Þjóðviljinn - 11.10.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.10.1961, Blaðsíða 11
c» Budd Schulbérg: e harder they fglí) >*•-. ,, jggi 1 skalann, mn 1 ■ ég h'afði ásamt Doxa. Doxi lá á maganum og steinsvaf, hann hraut með reglu- bundnu hl jóðf alli o.g teppin huldu ekki krunginn í bakinu. Þegar ég skreiddist þreyttur upp í fúmið, datt mér í hug að ,það væri heppilegt að ég hefði fár- ið hingað, því að það var von á jfjósmyndurum um morguninn til að taka myndir af þjálfun Toros. Áður en ég sofnaði var égfað hugsa um hverju ég gæti fundið upp á frumlegu og skemmtilegu í sambandi við myndatökuna. Rétt áður en ég sofnaði mundi ég, að fyrr um kvöldið hafði ég sagt við sjálf- aff'mi'g" að ég væri hættur þátt- töku i þessu svindli. En sú hugs- un hafði ekki svo mikið sem flögrað að mér, meðan ég var á leiðinni í bílnum út hingað. Eins og vehjyanin bréfdúfá hafði ég tekið stefpuna beinustu leið á risann úr Andesfjöllum. Ja, ójá, hugsaði ég. Það verður hrter að fljúga eins og hann er fiðraðiu', . ,i lúberja .annan pg ef þeir fá orð eins og r.iazó til að japla á, éru þeir hamingjusamir og segja við sessunaut sinn: „Sko, nú rekur hann honum mazo aftur“. Þegar við vorum búriir að fá nógu margar myndir, lét Danni Toro .skuggaboxa,. dýlitla stund. Skuggabox ggtur verið fátlegt á að horfa, þegar hnefaleikarinn gerir allar hugsanlegar árásar- og 'varnaræfingar við ímyndað- an óvin. Þegar snöggur og leik- inn hnefaleikari, sem veit hvað hann er að gera, skuggaboxar, þá minnir það á eins konir nú- tíma striðsdans. Hnefaleikarinn vaggar og snýr sér á alla .vegu, rekur högg út í loftið, fer í hring og snýst á hæli. En Toro slettist bara um í hringnum og fálmaði út í loftið.' „Fljótári, |iri§frií hraða,“ urraði Danni. Torb leit skelkaður niður til hans. Hann var hræddur~ við Danna. Jfann vissi að Danni átti ekki til annað en fyrirlitningu honum til handa og hann gerði það sem hann gat til að hreyfa sig hraðar og einbeita höggun- um, en það fór alveg eins og Danni hafði spáð: Stóru, hnúð- óttu vöðvarnir voru fyrir hon- um og þessi áreynsla hans við að reyna að gera Danna tiL hæf- is- gerði hann lafmóðan. •„Drottinn minn sæll og góð- ur,“ sagði Danni. „En _þetta skuggabox, það er ekki honum eðlilegtj“ flýtti Acosta sér að útskýra. „Það er ekki þar með sagt að í hringn- um . . „Geturðu ekki klemmt aftur kjálkana: og borið þá burt,“ sagði Danni, Ákefðarsvipurinn á Acosta breyttist aftur | þjáning- arsvip. Danni sló óþolinmóðlega í bjölluna. „Georg!,“ hrópaði hann. „Tökuffi 'tvær þriggja mín- útna lotur.“' Georg labbaði sig inn í hririginn og Danni sagði: „Láttu hann hafa nóg að gera. um um itt^^plveir nuddlæknar íaltu við *fnið’ • pess aö hann hafi ekki tækifæri 0f>. .<: 11. „Mér dettur eitt í hug,“ sagði Ijósmyndarinn. „Setjið hann nið- ur á jörðina og svo tökum við hann með fæturna upp að mýndavélinni og þá er eins og þeir séu míla á hæð.“ Við settum hann niður. „En ef við látum hann nú standa,“ sagði ég, ,.og tökum hann *|_skáhalLt neðanfrá — skýj akíjiflf ljg-f ið.“. „Það er fínt,“ sagði Ijósmynd- arinm. , . - , ,n 3 I Við reistum hann upp. „T'öi&vr bvó. stóra nærmynd, alveg upp í fésið á honum.“ ViðcBaaeriitm til höfðinu á hon- um. ,\fið tókxiip• myndir af hon- um með tunnur, við létum hann hanga úr grein eins og Tarzan, við tókum mynd af honum með- an hannJxóðjfC sig sex spæléggj- jnn yfir bessu, því að Toro byrjaði smám saman að minna á boxara. Að minnsta kosti var hann ekki útaf eins þyngslaleg- ur og flatfættur. Hann steig fram á vinstra fót. og. gaf góh höggY'eh dálítið véírærit, en pað" var þó auðséð að hann var í þann veginn að skilja hvað um var að vera. En höggin virtust ekki hafa minnstu áhrif á Georg og meira að segja þegar Toro kom á hann