Þjóðviljinn - 10.12.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.12.1961, Blaðsíða 12
m Fulltrúi A.S.I. mótmœlir gerðardómi um fiskverð í undirbúningsuefndinni, sem vann að tillögum um fyrirkomu- Jag á verðlagnúígu fiskaflans Serði fulltrúi Alþýðusambands. iins, Tryggvi Helgason, tvær á- STeiniiigstiIIögur, og munu þær <einnig koma frain við ineðferð málsins á Alþingi. Hin fyrri tillaga Tryggva var að sjómenn skuli fá jafnmarga {fulltrúa í verðlagsráð og út- gerðarmenn, en í tillögum sneirihluta nefndarinnar og' í stjómarfrumvarpinu er gert sráð fyrir 4 fulltrúum útgei'ðar- • snanna, en 3 sjómannafulltrúum. Önnur tillaga Tryggva fjallar Um verðlagninguna ef svo fer að ekki næst samkomulag í yerðlagsráði. í stjómarfrum- Varpinu er gert ráð fyrir yfir- ■ xiefnd með oddamanni skipuðum -af Hæstarétti, er felli bindandi . lörskurð um verðið. Tillaga Tryggv.a og rökstuðn- Jngur er bannig; „Nú næst ekki samkomulag í Verðlagsráðinu um verð á ein- Stökum atriðum, eða um verð á sjávarafla í heild 10 dögum áð- nr en nýtt verðákvörðunartíma- jbil skal liefjast, ber þá ríkissátta- semjara að taka upp störf með Terðlagsráðfntu, og vinna að því feð samkomulag geti tekist um yerðákvörðun. Hafi ekki náðst samkomulag mn aflaverðið, þegar veiðitíma- 1)il skal hefjast getur sáttasemj- ■ ari borið fram miðlunartillögu nm aflaverðið, er lögð verði fyr- Ir félög kaupenda og seljenda. sem lilut eiga að máli. Áður en sáttasemjari ber fram miðlunar- tillögu, ber honnm að ráðgast um það við Verðlagsráðið m.a. hvenær og liveinig atkvæða- greiðsla um miðlunartillöguna skuli fara fram. Skal við fram. kvænid atkvæðagreiðslu uni miðlunartillöguna farið eftir því, sem við á að lögum mii stéttarfélög og vinniudeilur nr. 80 11. júní 1938.“ í þeim viðræðum, sem farið hafa fram nfilli fulltrúa sjo- mannasamtakanna innan A. S. í. og fulltrúa L. f. Ú. um sameig- inlega nefnd þessara félagasam- taka til að fjalla um eða semja við fiskkaupendur um fiskverð, og skírskotað er til í greinar- gerð með frumvarpinu, hefur aldrei mér vitanlega verið minnzt á gei'ðardóm, slíkan sem 9. gr. Résasprengjur Sovétmanna MOSKVU 9/12 — Krústjoff, for- sætisráðherra Sovétríkjanna skýrði frá því í ræðu á 5. þingi Alþjóðasambands verkalýðsfé- laga, að Sovétmenn hefðu í fór- um sínum sprengjur er væru yfir 100 megalestir að sprengi- krafti. Hann lagði álierzlu á að Sovétríkin ógnuðu engum með þessum sprengjum, en þetta sýndi að sérhver órás yrði brotin á bak aftur. frumvarpsins gerir ráð fyrir. Samkvæmt framanritaðri til- lögu minni er gert ráð fyrir því, að ef ekki tekst samkomu- lag um verðlagsákvörðun í Verð- lagsráðinu verði þess freistað að ákveða verðið með milligöngu ríkissáttasemjara og lýðræðis- legri atkvæðagreiðslu meðal allra þeirra aðila sem hlut eiga að máli hverju sinni. Þegar kjarasamningar sjó- manna eru bundnir, er nýtt aflaverð er ákveðið, verður sú verðákvörðun í ríkum mæli