Þjóðviljinn - 22.10.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.10.1961, Blaðsíða 9
JÓNVARPIÐ OG ATTSPYRNAN Á Norðurlöndum hefur mikið verið rætt og ritað um sjón- varpsútsendingar frá íþrótta- mótum og einstökum leikjum. Sýnist sitt hverjum í því máli sem eðlilegt er. Þeir, sem ekki standa sérlega framarlega í röð- um áhugamanna, eða eru í hópi þeirra, sem hingað til hafa sótt mikinn hiuta tekna sinna, virð- ast ekki sérlega hrifnir af því að nú verði teknar upp send- ingar frá íþróttaviðburðum. Hinir, sem aftur á móti vilja Puskas vann i 1913 3:0 Á miðvikudag lék danska liðið B-1913 við spánska liðið Real-Madrid í Evrópu-bikár- keppninni. Real Madrid vann 3:0 og skoraði Puskas, fyrrum iandsliðsmaður Ungverja, tvö mörk. hafa lítið fyrir að sjá, vilja af- dráttarlaust fá að setjast við sjónvarpið og fylgjast með því þaðan. Þeir segja, að þetta sé sjálfsögð þjónusta við fólkið og annað eigi ekki að koma til greina. Tryggir áhorfendur íþrótta eru líka andvígir sjónvarps- sendingum. vegna þess að marg- ir þeir viðburðir. sem til greina koma að sjónvarpa, hafa verið þeim viss hátíð, sem þeir vilja taka þátt í á vellinum sjálfum. Danska íþróttasambandið er einn þeirra aðila, sem hefur hagsmuna að gæta fyrir sig og sambönd sín og í málgagni þess. sem út kom fyrir nokkru, er mál þetta rætt og fer hér á eft- ir kafli úr greininni, sem gefur glöggt til kynna hug sambands- ins til máls þessa. Fjailar grein- in aðallega um knattspyrnuleiki, og hefur yfirskriftina: „Fullt hús i síðasta sinn?“ ----Fyrir leikinn voru samn- ingarnir milli Knattspyrnusam- bands Danmerkur og sjónvarps- ins ekki aðeins efni fyrir í- þróttasíðurnar, ekki svo fá blöð skrifa leiðara um þetta efni. Sumir drcgú taum Dansk Bold- spiiunion, og aðrir töluðu máli sjónvarpsins, en allir voru sam- mála um það að aðiiar yrðu að finna leið til úriausnai’, þeg- ar um væri að ræða viðburð, sem allir hefðu áhuga fyrir. Æðsta stjórn íþróttasambands Danmerkur hefur haldið því fram við nokkur tækifæri, að þeir félagar, sem af ýmsum á- ' stteðúm ' gsetti ekki verið við- staddir úrvalsleiki, þyrftu að hafa möguleika að sjá úrvals- íþróttir í sjónvarpinu, og á síð- asta ári hafa sjónvarpsnotendur m. a. gétað glatt sig yfir því að fá að sjá í sjónvarpi við- burði frá Róm, og nokkra knatt- spyrnuleiki milli úrvalsliða. Frá útlöndum er ekki sent út í sjón- varpi leikir nema með leyfi Danska Knattspyrnusambands- ins. Margt bendir líka til þess að förustumenn knattspyrnunn- ar telji að sjónvarpssendingar séu góður áróður fyrir íþrótt- ina. Varðandi úrvalsleiki hefur DBU ekki svikið hvorki félaga sína né áhorfendur sína. Landsleikurinn í knattspyrnu við Svíþjóð, sem nú nálgast, er góð „vara“ fyrir DBU, en það hefur ekki áhuga fyrir að selja hana, ef það þýðir að það fær ekki „fullt hús“. Hér er fjár- hagsafkoma DBU þó ekki það sem ræður úrslitum. Ef lands- leikur, sem hefur verið þjóðar- hátíð í Danmörku síðan 1917, safnar ekki saman því