Þjóðviljinn - 22.10.1961, Síða 4

Þjóðviljinn - 22.10.1961, Síða 4
c rifsfjóri: Sveinn Krisfinsson s Frá Oft er það svo í skákinni sem í mannlífinu sjálí'u, að tækifærin eru fljót að s'gla sinn sjó, ef menn skortir hug- myndaflug, dirfsku eða vilja- íestu til að höndla þau í tæka tíð. Skákin, sem við skoðum í ■dag er gott dæmi þess. Hún er tefld á skákþinginu í Bled. Hinn ungi júgóslavneski ung- lingameistari, Parma, teflir skákina framan af af miklum þrótti og leikni og hefur eftir rúma tuttugu leiki skapað sér ’v.nningsstöðu gegn þeim geig- vænlega andstæðingi, rússneska stórmeistaranum Petrosjan. En þegar að úrslitaaugnablikinu kemur. augnablikinu að nýta þið gullna tækifæri, þá ge'gar kiönd hins unga mestara og honum láist ekki einungis að Sreiða andstæðingi sínum banahöggið, heldur hlýtur hann sjálfur ógræðanlegt og hanvænt svöðusár. Þetta eru snögg umskipti og óvænt og iiggur við að lesand nn verði hálf skúffaður. En slík fyrirbrigði sem þetta ■eru eins og áður er sagt ekki óalgeng i skák og geta orsak- irnar verið margar. í þcssu til- felli þykir mér ekki ól'klegt, að virðing sú, sem hinn ungi Ble meistari hefur vafalaust borið fyrir hinum heimsfræga stór- meistara hafi átt drjúgan þátt í því víxlspori, sem svipti hann þeim ávöxtum, er hann hafði sáð t 1. Og hver getur láð ung- um meistara það, þótt hann kenni nokkurs óstyrks, er hann sezt andspænis Petrosjan ,,hin- um ósigrandi“? Skulum við nú skoða hina dramatísku viðureign. Hvítt: Svart: Petrosjan Parma Niemzo-indversk vöm. 1. c!1 r.X3, 2. c4 c8, 3. Kf3 Bb4ý, 4. Rc3 Það er merkilegt að Petrosj- an skulj ekki heldur fara yfir í Bogoljubow-indverskt með 4. Bd2, þar sem það er erfið vörn fyrir svartan. 4. — c5, 5. e3 0—0, G. Be2 d5, 7. 0—0 dxc4 Þar sem hvíti biskupinn stendur á e2 (: stað d3), þá væri 7. - Rc6 vafasamt fvrir svartan vegna 8. cxd5. Svartur beitir því öðru, betra varnar- kerfi. 8. Bxct Rb-d7, 9. De2 Þessi leikur færr hvitum engan ávinning. Af öðrum ieikjum má nefna 9. a3. 9. Bd2, 9. Db3 eða 9. Bd3. 9. — b6, 10. Hdl cxd4, 11. Rxd4 Þessi leikur reynist ekki vel. Hvítur átti að reyna 11. exd4. 11. — Bb7, 12. Bd2 Hvitur beitir erfiðu 1 ðskip- unarkerfi. 12. — Re5 Þar með hrifsar svartur til sín frumkvæðið. 13. Bb3 De7, 14. Bel Hvað annað? 14. — Hf-d8, 15. f3 Ila-c8, 16. Ha-cl aG, 17. a3 BdG, 18. e4 ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. október 1961 HfililJlJ.iJ irAKll ? j '/ j'ít, Víóvl - ‘cki • «d -7'-: •»-. -iBbimvZ í fljótu bragði virðist hvítur nú þrengja að svörtum og hafa náð íram ekta „Petrosjan- stöðu“. En raunverulega hef- ur hann veikt sig afgerandi með síðustu le kjum. 13. — Rh5! Þrýstir á fyrsta veika punkt- inn, reitinn f4. 13. g3 Bc5! Og nú er það d4. 20. Bf2 DfG! Og svo er það samhæfð árás á d4 og f3. Hv^tur er glatað- ur. 21. Khl Bxd4!, 22. Bxd4 RBiiaoi* HDilOOI* 22. — Hxd4! Góður leikur. En svartur gat einnig unnið með 22. - Dxf3t, 23.,Dxf3 Rxf3,. 24. Bxb6 Hd2'., 25.; Hxd2 Rxd2, 26. Bc2 Rxe4!, 27. Bxe4 Bxe4f o.s.frv. 23. Hxd4 Rxf3? En þannig tapar svartur. í stað þessa leiks átti hann ör- uggan vinn'ng með 23. - Rxg3f, 24. hxg3 Dh6f og síðan Dxcl og ynni hann þá peð í öruggri stöðu. 24. Hdl! Nú er allt í völdum og hvít- ur á skiptamun á móti peði. 24. — Rd4, 25. Dxh5 Rxb3, 26. Hfl DgG Endataflið er tapað. Heldur bar að reyna 26. - De7. 27. Dxg6 hxg6, 28. Hc-dl Rc5, 29. Kgl Hc7, 29. - Rxe4. 30. Hd7. 30. Hd8t Kh7, 31. b.4 Rxe4? Afleikur. 