Þjóðviljinn - 10.12.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.12.1961, Blaðsíða 10
Dagana 14. október til 15. nóvember sl. fcr fram í Búda- pest minningarskákmót um •hinn fræga ungverska stór- meistara Géza Maroczy, sem uppi var 1370—1951. Maroczy var á tímabiii einn af öflugustu skákmeisturum í heimi og heíði þó vafa'aust néð enn betri árangri. ef hann hefði gefið sig jaín sleitulaust við skáklistinni og margir samtíð- annenn hans. Maroczy var ekki neinn atvinnusk.ákmaður. he'd- ur stundaði skákina mestmegn- is ,í hjáverkum frá skvldu- störfum sínurn (hann var stærð- fræðikennari), og er því árang- ur hans á skáksviðinu enn at- hyglisverðari. Stærstu skák- sigra sína vann Maroczy á ár- unum 1896—1908. enda teí'ldi hann mest á þeim árum. en síðan náði hann ekki sinni fyrri reisn. Var hann þá líka tekinn að reskjast og kunni ekki tökin á hínuhi nýja- stíl yngri meistaranna. Maroczy var ekki einungis miki.ll skákmei'stari heldur einnig skákfræðingur og i-uddi víAa rýjar brautir í skák- bvrjunum. Þannig var hann l. d. fríimkvöðu!! 'nýs stöðubygg- ingark.erfis fyri.r hvítan í Sikil- eyiarvöro. ..Maroczy bind“, og Siki’eyjar-verjendum tii skamms tíroa staðið hin mesta cgn af bví. En einnig í spánsk- um l.e;k, franskri vörn og drottningarbragði hefur hann markað djúp spor. Ungverjar eiga sjálfsagt að veruleyu leyti Maroczý og á- hritum hans að þakka að þeir eru í d*>?' 4.—5. öflugasta skák- þjóð í hei.mi. Umgetnu minningarmóti lauk með yfirburðasigri Rússans Viktors Kortsjnoj, sem hlaút ll1 2 vinning í 15 skákum. Var hann tveimur vinningum fyrir ofan næstu menn. Þessi sig- ur Kortsjnojs ásamt fleiri und- anfarið gera hann fnjög líkleg- an sigurvegara á millisvæða- mótinu í vetur, þótt Fischer og Petrosjan komi þar að sjálf- sögðU' einnig sterklega til greina. Heildarúrslit mótsins urðu annars eftirfafahdi: 1. Kortsjnoj (Sovétr) llV?- 2.-3. Bronstein (Spvétr.) 9’,-j Filip, Tekkóslóvakía 9!4 4.-7. Dely, Ungverjaland 9 , Poi'tisch, Ungverjal. 9 Simagin, Sovétrikin 9 Taimanoff, Sovétríkin 9 8. Uhlmann, A-Þýzkal. 8‘/2' 9. Barza, Ungverjaland 8 10. Bilek, Ungverjaland 7 11. Donner, Holland 6V2 12. Bisguier, Bandaríkin 6 13. Kluger, Ungverjaland 5 14. Haag, Ungverjaland 4J/2 15. -16. Drimer, Rúmeníá 4 Pogats, Ungverjal. 4 . Eins og menn sjá- af þátttak- endaskránni,' þá liefur þetta verið hið sterkasta mót. Mér þvkir vel viðeigandi áð birta 'skák frá þessu merka minningarmóti og hefi valið til þess vinningsskák eftir sigur- vegarann gegn Hollendingnum Donner. VÖLUNDARSMIÐI A HINUM FRÆGU PARKER Líkt og listasmiðir löngu liðinna tíma, vinna Parker-smið- irnir nú með óvenjulegri umhyggju við að framleiða eftir- sóttasta penna heims Parker „51“. Þessir samvizkusömu lista- gmiðir ásamt nákvæmum vélum og slitsterkara efni, er það gem skapar Parker „51“ penna ... Viðurkenndur um heim állan fyrir beztu skrifhæfni. fyrir yður eða sem gjöf 11 9-522Í /l PROD'JCT-OF 'arl-cer =j=> THE PARKER PE.N COMPANY Hyítt Donner Svart: Kortsjnoj" KÓNGS-INDVERSK V«RN 1. d4, Rf6; 2. c4, g6; 3. g3, e5. (Svartur gat auðvitað einnig farið út í algengasta kóngs-ind- verja með 3. — Bg7 eða G'riin- feldsvörn með 3. — d.5. Hann leikur hinsvegar c-peðinu strax til að knýja hvítan sem fvrst til að taka franitíðarákvörðun um heraaðarreksturinn á mið- •bórði nu) 4. Rf3 (Ef til vill er 4. d5 sterkari ‘ léikur. og kemur þá fram Benó- , nývörn). 