Þjóðviljinn - 15.10.1961, Page 1

Þjóðviljinn - 15.10.1961, Page 1
Sunnudagur 15. október 1961 — 26. árgangur — 236. tölublað FUNDIR í OLLUM DEILDUM ANNAÐ KVÖLD. Sósíalistafé’ag Reykjavíkur. nHöfuSsmiSur geimfaranna" lýsir i RauSu stjörnunni fyrirhuguSum framkvœmdum MOSKVU — Málgagn sovéthersins, Raaða stjcrnan, það var undirbúningur að ferð- birtir erein um fyrirhugaöar framkvæmdir Sovétríkj- [ um Þeirra Gagarins og Títoffs. 7 TT „ . , , ..t , Tíu Iesta gervitungl anna.:. a sviöi geimrannsokna. Hefur hun vakið mikla | atfiygft'Og' oröiö til aö magna þann oröróm sem gengið | héfúr 'áö ' undanförnu aö stórtíöinda sé aö vænta af sovézkum geimvísindum. Greinin hefur ekki sízt vakið athygli fyrir þá sök að höfund- ur hennar er sagður „höfuðsmið- ur geimfaranna“, en það er sá ónefndj vísindamaður sem bæði þeir Gagarín og Títoff kölluðu svo í frásögnum sínum af und- irbúningi ferða þeirra um geim- inn. ..Geimpallar" og ferðir um só'kerfið „Höfuðsmiðurinn" bendir á tvær leiðir sem nú hafa opnazt geimvísindunum, en til skamms t:ma voru aðeins taldar eiga heima í furðusögum. í fyrsta lagi smiði varanlegra ,,ge:m- Akranesbátar veiða fyrstu hcustsíldina Seinnipart dags í gær voru tveir bátar frá Akra- nesi, Skirnir og Haraldur, væntanlegir með fyrsta síldaraflann á þessu hausti, sem veið'st í Faxaflóa. Skírnir var með 200 tunn- ur og Haraldur 100 tunn- lir óg fengu þeir þessa veiði um 40 sjómiiur suðvestur af Snæfellsjökli, eða á svipuðum slóðum og haust- síldveiðarnar hófust í fyrra. Tryggvi Björnsson. verk- stjóri hjá HB, skýrði blað- inu frá því að samkvæmt sögn sjómannanna væri síldin heldur smá og léleg og því iíklegt að hún fari í bræðslu fremur en fryst- ingu. Ekki hafa fleiri bátar frá Akranesi hafið síldveiðar en Skirnir og Haraldur. palla“, þ.e. risastórra gervi- tungla sem færu umhverfis jörð- ina á jafniöneum tíma oa hún snýst um sjálfa sig og yrðu þannig ævinlega yfir sama blett- inum á jörðinnj. Þau yrðu í mismunandi fjarlægðum frá jörðinni og í þeim hefðu fasta búsetu geimfarar og vísinda- menn, en fast eldflaugasamband yrði við jörðu. . Næsta skrefið yrð' þá að á þessum ,.geimpöllum“ yrðu sett saman geimför sem yrði þaðan skotið á brautir til tunglsins og plánetanna, en með því móti myndi sparast það eldsneyti sem þarf til að sigrast á aðdráttar- afli jarðar. Þessi geimför mvndu þýða byltingu í geimrannsóknun- um, en rétt að geta þess að sovézka Venusarfarinu var ein- mitt skotið frá gervitungli. Ekki langt þangað til Enda þótt þarna sé að sjálf- sögðu um að ræða fyrirætlanir sem ekki munu koma til fram- kvæmda alveg á næstunni, þyk- ir mega ætla að þess verði ekki langt að bíða. „Höfuðsmiður geimferðarlna“ kemst þá einnig þann'g að orði i grein sinni að ,.sá dagur sé ekki langt undan að sovézkur maður leggi í ferð til tunglsins og til plánetanna í okkar sóíkerfi“. Eldflaugaskotin siðustu Menn ráða það ekki einung- is af þessari blaðagrein að tíð- indi séu í vændum. Tdraunir sovézkra vísindamanna með eldflaugar að undanförnu sem skotið hefur verið 12.000 km leið yfir Kyrrahaf og allar fjór- ar hitt nákvæmlega í mark þykja einnig benda til að ný geimskot standj fyrir dyrum. Má minna á það, að slíkar til- raunir voru undanfari