Þjóðviljinn - 22.10.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.10.1961, Blaðsíða 8
 PXÖDLEIKHUSID STROMPLEIKURINN eítir Halklór Kiljan Laxness Sýning í kvöld kl. 20. ALLIR KOMU ÞEIR AFTUR gamanleikur eftir Ira Levin. :Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. "S fTl ' '1#1 " 1 npoliDio Síml 11-182 Hýenur stórborgarinnar ,’(The Purple Gang) Hörkuspennandi, ný, amerísk sakafnálamynd, er fjallar um iharðsoðna glæpamenn. Myndin •er byggð á sannsögulegum við- burðum og samin eftir skýrsl- Vm lögreglunnar. Barry Sullivan. Robert Blake. :Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum inrif.n 16 ára. Barnasýning kl. 3. Frídagur í París ji Kópavogsbíó Sími 19185 "Blái engillinn fitórfengleg og afburðavel leik- Tn cinemacsopelitmynd. IVIay Britt, Curd Jiirgens. IBönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. IVíkingarnir A.merísk stórmynd með Kirk Douglas og Tony Curtis. Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 3. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn Miðasala frá kl. 1. Stjörniibíó Siml 18936 Tivernig drepa skal tríkan frænda Bráðskemmtileg ný ensk gam- anmynd í CinemaScope, ein sú bezta sinnar tegundar sem hér öhefur verið sýnd. Nigel Patrick, Charles Cobum. .Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 áxa. Lína langsokkur Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó Sími 11384 BRÚIN (Die Brúcke) Sérstaklega spennandi og á- hrifamikil, ný þýzk kvikmynd. — Danskur texti. Foiker Bohnet, Fritz Wepper. 3önnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. í ríki undirdjúpanna Sími 22140. Fiskimaðuriim frá Galileu Myndin er heimsfræg amerísk stórmynd í litum, tekin í 'JO mm og sýnd á stærsta sýningartjaldi á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: HOWARD KEEL cg JOHN SAXON Sýnd kl. 5 og 9. — Ilækkað verð. Athugið breyttan sýningartíma. Aðgöngumiðasala hefst kl. 2. með Jerry Lewis. — Sýnd kl. 3. ILEMHAG! itEYKJAyÍKURl Allra meina bót Gleðileikur með söngvum og tilbrigðum eftir Patrek og Pál. Músik; Jón Múli Árnason. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er op;n í Iðnó frá kl. 2 í dag. Sími 1-31-91. Laugarássbíó Sími 32075. Can can Bráðskemmtileg og fjörug dansmynd eftir Cole Porter. Sýnd kl. 9. LJÓSAR NÆTUR Snilldarvel gerð og fögur rúss- nesk litkvikmynd, eftir einni frægustu sögu skáldsagnajöf- ursins Dostojevskys. Sýnd kl. 5 og 7. Enskt tai. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3. Hlébarðinn Frumskógamynd með Bamba. Miðasala frá kl.2. Hafnarfjarðarbíó Siml 50249 Aska og demantar Pólsk verðlaunamynd, talin bezta mynd sem hefur verið sýnd undafarin ár, gerð af snillingnum Andrzej Wajda. — Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsókn til jarðarinnar Sýnd kl. 3. Gamla bíó Síml 11475 Káti Andrew (Merry Andrew) Ný bandarísk gamanmynd í iitum og CinemaScope, með hinum óviðjafnanlega Danny Kaye Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. BSS* n>«SI HRINGEKJAN Sýning í Bæjarbíó á þriðju- dagskvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 á mánudag og þriðjudag. Hafnarbíó Síml 16444 Voðaskot Spennandi ný ensk njósna- mynd. Joel McCrea, Evelyn Keyes. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 o.g 9. Mjólkurpósturinn Sýnd kl. 3. Sfml 50184 Nú liggur vel á mér Frönsk verðlaunamynd. Jean Gabin. Sýnd kl. 7 og 9. Enginn tími til að deyja Sýnd kl. 5. Litli lygalaupurinn Sýnd kl. 3. Nýja bíó Æðstu gæðin , (The Best of Everything) Amerísk úrvaismynd með 9 úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: Hope Laoge, Louis Jourdan, Stephen Boyd. Sýnd kl 5, 7 og 9,15. Kvenskassið og karlarnir Grínmyndin með Abbott og CosteUo. Sýnd kl. 3. V erkakveimafélagið Framsókn heldur fund í Iðnó (uppi), mánudaginn 23. þ.m. kl. 8.30 s.d. Fundarefni: Ýms félagsmál. Konur fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn. STJÖRNIN. Bifreiðasalan Laugaveg 90-92 Höfum flutt bifreiðasölu vora á Laugaveg 90—92, af Frakkastíg 6. Rúmgott sýningarsvæði! Ávallt stærsta úrval alls konar bifreiða. Salan er ávallt örugg hjá okkur. BIFREIEilASALAN, Laugavegi 90. Símar: 19092, 18966 og 19168. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, ennfremur P-U. bifreið, er verða til sýnis í Rauðarárporti þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 5. SÖLUNEFND VARNARLIElSEIGNA. Blómasýning Opið frá kl. 10 til 10. Aðgangur ókeypis. — gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. BIKARKEPPNIN Úrslitaleikurinn K.R.—Akranes í dag kl. 14 á Melavellinum. Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Síðasti kappleikur sumarsins. Aðgöngumiðar: Stúka: kr. 30.00. Stæði: kr. 20.00 og fyrir börn: kr. 5.00. MÓTANEFNDIN: f tilefni af sextugsafmæli Kristmanns Guðmundssonar, rithöfundar verður haldin Bókmenntakyiming á verkum hans í hátíðasal háskólans sunnudaginn 22. október kl. 2 e. h. Erindi: Séra Sigurður Einarsson í Holti. Upplestur: Valur Gíslason, Helga Bachmann, Ævar Kvar- an og Kristmann Guðmundsson. Söngur: Kristinn Hallsson syngur nokkur lög við Ijóð eftir Kristmann Guðmundsson. Undirleik annast Fritz Weisshappel. Aðgangur ókeypis. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐÍ, ÞJÓBVILJINN — Sunnudagur 22. október 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.