Þjóðviljinn - 15.10.1961, Síða 5
Smyrlingur frá Amasón kom
franskri lögreglu í uppnám
BESANCON, Frakklandi — Mik-
ið uppnám varð hér um daginn
þegar lík ungrar konu í'annst á
öskuhaug borgarinnar. Lögregl-
unni var tcgar gcrt viðvart og
var hún íyrst í liílum vaí'a um
að hin unga stúlka hefði vcrið
myrt.
Líkið var flutt til krufningar
og skoðunar í laeknaskóla borgar-
, innar . og lögregiulæknar voru
’ kvaddir á vettvang.
En þeir komust að óvæntri
niðurstöðu. Líkið sem var farið
. mjög að rotna var vafið í ör-
þunnum slæöum, og kom á dag-
, jnn að ,um. ,.var að ræða smyrl-
’ ing fra’ Amas.ón í Suður-Amer-
íku scm geymdur hafði veriö
, á sai'ni í borginni, en var farinn
stórþjófur fékk
8 ára fcngelsi
OSLÓ 11/10 — I'nnbrotsþjófurinn
9g' skáldsagnáhöfundurinn Anker
• ílogstád var í gær dæmdur í
. .þyngstu refsingu sem nokkur
máður heíur hlotið fyrir auðg-
' ónarbrot í Noregi á seinni tím-
• 'úm. Hann var dæmdur í átta
ára fangelsi fyrir fjölda innbrota
sem hann hafði haft um hálfa
' milljón norskra króna upp úr.
ínnbrotin voru framin í Suður
Noregi í vetur sem leið. Rogstad
getur nú búizt við að verða að
afþlána” éllefu ára fangelsisvist
því að hann var látinn laus til
reynslu síðast, þegar hann átti
eftir að sitja þrjú ár í fangelsi.
Þau bætast nú við. Meðan hann
••jbeið-dóins að þessu sinni skrif-
aði hann nýja skáldsögu og hef-
, ur sent hana til Gyldendaisfor-
lagsins norska sem 1956 gaf út
1 fyrstu (ískájdsögu hans, „Efter-
fsögt“. Sfc g •' •
áð í'ötná sVo' mjög að safnstjórn-
in ákvað að i'leygja honum.
Starfsmanni safnsins sem falið
var að fjarlægja smyrlinginn dat’t
ekki annað betra ráö í hug en að
fleygja honum í öskutunnuna.
VIENTIANE 13/10 — Fréttastofan
AFP hefur þær fregnir frá Vient-
iane, að bráðlega megi vænte.
yi'irlýsingar frá prinsunum þrem-
ur í Laos um að þeir hafi sætzt
heilv.m sáttum. Prinsarnir eru:
Súvanna-fúma, sem var forsæt-
isráðherra hlutleysisstjórnarinnar,
Súfanú-vong, leiðtogi Pathet-Lao-
hreyfingarinnar og Bún Úm, sem
var forsætisráðherra hægristjórn-
arinnar. — Prinsarnir hafa þegar
náð samkomulagi um að Sú-
vanna-fúma verði forsætisráð-
herra. Hann kemur til höfuðborg-
arinnar Luang Prabang innan
fárra daga og hefur stjórnar-
myndun.
Forsætisráðherre
a Urundi myrtur
USUMBURA 14/9 — Forsætis-
ráðherrann í Urundi, sem er
hlut.i af belgíska gæzluverndar-
svæðinu Ruanda-Urundi, var
myrtur í gærkvöldi. Ráðherrann.
Louis Rwagasore prins, sat að
snæðingi á veitingahúsi þegar
maður snaraðist að honum og
skaut hann til bana.
í Usumbura er ál.’tið að póli-
tískar ástæður séu fyrir morð-
inu, og að það geti orðið upp-
haf að alvarlegum óeirðum.
Flokkur forsætisráðherrans vann
stóran kosningasigur í fyrra
mánuði.
