Þjóðviljinn - 22.10.1961, Page 2

Þjóðviljinn - 22.10.1961, Page 2
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, eEfOíwíi/SUARHfegf^ þriðjy^aga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Að- gangur ókeypis. , _ félagslíf Kvenfélag Kópavogs heldur nám- skeið í bein- op hornvinnu í októ- ber. ö'lum heimil þáttaka. Upp- lýsingar í símuha 16424 og 36839. Enn bcrast gjafir til Rík- harðssöfnunarinnar. Nú síðast ' hefúr blaðið tekið við 2315 kr. framlagi frá starfsfólkí Kr. Kristjánssonar h.f. Lögreglan tók kistilinn í sína vörzlu, því þar var margt fróðlegt að sjá. Þórður gat nú haldið heim á lóið éftir nokkra daga, én Eddy varð að vera eftir í Fíladelfíú, sem aðalvitni í máli Emanúels og Fransisku. Þeir félag- ar kvöddust með virktum, og skömmu síðar hélt „Bruin- vis“ heim á leið yfir Atlanzhafið. — ENDIR. , 2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. október 1961 ‘s :í í dag er sunnudagur 22. októ- ber. Tungl í hásuðri kl. 23.34. Ardegisfiáflæði kl. 3.56. Síödeg- •f isháflæði kl. 16.1g, 1: /. ' • 1 Næturvarzla vtkúna 15. tll 2Í. okt.: :í er í Vesturbæjarapóteki. LofitólSir h.f. í cr Þorfinnur karlsefni vajffgtrtBÍgur frá N.Y. kl. 6.30. Fer j til . .QsJo' og Helsinki kl. 8.00. Kem- uriiTl liaka kl. 1.30 ogr íhe’/dur s'ð- j lanSliifes til N.Y. kl. 3.00. Eirlkur | ra\01 er væntanlegur frá Ham-1 bocv;; Kaupmannahöfn og Gauta- bopg;-kí, 9.00. Snort-i Sturluson er væSftanlegur frá N.Y. kl. 9.90. Fer tilS-SSCj'. kl. 10.30. Leiiur Eiríks- so&-:év ' væntanlegur frá N.Y. kl. 16.Q$r 'Heldur síða.n áleiðis 411 Gáiítalx/rgar, Kaupmannahafnar og^ílamborgar kl. 17.30. Fíugfélgig Islands h.f. Miiniandaflug: Hrím.faxi er vænt- antegur til Reykjavikur kl. 15.40 í cfag. ;-frá Hamborg Kaupmanna- hcfit:.'og Oslo. Fiugvélin fer til Gljsgow og Kaupmannaihafna.r kl. 7.0Ó i fyrramálið. Innitníandsflug: I dag er áætlað að;’flj.úga til Akufcyrar og Vest- manria.eýia, Á morgun er áætlað að Ojúga til Akurevrar, Egils- stað’a, Hornafjarðar, Isafjarðar og Vestmannaeyja. sklpin Eims.kipafélag fslands h.f. Brúarfoss fór frá Reykjavík í fyrradag til Keflav kur og Akra- ness Og þaðan í gær til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fór frá Reykjavik i gær til Dublin og þaðan til N.Y. Fjallfoss fór frá Raufarhöfn í gær til Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, Norðfjarðar og það- an til Sviþjóðar. Goða.foss fór frá Siglufirði á föstudag til Vest- f.jarða og Akraness og þaðan til N.Y. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn 24. þ.m. til Leith og Rvíik- ur. Lagarfoss er i Leningra.d. Reykjafoss kom til Lysekil 18. þ.m. Fer þaðan til Gravarna, Gautaborgar, He’singborg, Ant- werpen, Hull og Rcykjavíkur. Sel- foss kom til N.Y. 17. þ.m. frá Dublin. Tröllafoss fór frá Rott- crdam S". þ.m. til N.Y. Tungufoss fór frá Hamborg 18. þ.m. til R- víkur. Skipadeikl S.I.S. Hvassafell er i Onega. Arnarfel! er á Akranesi. Jökulfell er í Rendsburg. Dásarfell er væntan- leg til Vyborg á morgun frá Seyðisfirði. Lit’afell er á leið til Reykjavikur frá Norðurlandshöfn- um: Helgafell losar á Norð- urlándshöfnum. Hamrafell fór 17. