Þjóðviljinn - 10.12.1961, Blaðsíða 1
VILJINN
{
Sunnudagur 10. desember 1961 — 26. árgangur — 285. tölublab
Hersjónvarpið og stœkkun
stöðvar margfalt lagabrot
Ráðhetra og póst- og
ig vald sem Alþingi og
Með löguni er Ríkisút-
varpinu fengið einkaleyfi til
útvarps á íslandi og ráö-
iherra hefur lýst yfir aö lög-
in beri svo aö skilja aö
einkaréttur þess nái einnig
til sjónvarps. Engu aö síöur
viðgengst það aö í landinu
starfa útvarpsstöð og sjón-
varpsstöð bandaríska hers-
ins á Keflavíkurflugvelli,
sem settar eru á stofn eftir
leyfum embættis sem lögum
samkvæmt er fyrirmunaö
að kveða á um mál sem
eru á verksviði Ríkisút-
varpsins.
Útvarp og sjónwarp liersins
var stofnað að fengnum leyfum
utanríkisróðherra og póst- og
simamálastjóra. Aldrei hafa ráð-
herrarnir getað bent á neina
lagaheimild fyrir þessum ráð-
stöfunum, og sé málið athugað
verður ekki betur séð en með-
ferð þess brjóti hreinlega í bága
við gildandi lög.
j Sverrir Kristjánsson j
I ■
: skrifar um síðustu bók j
S s
: Kristmanns f
■
1 OPNU
símamálastjóri taka sér
Ríkisútvarpi ber
Öflugra sjónvarp
Þetta kemur glöggt í ljós ef
athuguð er meðferð þess máls
sem mikla athygli hefur vakið að
undanförnu, ráðgerð stækkun
ur þótt svo miklu skipta að
slíkar ráðstafanir væru í sam-
ræmi við þai-fir og vilja al-
mennings að það hefur áskilið
sér ákvörðunarvald í þessu efni.
Útvarp undanskilið.
Það sætir furðu að póst- og
símamálastjóri skuli látinn veita
, leyfi til útvarps- og sjónvarps-
i sjónvarpsstöðvar hersms■ Hermn _ hersins> þv£ að f lögum
ihefur fengið til þessa heumld er einmitt skýrt tekið fram um
póst- og símamalastjora, gefna að að valdsyið hans nái ekki til
fyrirmælum utanrikisráðherra.
þessara mála.
f fjarskiptalögunum nr. 30 frá
. 1940 er tekið fram í IV kafla
Ráðherra og einn embættis-
maður taka sér þarna bessaleyfi
til að fimmfalda orku sjón-
varpsstöðvar hersins, en hvernig' ^egar skilgreint er valdsvið póst-
samræmist það lagaákvæðum urn^ ^mamálastjórnannnar: „Þó
útvarp (og þar með sjónvarp) á!f undansfahn framkvæmd
íslandi? þeirra mala, sem rikisutvarpinu
... eru falin með sérstökum lög-
tim“* En nú er einmitt Ríkisút-
'varpínu með sérstökum lögum
Alþingi hefur úrskurðarvald.
f útvarpslögunum iir. 68 frá veittur einkaréttur til útvarps-
1934 segir skýrum stöfum: „Um ■ reksturs og þar með sjónvarps-
orkuaukningu Reykjavikurstöðv- reteturs á íslandi. Það er því
arinnar og byggingu endurvarps- gersnmlega löglaust athæfi þegar
stöðva fer eftir ákvörðun Alþing-j'pór.t- og símamálastjóri er látinn
is í hvei-t sinn.“ fveita leyfi til útvarps- og sjón-
Þama á^kilur Alþingi sér skýrt varpsreksturs hins bandaríska
og skilmerkilega úrskurðarvald hers.
um alla aukningu útvarpsstarf-1 Bæði hin upphaflegu leyfi til
senii í landinu, því Ríkisútvarp- ag koma upp útvarps- og sjón-
inu er veittur einkaréttur til varpsstöð ög einnig nýgefið leyfi
slíkrar starfsemi. Bkki verður tii ag fimmfalda orku sjónvarps-
annað séð en að stofnun út- stöðvarinnar styðst ekki við
varps og sjónvarps hersins ásamt neinn lagabókstaf og brýtur
fyrirhugaðri orkuaukningu sjón- meira; ag segja gegn lagafyrir-
varpsstöðvarinnar á Keflavíkur- mæium um einkarétt Ríkisút-
flugvelli brjóti algerlega í bága varpsins og vald Alþingis.
við þessi skýru lagafyrirmæli,
því engin þessara ráðstafana hef-
ur verið foorin undir Alþingi.
f; þessu sambandi slciptir engu
máli bótt látið sé svo heita að
’1 bandarískt útvarp og sjónvarp
Ætla mætti að stjórnendur h(h ,t lan(ii sá einungis ætlað
Ríkisútvarpsins teldust fæiii um hinum erierKia her. Allir vita, að
að ákvarða orkuaukningu og énd-
ui’varpsskilyrði, en Alþingi hef- < Framhald á 5. síðu.
Sigldi skipi sínu í strand
í annað skipti á þrem vikum
Seyðisfirði 9/12 — Um klukk-
an hálf fimm í morgun, laug-
ardag, lagði brezki togarinn
Kingstone Agate frá Hull héð-
an úr höfnt eftir að hafa leg-
ið hér við bryggju í þrjá
daga vegna viðgerða
Togarinn tók stefnu út
fjörðinn, en þegar hann var
kominn að Sörlastaðavík,
vestan vig Hánefsstaðaeyri,
sigldi hann beint á land á
fullri ferð að því er sjónar-
vottar telja. Festist skipið og
komst ekki af grunni af eig-
in rammleik.
