Þjóðviljinn - 22.10.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.10.1961, Blaðsíða 11
Budd Schulbergi o ri b: ö o pj Lnl (The harder fhey fa!l) Nick hellti meira kaííi í boll- ann sinn h:nn rólegasti. ,.Þér farið á fimmtudaginn. Land- vistarleyfi yðar rennur út í næstu viku og þér getið ekki fengið atvinnuleyfið framlengt, því að við þurfum ekki á yður að halda. Alít þetta hefur fé- lagi minn útskýrt fyrir vini sínum sem er innundir hjá ráðuneytinu. Og þess vegna fengum við aðeins framlengt atvinnuieyfið handa Mol.'na. Fimm prósentin yðar sendir bókhaldarinn minn yður í pósti“. Almennur kirkjufundur Dagskrá hiris Sltrienna : Rirkju- fundar í Reykjavík. 22.—24. októ- ber 1961. Sunnudagur 22. október. kl. 10.30 f.h. Messa í Ncskirkju. Sr. Bjarni Jónsson ” vígslu- biskup prédikar. Sr; Jakob Einarsson, frá Hofi,. þjónar fyrir altari. Aitarisgangá. 2 e.h. Kirkjufmidttrinn settUr í Neskirkju. 2.30 e.h. Framsöguerindi: Fram- tíð Skálholts. Framsögu- maður: Páll V. G. Kolka iæknir. Umræður. 4—5 e.h. Kaffihié. „Það er alltof mikill krók- ur, frú Latka“, sagði Doxi. „Hann kemur með mér“. Hann togaði í Toro. „Komdu nú Molina“. Ég settist við hlið.na á Ruby meðan krypplingurinn teymdi Toro burt með sér. Hún bað um sígarettu og þegar ég laut fram og kveikti í hjá henni, gat ég séð að það var glóð í augunum á henni og sú glóð var ekki mín vegna. „Er Nick ennþá að spila?“ sagðj ég. ,.Þú veizt hvernig Nick er. Hann situr þangað til hann vinnur, þótt hann þurfi að bíða eftir því þangað til ann- .að kvöld“. Þegar Nick spilað:', gerði hann það alltaf í fúlustu al- Ég er búin að lofa að taka hann í enskutíma". „Hún er að kenna mér ensku“, sagði Toro hrifinn. „Ágætt“, sagði ég. „En mundu að Danni er yfirkennarnn þinn“. Þetta var bara smásneið og hún virtist ekki taka sér hana nærri. „Hann er mjög næmur“, sagði hún og bro.sti til hans, svo að hann fór hjá sér og ýfði á sér hárið. „Heirðu Molina. ég er bú- inn að leita að þér um allt“, sagði rödd. . Það var Doxi. „Bíllinn er búinn að biða í hálftíma. Þú átt að koma heim“. Toro leit á Ruby. ,,Ég er ekki þreyttur, ég verð kyrr“. Allt sem Nick gerðj var í al- vöru, hvort sem um var að ræða g:n uppá penny eða hörkupóker. „Ég þekki ekki neinn sem er eins hræddur við að tapa og Nick“, sagði Ruby. „Ef hestur- inn sem hann hefur veðjað á, stendur sig ekki í hlaupinu. þá er ekki komandi nálægt honum í heila viku“. „Ég vil ógjarnan vera við- staddur þegar hann kemst að því að hann hefur veðjað á rangan hest“, sagði ég. 13 Morguninn eftir fór Toro í kirkju með Ruby og á meðan fqr ég með Acosta upp til l'ficks. fþróttasiðurnar höfðu haft fátt fréftnæmt ,að skrifa birti ISngfoKU'' né óstytta. Þessi opinbera 'Viður- kenning hafði verið honum byr undir báða vængi og alla leið- ina út til Beverley hæða varð ég að hlusta á tilbrigði' hans um alltof þekkt stef: „Þárna getið þér séð að Lui's -vs'egir 'sannleikann. þegar hann :-':,segir >áð ÉT' foro gerir 'okkúr alla ríka og fræga“, sagði