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykja- vikur. Hafskip h f. Laxá er á leið til Spánar. Jíjkiar h.f. Langjökull er á lrið til Flekke- fiörd Haugasunds og Islands. Vatnajökull er á leið til Almeria. Ferming í kirkju Óháða safnað- arins Td. 2. e.h. sunnudaginn 22. október 1961. Stúllrur: Margrét Guðmundsd. Suðurlbr. 62 Sigrún Gestsd. Digranesv. 42 A Drengjr: Björn Guðiónss. Frumskógum 10 Hvéragerði Gunnar Guðmundss. Suðurlbr. 62 Jónas Marteinsson Stórholti 18 Ilinn umdcildi „Stromplcikur“ Iíiljans er sýndur við ágæta aðsókn í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir. Uppselt hefur ver- ið á allar sýningar og er allt útlit á að svo verði í náinni framtíð. Skoðanir virðast vera mjög skiptar um leikinn, eftir blaðaummælum að dæma. Sumura finnst lcikurinn stórbrotin ádcila á samtíðina og Ieikurinn í hcild ágætt leikhúsvcrk, en aðrir finna lciknum allt til foráttu. En hvað, sem öllum blaða- skrifum líður, þá láta leilchúsgestir það ekki hafa nein áhrif á sig og fara og sjá sýninguna og vilja auðsjáanlega vita af eigin raun hvað skaldið hefur að segja. — Myndin er af Þóru Friðriksdóttur og Rúrik Haraldssyni í hlutverkum sínum. — Næsta sýning yerður í kvöld. Austurbæjarbíó: BRÚIN (Die Briickc) Heldur birtir yfir kvik- myndahúsunum þessa dagana eftir svartnætti sumarsins. Bæjarbíó sýnir nú ,,Aska og demantar“ og Austurbæjarbíó .sýnir þýzku myndina „Brú- ,in“. Það hefur verið haft eftir : einhverjum frægum rithöf- . undi, að góður stíll, það sé að sk.rifa, á sem einföldustu máli . um. ,efni sem maður þekkir til hlítar. Þessi niðu.r- .Ætaða.. gæli- átt við um þessa mynd. Þarna er á yfirlætis- lausan hátt fjallað um efni sem aðilar þekkja af illri 'reynslu; Stríð. Sjö skólasvein- j®r,: varla . komnir úr mútum Æru 'teknir. í herinn. Þeir fá 'þjálfön "eihn dag og er síðan smalað með hernum eins og fénaði áleiðis til vígstöðvanna. Frá blautu barrisbeini hafa kjaftæði um sigur, — Fuhrer und Vat- erlendis, — og barnssálir þeirra skynja ekki fyllilega að þetta sé annað en ræningjaleikur úti í skógi. Einhver góður maður fær til Ieiðar komið að þeir eru skildir eftir við brú rétt við þorpið þar sem þeir eiga heima, sem síðar skyldi sprengd upp og þeir sendir heim til mömmu. En þá upp- heíst hinn táknræni harm- leikur, hinir fullorðnu ráðgast með mikil örlög og börnin gleymast. Meginherinn flýr í ofboði yfir brúna, en svein- arnir, trúir öllu sem hefur vefið logið í, þá, snú.ast til varnar gegn ofureflinu. Ef einhvern langar út að skemmta sér eina kvöldstund er honum bezt að fara ekki að sjá þessa mynd. Ef aftur einhver nennir að gefa gaum að vandamáli sem er jafn raunhæft í dag og það var 1945 gefst honum þarna ærið efni til umhugsunar. Myndin er afburðavel úr garði gerð og mjög átakanleg. D.G. Eins og skýrt hefur verið frá í Þjóðviljanum og