Þjóðviljinn - 10.12.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.12.1961, Blaðsíða 2
.•MppépftMaai t daj; er sunnudagurinn 10. des-j ember. Eulalia. Tungl luest á loíti Uukkan 14.ðfl^"rA«í%TsháJlwai ld: 6.40. SíödeKisháflæði kl. 19.02. N'a*( u i-var/la Vikuim 10.—16. des- emlær er í Laugavégsapóteki, sími 2404(i. Fréttabréf fró Raufarhöfn flugfS Loftleiðir h.i.: Þorfinnur karisefni er væntanleg- ur klukkan 5.30 frá N:Y. Fer til Lúxeiwborgar klukkan 7. Ev væntanlegur aftur klukkan 23.00. Fer til N.Y. klukkan 00.30. Leif- ur Eiiík'son er væntanlegur k! 8 frá N.Y. Fer til Oslóar, Kauip- mánneihafnar og Helsingfors kl. S.30. Flpgíéla'r íslands: Millilandáfmg: Gúilfaxi or væntanlegur til Rvik- ur kl. 15.40 í dág .frá Hairiboij, K-höfn og Osló. Hrímfaxi fer til Gl&sejow o£ K-hafnar ki. 8.30 í fyrramálið. ínnaiilandsflufí: i I dag er áætlað að fljúea til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. — J■ morgun er áætlað að fljúga tn Akureyrai, Hornafjarðar, ísa fjárðar og Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassa.feil er í Réylrjávík. Arn- arfc'.l er í Kristiansand. Jökul- fsil fór i gær frá Rostock áleiðis til Rvíkur. Ðí'sarfeil fór 8. þm. frá Kóþaskéri áleiðis til Ham- borg’a.r og Gdynia. Li'tlájfell fer í dag fe'rá Faiik til Austfjarða- hafna. Heigafell fór 8.- þm. frá Stet-tin áleiðis til Reyðarfjarðar. Hámrafell fór 6. þm. frá Hafnar- firði ■’ áleiðis ‘til 'Batumi.-’ Dórte Dánieisen er væntanleg til Siglu- fjarðar á máni’dáginn. Skaan- -.und er væntanlegt til Leningrad í dag. Heeren Craobt er væntan- iegt til Leningrad 12. þm. Elmskip: Brúarfots fór.frá N'.'í. 7. þm. til Ruíkur. > Dettifoss fer frá Ham- borg 14. þm. til Rvl.kur. FjallföSS fór frá Odcnse i gær til Kalmar Turku, Kotka, j og Leningrad Goða-foss fór frá Akranesi 2. þm. tii N.Y. Gul foss fór frá Leith 8 þm. væntanlegur til Reykjavikur á morgun. Lagarfcss fór frá Vent- spils i gæv til Gdynia, K-ha fnm og Rvíkur. Reykjafoss fór frá K-böfn i gær til Lyaekil, Gauta- borga.r, Rcstock og Antverpen Selfoss fór frá Dublin 8. þm. ti N.Y. Tröllafoss fer frá Siglufirði 12. þm. til Patreksf jarðar og það an til Hull, Rotterdam og Ha.m- borgar. Tungufoss fór frá Rotter. da,m 6. þm. væntanlegur til R víkur á morgun. Hafskip: Laxá kom til Kaupmannabafnai í gær. messur Messur í Reykjavíkurpróíasts- dæmi: t rimbandi við héraðsfunú prófastsdæmisins verða ruessur sem hér segir: Dómldrftjiui Méssá fel. 11. -Sérta. Jón Þorvarðsson og síðdeg'ismessE. kl. 5. Séra Jakob Jónsson, Neskirkja: Messa kl. 5. Séra Áre Mus Níeisson. Hátefgsprestakatl: Mossa í Sjó* mannaskólanum kl. 2. Séra Jói. Tihora.rensen. - . Búfjtaðasókn: Mfins#. í Réttar • hpltsskóla. kl. 2. Séra Öokar j. Þoriáksson. Kópavogrsókn: Messa í Kópa - vogsskóla kl. 2. Séra Jón Auð uns. Barnásanikonui í Háágérðisskólí. kl. 10.30'. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: Messa ki. 5. Séra Þor- steinn Björn an. Hallgrímski rk.ja: Messa kl. 11 Séra Sigurión f>. Atntason. Messa kl. 5. Sérp Garðar Svavarsson. Laugarneskirkia: Messs k’. 2. Séra Gunnsr Árnason. Barnaguðs- þjónusta kl. lO.lo. f.'