Acosta meðan við gengum eftjr pákna- Fermingar og messur göngunum upp að húsi Nicks. N'ck sat á stéttinni yfir- byggðu og borðaði morgunverð mð slátraranum. Hann var klæddur innislopp með fanga- marki og reykti vindil og las blöðin. Acosta hneigði sig kurteislega fyrir honum, brosti innilega og byrjaði á hrósyrðavaðli en Nlck greip fram í fyrir honum. Nick var aldrei með neinar málalenging- ar. „Slátrari, hvenær er það sem skipið fer til Buenqs Ayr- es?“ sagði hann. „Á fimmtudagskvöld frá San Pedro“, sagði Slátrar'nn. „Þá er það sem þér eigið að fara“, sagði Nick. Acosta horfði á hann orð- laus. „Afsakið? Ég skil „Þýddu það á hans eigið tungumál“, sagði Nick v:ð Slátrarann. „Nei, nei“, sagði Acosta og augu hans voru örvæntingar- full. ,.Ég skil enskuna ágætiega, en það sem ég skil ekki. . .“ ,,Ef þér skiljið ensku þá er ekki meira um það að tala“, sagði Nick. „Við sendum yður heim með skipinu á fimmtu- dagskvöld". „Nei, nei, ég vil ekki fara. Þér getið ekk.i gert þetta. Við E1 Toro verðum að vera sam- an-‘‘ hrópaði Acosta. „Uss, sagði Nick og þaggaði niður í honum með hand- sveiflu. „Þetta er penn staður sem við búum á og hann sem býr í næsta húsi er einn af þeim stóru. Þér viljið þó ekki hann haldi að ég sé einhver lúsablesi?'" „En við E1 Toro, við komum saman, við verðum saman eða hann fer heim með mér“, stað- hæfði Acosta. „Þar skjátlast yður, kunn- ingi“, sagði Nick h:nn róleg- asti. „Við Jimmi Quinn, það erum sko við sem eigum Mol- ina. Ef þér viljið taka fimm prósentin yðar með he:m, þá gerið svo vel, en níutíu og fimm prósent verða hér kyrr“. „En ég á hann. Hann tilheyr- ir mér. Þið tókuð hann frá mér. Þið getið ekki kastað mér svona burt', veinaði Acosta í örv.'lnun. „Við fylgjum yður um borð á fimmtudagskvöld“, sagði Nick. ______ . . . . .. „En af hverju sendið þið mig burt?'71-y}ÁiWgAédiáiö»íqi>iHva^ hef ég geff áí’ mér?“ ^ „Þér eruð óþolandi“, sagði Nick. „Þér getið ekki látið yð- ur lynda að halda kjafti og hirða þessi skitnu fimrft pró- sent yðar“. Æðarnar í enriinu á AOostai þrúttjuðu af reiði. „.Ég . verð kyrr“: æpíi hann. „Ég ber-st fyr- ir rétti .mínum, x,ég fen, til:,lögJ fræðings, ,ég næ aftur^ í E1 Toro“. : v r £?} i\ ' . I ’fk: " - , yr -XI í. : ’ T : i Iláteigsprestakal!. Ferming i Dóm- kirkjunni sunnudag 22. okt. kl. 2 (Séra Jón Þorvarðarson.) Stúlkur: Ásta Björgvinsdóttir Stangarh. 36 Erna Eiríksdóttir Barmahl'ð .14 Guðrún Jónsdóttir Drápuh'ið 27 Sigr ður Birgisdóttir Stigahlið 16 Drengir: Bragi Jónsson Stangarholti 32 Haraldur Helgason Háteigsvegi 16 Heiðar Bragason Hólmgarði 35 Hilmar Bragason Hólmgarði 35 Kristján Schmith Barmahlíð 16 Valur Ásgeirsson Bólstaðahlíð 10 Þorsteinn Jónsson Sta.ngarhohi 32 J oU Ferming í Hallgrímskirkju sd. 22. okt. kl. 2 e.h. — Séra Jakob Jónsson. Kristján Jóhannsson Bugðulæk 7 Símon S. Halldórss. Reyknbr. 43 Steingrímur Gunnarss. Hlíðaveg 9 Þorleifur Sigurðss. Mánagötu 21 Guðfinna Halldórsd. Kárastíg 5 Hrafnhildur Ármannsd. Eiríksg. 