Þjóðviljinn - 22.10.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.10.1961, Blaðsíða 5
Gromiko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, átti nýlega viðræður við Kenncdy Bandaríkjatorseta. Myndin er tekin í Hvítahúsinu í VVash- ington þegar þeir Gromiko og Kennedy ræddust við. LögregSumenn v/ð glœpsamlegtr iðju Denver (Colorado) — Lögreglu- hneyksli gerast æ tíöari í Banda- ríkjunum. Nú hefur lögreglustjór- inn í Denver í Colorado-ríki neyðzt tii að segja af sér em- bætti, vegna hneykslismáls. Eftir vikulanga dómsrannsókn tókst að afhjúpa stórbrotið lög- Bílvegur milli Kína eg Nepals Peking — Ákveðið hefur verið að tengja konungsríkið Nepal í Himalajafjöllum við vegakerfið f Kína með bílvegi. Gengið hefur verið frá samningi í Peking um þetta. Samkvæmt þessum samn- ingi stjórnarvalda Kína og Nep- als á vegurinn að liggja frá Tí- bet til Katmandu, höfuðborgar Nepals. Tíbet er í mjög góðu vegasambandi við aðra hluta Kínaveldis. Samningurinn um nýju vega- gerðina var gerður í tilefni heim- sóknar Mahendras Nepalkonungs til Kína. Konungurinn hefur dvalið um hríð í Kína í boði stjórnarvalda þar, en síðan hélt hann til Ulan Bator, höfuðborg- ar Mongólíu. regluhneyksli í Denver, og gerði það lögreglustjóranum Childers, ólíit í embætti. Það kom í ljós, að lögreglu- menn borgarinnar höfðu gert bandalag við flokk glæpamanna og hjálpað þeim við margskonar glæpaverk, einkum þjófnaði. Ekki fylgir það fréttinni hversu marg- ir lögreglumenn gerðust sekir um glæpaverkin. Bófahópurinn í heild var ákærður fyrir 200 refsi- verð afbrot, þegar rannsókn var lokið. Verðmæti þýfisins skiptir milljónum króna. Leynd’ardóm- ur hins 15. Ndola — Ennþá hefur ekki tekizt að afhjúpa leyndardóminn um dauða Hammarskjölds. Það þyk- ir einkum dularfullt að við flug- vélarflakið hafa fundizt lík 15 manna, en samkvæmt flugskjöl- unum frá Leopoldville, en þaðan lagði vélin upp, áttu aðeins að vera 14 manns í flugvél Hamm- arskjölds. Ymsar getgátur hafa menn haft í frammi til að skýra tilkomu 15. mannsins. Þrjátíu og tveggja ára gamall herrhöfðingi i vesturþýzka liern- um, Hans-Joachim Manius að nafni, situr nú á áltærubekk í Lindum. Iíann er sakaður um að hafa ief.:að tveim hermönnum mcð því að skipa þeim að ganga 50 íi'-ómetra i steikjandi sólar- iiita í fumar. Sök hermannanna var ekki önnur en sú að hafa iyfí þakhlera á brynvarinni bif- reið til þess að fá betra loft og bctra útsýni. LÍSSABON — Einræöisstjórn Salazars í NATO-ríkinu Portúgal hefur aukið herskipavörðinn við strendur landsins og gert marg- háttaðar aðrar öryggisráðstafanir. Tilefni þessarrar hreyfingar og óróleika í portúgalska hernurr. eru fréttirnar urn að Henrique rm ra • Galvao höfuðsmaður hafi lagt úr höfn í Marokkó á litlu skipi pg haldi hann nú til óþekkts ákvörð - unarstaðar. Galvao varð frægur á dögunum þegar hann stj.órracii töku skipsins Santa Maria. Hajari er einn af leiðtogunum í ber.-ýtty andstæðinga Salazars einræð/s- herra. Sagt er eftir tryggum heim.'1d-. um, að Galvao hafi siglt úr höfyi frá Agadir í Marokkó. Gajvgp hefur dvalið í Marokkó í no'-kj;a hríð og þingað með portúgolskum og spænskum andfasistum, sem þar dveljast. „Hjálp, aparnir eru lausir“. Þannig hljóðaði neyðarkall í fyrri viku frá fjögurra hreyfla banda- rískri flugvél. Flugstöðin í Múnc- hen tók á móti neyðarkabinu, og vissu menn í fyrstu ekki hvaðan á þá stóð veðrið. Síðan kom í ljós, að flugvélin var á leið frá Kalkútta í Indlandi til Banda- ríkjanna með 100 Rhesus-apa innanborðs. öpunum tókst að brjótast út úr búrum sínum með- an