éra Garðar Svtavarsson. Æskulýðsmr ••• i dómkirki.unni klukkan 2 í dag. ’ Séra Brá.gi Friðrikssor, prcdikcc. bfmœii Raufarhötn. — Hér gekk yfir altakaveður einsog ann- arsstaöar á Norðurlandi og mönnurn er kunnugt. M.s. Reykjafoss lá viö bryggjur ’Síldarverfesmiðjahna og olli miklum skemmdum á þeim. því að stórstreymt var og svona skip tekur mikið á sig í slíkum veðurham. Þeg- ar 'löks rófaði, för Háfnsögu- maðurinn, Ölafur Ágústsson, út með skipið óg tókst þáö giftusamlega þó að innsigl- ingin vœri áflÝmleg, eri 'húhn er afburðamaður t þessu StSrfi. Harin varð áð 'fára með skipinu tii Eyjafjarðar, því að engum báti var fært ut til að ná í hann. Tjón af völdum veðursins, héfur enn ekki verið metið. en það mun vera gífurlegt. Kvölddagskrá ríkisútvarps- ins er okkur hér alveg ónýt vegna truflána útl, stöðva. Þétta hefur véríð slEémt uhd- anfarna vetúr, en keyrir nú um þverbak. Miítil óánægja ríkir hér vegna þessa og végna þess að engin úrbót skuli vera reynd. Héðan fer nú enginn í ver- tíð, bæði vegna þess að sæmi- lega lítur út með atvinnu os svo ér ferðakostnaöur orðinn svo ifruki.il miðað við. kaup- gjáld, að fólk vill heldur vert heima við 1-ítið en vinna ribkkúrskonar sjálíboðastöri súöúr á landi. Hér hefúr ekkert verið róið að undanfömu, en talsvert ei unnið við nýbyggingar á veg- um ríkisverksmiðjanna, en ó- tíð tefur framkvæmdir. Enginn mjólk hefur boriz! tiL þorpsins á lengri tíma vegna þess hve vegurinn ei iila íarinn: hann má heita horE irin á 3ja kí-lómetrá kaf.ia og annarsstaðar er hann sem stórgrýtisurö. — Myndin var tekin á Rauf- arhöfn eftir óveðrið. 3 Orðsending írá Sóiskríkiusjóði Dýravemdunarlél. Reykjavíkur Sólskrík.jusjóður Dýravernd- unarféla.gs Reykjavíkur minn- ir landsmenn á jóiakort sjóðsins og einnig á það, að framlögum til sjóðsins er véitt möttaka hér á biaðinu einnis geta þeir sem styrk• ;• starfsémi hans, sent framlag áitt til Dýravérridarans í Póst- h'óif 1542, til Ðýraverndunar- félags Reykjavíkur í pósthólf 885 og beint til Erlings Þor- steinssonar læknis, sem er formaður sjóðsins. Munið að öllum ágóða af starfsemi sióðsins, er varið til fóðurk-aupa fyrir smáfug!- ^ Muuið eítir smáiucfluuum í harðinduxmm Góðir Reykvikingar. Nú sýnir vetur karl vígtennur sínar, en mannfóikið hitar hí- Gamanteikurinn „Allir komu þeir aftur“ hefur nú verið sýnd- nr 34 sinnum í Þjóðleikhúsinu og háfa þá á 17. þúsund leik- húsgestir séð þessa vinsælu sýningu. Sýningum á þessu leik- riti lýltur fyrir jól og Yei'ður leikurinn aðeins jsýndur einu sinni erin þá, n.k. þriðjudag. Æfingar eru nú í fullum gangi á Skuggasveini, og verður írumsýning á annan í jólum. — Myridin ér af Bessa Bjarnasýni, Jóhanni Pálssyni og Erlingi Gíslasyni í hlutverkum sínum. býli sín svo karlinn giottir aðeins utandvra, én hv-.r eru í'uglar þeir er 'éku f'uglishr og söngleika fvrir Reykvík- inga á iiðnu sumri? Híma þeir ekki á skoflum? Nú éru jarðbönn. en jörð sem til næst gaddfreðin og engin ögn í 1 itiu nefin. Já. bað er hart að vera smáfugl í harðindum. Vili nú ekki uoahitað og velsælt mannfó'kið í höfuð- borginni og þeir að'ir. sém línur béssar skoða. kasta .ntr- kornhnefa, brauðrry'.snu, kiöt- ssgi eða öðru 'serii til feilur og er góðeæti í gosaana iitlu, .svo öriítill yhir frá náðarsól mannskepnunnar nai að hita litlu