Þjóðviljinn - 22.10.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.10.1961, Blaðsíða 10
ki vsra upphdinn , Framhald af 7. síðu. í tvö sumur. Þar hafa tiltölu- lega litlar rannsóknir farið íram til bessa, en þar við Svartahafið er talið m kið íramt.ðarland. Nú á síðustu ár- irm er hafin samvinna rúm- •enskra og rússneskra vatns- virkjafræðinga við rannsóknir á þessum sióðum. Mikil áherzla ■er lögð á Dóná, einkum Dón- árósa, sem vafalaust verða mjög arðvænlegir vegna fisks, sefgróðurs og fuglalífs. En X)óná er ekki blá, svo sem ort er um hana, — hún er svört og gruggug, en það er óhemju- mikið líf í henni, þessvegna ó- fæmandi auðæfi, einkum við ósana. — Og prófverkefnið? — Prófritgerð mín fjallaði * um Dónárósa. Hún er 160 vél- í tímanum ritaðar siður. auk þess teikn- ingar, uppdrætt.'r og myndir. Þar eru dregnar saman stað- reyndir af rannsóknum mín- um. Ég varði hana við háskól- ann í Moskvu í vor, skömmu áður en við Birgir iögðum af stað í ferðalagið hingað. — Og hiaut hæstu einkunn og lof fvrir, skaut Birgir nn í. — Hvað er svo framundan? — Verkefnin eru næg fyrir þann, er lokið hefur námi. Ég mun vinna í Moskvu í vetur í minni fræðigrein, en fer sennilega t.l rannsókna út á landið að sumrinu. — Hvað er svo að segja um ferðalagið hingað? Lauissa svarar: — Fyrir Rússa er iandslagið hér gífur- lega sérstætt. Mér l’zt vel á landið, en finnst það kalt og bert. Hér þyrfti sérfræðinga Úrvalstegundir, t. d. Serenelli, Scandalli, Artistc, Setti- mio, Soprani, Tomboline, Frama, Exselcior. — Hinar margeftirsppurðu ítölsku harmonikur, Zero Sette model ’62 eru væntanlegar næstu daga.,— Austur-þýzkar har- monikur, Royal Standard og Weltmeister, allar stærðir seldar með miklum afslætti, einnig austur-þýzk Biást- urshljóðfæri frá Marma, Trompetar o. fl. selt fyrir hálfvirði. t Gítarar 6 gerðir, verð frá kr. 398,00 komnir aftur. Rafmagnsgítarar með miklum afslætti. Enskar vörur nýkomnar. Harmonikutöskur, trommuburst- ar og kjuðar, Trommuskinn, margar gerðir, plast og nælon skinn á hring, trommugormar, trompetdemparar. Vandoren Saxófón- og Klarinettblöð. Rumbukúlur frá kr. 150,00. Saxófón-munnstykki 289,00. Trompetmunnstykki 85,00. Trommupedalar, Hi-Hats og simbalar. Munnhörpur 12 gerðir, krómatiskar og tvöfaldar. — Hljómsveitar- magnarar fyrir fimm hljóðfæri, kr. 3600,00. Saxófónar frá 2500,00. Klarinett. Blokkflautur frá kr. 72,00. Svana- flautur kr. 50,00. Mandolin 368,00. Banjo. Trommusett, stakar tromrnur 1195,00 kr.‘ Dönsk og þýzk PÍANÓ nýkomin, úrvalstegundir, t. d. Hindsberg, Wagner, Hermann Pedersen, Chopin o. fl. PÓSTSENDUM. Verzl. RÍN Njálsgötu 23. — Sími 17692. Þekktasta harmonikuverzlun landsins. Alls konar skipti á hljóðfærum ávallt möguleg. vegna uppblásturs'ns, landið má ekki fjúka í sjóinn. Vð komum hingað meðan næturnar voru ennþá albjart- ar. Það er i fyrsta skipti. sem ég hef kynnzt hinurn ljósu nóttum. Þetta verkaði skemmti- lega, en ég gat ekki sofið með- an birtan var á lofti og 11- breytileg birtan var alltaf á lofti, — bað var eins og maður týndi tímanum eða væri upp- hafinn í honum, því að það kom engin nótt. — Svo ferðuðuzt þið dálítið um land ð? — Við ferðuðumst austur um sýslur, segir Birgir, skoðuðum byggðir og mannvirki. Larissú þótti mikið til koma að skoða Sog'ð og virkjanirnar þar, — þetta er í hennar fræðigrein. Svo vorum við á Þingvöllum og dorguðum í vatninu. Larrissa: — Ég fann að það er fiskur í vatninu. en missti hann. Birgir: — Svo fórum v ð vestur til Óiafsvíkur á æsku- stöðvar mínar. Við fórum þar nokkuð viða um, t.d. ókum við kringum Snæfelisnes og skoð- uðum hraun og hrjóstur. Það var skemmtilegt ferðalag um merkilegt land. Ég tók að hug^eiða í sam- bandi við hina ungu og glæs’- legu menntakonu, hvort hún fengi verkefni hér á landi við sitt hæfi, ef svo færi, að hún flyttist hingað og gerð.st ís- lenzkur r’kisborgari. Ég hafði orð á þessu. — Verkefnin eru vitanlega mörg, var svarið, — en hér sem annarsstaðar þarf stað- góðar rannsóknir áður en haf- izt er handa um framkvæmdir. Hér eru margskonar möguleik- ar í samband' við vatnið, ekki sízt hið rennandi vatn í lækj- um, ám og fossunum. Það eru víða fallegar ár, en fossarnir til fjalla. Og inn til landsins virðast erfiðar aðstæður til rannsókna, En það þarf að rannsaka fjölbreytni gróðurs og dýralífs í ám og vötnum, og gera áætianir um áve'tur til þess að