Við sjópróf á Seyðisfirði í
dag lagði Eiríkur Kristófers-
son skipherra fram skýrslu
um björgunina.
Það var um kl. 5 í morgun
að skipið keyrði á land, en
sandeyrar skaga þar út nærri
siglingaleið skipa og hefur
komið fyrir að bátar hafi
keyrt þar upp.
Óðinn var staddur fyrir ut-
an og fór til hjálpar að beiðni
umboðsmanns bi-ezki-a togara
á Seyðisfirði. Var búið að
koma vírum um borð í tog-
arann kl. 11 í gæmiorgun og
va: hann kominn á flot eftir
23 mínútur.
Enski skipstjórinn heitir
Jí'ramhald á 5. síðu.
Sósíolisfar
Fuudir í öl'um deilduin ann-
aö kvöld, mánudag.
Sósíalistafélag' Rvíkur.
Kcerubók nr, ,
Sakadómsbðk nr, .
. U/, .
. bh. ,
Nr. ............Lagt fram { sakadámi
Keflaríkurflugudlar —
IRfklslðgregian á Keflavíkurfiugvelli
og yarnarsvœðunum
SKÝRSLA
Um: Stjllui f ilqrfl,
Urot 4 ve-«0r<ro-
r«£lu«orð.
kl
SCtaHuhrS cs%
T)l Logreg!js?|6rons
6 KeflaviKurflugrelll
. tiMuia— Agím —M,okUtúr.-
“C04'05 •“*"* nfíarHrl Uiún.tant Mtet
*r4 berlógroKlu uo aaitoo ua ak4l« MM.io
þar vuru.aö horiagrogln atðlkar i v--|—
nonnooKHla.
UaUrrltubur Í6r 4 etaáxuj áuaut luar«j>jt.Br.V
ojvoru luraj íyrlr aokfcror laloaskar atdtkur
4auat bandarlakUa korlaUanua oc trata talaaðl
SMlkua Ji.osao Yar vl.aa hart 4r ak&Iamai.har
•J* Þotta brftar i bíea Yia h.rr.alur ba a*.
Cta atdlkaa þ.aaarm nt *MMUMIr
Kenarlk.oa GMStiuiu ronata
•••taroEahrír nr. 22360 lu gjriti 2X-10-0X ill
f® •/act.Carama.
Lilli'MoBrtlT tfirtltfdl vtgabrll þtUs»|Mur
4 bikk a.anriumat «lSl .r’ÍSÍalKu
bfiliw ISaíí"* 41 *f ""awUlBMi.a, hlfdU
E/agt.Carasaa tjdol uadlrrltuBua ab alakarltard
l»cro*lu«tJ<ra hatfii tjdo e«r aa atdlka baasi
J»«-nuBYbIlorin. 4 olxma v*cm
þar til Huum tari dr laadi.ea Þuft kvab tom’™
rerOu u-lo.oo X da*. ^ “**
*•“• tilkjraniet yaar hr.lBcraclmtJlrS;
VlraincorrxrUat.
c.a.u.'a rj«tj4rt.
GESTAVEGABRÉF TIL
NÆTURHEIMSÓKNAR Á
KEFLAVÍKURFLUGVELLI
★ Lögregla bandaríska her-
námsliðsins á Keflavíkurtlíg*
velli leitar aðstoðar íslenzku
ríkislögreglunnar vegna vistar
íslenzkra stúlkna í hermanna-
skála. Þegar lögregluþjónarnir
koma á staðinn eru þar fyr-
ir nokkrar stúlkur ásamt
bandariskum karlmönnum og
tveim íslendingum. Stúlkum
þessum er vísað burt úr skál-
anum, þar sem þetta brýtur,
að sögu varðstjórans er
skýrslu gefur um atburðinn,
„í bága við herreglur þær
sem hljóta að gilda i þessum
skála“.
★ Ein stú’.knanna hafði
fengið gestavegabréf, sem
gaf lienni heimild til að
heimsækja liðþjílfa í her-
námsliðinu á Vellinum og
dvelja hjá honum næturlangt
í tilefni þess að hann ætlaði
að halda af landi brotí morg-
uninn eftir.
★ Þetta er meginefxii þeirr-
ar skvrs’n sem oinn af varð-
stjórum lögregltmmasr & Kefla-
víkurf ugvelíi hefur gefið yf-
irmanni sínum, lögreglustjór-
anum þar, og myndin hér að
ofan er af. Mynd aí upphafi
þessarar skýrslu var birt hér
í blaðinu fyrir hálfum mán
uði, þegar lýst var nokkuð
hvercdg leyfi íslenzkra
stúlkna til að heimsækja her.
náms’iðamia innan herstöðv-
anna eru íil komin. Eitt dag-
blaðanna liefur skýrt frá því,
að birting Þjóðvilians á mynd
þessari af skýrslunni hafi
orðið til hess að lögreglustjór-
inin á Keflavíkurflugvetli hafi
fyrirskipað rannsókn til þess
að koniast á snoðir um
hvemig skýrslan eða mynd
af benni var komin í hendur
Þjóðviljans.
KAUPIÐ MIÐA I AFMÆLISHAPPDRÆTTI
ÞIÓDVILIANS - REGID 23. DESEMBER