ráð- andi um tekjur sjómanna í við- komandi veiðitímabili. Hlýtur því kjaramál sjómannastéttarinnar í gerðardómi eins og 9. gr. frum- varpsins kveður á um, að kalla á tiðari og lalmennari uppsagnir á kjarasamningum sjómanna en annars. Sjómannasamtökin höfðu hug á að eiga réttmætan hlut að samningum við hlið þeirra út- gerðarmanna, sem selja afla báta sinna. Tel ég það óráðlegt svar við þessum óskum, að þvi máli geti verið til lykta ráðið með gerðardómi, eins og frum- varpið gerir ráð fyrir, og lýsi mig af framangreindum ástæð- um andvígan frumvarpinu.“ ÞlÚÐVILIINN Sunnudagur 10. desember 1961 — 26. árgangur — 285. tölublaö Mikil en stygg síld við Jökul Hús við Sigtun skemmist af éldi framfyIgt í Kafanga * segir U Thant, fram’kvæmdastjóri SÞ NEW YORK 9/12 — U Thant, fframkvæmdastjóri Sameinuðu Jþjóðanna, sendi í dag belgisku stjórninui svarskeyti við mót- mælurn hennar gegn aðgerðum berliðs S.Þ. í Katanga. U Thant segir að lið S.Þ. beiti ekki valdi bema tii að verja hendur sín- ar og til að koma á reglu og viðhalda lögum og rétti í land- finu. Hann bendir á að herstjórn B.Þ. í Katanga hafi fengið ör- Wgga vitneskju um að Katanga- her áformaði ^að gera árásir á stöðvar liðs S.Þ., sem þá hafi yerið neytt til að beita vopnum til að verja sig og varðveita lög og rétt. U Thant segir að lið ■ S.Þ. hafi gert skyldu sína í hví- vetna og lagt áherzlu á að vemda öryggi og eignir. Hann kveðst vona að bardagar verði ekki langvinnir, en jafnframt 7 tekur hann fram að hann sé ’&taðráðinn í að framfylgja á- ' kvörðun Öryggisráðsins og alls- íherjarþings Sameinuðu Þjóðanna um að hrekja erlenda málaliða og undirróðursmenn frá Kat- <anga, því öðruvísi verði ekki tryggður friður í landinu. U Thant segir í skeyti sínu iíð belgísku stjórninni sé vel kunnugt um að belgísk auðfélög, sem hafi námarekstur í Katanga, hafi flutt þangað ógrynni af íhergögnum og styðji einnig hina ólýðræðislegu stjórn Tshombe á annan hátt. Bardagar hafa verið með minna móti í Elisabethville í dag, Lið S.Þ. heldur áfram að draga að sér vistir og liðsauka. Síðdegis í dag gerðu þó sænsk- ar hersveitir úr liði S.Þ. snarpar árásir á stöðvar Katangaher- manna, sem urðu að hörfa und- ■an. Sænskar flugvélar sprengdu í loft upp útvarpsstöðina sem Tshombe og menn hans hafa no.tað. Um klukkan fjögui’ í fyrrinótt var slökkviliðið kvatt ap Sigtúni 1, sem er einnar hæðar timbur- hös. Var talsverður eldur í éld- húsi, er komið var á staðinn og urðu allmiklar skemmdir á hús- inu bæði af eldi og reyk. 1 hús- inu bjó kona, Guðríður Friðriks- dóttir, með 3 börn, tvö fjögurra ára og þrettán ára dreng. Hafði annað af yngri bömunum vakn- að og vildi fá að drekka og varð konan vör við eldinn, er hún fór á fætur. Björguðust þau öll ó- meidd út um glugga. Tveir togarar bíða síldar Tveir togarar bíða nú síldar- farms hér í Reykjavíkurhöfn, þeir Gylfi frá Patreksfirði og Pétur Halldórsson, sem er eign bæjarútgerðar