4. — cxd4; 5. Rxd4, Da5f; 6. Rc3. Rc4. (— Leikið ek.ki sama manni tviswar í byfjuninni — var okkur kennt í bernsku. En heimur versnandi fer, og rúss- neski stérmeistarinn hikar ekki við að brjóta aldagamlar kennisetningar). 7. Rb3 . (Gegn Ungverjanum Kluger lék Ðonner í siimu byrjun 7. Dc2 og ffam.haldið varð 7. — Rxc3; 8. Bd2. Dc5; 9. Bxc3. Dxc4: 10. Hcl og vann Donner bá skák. Gaman væri einnig að reyna leikinn 7. Dd3). % — Rxc3; 8. bxc3 (Donner afræður að fóma peði og telur sig munu fá sóknar- færi í staðinn. önnur leið var 8. Rxa5, Rxd-1; 9. Kxdl. og mis'sir hvítur þá að vísu hrók- unarréttinn, en varla er auð- velt fyrir svartan að notfæra sér það til vinnines). 8. — Dxc3+ 9. 15(12, Df6 (Auðvitað ekki 9. — Dxc4? vegna 10. Hcl og hvítur vinnur drottninguna eða mátar). 10. Bg2, Bg7; 11. 0-0, Rc6; 12. Hbl, 0-0; 13. c5 (Donner hyggst með þessurn leik gera and-.stæðingnum erf- iðara fyrir með að ljúka lið- skipaninni). 13. — b5! (Kortsjnoj gripur þegar til mót- aðgerða. 14. cxb6 væri nú hag- hagstætt svörtum, vegna — axb6 og hrókunin á a8 verður mjög áhrifamikil). 14. Bf4 (Þessi leikur reynist ekki vel, og var 14. Ra5 sennilega sterk- ari leikur). 14. — a5 (a- og b-peð svarts verða nú gífurlega öflug). 15. Bc7, a4; 16. Ra5 (Donner virðist nú hafa all- góð tök á stöðunni, þar sem 16. — Ba6 gengur ekki vegna 17. Ðxd7.. En Kprtsjnoj leysir Svart: Korísjnoj ABCDEFQH iiJLf m mk-íiwn mkm m wm p§ 1 * w. w n, •lÉf ®§ á JS tSi Hvítt: Donner vandann á skemmtilegan hátt) 16. — Hxa5! (Með þessari skiptamunsfórn vinnur Kortsjnoj margt. Hann losnar við bakstætt peð- af d7, fær sterkt vald á b5 og síðast en ekki sízt, hann lýkur; lið- skipan sinni á svo hagfelldan hátt, að hvítur' kemur naum- ast nokkrum vörnum við). 17. Bxc6, Ha7; 18. Bb6, dxc6; 19. Bxa7, Bf5. (Hvítur er nú í hinni mestu úlfakreppu, ekki sízt fyrir þá sök, að biskupinn á a7 er nær ónýtur maður í stöðunni). 20. IIb4. Dc3; 21. Hf4, Db2. (Eftir að a-peð hvíts er fallið, er vinningurinn léttur fyrir svartan). 22. Hxf5 (Leikið í öivæntingu. Hvítur var varnarlaus). 22. — gxf5; 23. Dd7, Dxa2; 24. Dxc6. Dc2. Og hór gafst Donner upp, því að hann færi ekki hindrað framrás a-peðsins. Skák þessi er mjög lærdóms- rík. Skyidu menn einkum at- huga muninn á styrkleika biskunanna. Va.Ju*. flAFÞÓQ. ÓUVMUMtiON V&s'iurujcCLil7iym Súnc 239 70 INNHEIMTA L ÖO FKÆ JþlsSTÖ KF Alþingi Dagskrá efri deildar Alþingis inánudaginn 11. desember 1961, kl. 1.30 niiðdegis. Efri deild; Ri'kisreikningurinn 1960, fry. Neðri deild: Sve i tarstj ór na rk osni n gar, f rv. Innflutningur á hvalveiðiskip- um, fnv. — 2. umr. Alþjóðasamþykkt um óhreinkun sjávartns, frv. — 2. umr. Sjúkrahúsa'ög, frv. 1. umr. Ve.rðlagsráð sjávarútvegsins, frv. — 2. umr. Jólatréssalan er byrjuð Grenisala, kransa og krossa, skálar, körfur mikið úr- val af aliskonar jóiaskrauti á góðu verði. Fvrir þá, sem vilja skreyta sjálfir allskonar skraut í körfur og skálar. Gott verð, góð þjónusta. B'óina- og grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63, — og Biómaskáiinn við Nýbýlaveg. Athugið að Blómaskálinn við Nýbýlaveg er opinn alla daga frá kl. 10—10. -— Sírni 1 - 69-90. Frá Trésmiðjunni VÍÐI h.f. Laugavegi 166 Viö bj'óoum ávallt fiölbreytt húsgagnaval. Lítið inn í hina stóru sölubúð okkar og kynn- ið your það sem þar er á boðstólum. .f. - Sími verzlunarinnar: 22229 Hagkvæmt verð og eÍKkar hentaglr greiðshiskiimákr. J 0) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 10. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.