Þjóðviljinn - 10.12.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.12.1961, Blaðsíða 5
Nýja SHIRLEY-bókin komin í bókaverzlanir. Bókaútgáfan L 0 G I Sími 38270 nei í'tíma talað NEI. Ljóð eftir Ara Jósefsson. Ilelgafcll 1961 Þcrbergur Þórðarson segir í acvisögu séra Árna Þórarins- sonar, að i'yrsta orð, sem snæ- fellsk börn lærðu að segja hafi verið nei. Nú virðist sem hún- vetnsk börn séu engir eitirbát- ar. Komin er út . eftir ungan Húnvetning fyrsta Ijóðabók hans, sem liei.tir aðeins NEI. Svo sem bið snæíellska nei var andsvar barnsins við óbilgjörn- um kröfum hinna futlorðnu, þannig mun þessi ljóðabók and- svar hins u.nga ljóðskálds við síendurteknum glapráðum hinna etdri. Viröist það orð í tíma talað, þar sem svo ótrú- lega margir þeirra, sem hal'a tekið að sér það hlutverk að ráða iyrir þjóðum, bregðast al- gjör.lega forsjórhlutverki sínu. en ana af ótrúlegum sauðkind- arþráa út í eldheitan atóm- dauðann: Undarlegir eru menn sem ráða fyrir þjóðum þeir berjast fyrir föðurland eða fyrir hugsjónum og drepa okkur sem eigum ekkert icöurland nema jörðina cinga hugsjón nema lífið. Þessi Ijóðasmiði'.r ber þess greinilega merki, að hann er fnsd.dur um það leyti sem ís- land var hernumið og er atinn" upp á tímum kalda striðsins. L É I T Feigðin reið okkar föðurhúsúm Málmdrekar flugu um þúng- búinn bernskuhimin þcrdunur ífiumdu handan svartra ála og regnbogar hrundu með gný Nú stígur gufa uppaf íúlu vatni þarsem eggjárnin eru hert að nýju Mökkurinn fyllir auönina nf andlitum sem stara blóðhtaupnum aug- um útúr draungum á okkur sem eigrum niðurlút um, rústir og leitum að morgundegi í brotajárninu Ma^ir finnur það bezt á s”nnudögum. þegar yíir mann tvöfaJ.dnr skammtur af ferheimskun dagblaðanna, hve dýrmætt það er brátt fyrir allt, að lióðið er ekki ennþá dautt. Er ekki eins bolit að hugleiða Trúarrifninei! bessa skálds eins oa að lesa lr.naa póíitiska grein barmafulla af mannhatri eða fara í kirkiu og vera skamm- aftur bar fvrir trú!eysi af klerk- um. sem virðast gera harla lít- ift m að hamla He°n stríðs- óróftri og boða varanlegan frið á jörð: Ég trúi á moldina eg sun hennar manninn fæddan af skauti konunnar sem er píndur á okkar dögi'm krossfestu.r drepinn og arafinn en mun rísa upp á morgun og krefjast réttar síns til brauðsins ég trúi á anda réttlætisins samíélag mannanna og friðsælt líf Ljóð þessi eru ekki með gamla laginu. f þeim er hvorki rím, stuðlar né hrynjándi, én þau eru mjög myndræn, þó bregður sumstaðar fyrir ritgerð- arformi t.d. í Orðsendíngu og Særíngu, sem eru efnismest og að mörgu leyti rismestu ljóðin. öll eru. ljóðin mjög auðskilin og skírskota beint til samtím- ans. Þau eru helzt í ætt við ijcöin í Sjödægru Jóhannesar úr Kötlum. Sjödægra er að vísu öll stærri i sniðum. enda stærra verk þroskaðra skálds. En ef viö berum saman ljóðin Eftir- reið í Neii og Flóttamadur í Sjödægrii, vaknar sú spurning, hvort það sé ekki hin hraða og háttbundna hrynjandi í ljóði Jóhannesar, sem gerir það ris- meira. Það er kannski af því að ég cr svo bundinn fortíðinni, en Ijóð með lögbundna hrynj- andi hafa ætíð seiðsterkari áhrif á mig. Ilin myndræna uppbygg- ing í nútiíma ljóðúm 'er þeim mikill styrkur, en mér finnst að skáldin ættu að staldra við og íhuga, hvort ekki sé rétt að halda reglubundinni hrynjandi (bragliðum) og jafnvel