Þjóðviljinn - 11.10.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.10.1961, Blaðsíða 9
i i l Stjórn Knattspyrnusambands Evrópu hefur dregið liðin sam- an sem unnu í fyrstu umferð, og er ætíð mikil eftirvænting hvernig liðin dragast saman. Vafalaúst munu Danir harð- ánægðir með það hvernig til tókst, því að lið þeirra sem "tekur þátt í keppninni fyrir þá er B-1913 frá Odense. en þeir eiga að leika við Real Madrid. sem allir vildu til sin fá, bæði- til þess að sjá góða knattspymu og eins r hins að Vilja fá Guomund • f sænska Idrottsbladet 9. j októbet- sl. er íslendingsins ■ Guðmundar Þórarinssonar að ■ góðu getið. Er skýrt frá því : að hann hafi dvalið í Norr- • köbing í mánaðartíma, vegna j sjúkleika dóttur hans, og hafi • hann æft íþróttafólk þar með ■ góðum árangri. Á greininni j er helzt að skilja að Sviarn- • ir viíji hafa Guðmund áfram j hjá sér og ætli að gera hon- ■ um atvinnutilboð. Sláðu, litli vinnr • Áhugi á hnefaleikum virð- ■ ist vera mikill í Svíþjóð og j eiga þeir nokkra frambæri- ■ lega menn í þeirri grein og • einn fyrrverandi heimsmeist- : ara. Sl. föstudag keppti Sví- ■ inn Thörner Áhsman við \ Young Jaek Johnson USA í ■ þungavikt og sigraði sá síð- j arnefndi á tekknísku KO í 4. : lotu. Keppnin var mjög ójöfn ■ og fréttaritarinn segir m.a.: : Jáek Johnson: þurfti í raun- • inni ekki annað en taka af j sér sloppinn og sýna gljá- : svartan líkamann og Thörner ■ féll allur ketill í eld. Leikur- j inn var tapaður áður en hann ■ byrjaði... eftir hverja lotu j var sem Johnson vildi segja: ■ „Sonur minn hvað ert þú að • gera á galeiðunni?“ Út yfir tók þegar Thörner • hafði komið höggi á Johnson, j og sá síðarnefndi rétti upp : hendurnar, rétt eins og hann ■ Víldi segja: „Sláðu litli vin- j ur. Það gerir mér ekkert til!“ ■ Heimsmet i • Irina Press, sovézka j íþróttakonan, bætti um helg- ■ ina heimsmet sitt í fimmtar- j þraut, hlaut 5137 stig. Clay skorar á Ingemar j • Bandaríski hnefaleikarinn : Cassius Clay hefur skorað á j Ingemar Johansson að keppa^ við sig innan 90 daga. Clay j er bandarískur meistari í j þungavigt. Clay, sem er 19 i ára .igamall, æfði með Inge-j mar er hann var að búa sig j undir þriðju keppnina við j Patterson. Clay hefur látið j : hafa það eftir sér að hann j • verði orðinn heimsmeistari j : áður-en- hann verður 21 árs. : utan úr heimi • • ~ . • þar sem Real kemur er ævin- lega fullskipað á áhorfenda- pöllum og svo mun verða er liðið kemur til Danmerkur. Yfirleitt verður að greiða há- ar fúlgur fyrir það að fá Real í heimsókn, en að þessu sinni þarf B-1913 ekki annað en að taka á móti Spánverjunum og leika við þá, því að hvort lið borgar fyrir sig í keppni þess- ari, eða leikirnir bera allan kostnað. f þessu tilfelli má gera ráð fyrir að drjúgt verði eftir í ,;kassa“ B-1913. Það er eins og belgíska lið- ið Standard Liege sé til þess ráðið að setia lið Norðurland- anng útúr keppninni, því að það vann Fredrikstad^ frá Nor- egi í fyrstu umferð. og urðu Belgarnir ekki vinsælir meðal Norðmanna sem frægt er, og réði því slæm framkoma Belg- íumannanna. Nú eiga þeir að leika við finnska liðið Haga. sem sat hjá í fyrstu umferð, og er gert ráð fyrir að Belg- arnir vinni auðveldan sigur. Skotar fengu sem móstöðu- menn austur-þýzka liðið Vor- warts, sem slapp í gegnum fyrstu umferð án keppni, þar sem Norður-írland vildi ekki hleypa íiðinu inn í landið. neitaði því um vegabréfsárit- un. Taki Skotar sömu afstöðu. Kvikmynd frá NorSurlanda- mófi kvenna Áður en langt um liður mun