-**•' n .’/«
1
Fisfcinet úr Whiskyverksmiðjunní
j Danskir fiskimcnn í Esbjerg eru nú að reyna nýja gerð fiskinetja
; úr gerfiefni. Þessi hýstárlegu net eru sögð hafa mikia og f jölbreytta
kosti. Þaii cru framlcidd úr úrgangscfnum, sem fást við framleiðslu
á whisky og gini, og kallast efnið rigidex. Þetta er tiltölulega mjúkt
efni» og er hægt að mynda úr því þræði, sem eru eins fíngerðir og
þræðir f ’nælonsokkum. A myndinni að ofan sést laglcg stúlku-
hnáta með eitt af hinum nýju netjura, cn ekki fylgir það fréttinni
hvort fiskimenn hafi orðið svo fengsælir að fá hana í net sitt.
Hinir handteknu lögreglumenn á tröppum ríkisstjórabústaðarins í Denvcr.
NEW York — Handtaka 22 lög-
reglumanna og lögregluforingja
í Denver í Colorado hefur leitt
til þess að upplýstst hefur eitt
mesta hneyksli sem nokkru sinni
hefur kcmið upp innan banda-
rísku lögreglunnar.
Allir hafa hinir handteknu ver-
ið reknir úr starfi og ákærðir
fyrir hin margvíslegustu afbrot,
þjófnað og rán, yfirhylmingar,
rekstur spilavíta, vændishúsa
o. s. frv.
Börðust við félaga sína
Þeir verða nú geymdir í hegn-
ingarhúsi Colorado ásamt öðrum
félögum þeirra sem áður höfðu
verið handteknir.
Lögreglumennirnir höfðu fram-
ið fjölda þjófnaða og notuðu til
þess bíla lögreglunnar og beittu
ORAN 13/10 — í dag kom til
harðra átaka milli Evrópumanna
og araba í Oran, og voru fimm
menn drepnir. Mikið var um
skothrið í borginni. Lögreglan
varð að nota táragassprengjur
gegn kröfugöngumönnum, sem
voru vopnaðir járnrörum, lurk-
um, grjóti og hnífum.
þá stundum einkennisklædda fé-
laga sína hörðu.
„Rannsökuðu" sjálfir málið
Einn þjófnaðanna átti sér stað
í stóru verzlunarhúsi. Hann tók
ekki nema sautján mínútur, en
þýíið var 40.000 dollarar í pen-
ingum og 25.000 í bankaávísun-
um. Þjófarnir sáu síðan til þess
að þeim sjálfum var falið að
upplýsa málið og þeir gátu þann-
ig eytt öllum verksummerkjum
sem kynnu að hafa komið upp
um þá.
Komst upp af tilviljun
Tilviljun ein olii því að fyrir
ári eða svo komst upp um glæpa-
starfsemi lögreglumannanna. Fé-
lagi þeirra sem ekki tók þátt í
glæpaverkunum tók eftir litlum
peningakassa í farangursgeymslu
bíls sem einn úr glæpaflokknum
átti. Kassinn var merktur verzl-
un sem skömmu áður hafði til-
kynnt um innbrot. í fyrstu vildu
yfirmenn lögreglunnar ekki trúa
honum, en við nánari rannsókn
kom í ljós, að lögreglumaðurinn
hafði stolið peningakassanum og
var honum þá stungið inn. Komst
nú skriður ó málið og sambands-
lögreglunni FBI var falin frekari
rannsókn þess.
Vændi, fjárhættuspil
og eiturlyf
Margir hinna handleknu háfa
langan starfsatdur að baki scr £
lögreg’unni og sumir voru h’-’.tt-
settir foringjar í lögregluliöinu.
FBI telu.r ekki ósennilegt að lög-
reglumennirnir hal'i haft núin
tengsl við hin skipulögðu glæpa-
félög sem standa fyrir fjárhættu-
spili og vændi um öll Bandaríkin
og jafnvel við alþjóðlega giæpa-
hringa sem selja eiturlyf.