hægri handar höggi, tók Georg ]iví án þess að blikna. ..Handleggirnir,“ sagði Danni með áherzlu. þegar lotan var á enda. „Þú heggur enn með hand- leggjunum, hvað á ég oft að segja þér, að það er kroppur- inn og axlirnar og jafnvægið sem gefa kraft i höggin? Svona“. Hann var hálfu öðru höfði lægri en Toro, en hann setti sig í stell- ingar, lækkaði öxlina og rak vinstri höndina snöggt út og hitti beint þar sem hann hafði ætlað sér, undir hjartað á Toro. Hvumsa og særður reikaði Toro afturábak. Ég þekki Danna svo vel, að ég vissi að óþolin- mæði hans hafði -gert það að verkum, að hann hafði í ör- væntingu slegið miklu harðar en tilgangur hans hafði véí-ið. Toro leit særður á svip á Danna og neri rauða blettinn sem kom í ljós á brjóstinu. „Svona nú, þetta var ekkert sárt,“ sagði Danni. „Takið eina lotu í viðbót. Og þá vil ég fá almennileg högg.“ f næstu lotu beitti Toro hægri- handarhöggum sínumeinsvel og hann gat og Georg tók við .fá- einum til að sýna hvernig það er þegar högg hitta. en það vantaði allan kraft bakvið högg- in. Toro greip þá aftur til sveiflna sinna og Georg brá handleggnum fyrir sig og við það komst Tiro úr jafnvægi og um leið kom Georg vinstri handarhöggi á kjálka Toros og Toro riðaði við. Danni lamdi í bjölluna. „Mér er illa við þennan kjálka“ sagði Doxi. „Þetta er versti glerkjájki sem ég hef nokkurn tíma séð. Taugarnar hljóta að liggja alveg í yfir- þorðinu. Margir sem. vaxa of hratt, þjást af því.“ „Afsakiði' en kannski má ég skjóta inn dálitlu,“ byrjaði Acosta. „Ég held þér gerið vit- leysu í að breyta stíl Toros. Sveiflan hans. sem þér ekki leyf- ið honum að halda, það er ein- mitt höggið sem Lupe Moral- es . . .“ Þórarinn Benedikz MINNINGARORÐ úívarpið Þegar góður drengur deyr, verður þjóð- vor fátækari;,fyrir. *? Svo' vai'ð er Þcrarimv -Bene- dikz váfð' bráökvaddúr'"- að kveldi dk’gs 2. ,!október, 49; árá að aldri. Það er hart að vera brott kvaddur enn í blóma lífs frá ástríkri konu og ungum drengj- um sínum, — en gott er að kveðja svo, þá æviskeiðið er á enda runnið, að enginn beri annað en góðan hug til manns. En svo var um Þórarin og þá, sem honum kynntust. Þórarinn var fæddur 1. marz 1912 í Reykjavík, sonur hjón- anna Benedikts Þórarinssoriar kaupmanns og fræðimanns og frú Hansínu Eiríksdóttur Hann nam á verzlunarskólum innan lands cg utan, lauk góðum prófum og vann alla ævi í þeirri starfsgrein með alúð og skyldurækni. . Hann kvæntist 1,936- Maríu, dóttur Ágústs H. Bjarnason prófessors og írú Sigríðar Jónsdóttun og höfðu þau nú notið gæfuríkrar sam- búðar tæpan aldarfjórðung, er skuggann mikla bar á. En það er mikil gæfa að hafa notið vináttu þeirra hjóna og mann- kosta — og svo munu fleiri mæla. Þórarinn var drengur góður og gjafmildur, mátti eigi vamm sitt vjta. Hann varð hvers manns hugljúfi, sem honum kynntust, ekki þó sízt barna- hópsins á Hrefnugötunni og grennd. sem hann töfraði með ljúfmennsku sinni. En þeirri ljúfmennsku fylgdi hugrekki. sem bezt sást, er mest reyndi á. Þeim sjúkdómi, er leitt gat til bana. þá sízt várði, mætti hann æðrulaust, með bros á vör. Hann var maður orðvar og hlédrægur. hreinskilinn og hlyr. Ágætari mannkostamanni í aliri umgengni munu \-innuf|Va^ár hans og' við sambýlisfólk hans rrm vart hafa kynnzt á ævignij Þórarinn- unni íslerizlcum fræðum, svo sem hann átti'ícyn- 'til. íslenzku hestarnir voru hans eftirlæti. íslenzk mold og mál- leysingjar áttu í honum vin. Ef' til vill var erfð íslenzka bónd- ans og fræðimannsins einn sterkasti eðlisþáttur hans. Hann var síðastliðinn mánu- dag kvaddur í kyrrþey af ást- vinum sínum og öðrum. svo sem hann hafði lifað. Kvaddur í hljóðri, djúpri þökk fvrir allt, sem hann hafði vei-ið þeim. •Hann hafði gert líf annarra ríkara og hlýrra með því