Handknattleikssambandið hefja sýningar á'kvikmynd sem tek- in var á Norðurlandamóti kvenna, sem fram fór i Sví- þjóð 1960 en þar. urðu íslenzku stúlkurnar no. 2, og komu mjög á óvart. Síðar mun sambandið svo lána myndina, og munu margir hafa gaman af að sjá keppni þessa á kvikmynd. sem ekki er ólíklegt, þar sem gera verður ráð fyrir að sam- ræmi sé í utanríkis-pólitíkinni á Bretlandseyjum, getur svo farið að Vorwárts fari í þriðju umferðina án þess að keppa! Benefica sem sigraði í fyrra i Evrópu-keppninni leikur við austurrisku meistarana Austria, og getur það orðið nokkur mælikvarði á getu Benefica. því að Austria hefur átt góða leiki uppá siðkastið. Tottenham frá Englandi þarf ekki langt að fara til að leika sína leiki en Englendingarnir keppa við Hollendingana sem slógu Gautaborgarliðið út í fyrstu umferð með miklum mun. Leikirnir munu fara fram innan skamms og þau lið sem kunna' að skilja jöfn, verða að hafa keppt til úrslita fyrir 30. nóvember n.k. Kobú á knatt- spyrHuþingi Það mun heldur fátítt að konur sæki þing knattspyrnu- manna, þegar um landsþing er að ræða. en fátíðara mun það þó vera að konur sitji þing Alþjóðasambands knattspyrnu- manna. Þetta átti sér þó stað um daginn í London, þegar þing FIFA fór þar fram. Með- al hinna 200 fulltrúa sem þangað komu var ein kona, og var hún frá Luxemburg, og heitir. Elaine Cremona. Eftir myndum af henni að dæma hlýtur hún að hafa yljað upp þing þetta, þó ekki sé um það getið að hún hafi haldið uppi hörkuumræðum! Til gamans má geta þess að þessir 200 fulltrúar komu fram fyrir um það bil 8 miiljónir knattspyrnumanna, eða sem fulltrúar sambanda með þessa félagatölu. Gamli maðurinn er með spjót í hendi en dóttir hans með sverð. Þau eru að æfa leik sem Kínverjar kalla Wu Shu og í skýringum segir að dóttirin sé kcnnari í þessari íþrótt í íþróttaskóla í Shang- hai. Eftir myndinni að dæma virðist hér vera um líka íþrótt að ræða og skylmingar, en það er talin fögur íþrótt og skemmtileg. Ásbjörn Sigurjónsson kjörinn formaður HSI Hið árlega þing Handknatt- leikssambands íslands fór fram um sl. helgi. Lagði stjórnin fram ítarlega skýrslu um starf- semi stjórnarinnar á liðnu starfstímabili, og hefur hún haft í mörgu að snúast, og árangur i málum handknatt- leiksmannanna yfirleitt verið góður. Fjárhagslega stendur sambandið sig furðuvel, miðað við það að stjórnin verður sjálf að standa í fjáröflun, sem um félag væri að ræða. Það léttir að sjálfsögðu undir í þeim málum að þátttakend- ur í utanferðum taka þátt í kostnaðinum við landsleiki er- lendis, ella væri þátttaka ekki möguleg, en til þessa hafa handknattleiksmenn starfað á þeim grundvelli. Nokkrar umræður urðu um boð til keppni við Balkanlond- in, sem fara á fram í Júgó- slaviu um mánaðamótin . júni og júlí næsta sumar, en þar verða m.a. Rúmenar og Tékk- ar sem voru no. 1 og 2 í síð- ustu heimsmeistarakeppni. Verður síðar vikið nánar að starfsemi HSÍ á Sl. ári. í stjórn Handknattleikssam- bandsins voru kjörnir: Ás- björn Sigurjónsson formaður, Axel Einarsson, Axel Sigurðs- son, Valgeir Ársælsson og Val- garð Thoroddsen. AXMINSTER — vefnaðurinn er heimskunnur. AXMINSTER j — gólfteppin eru eftirsótt hér á landi sem ahnarsstaðar. j Pantið AXMISTER—gólfteppið sem allra fyrst því senn líður að jólaannríkinu. Veljið yður mynztur og liti úr hinu j ótrúlega fjölbreytta úrvali hjá AXMINSTER. Þér lyeljið RÉTT ef þér veljið AXMINSTER. j ma $ % m I \ Miðvikudagur 11. obtóber 1961 ÞJÓÐVILJINN (9.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.