fólki sem getur verið viðstatt, glatast hluti af hátíðarstemmningunni. Ef áhorfendur vita að leikurinn Svíþjóð—Danmörk er viðburð- ur sem hægt er að fylgjast með í sjóvarpi heima í stofu, hverf- ur hin rétta stemmning. Sjónvarpið hefur eðlilega á- huga fyrir því að veita við- skiptavinum sínum góða þjón- ustu, og á árinu 1959 náði það samningum við DBU á síðustu stundu, en það var í raun og veru gabb fyrir áhorfendur, sem höfðu keypt sér aðgöngu- miða. Við lítum svo á, að landsleik- urinn milli Svíþjóðar og Dan- merkur 18. júní s.l. sé síðasti leikurinn, sem ekki verður sjónvarpað. Sé þetta rétt, get- sSæoten I lok mánaðarins kemur hingað til lands í boði ItR danska liandknattleiksliðið „Efterslægten“. Efterslægten er í 2. deild. Liðið ieikur þrisvar í Há- logalandi, X., 3. og 7. nóvem- ber og sunnudaginn 5. nóv- cmber í íþróttahúsinu á Kcfla- víkurflugvclli. Þrír lánsmenn koma með liðinu og cr þeirra kunnastur markvörðurinn Bent Morten- sen, sem.var í danska liðinu sem tók þátt í heimsmeistara- keppninni síðustu. Þjálfari iiðsins er John Börklund, en hann dvaldi hér í sumar og hélt þjálfaranám- skcið á vegum HSÍ. um við líka gert ráð fyrir að það verði í síðasta sinn, sem slíkir leikir verða með fullsetn- um áhorfendabeklcjum, og að eftir 4—5 ár fari leikir þessir fram fyrir hálftómum áhorf- endabekkjum. Og þó tekið sé eðlilegt tillit til hinna mörgu íþróttaáhuga- manna í Danmörku, verðum við að vera á sömu skoðun og þeir, sem halda því fram að þessi landsleikur, Svíþjóð og Dan- mörk, eigi að Yara fram án þess að sjónvarpað sé beint frá leiknum. I Noregi hafa einnig verið umræður um mál þetta, og' virðist sem Norðmenn séu komnir nokkuð lengi-a með samninga. Þannig hefur verið samþykkt, að 25% af því sem sjónvarpið greiðir fyrir útsend- ingar verði að fara til þeirra sem eiga vellina sem leikið er á. Þetta hefur einnig komið fram í Svíþjóð, og raunar Dan- mörku einnig. Þetta leysir þó ekki vandann, sem þes'su fylg- ir, nema að litlu leyti. Hér eft- ir sem hingað til verður það að vera samkomulag milli íþrótta- hreyfingarinnar og sjónvarpsins, hvort sjónvarpa skuli eða elcki með nefndu samkomulagi. Með samningi þessum er þá svo komið að íþróttamenn geta vegið og metið það sem boðið er fyrir sjónvarpssendinguna og það sem þeir áætla í inn- gangseyri, svo framarlega að hin almenna krafa verði ekki það hávær að forustumenn í- þróttamála sjái sér ekki fært annað en að láta undan. Vafa- laust kemur þá fram spurning- in hver eigi þá að greiða þann mismun, sem verður á greiðslu sjónvarpsins og þeirra tekna sem voru af leikum og mótum áður. Til deilna um þe-ssi efni hefur ekki verið efnt hér, en vafa- laust á sjónvarp eftir að ryðja sér til rúms, og hver verður þá afstaða forustumanna íþrótt- anna hér? Mun nokkur hátíð hér í hættu, eða fjárhagsaf- koma? Flestum mun finnast nægur tími til að svai a. Svíar keppa víða í sumar Á næsta ári hefur þegar ver- ið ákveðið að Svíar keppi við Finna, ítali, Austur-Þjóðverja