að- vera til, starfa og unna. Minn- ing hans mun lifa í hugskotum allra þeirra. sem honum unnu og áttu þeirri gæfu að fagna að vera honum samferða á lífs- leiðinni. Sú fagra niinning niun og verða þeim ástvinum hans- sterkust stoð. sem nú eiga‘ um- sárast að binda. Einar Olgeirsson. Plötusmiðir, járnsmiðir og rafsuðumenn óskast nú þegar. ÉfÍUP :h/f: Sími 24400 nudduðu hann í einu. Við tókum mynd með risastórum hanzka- klaeddiim hnefa hans í forgrunn- inum. Við lókum mynd af hon- um „i atlögu“ með Georg um leið og hann rak honum eitt af hinum frægu mazo-höggum, sem Toro hafði, samkvæmt mynda- textanum sem borinn var ó borð fyrir,f:gru®.liau.sa„]esendur, áunn- ið sér yinyrkiubúinu síjjy. í Andesfjöllum, þar sem h.ann „ JL ,m x‘*PSjararnreimur var vanur að' reka sponsið ' fJ^ hSChWtöga, þeg víntti'rinri’rnrir''með einu hnefa- a,1n fai,'ði v-la i0r0: „Nú hel vintúrinurnWr5'’ með einu hnefa höggi, sem var eins og hamars- Áminnzt mazo var ekki annað en hægrisveifla. sem hver ein- asti 'Si.ífiftáv fiokks boxari gat leikið eftir með vinstri hendi og fylg't svo eftir með hægrihandar- höggi sem hefði hitt Toro varn- arTa'Ct3ah'~o'g~Úr jafnvægi. En til allrar hamingju eru sérfróðir memjf^jf hg^íléiká sjalöséðir fuglar.'*Fle'srir áhorferída koma ’í þeirri von að sjá einn náunga til að detta út úr rullunni.“ Georg. sló saman . boxhönzkun- um. „Þér viljið að ég geri allt mögulegt við hann annað en hitt-a hai|i'.;:Tti:það ekki rét't?“ „Danglaðú 5ara|i 'hann þegar ]3Ú færð fæ-’i á því. Þá lærir hann kanmki. að verja.eig. En auðvit -i y áttu ekki að Jvlgja of vpí éffír.“" Svó fielt'hánn áfram Úg-’tþáð ,!kðm)C’hþú§5af!áVhreimur í ar held- urðu afram* að beita vinstri hendinni í andlitið á honum eins og ég er búinn að kenna. þér. Og strax .og þú sér'ð. mögu- leika fyrir hægri höndinn. þá mundu að snúi vinstri fætL-ögn ogvindauppá kroppinn. ávona.“ Hann sýndi það. „Heldurðu. að þú getir nú munað það?“ „Hókei, þacl held ég,>já,“ sagði Toro ogi.leití,á..AcoStá j von um upporvun. Kannski var Danni of hnugg- Eastir liðir e’ins og veniuleira. 12.55 „Við vinnuno" tónleikar. 20.00 Píanótónleikar: „Estampes", tónmyndir eftir Debussy (Rudolf Firksny leikur). 20.15 Kvoðjur til heimalandsins: Prófessor Richard Beck for- set.i Þióðræknisfélags íslend- inga i Vesturheimi og Gunn- ár Mafthiasson tala. , 20.40 íslenzk tqnlist: a) Þrjú lög' úr ta.gafiokki yfir miðalda- kveðskan qftir ' Jóp / Nordal (•KarlakSfojjjjnfn ^ifóstbræður svnsrur; j fcnWkíir3'-Wir-%arl O. Run- ofrlSlfcn (Hljómsveit HcMsuL” varsnsins leikur; Bohdan Wodiozko stíórnar). 21.00 Erindi: Uppeldisáhrif ís- lenzkrar náttúnt, eftir Guð- geir Jóhann>-son (Eiríkur 'Stefánsson kennari flytur). 21.25 Frá tónlistarhátíðinni : Salz- bursr i júli s.l.: Háiiðárhljóm- sveitin í Luzern toíkur' D>- ver.timento i F-dúr (K138) eft- Mozart og Divertimeiito í Es- dúr (Bergmálið) eftir Haydn: Rudolf Banmgarfner stjómpr. 21.50 Unplestur: „Fátækt fólk“ smásaga eftir Liam O’Fla- hertv. í þýðihcru Málfrlð’ar Einarsdóttur (Gestur Páls- son leikari). 22.10 K.völdsatrán: .Smýgiarinn". 22,R0 Diassbáttiir. 23.00 Dagskrárlok. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar IIELGU JÖNSDÓTTUR (áður til heimilis að Þrastargötu 9) fer fram frá Neskirkju, fimmtudaginn 12. þ.m. kl. 13.30, Jarðsett verður í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Jón Jónsson frá Þinganesi og börn hinnar látnu. Útför konunnar rninnar AÐALHEIÐAR AÐALSTEINSDÖTTUR frá Þúfnavöllum og litla sonar okkar fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 12. okt. kl. 10.30 f. h. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd aðstandenda 1 Sævar Sigurpálsson,- Miðvikudagui- 11, október 1961 —„ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.