13 Ólöf Eysteinsdóttir Ásvalíagötu 67 Rannveig Hjaltadóttir Eskihl. 12 Ferming í Dómkirk.iunni smmu- daginn 22. október kl. 10.30 f.h. (Sóra Gunnar Árnason). Stúlkur: Auður Hafsteinsd. Sogavegi 166 Bir.na S. Björnsdóttir Meltröð 8 Hrefna Sigurgeirsd. Melgerði 10 Jóhanna Guðmundsd. Þinghbr. 12 Kolbrún Guðmundsd. Val’arti'öð 7 Rannveig Ha.fstcinsd. Sogav. 166 Sigrún Guðmundsd. Sólheimum 23 Stefanía Baldursd. Akurgerði 11 Þorbjörg Jónsdóttir Teigagerði 1 I’iltar: Bjarni Axolsson Kársnesbr . 58 Björgúlfur Björgúlfss. Langag. 104 Bragi Baldurss. Kópavogsbr. 39 Gísli Axelsson Álfhólsvegi 33 Hallgrímur Axelsson Kársnesbr. 58 Kjartan Sigurgeirss. Melgerði 10 Kristján Gunnarsson Langag. 44 Magni S Jónsson Toiga.gerði 1 Örlygur Antonsson Stigahlíð 26 Háteigsprestakall. Fermingar- méssa í Dómkirkjunni kl. 2. Barnasamkoma í Sjómannaskól- anum kl. 10.30 árd. Séra Jón Þorvarðarson. Dómkirkjan. K1 .10.30 ferming, séra Gunnar Árnason. ,K1 2 ferm- ing, séra Jón Þorvarðsson. Kl. 5 messa, séra Öskar J. Þorláksson. Bústaðarprestakall. Fermingar- messa kl 10.30. Séra Gunnar Árnason. Hállgrímsltirkja. Ferming kl. 11 f.h. séra Sigur- jón Þ. Árnason. Kl. 2 e.h. ferming, séra Jakob Jónsson. Laugárneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. séra Garðar-Svavarsson. Laiiffholtsprestakall. Messa í Laugarnesskóla kl. 5. e.h. Séra Árilíus Níe’.sson. ... a';| 5. e.h. Söngmálastjóri Hðbett'" Á.. Ottósson flytur ávarp. Jón H«- Þorbergsson flytur erindi. Mánudagur 23. október. 9.30 f.h. Moi'gunlifénir. Frahi- haldsfundur i rliúái K.F.U.M. 10—12 f.h. Umr.sepur, um framtíð Skálholts. 2“e:h. Framsö^ucriridi: Um vc!it- ii! ingu prestsembsétta. Frams.m. Hákon Guðmundsson hæsla- réttaritari og Ásmundur Guðmundsson biskup. 3.30—4.30 Kaffihlé. 4.30 e.h. Umræður um veitingu prestsembætta. Eftir kvöldverð: Erindi: Kirkjan og ríkið. Dr. Árni Árnasón,.. læknir. Þriðjudagur 24. október. 9.30 f.h. Morgunbænir. 10—12 Málum skilað frá nefndttm.. 'Umræður um fundarmál. 2—4 e.h. Framha’.d umræðna. 4— 5 e.h. Kaffihlé. 5— 7 e.h. Atkvæðagreiðsla úm fundarmál. Kosið í stjórnar- j nefnd. : 9. e.h. Samsæti í húsi K.F.U.M* Sigurbjörn Einarsson biskup- og sr. Sigurjón Guðjónsson í Saurbæ munu væntanlegá. segja frá utanlrndsferðunv. sínum. Kveðjur og fundarlok. Tuttugu og sjö ára gamalt 1 bandarískur stúdcnt hcfur sett j heimsmet í köfun. Hann var- | rúmlega sex sólarhringa í kafl í fjögurra metra djúpum vatns- , gaymi. Kafarinn var í froskbún- ingi. Lárétt: 1 aurageymsla 8 fleytur 9 skipa upp 10 villta 11 muldra 12 segja 15 átt 16 lasinn 18 tæla 20 krydd 23 á bíl 24 ónáða 25 bragðdauf 28 homo sap. 29 um- hleypingasamur 30 snákur. Lóðrétt: 2 karlnafn 3 anga 4 gólar 4 heiti 6 gróf 7 skottlaus 8 enÞ bættisumd. 9 hindrar 13 dverg- ur 14 veik 17 alvarlegt 19 likur 21 um frændsemi 22 stutti 26 raupuðu 27 húsdýr. útvarpið Fastir liðir einns og venjulega. 8.30 Létt músik að morgni dags. 9.20 Morgunhugleiðing um músik: „Áhrif tónlistar á sögu og siði“, bókarkafli eftir Cyril Scott, i þýðingu Kristinar Þ. Thoroddsen; I. (Árni Krist- jánsson flytur). 