köldu kroooána, því ekki rrma áf veita. Fugiavinur. ■9 3*a námskeið Scaíthiit Fy.rirtækið Seanbrit var á sínum tíma stofnað til að aúka menningarleg sam- skipti milli Norðurlandanna og Bretiands. Nú hefur fé- lagið nokkuð mikil umsvif og rekur sérstakan skóla i borg- inni Bournemouth í Englandi. Auk bess sendir féiagið nem- endur til tveggja skóia í Brighton o'g hefur 10 kennslu- miðstöðvar víðsvegar á Bret- landi. Féiagið útvegar nemendum vist á góðum heimilum og er aldrei nema einn nemandi fr.á sama lahdi á hverju heimili. Scanbrit hefur samið um leígu á íslenzkri flugvél, til flutninga á væntanlegum némendum héðan. EYa íslandi hafa til þessa . 100—120 nemendur stundað enskunám i Englandi á veg- um Scanbrit og standa von- ir til að <aðsókn héðan aúk- ist vcrulega, en nú er tryggt . að nemendur komist til skila. en á J'-ví vildi verða mis- brestur, meðan Scanbrit hafði ekki fiutninaana á siiium vegum. Miss T. Vane-Tempest- 'rfim er forstöðukona þes&ara nám- skeiða. er nú stödd hér á landi, en umboðsmáður Scafr- brit hér á landi er Sölvi Ey- steinsson, Kvisthaea 3 Rvík, simi 14029, og veitir hann . 'allar náriari upp'ýsingar. Sitt af hverju Sjö biuidariskír hermenn hafa | á tiu máauóuni stólið 5060 \ litrum af læuzíni at' birgílum Bandaríkjahers og selt það 53 vesturþýzkum henzínsölum. — Beiú.ínið átti ' að notá i Mún- cþen pg Aussburg ef sérstaka hæftu bieri að böiutum. Her- nKMiuimir frömdu þjófnaðiim á þanu hátt að þeir óku stór- um tankbilum frá bandaríska setuliðinu . að benzínKe.vn) uiium. N’ otuðu þeir fölsuð vottorð itil að fá eldsneytíð aÍKreitt, óku því í.íðan á afvikna staði þar sem það var ‘fitt í tunnur. Upp kornst um þjófnaðinn þeífar eiiui varðmaiuia þóttíst sjá að afgreiðsluvottorö þjóf- anna var falsað. Stálf ramieiðslan í Bandarikj- umim hefur samkvæmt upp- lýsingum „American Iron and Steel Institute" farið minnk- andi undanfarið. Hin lístæðan fyrir þessu er p.ú, að verkfalli er nýlokið í bílaiðnaðinimi og drógu þá stálframleiðendui’ m.iösr úr sinni framleiðslu. Á mið.iu næsta ári ganga keup- samningar bandarískra. stáliðn- aðannanna úr . gildi- Búizt er fa'rlesra við því að þá verði verkfajl í stáliðiiaðimini. Ekki er þó talið að það verðl eins langvinnt og verkfallið í stál- iðnaðinum 1959. Það stóð í 116 daga. —O— Verið er að gera kvikmynd um ævi o>* starf hins heims- feuima sáífræðings, Sigmund Freuds. John Huston stjórnar kvikmvnd: | ökuiuii, en hún er að mestu gerð í MUnchen «g Vinarborg. Börn Freuds liafa iýst yfir andúð siiuii á Jiessari kvikmynd. 3 Sextug er á mor-Tun öiöf Frið- " tínnsdóttir, Faxastr!g 20, Vest- úiannáeyjum. ^rentantkonur. luunið fnndlnn á ^vorgrin ídukjican 8,SÖ í félágs- tíeimili þrentara. KveaféL Bdda. Þórður hafði aldrei séð þoku skella jafn átyndilega yf- ir ög nú. Fyrir íáeíriúm imnbtúm var héiðbjart veður en riö S& ekki öt úr áúguntim fyrir sótsvártrí þoku. „Tálfa ferðl“ skipáði hann ‘og þokulúðurinn vár þeýttur í ákafa. Um boro í ,,Gtter“ trúðu menn varla sínum eigin aug- um. Fýrirvaralaust brygðist öll útsýn af þokunni. Slíkt og þvílíkt höfðu þeir aldrei áðúr kömizt í. — Þ3ÓBVTL3IKK — Sunnud*3ur 10. deaemrier 1001

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.