Þjóðviljinn - 11.10.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.10.1961, Blaðsíða 4
„ Við þuríum að styrkja verklýðshreyfinguna og -v ^-rsrss&Rm u^* —, - skipta um stjórn í !andinuei Samtal við iðnverkamann Hér birtist fyrri hluti þessa viðtals við iðnverkamann. — Hvað vinna margir á þín- um vinnustað? — Við erum ótján eins og stendur, yfirleitt svona sextán til átján. — Kcnur og karlar? — Já, það er um það bil heimingur af hvoru kyni. — Hvað segir nú fóikið yf- irleitt um ástandið og viðreisn- ina? — Það er ákaflega óánægt og vonsvikið. Eins og þú veizt, þá hefur verið hamrað á því í blöðum stjórnarinnar mánuðum saman, að lausnin á okkar mál- um væri' bætt lífskjör án verk- faila, og Iðja var tekin sem dæmi um verkalýðsfélag á réttri leið. Forustumenn Iðju höfðu rétta hugarfarið. Þeir fóru ekki í verkfall, heldur biðu og sam- þykktu það sem að þeim var rétt. Sjálfsagt hafa margir trú- Sá er eldurinn heitastur, sem á sjálfum brenn- ur, segir máltækið. Það eru því ekki dómar há- launaðra hagspekinga, stjórnmálaspekúlanta eða skriffinna ríkisstjórnarinnar, sem skera úr um það hvort „viðreisnin" á sér lengra líf fyrir höndum eða ekki. Það er dómur þeirra, sem daglega verða að þola byrðar hennar, sem úr- slitum ræður. Sá sem hér er spjallað við heíur unnið iðju- störf síðustu tíu árin á fleirum en einum vinnu- stað. Hann skýrir hér viðhorf sín til þeirra mála, sem eíst eru á baugi hjá iðnverkafólki í dag, og hann sér aðeins eina leið til þess að þetta fólk og bu*ý ^ — Er ekki starismaður hja fái hlut sinn bættan: að styrkja verkalýðshreyf- inguna og breyta um stjórnarhætti í landinu. Við pökkunarstörf. í félaginu og hvað margir hefðu gengið inn og hvað margir farið. Þeir lásu bara upp reikningana Úr saumastofunni. að því, að þeim hógværu yrði verðlaunað. Nú játa allir, að það sem fékkst hafi ríkisstjórn- in tekið aftur með bráðabirgða- lögunum. — Og' líka af þeim hógværu? — Já líka af þeim, sem voru góðu börnin og hegðuðu sér nákvæmlega eins og ríkisstjórn- in og Morgunblaðið sagði þeim. — Og Iðjufólki finnst það dá- lítið hart? — Já, því finnst það meira en dálítið hart. Því finnst það hafa verið svikið. „Og svo stóð- um við fyrir utan“, sagði einn Iðjumaður við mig. þegar bráða- birgðalögin komu, „og létum hlr»a sTást“. Ég rkal segja þér að þetta er fljótt að segia til sm, eins o" t.d. með matinn. Fólkið hér h«fur venjulega keypt sér til- búinn mat, — rvona um tíu manns, — og ef það keypti sér kjöt eða kótelettur, þá keypti það fyrir svona tuttugu krónur og þá fékk það áður allt að fimm kótelettur, en nú fær það ekki nema tvær, í mesta lagi þjár. — Svo það munaði þessu? — Já, það munaði þessu og það varð til þess að fólk hætti að kaupa sér tilbúinn mat. Það fær sér heídur skyr og brauð óg þess háttar. — Og með þér vinnur auðvit- að fólk af öllum pólitískum skoðunum? — Já. blessaður vertu, þáð fylgir öllunf flokkum. Þarna er td. einn krati. Hann dregur enga dul á það að hann sé í Alþýðuflokknum. — Og hvað