þess að snemma á árinu var skotið á loft frá Sovétríkjunum 6—7 lesta þungum gervitunglum en Enn er á það bent að í e'nni þessara s'ðustu tilrauna var það ekki síðasta þrep eldflaugar- innar sem kom í mark, heldur það næstsíðast-a. Má af því ráða að sú eldi'laug sé miklu öflugri en aðrar sem hingað til hafa verið notaðar og sennilegt að hún geti borið á loft gerv:- tungl sem væri allt að 8—10 lestir að þyngd. B@naslys Theódór We'ding. Bústaðahverfi 5. er varð á m:lli b:ls og veghef- ils laust eftir klukkan 5 í fyrra- dag, andaðist í Landspítalanum á öðrum tímanum í fyrrinótt. Theódór Welding var aðeins 21 árs að aldri. Mótorhjól ók ó pilt Um hádegisbilið í gær varð piltur fyrir mótorhjóli á gatna- mótum Snorrabrautar og Njáls- götu. Var farið með hann í slysavarðstofuna, en meiðsli hans voru ekki talin veruleg. „í skólanum, í skólanum er skemmtilegt að vcra ...“ syngja slóru krakkarnir og eru til af þeim Iínum tvö framhöld sem þau velja eftir því hvernig á þeim liggur. En hann Hilmar litli á myndinni cr ekki cnnþá byrjaður í alvöruskóla og farinn að syngja þótt hann sé spekingslcgur á svip. Ilann lá á barnadeild Landspítalans í sura- ar og er myndin tekin af honum í föndurstofunni þar. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) VERKFALL VIÐ REYKJA- k.-*"-'” rjjrj VIKURHÖFN I GÆRDAG Allir hafnarverkamenn hjáþegar fyrirtækin neituðu að lEimskipafélagi Islands, Togara-grciða það lögðu vcrkamennirnir „ ... niður vinnu sem fyrr segir. afgreiðslunm og Skipautgerð rik- isins, sennilcga nær 300 mcnn, Þjóðviljinn hafði tal af nokkr- lögðu niður vinnu á hádegi í gær.um hafnarverkamönnum í gær Verkamennirnir höfðu fyrirog skýrðu þeir þá svo frá, að nokkrum dögum tilkynnt verk-yfir sumartímann frá 1. maí til stjórum sínum að þeir myndul. október fengju verkamenn ekki vinna eftir hádcgi á laug-samkvæmt samningum greitt ardögum fyrir dagvinnukaup.helgidagakaup fyrir vinnu eftir Kröfðust þeir helgidagakaups, cnhádegi á laugardbgum, en dag- r ■ • Ve.rkcimannafélagið. Dagsbrún beldur mjcg ákvæðum samninga íélagsins. mikilvægan félagsíund í Ionó í dag, surinudag, Erii Dágsbrúnarmenn hvattir til að íjölmenna og hefst hann klukkan 2 síðdegis. á fundinn og sýna íélagsskírteini við inngang-, itrÍtíraíTáta^vinna^nætaí Á dagskrá er tillaga um uppsögn á kaupgjalds- inn. , , , vinnukaup væri greitt yfir vetr- artímann 1. okt. til 1. maí. Verkamenn vinna mjög víða af sér laugardagseftirmiðdagana* en við höfnina er það nær ó- í'ramkvæmanlegt vegna þess að þar er vinna mjög óstöðug og falla oít úr margir vinnudagar í viku hverri og stundum heilar vikur. Auk þess telja verkamenn vinnudaginn það langan að ekki ■sé á hann bætandi 40 mín. Hafnarverkamennirnir benda á að forráðamenn Eirhskips hafi lengi tíðkað að senda verkamenn heim á hádegi á laugardögum þegar þeirn þóknist og láta þá jafnframt vinna á eftirmiðdög- unum þegar þeim býður svo við að horfa; án þess þó að tryggja þeim 48 stunda vinnuviku. Þeir benda ,einpig, ;'i. að Éimskip .hafi ,i sumar.-. frá þyí verk{alli . lauk, ISftið 'vinna' alfár hélgar nema Framhald á 10. síðu. p***S»í» Stórra tiðinda að vœnta af sovézkú m g e i m v í s i n d u m .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.