9.35 Morguntónleikar: a) Fantasia í A-dúr eftir César Franck. b) Sönglög eftir Haydn. c) „Myndir frá Braziliu" eftir Respighi. . 10.30 Setning Almenns kirkju- fundar: ‘Guðsþiónusta i Nes- kirkju (Sér,a Bja.rni Jónsson vígslubiskup prédikar; séra Jakob Einarsson fyrrum prófastur þjónar fvrir altari. Orgánleikari: Jón íslenfsson). 13.10 Érindi eftir Pierre Rousseau: Saaa framtíðarinnaT; I; Vís- indin og' samfélagið (Dr. Broddi Jóhannesson). 14.00 Miðdegistónleikar: ,.Acis og Ga'latea“, , tónsaga eftir Hándel. Guðmundur Jónsson kynnir. 15.30 Kaffitiminn. a.) Carl Billich og félagar hans leika. b) Friedrich Wuhrer leikur fiðlu- lög éftir Kreis’er. 16.15 Á 'þófcamarkaÁiriurh (Vilhjj Þ. Glsláson útvárpsstjóri). i 17.30 . Bapnatími . (Anna- ‘ Snorra- dóttir); a) Framhaldssagan: ..?a „Pip fer á flakk"; 2. lestur. b) Leikrit: „Á hættunnar stund“ eftir Ragnar Jóhann- esson. — Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. c) Fimm minút- ur méð Chopin; loka.þáttur. d) Ævintýraskáldið frá Óð- insvéum: fjórða kynning: Jón Sigurbjörnsson les eitt af j ævintýrum skáldsins. 18.30 „ísland ögrum skorið": Gömlu lögin sungin onr leikin. 20.00 Raddir að vestan: Sið'ri þáttur úr Kanadaför (Jón Magnússon fróttastjóri). 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- svéltar Islánds i Hásknla- biói 12. þ.m. Stiórnandu. Jindrich Rohan. Einleikari: Micha.el Rabin fiðlusnillinffur frá Bandar'kjunum. Fiðlu- konsert i e-moll op. 64 eftir Mondelssohn. 21.00 „Hratt flýgur stund”: Nýr skemmtiháttur í útvarpssal undir stjórn .Tónasar Jónas- sonar. Hljómsveitarstjóri: Magnús Pétursson. 22.05 Danslög. — 23.30 Dagskrár- lok. Útvarpið niánudaffinn 23. október. Fastir liðir eins og venjulega. 8.00 Morgunútvarp. 8.05 Morgunleikfimi. • 13.15 Bún%ðarþáttur; Gisli.^Guð- mundsson ritstjóri ræðir við" Ingólf Þorsteinsson fulitrúa um starfsemi á Fióaáveitusvæðinu fyrr og síðar. .’ 13.35 „Við vinnuna". 17.05 „1 dúr og moll“: Sigi'd tón- list fyrir ungt fólk (Reynij" Axelsson). 18.00 Rökkursögur: Hugrún skáldkona talar við börnin. 20.00 Um daginn og veginn (Thor- olf Smith fréttaritari). 20.20 Einsöngur: Magnús Jónsson óperusöngvarl svngur. ViS pianóið: Ft'itz Weisshappel. a.) „O cassate di piagarmi'* í'*‘'r s*'',riatti. b) „Gígjan**' ne asvfitii'„.Sigfús Einarsson. c)’ - Fjó'rT’ eftir Þórarin Jóns- ron. d) „Bi, bí og biaka“ eft- ir Markús Kristj^npon. e)' „Síðasti dans“ eftir'Karl O. Runólfsson. f) „Vor“ eftir- Magnús Bl. Jóhannsson. „A vucchella" eftir Tosti. . . 20.40 Úr ýmsum áttum. 21.00 Minnzt sextugsafmælis Krisf— manns Guðmundssonar skálds-- .Séra Sigurður Einarsson flvTi- ur erindi, og .. le?ið verðoar úr veúknm- skáííisiris. 21.30 Útvarpssagan: „Gyðjan uxinn“. 22.10 Hljómplötusafnið (Gunnd*- Guðmundsson). 23.00 Dagskrárlok. I Sunnudagur 22. október 1961 — ÞJÓÐVILJINN 'i6i .aeúts’Æ. .SS.'.v jat, í:.m.ð vivin-jrJöOt •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.