Þjóðviljinn - 16.12.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.12.1961, Blaðsíða 5
bækurnar: Forsetabókin glæsileg myndabók. Texti á fimm tungumáium. — Verð í bandi kr. 320.00. Rit Jóns Sigurðssonar I. verð í bandi kr. 255.00. Bréf frá íslandi Ferðabók Uno von Troil. — Prýdd 60 stórmerkum, menningarsögu.legum myndum úr .rslenzku þjóð- lífi á 18. öld. — Verð í bandi kr. 225.00. yið opinn glugga "Laust rrtál eftir Stein Stein- arr. Verð í bandi kr. 135.00. Síðustu þýdd Ijóð l\orskir tlutnin upp OSLO — Saettir hafa- tekizt í gerir rdð fyrir verulegri kaup-' vinnudeilu um 10.000 flutninga/- hækkun. verkamanna í Suður-Noregi. Samkvæmt samningum hækk-; Bæði þeir og vinnaveitendur ar allt tímakaup um 1.10 n. kr.J r.amþykktu sáttatillögu sem eða um 6.60 íslenzkar. Viku- á Suður* inu „í sumar11 Um þessar mundir er sumar að hefjast á Suðurskautslandinu, og er reiknað með að „íbúa- fjöldi“ i þessu stóra landi verðj nú mciri á þessu sumri en nckkru sinni áður. 1 vísinda- og rannsóknastöðvunum á Suður- skautsiandinu eru nú 7500 vís- indamcnn og aöstoðarmenn starfandL Stærsti hópurinn kemur frá Bandaríkjunum, — 3000 manns. Hinir suðurskautsíbúamir koma frá Sovétríkjunum, Bret'andi, Frakklandi Argentínu og Chile. Tilkynnt er í Washington, að EBl Stofnunin til eflingar vísindum muni veita sem svarar um 60 • milljónum ísl. króna til 27 nýrra : rannsóknaráætlar.a sem ætlunin \ er að framkvæma á Suðurskauts- j landinu. M.a. er þar um að , ræða tilraunir til að skjóta á j k>ft veðurathuganaeldflaugum og ljósmyndataka úr lofti til að gera íullkomin landakort. Þá hefur 1500-kílóvatta kjarn- orkuver verið flutt með skipi til Suðurskautslandsins. Það verður notað sem orkugjafi fyrir bandarísku rannsóknarstöðina í Macmurdo Sound. kaupið hækkar um 49.50 n. kr. eða um 300 íslenzkar krónur. Vinnuvikan er þannig 45 stund- ir. Jafnframt var um það samið, að allir ákvæðisvinnutaxtar skuli þegar í stað hækka um 6 prósent og hækki þeir enn um 4 prósent á næsta ári. Hækkun á tíma- og vikukaup- j inu nemur 23.5 prósent. Tíma- kaup þessara norsku flutninga- verkamanna fer því upp í 5.83 norskar kr. og samsvarar það | 35 íslenzkum krónum og viku- kaupið upp í 262 krónur norskar eða um 1580 krónum íslenzkum. Mánaðarkaup þeirra verður þannig tæpar 7.000 íslenzkar kr. Genf — Alþjóða heilbrigðismála- stofnunin (HWO), sem hefur að- setur í Genf, bendir á það að læknaskortur sé stöðugt að auk- ast í heiminum. Skráðir full- menntaðir lasknar í heiminum eru um 1.5 milljón en íbúar jarð- arinnar eru um þrír milljarðar. 18 ríkja Refní íl ræði um afvopnun New YORK 14/12 — Samk'ðiriu-' lag hefur tekizt milli Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna um &6- Saméinuðu )>jóðirnar sétji á laggimar nefnd átján ríkja til áð ræða afvopnunarmálið. Mik- ill ágreiningur hefur verið miili þeirra um skipa-n nefndarinnar og fjölda þátttökuríkja, en hann er nú sem sagt úr sögunni og lagði Stevenson, fulltrúi Banda- ríkjanna, fram í g3er tillögu á, allsheriarþinginu um nefndar- skiþunina. Simonen dæmdur í