Morg- unb!aðinu varð mikill kurr á mcðal stúdenta í Nígcríu, þeg- ar innihald pástkorts nokkurs vav birt í blöðum í Lagos, hiifuðborg Nígeríu. Bandarísk stúlka, Margery Michelmore, að nafni hafði skrifað þetta kort, en tapað því á leiðinni til pósthússins. Innfæddur maður fann kort- ið, cn innihald þess var Iýs- ing á ástandinu í Nígeriu, sem var miklu verra heldur en stúlkan hafði gert sér í hugarlund. Þessi stúlka var meðlimur í svonefndri frið- arsveit bandarískra ung- menna er stundaði nám í Nígcríu. Ekki er ætíunin að rekja frétt þessa nánar. Ung kona hér í Reykjavík var að lesa um þessa stúiku í Morgun- blaðinu s.I. fimmtudag og er hún virti fyrir sér myndina með fréttinni, fannst henni sem hún kannaðist við þessa bandarísku stúlku. Er hún velti þessu nánar fyrir sér, uppgötvaði hún að þetta var skólasystir hennav sem hafði verið með hennl í Foxbove High School í Foxborc Massa- chusctts veturinn 1956. Reyk- víska konán dvaldi í eitt ár í Bandaríkjunum og var þá við nám í þessum skóla. Myndin af Margery Pdich- elmore, sem varð fyrir þessu óhappi i Nígeríu, er tckin úr nemendabók. ðlargery var góður nemandi og hafðj sér- stakan áhuga fyrir veraldar- sögu cg þótti einna líklegust nemenda til að vegna vel í lífsbaráttuflni. Þegar öllu er á botninn hvolft ev lieimurinn ckki svo stór./ sem m ism sykufsölu Kúbustjórn hefur gert samn- inga við sósíalísku ríkin um sölu á fimm milljónum lesta a.f sykri á iiaéstu fjórum ár- um. Osvaldo Dorticos Kúbu- forseti skýrði frá þessu þegar hann kom heim til Kúbu fyrir - sk'émmstu úr ferð sinni til Moskvu og Peking. Dorticos talaði á stórum útifundi v'ð forsetahöllina. Hann sagði að Sovétríkin myndu kaupa þrjár milljótiir lesta af sykri frá Kúbu á hverju ári á tíma- bilinu 1962 til 1965. og Kín- verjar myndu kaupa 1,2 m:Ilj- ónir lesta á ári. Ásamt sölu til annarra landa kemst syk- urútflutningur Kúbumanna upp í 4,9 milljónir lesta á ári. Kvöldvaka verður í kvöld kl. 9 í Tjarnargötu 20. — Fé- lagar! Sækið ykkar eigin skemmtun og takið með ykk- ur gesti. — Skemmtinefndin. Margery Michelmore ® ReykjavíkuiaS- mæliS í Hamfeorg- amtvaipinu Á afmælisdegi Reykjavíkur hinn 18. ágúst sl. var fluttur af segulbandi í útvarpið í Hamborg þáttur um Reykja- víkurbæ í tilefni af 175 ára afmælinu. Var hann saminn og fluttur fyrir þýzka útvarp- ið (Nord Deutsche Rundfunk Aussen Referat) af frú Irmu Weile Jónsson sem las hann á segulband hér í Reykjavík. Var þetta 6. fyrirlestur frú Irmu um Reykjavík fyrr og nú, í útvarp í Vestur-Þýzka- landi, en hinsvegar var þetta 28. sinn sem frúin talaði i þýzka útvarpið um Island og íslenzk efni. Eftir óskum þýzka útvarpsin-s er frú Irma nú að undirbúa fleiri erindi til flutnings á næstunni, þar á meðal sérstakt erindi um Há- skóla íslands og hátíðahöldin • á 50 ára afmæli hans. Enn- fremur 1 klst. erindi um Bjarna Þorsteinsson tónskáld og íslenzk þjóðlög; verða í þættinum leikin íslenzk þjóð- lög.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.