Reykjavíkur. Ágætis veður var á síldannið- uiuim útaf JökM í fyrrinótt. Þai lódaði á miklu síldarmagni, er hún var mjög stygg og erfið við- ureignar og varð því minna úr veiði en efni síóðu til. Fáir bát- ar voru á sjó vegna veðurspár- ínnar, sem hefur verið slæn undanfarið þó ekki gengi eftir Flestir bátanna, sem voru út: inunu þó hafa fengið einhverja veiði en fálr nokkuð að ráði. Ekki veit blaðið til þess, að nokkur síld hafi verið á syðr. miðunum, en þar mun hafa ver- ið bræla. Akranes. Akurnesingar áttu von á tveirr bátum. Önnu SX með 600 tunnui og Höfrangi með 300 tunnur þriðji Akranesbáturinn, sem vav á sjó fékk ekkert. Saudgerðl. Þangað áttu að koma: Muninr með' 115 tunnur, Jón Garðai með 100 tunnur, Jón Gunnlaugf með 100 tunnur og Guðbjörf rrlðð 130 tunnur, Flestir bátanna lágu inni. syni með 550 tunnur, Ólafi Magnússyni með 200 tunnur, Súl- unni með 130 tunnur og Jóni Trausta. Hafþór og Helga áttu , að koma með 150 tunnur hvort. Keflavík. Flestir Keflavíkurbátanna voru á sjó, þó að þeir færu seint út vegna spárinnar. Von var á þeim inn seinnipartinn í gær og var Árni Geir með mestann afla, eða 650 tunnur. Hinir voru með þetta 2—400 tunnur. Síðasta spila- kvöldið fyrir jól Reykjavík. Til Reykiavíkur var von á bessum bátum: Pétri Sigurðssyni með 600 tunnur, Stanafelli SH með 650 tunnur, Halldóri Jóns- Póiiiískir dómar MADRID — 3/12 — f Madrid hafa 44 menn verið dæmdir í 6—12 mánaða fangelsi og er þeim gefið að sök að hafa að- hyllzt kommúnismia. Herréttur kvað upp dóminn. Þeir voru á- kærðir fyrir að hafa haldið leynifundi, dreift kommúnískum áróðursritum og krafist sakar- uppgjafar fyrir pólitíska fanga. Hið síðasta fyrir jól af hinum vinsælu spilakvöldum Sósíalista- félags Reykjavíkur verður haldið í kvöld í Tjarnargötu 20 og hefst það stunávíslega klukkan 8.30. Félagar notið tækifærið og sækið þessa vinsælu skemmtun. Sýnd verður kvikmynd. Listmiuiasýning- unni lýkur í kvöld Sýningunni £ Snorrasal á kín-' - verskum, rúmenskum og búlg- örskum listum lýkur í kvöld kl. 10. Aðsókn að sýningunni hefur verið góð en þó mun enn véra óselt nokkuð af munum. Seldir munir verða afhentir á mánu- daginn frá kl. 2—10 e.h. : Datt í stiga og skarst á höfði f gær varð það slys um borð í togaranum Aski, er liggur við togarabryggjuna, að maður að nafni Sigurður Kristinsson datt í stiga og skarst talsvert á höfði. Var hann fluttur í slysavarðstof- una. Þá er komið að sjöttu mynd- inni í skipagetrauninni og hún er af nýlegu skipi, sem ýmsir úti á landi munu kann- ast vel við, hvað sem höfuð- staðarbúar gera, en fyrir því birtum við myndina, að við viljum jafna svolítið metin, þar sem Reykvíkingar hafa yfirleitt haft bezta aðstöðu til þess að þekkja þau skip og skipshluta, sem fram að þessu hafa verið birtar myndir af. Og spumingin er að sjálf- sögðu þessi: hvað heitir skip- ið? myndagetraun ÞJÓÐVILJANS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.