auka gróður landsins, mæla magn og afl lækja og fljóta árlega, við strendurnar þarf að rannsaka botnlag og gróður, einkum þar sem hefja skal hafnarframkvæmdir. — Og svo hverfið þið héð- an að þessu sinni til náms og starfs aftur þar eystra. — Já, við erum bæði ákaf- lega ánægð með komuna h'ng- að, og það er víst, að við munum aldrei gleyma þessari ferð, segir Birgir fyrir hönd þeirra beggja. Framundan eru briú námsár hjá Birgi. Hann hefur hug á að koma hingað heim til starfa. Hver veit, nema Larissa Esk- ina eigi eftir að mæla og rann- saka árósa landsins, teikna og mæla út hafnir og standa fyrir hafnaframkvæmdum, gera á- ætlanr um vatnsvirkjanir, byggja brýr. Hún er aðeins 23 ára. Hver veit nema hún eigi eft- ir að fylla í eitthvert skarð, sem nú gapir við eftir hinn gífurlega flótta íslenzkra menntamanna úr landi. G. M. M. Verða þeir gerðir flokksrækir? MOSKVU 21/10 — Að sögn Reuters skýrir málgagn Komm- únistaflokks Sovétrikjanna, Pravda, frá því í dag að full- trúar á 22. flokksþinginu hafi lýst yfir e'nróma áliti sínu að reka beri úr flokknum Malenkoff og félaga hans sem setlir voru úr áhrifastöðum á miðstjórnar- fundi sumarsins 1957. Þeir eru auk Malenkoffs, Molatoff, Kakano- vitsj, Búlganín, Pervúkin, Sabúr- off, Sépíloff og Voroijloff. Það I fylgir fréttinnj að Búlgan'n sem ^ er fulltrúi á flokksþinginu hafi viðurkennt að hann hafi haft | forystu fyrir þeim félögum og að þeir Pervúkín og Sabúroff hafi játað mistök sín. Geirsgötu 14 vestan við Sænska frystihúsið Allskonar gúmmísuða. Geri við gúmmíhlífðarföt og allskonar gúmmískófatnað. Sóla ennfremnr aðra skó með gúmmísólum. Styrki og geri viö bomsuhæla Ásgrímssafo I dag er opnuð ný sýning í Ás- grímssafni, og er hún fjórða sýn-. 1 ingin síðan safnið var opnað á , síðastliðnu hausti. Að þessu sinni eru sýnd 17 ol- , íumálverk í vinnusfofu Ásgríms Jónssonar, og eru fleslar mvnd- irnar málaðar á árunum 1930— 1957. I heimili Ás°ríms, tveim litlum I stofum, eru sýndar 16 vatnslita- myndir. í annarri beirra evu eingöngu myndir mólaðar á ár- ! unum 1902—1912. að einni und- anskilinni. en sú mvnd er af ! Skialdbreið, máluð Vorið 1922. Tvær. af eldri vatnsittamyndun- | um eru frá ítatúi, ..má’aðar 1908. | í hinnj stofunní eru sýhdar oíðari tíma m. a. frá K.rýsuvík og úr Mývatnssveit. . Framhald af 4. síðu. ur að hentugum lánum með góð- um vaxtakjörum og ekki sízt góð samvinna hinna mörgu aöila sem standa að byggingarframkvæmd- unum. Það má óhætt telja að þáttur okkar Islendinga í þessu bygg- ingardögum hefur ekkert verið síðri en hinna Norðurlandana, miðað við stærð okkar og getu, enda segir Marius Kjeldsen, arki- tekt í lolc greinar sinnar: „Iðnvæðingin í byggingariðn- aðinum er í dag miklu fremur takmark en staðreynd. Við erum ennþá bundnir hinum gömlu þekktu byggingarefnum og bygg- ingarmátum. Enn hefur efnafræð- in ekki leyst okkur frá hefð- bundnum byggingarvenjum'. En að stöðugt eru nýir möguleikar til að leita inn á nýjar brautir sýnir dæmið frá Islandi þar sem greiðasala og benzínafgreiðslustöð er byggð á yfirbyggingarverk- stæði. Þó að byggingar þessar séu ekki stórar að flatarmáli né rúm- ■máli sýnir þetta dæmi kannski einna bezt í þessari bók hvers vænta má í framtíðinni í þróun byggingarmála með aukinni iðn- væðingu." Ályktun BSSÞ Framhald af 9. síðu. Þessum umrædda dómi verður ekki áfrýað í þetta sinn, en hon- um fylgir sú hætta, að eðlileg þróun landbúnaðarins verði fyrir varanlegum hnekki. Hann mun verka þannig á bændur, að þeir finna nú og sjá, að verðlagsmál þeirra eru bannig stödd í dag. að fullkom- lega vafasamt verður að teljast, að réttmætt sé að bændur einir stétta í landinu selji einum manni sjálfdæmi til frambúðar um kaup sitt og kjör við annan aðal atvinnuveg þjóðarinnar." Nýtízkuhúsgögn Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson, Skipholti 7. Sími 10117 Húseigendur Nýir og gamlir miðstöðvar- katlar á tækifærisverði. Smíðum svala- og stigahand- rið, Viðgerðir og uppsetn- ing á olíuky nditækjum, heimilistækjuin og margs konar vélaviðgerðir. • Ýmia konar nýsraíði. SIBKUL, 121, &ású 24&12. </^7 þ-' " / /Kh>v .{£K * i \ i l/l/ / J /i \ / / / j, Trúlofnnarhringlr. steln.:í' ■'.& brimdr, hálsmen. 14 og 18 .karata.- ....... . '■'; . , ■ £0)',*** ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. október.1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.