vélin var á flu.gi, og dreifð- ust þeir um flugvélina með ó- skemmtilegum látum. Það var ekki fyrr en flugvélin var ient. að tveim dýratemjurum tókst að lokka apana aftur í búrin. BERGEN 17/10 — Fram til ársins 1950 voru 70 prósent af fiskafla Sovétríkjanna fengin við strend- ur þeirra, en afgangurinn veiddist á djúpmiðum. Nú er svo komið að tölurnar hafa snúizt við og 70 prcsent aflans koma frá út- hafsmiðum. Fiskaflinn jókst 2,6 sinnum á árunum 1955—1960 og J ætlunin er að af’inn 1965 verði 2,5 sinnum meiri en í ár, .saaði ! sovézki fiskirr'piafu.'Urýjnn Vjadi- . mir Probkin í fyrirlestri í Berg- j en. 1965 munu Sovétríkin hafa farið fram úr bæði Japan og Bandaríkjunum í fiskveiðum og verða orðin mesta fiskveiðiþjóð heimsins. Afkoma útgerðarinnar í Sovétríkjunum hefur á síðustu árum batnað þrisvar—fjórum sinnum á síðustu árum, sagði fiskimálafulltrúinn. Framhald af 1. síðu. dæmanleg hvernig sem á hana væri litið. Hvað sem ráðunautar Kennedys forseta segðu þá væri það almenn skoðun vísindamanna að koparnálabeltið myndi stór- um torvelda bæði athuganir á geimnum og ferðir manr.a um hann. Þótt þeir vísindamenn væru til sem vildu halda því fram að koparnálamar myndu eyðast á nokkrum árum, þá væru þeir fleiri sem efuðust um það og þá skyldi þess gætt að þó nálarnar eyddust í frumparta sína, yrðu atómin eftir og „það er. ekki hægt að ryksjúga úti í géimnum'V eins og hann komst að orði. BIFREIDASYNING Efnahagssamsteypa - en minnl sfálframleiðsla LUXEMBURG — Samkvæmt yf- irlitsskýrslum um framieiðsluna í septembcr hefur stálframleiðsla Iandanna í „Kola- og stálsam- steypunni“ (V-Þýzkal., Frakkl., Astarbréf Wílly Brsndts bönnuð BERLÍN 14/10 — Dómstóll í Vest- ur-Berlín hefur fellt þann úr- skurð, að Humboltbókaútgáfufyr- irtækið í Múnchen megi ekki framar birta einkabréf frá Willy Brandt borgarstjóra í Vestur-Ber- lín til ástmeyja hans. Otgáfufyrirtækið hafði komizt yfir ástarbréf Brandts til einnar vinkonu hans og birt ljósmyndir af þeim í bókinni „Da war auch ein Mádchen“, sem kom út skömm- fyrir kosningarnar í Vest- ur-Þýzkalandi f haust. Umrædd ástarbréf skrifaði Brandt á árunum 1951—1957. Benclux-löndin) minnkað um 4.2 prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta eru sömu iöndin og mynda kjarnann í Efnahags- bandal. Evrópu, og sýnir að efna- hagssamsteypur þessar stuðla ekki svo mjög að aukinni framleiðslu. Mestur var samdrátturinn í framleiðslu Vestur-Þýzkalands eða 10 prósent. 1 Frakklandi minnkaði framleiðslan um 4,3 prósent, en Holland, Belgía og Luxemburg gátu framleitt jafn- mikið og í fyrra. Minnkun stálframleiðslunnar í þessum samsteypulöndum nemur einni milljón lesta miðað við semtember 1960. Samdráttur í framleiðslunni kemur einnig fram á ýmsum sviðum, t. d. í framleiðslu land- búnaðarvéla í Frakklandi. Þetta hefur leitt til þess að frönsku Massey-Ferguson-verksmiðjurnar í Marquette-les-Lille hafa sagt 2600 verkamönnum upp vinnu. í Riis- / Bifreiðasýning verður í dag, sunnudag, á bílastæði Sam- bandsins. Sýndar verða allar þær gerðir Opel-bifreiða, sem umboSið hefur haft til sölu undanfarna mánuði. — Auk þess verður á sýningunni fyrsti bíllinn af tegundinni Opel Rekord Coupé, sem til landsins kemur — I sam- bandi við sýninguna verður kvikmyndasýning í samkomu- sal Sambandshússins. Verður sýnd kvikmynd frá Opel-verksmiðjunum selheim og sýnir hún ýmis framleiðslustig og reynslupróf Opel-bíla. — Sýningin hefst kl. 10 árdegis og lýkur henni klukkan •7í*í Sunnudagur 22, októbec 1961 — ÞJÓÐVIUINN —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.