hæstsrétti HELSINKt 14/12 — Tveir fyrrr verandi finnskir ráðherrar, Aarre Simonen og VLlho Váyrynen voru í dag dæmdir í hæstarétti Finn- lands til að greiða 275.000 og 80.000 mörk í sektir fyrir emb- ættisafglc-p. Ákæran gegn þeim byggðist á athugasemdum sem ríkisendurskoðunin gerði járíð 1957 varðandi afskipti nokkurra ráðherra og embættismanna af' byggingu njrrrar fæðingarstofn- unar. Simonen og félagar hafa jafnan haldið fram sakleysi sínu. Áður óprentaðar ljóðabýð- ingar Magnúsar Ásgeirs- sonar. — Verð í bandi kr. 150.00. Undir vorhimni Bréf Konráðs Gíslasonar. — Verð 1 bandi kr. 100.00. j í»orsteinn á Skipalóni I. II. F Ævisaga, skemmtilegt og ; stcrfróðlegt rit. Kristmund- ) ur Bjarnason skráði. — Verð beggja bindanna í bandi kr. 425.00. Sagnameistarinn Sturla Abhyglisverð bók um rit- höfundinn og' stjórnmáia- manninn Sturiu Þórðarson. Höfundur: Gunnar Bene- diktsson. — Verð í bandi kr. 145.00. í þessurn þremur ritverkum, samtals sex bókum, eru þannig-'ger-T skil sögu vorrí í samfieytt 250 ár. Allar frásagnir og allt forný þókanna er í stíl nútíma íréttabiaðs. ~ P '«*■ mk. V . 9 v N- ■ ‘ ■ ’<* ■ STÆRÐ BÓKÁNNAr samanlögð samsvarar 3350 venju-í legum bókarsíðum. ■9 MYNDIRNAR eru samtals yfir 1500 talsins, o,g or héc saman ko.mið mesta safn íslenzkra mynda,. sem til er. Oldin 3.t]3.nd3, siðara bindi, er nýkomið út. JCPC HELGASON tók saman. Dragið ekki að eignast það| þangað til það verður um seinan. 1 ÞESSI ÞRJÚ RITVERK SKIPA SAMEIGINLEGT ÖNÐVEGI í EÓKASKÁP SÉR-r HVERS MENNIN GARHEIMILIS. Þessar vinsselu bækur eru-nu orðnar sex talsins: Ö’.din átjánda (árin 1701 — 1800) Öldin sem leid I.—II. (árin 1801 — 1900) Ördin okkar I.—H. (árin 1901 — 1950) íslenzk mannancfn Þorsteinn Þorsteinsson, fyrrv. hagstofustjóri tók saman. — Verð í bandi kr. 130.00. í Ijósaskiptum Safn smásagna ef-tir Frið- jón Stefánsson: — Vérð í bandi kr. 120.00. Litli prinsinn Frönsk saga í þýðingu Þór- \ arins Björnssonar skóla- meistara. — Verð i bandi . kr. 100.00. Bókaútgáfa Menningarsjcðs ÍSLENZKAR GÁTUR, safn Jóns Árnsscnar Eina heildarsafnið af islenzkum gátum, sem til er, samtals j’fir tólf huhdru.ð gátur. Það er góð dægradvöl að ráð'a gátur, ekki sízt fyrir börn og unglinga. Ráðningar : bókarlok. — Verð ib. 125,00. Nr;TTIN LANGA Æsispennandi. .bók; eftir sainarfföl'und cg BYSSURNAR í NÁVARÖNÉ. hinn jfræga og víðle^sna’Alisfáir MrLBan. ^alt’heför verið. að það þurfi „sterkar taugar tii að lesa b.ækur Alistairs McLean og óvenjulegt viijaþrek til að leggja þær frá sér hálfleshar".!,;— Vérð !ib. .lfe,6Ó./ FRUTN A GAMMSSTOÐUM Rismikil ástar- og örlagasaga. og jafnframt GÓÐ saga i fyllstu merkingu þess orðs. mjög spennandi. Höfundurirn. Jobn Knittel, er víðkunnur og mjög vin- sæll. Sagan hefur verið kvikmynduð fyrir skcmmu. Hún er nálega 400 bls., en kostar þó aðeins kr. 125,00 ib. ★ Seíjum ?,l!a,r okkar fnriag-'bæku’- með hagstæðnm affcorgunarkjör im. Send- m h’irð'iT-yjatdsfrUt hvert á 1 nd sem er. Sentlum ókeypis bókaskrá Laugardagur 16. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.