og Dani (Svíar senda B- lið) í frjálsum iþróttum. Einnig er í ráði að keppa við Norð- Belgía vann Frakkland 3:0 Á miðvikudag fór fram lands- leikur í knattspyrnu á milli Frakklands og Beig'u. Leikur- inn fór fram í Brussel og sigr- uðu Belgar með þrem mörkúm gegn engu — í hálfleik var staðan 1:0. andsliðsmem á eftir -4Í Þýzka landsliðið í frjálsum íþróttum er nú á keppnisferða- lagi í Afríku. Það keppti fyrst i^ Accra í Ghana og- var hitinn 35 gráður í skugga. Það þótti tíðindum sæta að í 100 jarda hlaupi sigraði Ghanabúinn Oj- anti á 9,5, næstur var iandi hans Aliaye á 9.,9 og Þjóðverji arnir Hebuaf og Gamper, báð- ir kunnir lilauparar, fengu sama tíma. Ahaye sigraði einn- ig í langstökki með 7.33, en Þjóðverjinn Klein stökk 7.16. í 200 m hlaupi sigraði Germ- ar á 21,7 en Ojanti fékk tím- ann 21,8. Grodotzki á 13.55,6 A-Þjóðverjinn Grodotzki hljóp í Prag 5000 m ó 13.55,6 og er það bezti tími Þjóðverja í ár. Annar varð Buhl, sem er þekktur sem grindahlaupari, á tímanum 14.08,8. ritstjóri: Frímann Helgason St'€.i'ÍTÍÍlÍJ-i , Þjóðviljanum hefur borizt eft- ijfarandi álykt^^^rðn^di verð- lag landbúnaðapins-,. sem stjórn Búnaðarsambands Suður-Þing- eyinga samþykkti samhljóða á fúndi sínu.m 9. þ.m.: „Stjórn B.S.S.Þ. lýsir yfir því, að hún telur úrskurð meirÞ hluta yfirnefndar í verðlags- máium iandbúnaðarins, ' sem íelldur var ;Y þessu hausti, gjör- samlega óviðunandi og bera" vott um það, að meirihluti yfirnefnd- ar hafi ekki þá þekkingu á skipað sér í röð frcmstu listamanna okkar. Sýningunni lýkur í kvöld íandbúnaðarmálum til að bera r ' • : •' 9 . . c. - •*. ■* • r . ÍSýning Eiríks Smith í Listamannaskálanum hefur verið vel sótt Og nokkrar myndir eru scldar. Með þessari sýningu hefur Eiríkur sem gefi henni rétt til þess að vera dómari í svo ábyrgðarmiklu trúnaðarstarfi. ; Sem rök fyrir þessu viljurri við benda á að m.a. hefúr ýf- irnefnd fellt niður við útreikn- inga síná ög úr tillögum fúll- trúa framleiðenda, fyrningu úti- húsa, lækkað verúiega Js.&íái® dé bóndans í búrekstrinum og lækk- ar svo líka vexti af þessú fé úr 5%, sem þó eru ekki nema hálf- ir vextir, í 3.5%. Ennfremur virðist yfirnefrid hafa aukið afurðamagn ■ búanúa og aukatekjur bænda verulega. framyfir það, sem gefnar tölur gáfu tileíni til og eru þær nýjú tölur algjörlega úr lausu lofti gripnar. Með þessari talnaaðferð og út- reikningum tekst yfirnefndinni a'ð lækka meir en uin hclmii\g þá eðMIega- og óhjákyý^njlégu hækkun vöruVinar, sem orðið hefði ef rökstuddar tillögm;„full- trúa framleiðenda hefðu verið teknar til greina, sem byggðust á endurskoðuðum framtölurn bænda í landinu og útreikh. Hagstofunnar. Það er mikill vandi að. vera dómari og dæma rétt. Réttlátur dómur fæst ekki ávalt með helmingaskiptum á því, sem um er deilt. Framhald á 11. síðu. 11. r ■ í Sunnudagur 22. óktóber 1961 'sfctíl 'jiNl'iiff'- s: ÞJÓÐVILJINN (í £&t.‘- ZvCC h 0 é ■óTUinrQv

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.