segir hann umi Alþýðuf lokkinn ? — Hann segir að framkoma ríkisstjórnarinnar gagnvart launþegum sé óhæfa, og hann segist ekki muni fylgja Alþýðu- fiókknum lengur, e£ hann breyti ekki nú þegar um afstöðu og það sé fjöldi Alþýðuflokks- manna, sem séu á. sömu skoð- un og hann. — Og hvaða leiðir vili svo þetta fólk fara til að fá leið- réttingu máia sinna? — Það er farið að siá, að fyrst og fremst þarf að styrkia verkalýðshreyfinguna. Það þarf að fara saman að styrkja verka- lýðshreyfinguna og breyta um stjórnarhætti í landinu. — Þú segir: styrkja verka- lýðshreyfinguna. Og hvernis? — Þannig að hver maður láti si.g skipta starfsemi síns verka- lýðsfélags. Að fortfstan 'finrii það alltaf að félagsfólkið ætlast til þe-ss af henni að hún sé vakandi. Og svo auðvitað. að hún standi ævinlega með hags- munum fólksins. sem hún er fulltrúi fyrir, en láti ekki stióm- ast af haesmunum atvinnurek- enda og þeirra óskum. — En ef forustumennirnir daufheyrast? — Þá verður fólkið að kiósa aðra, og sannleikurinn er sá, að það er nokkuð víða, sem þarf að kjósa aðra, t.d. í Iðju. — Hvað geturðu sagt mér tfm félagslífið í íðju? — Það er voðalega lélegt. Það eru ekki nema fáir fundir, og oft eru þeir haldnir vegna þess, að félagsmenn hafa kraf- izt þeirra. Þannig voru á síð- asta ári haldnir þrfr fundir fyrir utan aðalfundinn og all- ir samkvæmt kröfu. — Og eru þetta öll tengsl félagsins við fólkið? — Já, það eru engin önnur tengsl. Á aðalfundunum und- anfarin ár hefur engin skýrsla vérið gefin um starfsemi fé- lagsins og á tveimur síðustu aðalfundum hefur þess verið óskað. að gefin yrði skýrsla. Formaðurinn lofaði því í hitteð fyrra, að það yrði gert á næsta aðalfundi, en sveikst svo um það. Svo var stjórnin krafin um skýrslu á fundi fyrir síðasta aðalfund. og þá kom hún loks- ins. — á ríðasta aðalfundi. Þar vantaði bæði hvað margir væru félaginu? — Jú, ég held þeir eigi nú að verða tveir. Það var einn og ihá.lfur og talað um að bæta við upp í tvo. — Segðu mér eitt: Er mikið um það, að fólk úti í bæ. taki verkefni heim. sem annars eru unnin af Iðjufólki? — Já, bað er nú ei.nmitt bað, bað veit eiginlesa enginn, hvernig þessu er háttað — og hvernig taxtinn er. og bað leik- ur sterkur grunur á bví, að það sé unnið undir taxta, bað sem flutt er útí bæ. saumaskaþur og annað. Það hefur a'drei fens- irí fram. hyprt betta fer, og hvað er þnrsað fvrír bað. — Os bor rtvinnnrokendnm P*'rf' 'þVvMíj j ‘1 o ^ rfr>vc, ffpoírj f,mir h.Iuía atvinnu- rekstrarins? — Nei, það er ensin skylda, nema þá gagnvart því opinbera. En það þyrfti að komast inn í samninga, að fyrirtækin væru skyldug að hafa onin plösg fyr- ir félaginu um þetta. Það er t. d. í verkföllum, þá geta margir atvinnurekendur sett stóran hluta af framleiðslu sinni í heimavinnu. Þeir geta látið fölk vinna í verkfalli sem verkfalls- brjóta, þegar ekkert eftirlit er með þessu. Eins er þaðj ef þetta fær að haldá ,syo,ná . á'þ'am, þá er hægt að“~ segjá' ’okkur upp vinnu, af því að of lítið sé að gera, þegar verkefnjn .