Kína býður USA
upp á viðræður
PEKING 11 10 — Stjórn Kína er
fús til að hefja viðræður við
Bandaríkjastjórn í því skyni að
draga úr viðsjám milli landanna,
en Bandaríkin verða að eiga
frumkvæðið. Sén Ji, utanríkis-
ráðherra Kína, sagði þetta í við-
tali við forstjóra Reuters, Walton
A. Cole. Sén Ji sagðist vel vita
um þann ótta sem ríkti á vest-
urlöndum við það að Kína færi
að framleiða kjarnasprengjur og
bætti við að þess yrði ekki langfc
að bíða. En óttist Bandaríkin
kínverskar kjarnasprengjur, þá
ættu þau að skilja ótta Kínverja.
við þær bandarísku, sagði Sén
Ji.
Vísindatnenn úr austri og vestri lýsa
• +
smni a
Fyrir skömmu var í bænum Stowe í Vermont í Banda-
ríkjunum háð ráðstefna 48 vísindamanna úr tólf löndum,
bæði í austri og vestri til aö fjalla um vandamál varð-
andi kjarnavígbúnaðinn. Þrátt fyrir ólík sjónarmið í
ýmsum atriðum urðu vísindamennirnir allir sammála
um að lýsa andstyggö sinni á kjarnorkuvopnum.
Toptséff) eru ógnir kjarnorku-
stríðs fordæmdar, stríðs „sem
myndi leiða dauða og tortímingu
yfir allt mannkyn“, eins og seg-
ir í tilkynningunni.
Eitt þeirra atriða sem v’sinda-
mennirnir fjölluðu um var
„bann og eftirlit með tækjum
sem ætluð eru til vopnafram-
leiðslu.1* Annað var um ,,aL
vopnuð og kjarnavopnalaus
svæði“.
í ályktun vísindamanna segir
m.a. á þessa leið:
„Við vonum að friðaróskir
manna og andstyggð þeirra á
hörmungum stríðsins sem eru
sameiginlegar öllum þjóðum,
Ráðsite/fta þessi er sú átt-
unda sem haldin hefur verið til
að ræða um „vísindin og vanda-
mál heimsins."
Vísindamennirnir settu niður
nefndir sem ræddu dögum sam-
an um ýms atriði varðandi það
mál sem á dagskrá var og voru
atriðin samtals ellefu, en meg-
inkjarni þeirra var afvopnun.
Mikill ágreiningur kom fram
varðandi sum atriði og oft urðu
harðar umræður, en í lokatil-
kynningu ráðstefnunnar sem all-
ir þátttakendur skrifuðu undir
(en meðal þeirra var t.d. vara-
forseti Vísindaakademíu Sovét-
ríkjanna, prófessor Alexander
muni leiða til friðsamlegrar
lausnar á þeim ágreiningsmál-
um sem upp á síðkastið hafa
aukið væringar á alþjóðavett-
vangi. Við vonum einnig að þess-
ar óskir muni leiða til allsherj—
ar og algerðar afvopnunar og
varanlegs og trausts friðar á
allri jörðinni'1.
Dr. Harrison Brown, prófess-
or við tækniháskóla Kaliforníu,
sagði blaðamönnum að niður-
stöður ráðstefnunnar ættu að
auðvelda stjórnmáiam^nnum að
finna lausn á þeim ýandamál-
um sem þeir hafa við að glíma.
Á ráðstefnunni var ákveðið að
skipa tvær nefndir og á öppur
að kanna afvopnunarmálið og'
eftirlit með afvopnun, en hin á
að fjalla um þau nýiu viðhorf
sem skapast myndu við aHsherj-
ar afvopnun í heiminum. Sov-
ézkir og bandarískir vísindamenn
munu eiga sæti í báðum nefnd-
unum.
Hfl
4 M
,.Í i 4
fl '■ II' If IJ
O íf«í
fó #*■, S“í
Ví
Sunnudagur 15. október 1961 — ÞJÓÐVILJINN
(S