32. Rxe4 Bxe4, 33 Hf4 Og svartur gafst upp, þar sem biskupinn feilur vegna máthótunarinnar. Skýringar við skákina laus- lega þýddar úr „Schack Echo“. Vél 2 — S 2 Ráðstefna um bygginga- mál ræðir iðnvæðingu Scinnihluta scptembermánaðar var haldin 3ja daga ráðstefna í Kaupmannahöfn um byggingar- mál, svokallaðir Norrænir bygg- ingardagar (N.B.D.), en slíkir fundir eru haldnir til skiptis í einhverju Norðurlandanna á 3—5 ára fresti. Ráðstefnuna sóttu um 1800 manns frá öllum Norðurlöndun- um, þar af voru 44 íslendingar. Formaður Islandsdeildar N.B.D. Hörður Bjarnason, ' húsameistari ríkisins ávarpaði ráðstefnuna af íslands hálfu. Verkefni ráðstefn- unnar að þessu sinni var iðn- væðingin í byggingaframkvæmd- um (Byggeriets industrialisering), og var verkefni þessu skipt í 7 umræðuflokka eftir hinum ýmsu þáttum byggingariðnaðarins. Á- stæðan fyrir þessu vali á verk- efni eru hinar síauknu kröfur til íbúðarhúsnæðis, og hverskonar byggingarframkvæmda til að full- nægja þörfum nútímans. 1 sambandi við ráðstefnuna var gefið út ítarlegt rit uríi þetta efni, og segir ritstjórinn, Marius Kjeldsen, arkitekt, þar m. a., að í dag teljist mannkynið vera 3 mUljarðar íbúa og bendi allt til bess að það muni tvöfaldast á næstu 40 árum. Hinir 3 milljarðar íbúar jarðarinnar hafa nú 500 milljónir íbúða til skiptanna og af þessum 500 millj. íbúa teljast 200 millj. ekki íbúðarhæfar þó bær séu taldar til fbúða. Árlega eru nú byggðar um 8 millj. íbúð- ir, en til þess að fullnægja nú- verandi íbúðarþörf heimsins í ná- inni framtíð, þyrfti að byggja 25 rnillj. íbúðir á ári. f umræddu riti er stutt grein- argerð frá hverj.u, lafidj og,;£kj-,if- ar }rar fyrjr fslands hönd Skúli t'í'bn$fifð$í*'t 9rkitekt, Allir eru neir sammála utn að iðnvæðingu sé miög skammt komið á Norð- urlöndum f byggingariðnaðinum. Ritið inniheldur nokkur dæmi um verksmiðjuframleiðslu bygg- ingareiningar og byggingarfram- kvæmdir sem að mestu leyti éri/ unnar í verksmiðjum en bygging- areiningarnar settar saman í bvgginaarstað. Frá íslandi er sýnd benzínstöðin Nesti, teiknuð af Manfred Vifhjálmssyni, arki- tekt. Sú þróun sem átt hefur sér stað undanfarin ár erlendis, með aukinni iðnvæðingu og verk- smiðjuunnum byggingargreinum er stórt skref í þá átt að keppa við aðrar tækniþróaðar iðngrein- ar, og hefur góður árangur náðst í framleiðslu verksmiðjuhúsa, á sama máta og vísir er kominn að hér á landi. Hvað íbúðarhús- næði snertir hefur árangurinn ennþá ekki orðið að sama skapi. Á ráðstefnunni kom það greini- lega fram, bæði í fyrirlestrum og samtölum í ýmsu greinarflokk- um, að iðnvæðingin ein er ekki fullnægjandi í byggingariðnaðin- um til þess að fá aukið húsrými með minni tilkostnaði, heldur kannski miklu fremur skipulagn- ing framkvæmdanna, nákvæmur og góður undirbúnineur. aðgang- Náms- og ferðc- styrkir til USA Menntastofnun Bandaríkjanna hér á landi, Fulbrightstofnunin, auglýsir nú eftir umsóknum um nokkra náms- og ferðastyrki handa íslenzkum háskólaborgur- um, er lokið hafa háskólaprófi, annað hvort hér á landi eða annars staðar utan Bandaríkj- anna, en hyggja á frekara nám við bandaríska háskóla á skóla- árinu 1962—1963. Verða styrk- irnir einkum veittir til náms á sviði raunvís'nda og í saman- burðarlögfræði. Að þessu sinni verður þó ekki tekið ú móti um- sóknum um styrki til framhalds- náms í læknisfræði. Þeir, sem eru yfigri en 35 ára, ganga að öðru jöfnu fyrir. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á enskri tungu. Umsóknirnar um námsstyrki þessa skulu hafa borizt Mennta- stofnun Bandaríkjanna, pósthótf 1050, Reykjavík, fyrir 13. nóv. n.k. Sérstök umsóknareyðuþlöð fást á skrifstofu stofnunarinnar, Laugavegi 13, 2. hæð, upplýs- ingaþjónustunni, sama húsi, 5. hæð, og hiá Menntamálaráðu- neytinu i stjórnarráð.nu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.