stuðlun, þót.t þeir varpi ríminu íyrir Ari Jósefsson borð, Ég sé ekki að það ætti að standa neitt í vegi fyrir ó- venjulegum orðasamböndum og láknrænum myndum. Það er áberandi hve ljóð- skáldin ungu eru alvöruþrung- in. Óttinn- við heimsendi liggur á þeim sem i'arg. Þessi bók ber þess einnig menjar: Víst er þessi. vetur æði harður og litiö um óseld bros En það er enginn u.ppgjafar- tónn í þessum Ijóðum. „Allt cr betra en velta sér í feigðar- hrollí“. Skáldið 'biður unr nýj- an heim Þarsem gleðin ríkir hásætis- laust með hinn krossfesta sannleik við hægri hönd. Helgi J. Ilallclórsson. Sjónvarpið Framhald af 1. síðu. það ryðst inn á starfsvið Rikis- útvarpsins. Sjónvarpsrekstur erlends hers hér á landi er að sjálfsögðu ekki fyrst og fremst lögíræðilegt við- fangsefni, þar yíirgnæfir sú menningarlegi og siðferðilegi háski 'sem slíku fylgír, eins 'og margsinnis hel’ur verið rakið hér i blaðinu. En það er fáknrænt um starfshætti þeirra scm gerzt hafa þjónar hins erlenda valds að þeir skirrast ekki við að þver- brjóta íslenzk lög til að uppfylla óskir hersins. „Frægir menn“ nefnist bóka- ílokkur fyrir unglinga sem Set- berg er byrjað að gefa út. Rit- stjóri iiokksin-s er Freysteinn Gynnarsson skclastjóri, og hann heíur þýtt fyrstu bóki.na, Ævin- týrið iun Albert Schweitzer eftir Tjtt Fashmer Dahl. Fr þar sögð ævisaga þessa mikla fræði- manns, listamanns og mannvin- ar. Um þrítugt haföi Schweitzer sami.ð merkisrit um heimspeki. tóniræði og guðfræði og var að auki meðal fremstu orgelsnill- inga. Yfirgaf hann þennan írægð- ari'eril skyndilega, tók að nema læknisfræði og gerðist sjálfboða- læknir i Mið-Afríku við frum- stæðustu skilyrði ög hefur starf- að þar síðan. Síðustu ár hefur Schweitzer staðið fremstur í flokki þeiri’a sem vara við há.sk- anum sem mannkynlnu stafar af kjarnórkuspfengihgum og' víg- búnaðarkapphlaupi. Stranc'óó Framh. af 1. síðu. I.ionel Frank Dunnel og ei" 31 árs að e.Idri. Hann viður- kenndi í sjóprófinu að hann hefði ekki getað losað skipið án aðstoðar. Skipstjóri þessi var staddur á Seýðisfirði með slrip sitt að- faranótt 25. októbei’ sl. og rak það þá upp á evrarnar í fjarð- arbotninum, og þu.rfti að fá aöstoð vélbáts til að ná því á ílot. 2. stýrimaður á Óöni, Krist- ján Sveinsson, sem er i'rosk- maður, kafaði og athugaði botn skipsins en fann ekkert athugavert. Hélt togarinn á veiðar eftir að tryeging hafði verið sett fyrir væntanlegum björgunarlaunum. Hannamunur Jáns Mýrdal í 4. útg. Fyrir nær 90 árum kem skáld- i koma markaöinn. Það er sagan MANNAMUNUR eftir Jón Mýrdal í fyrsta skipti út og hlaut Jjegar miklai' vinsældir. Síðan hefur sagan komið út tvisvar: 1912 og 1950, og þessa dagana er fjórða útgáfan að Bókaútgáfan Fjölnir. sem gefur MANNAJVXUN fit aö þessu sinni, en þetta útgáfufyrirtæki hefur áður gefið út þrjár skáldsögur eftir Jón Mýrdal: Kvennamun 1957, Niðursetninsinn 1958 og i Skin eftir skúr 1960. Nýja BENNA-bókin komin í bókaverzlanir Bókaútgálðn L 0 G I Sími 38270 NÝTT VERÐ Höfum opnað vefnaðarvöruverzlanir að Nesvegi 39 og Grensásvegi 48. Seljum allskonar vefnaðarvöru, snyrtivöru, leikíöng, jólapappír, lím- bönd, jólakort og fleira og fleira. Skeifan, Nesvegi 39. Skeifan, Grensásvegi 48 og Skeifan, Biönduhlíð 35. Sími 18414. Sími 19177. Sunnudagur 10. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.