éru látin . fara ' annað og boxgpð minna fyrir þau en við fáum,. sem eig- um að lifa af þessu starfi. En jafnvel þótt ajyinnþrekandinn greiddi þgój:sama . fyrji' heima- vinnuna í,,peningum og við fá- um, þá kæmist. hann undan mörgum skyjdum, sem annars hvíla á honum,.SvQ ég :nefni þér nokkuð, er það, t,d. . orlofsféð, gjald til atvinnuleysistrygginga- sjóðs, sjúkrasióða, almenna tryggingasjóðsgiaIdTð:rSv.o,,1spara þeir sér auðvitað kostnað við húcnæði. Ijca og hita, yélaicost o. fl. , . .' — Hrínr pkkévj..vetíð xæjt um þetta' í félaginu? — Það.er lítið. en það hefur verið rætt um hetta við.stiórn fé’.assins, en hað hefur ekkert komið út úr því. frekar en, öðru, sem verið er að tala um við þá. Framhald. FRA ALÞJOÐASAMBANDI VERKLÝÐSFÉLAGA IIIÍÍV/^ÆSÍ0 Alþjóðleg. verkelýðsráð- sfefna um friðarsamninga við Þýíka- um lausn Berlínar vandamálsins Dagana 22.—24. sept. sl. við Þýzkaland og friðsamlega gekkst Alþjóðasamband verka- lausn Berlínarmáls'ins. lýðsfélaga, W.F.T.U., fyrir al- I ávarpi sínu til verkalýðs þjóðlegri verkalýðsráðstefnu um aljra landa segir meðal annars: „Friðarsa|hhinia, vib Þýzkaiand Vj'4'reiHím sammála u.m þá og laifsh:. Berlínar-vandamáls- skófMnj. að nú stafi friðinum ins“. Ráðstefnan .var 'haldin í mesla hættan frá Vestuy-Þ.Vzka- Berlín ÖT; aá fflS f uiltni- landi 'og að híð óeðlilegá'ástand ar og áheyrnarfulltrúar frá 47 í Vestur-Berlín geti hvenær sem löndum í öllum heimsálfum, fulltrúar fyrir 114 milljónir verkamanna. Ráðstefnan samþykkti ein- róma og sendi frá sér: 1. Ávarp til verkalýðs allra landa. 2. Ávarp til verkalýðs og verkalýðssamtaka V-Þýzka- lands. 3. Ábendingar til ríkisstjórna Sovétríkjanna, Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Þýzka alþýðulýðveldisins og Vestur- Þýzkalands, um friðarsamninga er orsakað alvarlega styrjald- arhættu. Tafarlausir friðar- samningar við Þýzkaland eru knýjandi nauðsyn fyrir heims- friðinn. Á öðrum stað segir: Sextán árum eftir að her- ir HitLers biðu ósigur, er V- Þýzkaland, í skjóii þess að friðarsamningar hafa enn ekki verið gcrðir, orðið á ný eitt mesta herveldi álfunnar. Herinn, sem er undir stjórn gamalla nasista og er buinn öllum helztu gereyðingar- vopnum nútímans er órðinn eitt þýðingarmesta árásar- tæki NATO. Og í. ögrandi Iieimsku sinni telur Bonn- stjórnin sig eiga kröfu á atomvopnum. Blödin, útvarp- ið, sjónvarpiö og kvikmynd- irnar eitra hugi þjóðarinnar með skipuiögðum áróðri og staðre.vndafölsúnum í ( þeim tilgangi 'að frámkaUa seía- # ■ ■. • • r b£v sjukar stríðgaesingár'7... VerkámehnV múnið'heims- styrjöldina síðári. ”^u< Munið fórnarYomb h’énnar, 58 milljónii; karla, kvenna og barna, - þúsundir . ; eyddra borga og þorpa, glatað; frelsi, milljónir: brenndra,-í j gasof n- um eða hn.éPPtra i- þrældóiíi, minnizt beirra óhemju verð- mæta. árangursins af,; vinua FramhaJd isíðu. i' 1 i—ri r£) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 11. októbef 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.