Þjóðviljinn - 16.12.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.12.1961, Blaðsíða 12
 M#'Sé ra Jakob flútti mjög ' sœmilega aðventuprédikun a sunnudagsmorguninn. Hann " var glaðklakkalegur og dálítið rogginn, eins og hans er vandi og yfírleitt bjartsýnn um að öll vandamál réðust til betri vegar. Meðal annars lýsti hann aðd'cn. sir.ni á geimsigl- ingum og því-fviti og þeirri. snilli, er að bai:i þeim lægi. Flaug manni í hug, að hann væri með því a3 seiia sig á háan hest gagrvart biskunn- um Sigurbirni, cn hann haíði einmitt farið írakar hæðileg- um orðum um geiirr'r”1.'*1? í fuillvel.disræðu sinni íöstndag- inn áður. Og ef t:1 v;" r-~\) þessir kirkjunnar þjónar ó- sammála um fleira en geim- siglingar. Um kvöldið flutti Eggert Stefánsson hugleiðingu og sagði sitthvað athygiisvert, svo sem hans er vandi. Meðal annars háföi hann orð á, að nú væri málum svo komið að smnbjóðimar mættu ekki lengur tala um ættjarðaróst Það er hlegið að manni, hafi maður orð á slíku. Hinsveg- ar mega stórbjóðir eiga ein- hverskonar ættjarðarást fyrir sig. Ukflutninga- grln Svo kom hann Jónas, með sína hraðfleygu stund. Vitíinlega er mér það gleði- efni, að sp:"'.konan hefur nú hlotið þá tilsögn í móðurmál- inu, sem ég benti á að væri henni nauðsynleg, og skiptir það engu máli hvortkennarinn hefur heitið Helgi eða Sigur- ... steingrímur. Tilfærslan á l'kamsleiíum Stalíns hefur verið ofarlega í hugum þeirra, er haía íeng- izt við að setja saman eitt- hvað náunganum til skemmt- •unar, og er í sjálfu sér ekkert undarlegt, enda þótt slíkar til- færslur séu ekkert einsdæmi, hafi m. a. vei’ið iðkaðar hér á landi, svo sern á ímynd- uðum likamsleifum Jónasar Hallgrímssonar. Á þessum tveim t.ilfærzlum var í rauninni engin eðlis- munur, aðeins stigmunur. Stal- Iif þóíti of vondur til þess að liggja þar sem hann var nið- urkominn; en Jónas var talinn of góður ttl þess að hvíla þáf sem hánh hafði verið settur öndverðjega. ; ■ En það er aðeins einn ga-lli Og raunar nokkuð stór á öllu því StaMns-gríni, sem ég hef heyrt. feað er nefnilega ekkert grín. Til þess að geta búið til grín þurfa menn að vera í góðu skapi og þyk.ia dálítið vænt um bað, sem Kfir T-tja að Uita grínið bitna a v.f ^ckí' stttivrði eru ekki fvrí.r her>'fi verður grínið ekk- rr* e-'n..bað vevður i.l’kvittni, rn>'ntf beielfnis ótuktar- <■ -r— f’ b«vi bví, að bezt hr'"' v.erið að bíða með alla branr’ara í sambandi við flutninginn á Stalín unz. ö)I vonzka var horfin úr sálinni. feé fvrst gat hið brorlega not- ið sín, hreint og óflékkað.. En ánpðrs má segia um þennan síðasta Jónasar-þétt, að hann hafi verið sá skársti. fram að þessu. og við r-kulum vona, að enn muni úr rætast. A rangri hillu? Á mánud.a gskvöjdið var minnzt' aldarafmæI.is.,Hanfies- ar' Hafsteins og hélt. foraetts- ráðherrann aðalræðuna. feeim virðist vera það sam- eiginlegt, forsætisr.áðherranum okkar og Castro hinum kúb-, anska, að þeim þykir gumau. að því að. hald.a ra'ð.jr. Líða svo fáir dagar að ekki tali annarhvor forsætisráðherrann f-útvarp eða -frá því sé skýrt í fréttum, að hann hafi hal.d- ið ræðu. En hvað um það. Ræða hans að hessu sinni, var hin þekkilegasta og er maður- inn allur skapferlilegri og mennskari við svona löguð tækifæri eri þégar hahh steyp- ir yfir sig hinum póJi.tiska ham og ef til vill hefði hann verið betur kominn sem fræði- maður en stjórnmálaforingi, Því miður hafði ég ekki tóm til að hlusta á meira af þessarí Hannésar-vcktr. En við skulum vona að hún hafi verið góð og samfooðin minningu hins merka manns. úfva náll Vikan 3. til 9. desember Á þriðjudagskvöldið flutti Eiríkur Sigurbergsson- annað erindi sitt um ný ríki í Suður- álfu, og er nú, að; því er manni skilst. búinn með inn- gangihn eða því sem næst. Kveður svo ramt að, að flytj- andinn sjálfur er farinn að hafa orð á því að inngangur- inn sé orðinn nokkuð. langur, Og er það útaf fvrir sig virð- ingarverð hreinskilni. Miðvikudagskvöldið var notalegt að vanda, kvpldvaka og.þátturinn um íslenzkt mál. Auk fornsögulesturs og þjóð- sagna las Sigurbjöm Stefáns- son upp sagnir frá Sialufirði, skráðar af Guðlaugi S'surös- syni. Guðlaugur secir Jiðlega frá og flutningur Sigurbjöms var góður. ■mpn:; Af sem áSur var Á föstudagskvöldið. ílutti Gísli Jónsson alþingismaður erindi um Natóíund og Ber- ■Mnarfcr. Á Notófundio.um í París var allt svo gott og fag- urt og indælt. En svo urðu fundarmenfi að yfirgefa alla dvrðina í París fyrr en þeir eigi.nlega höfðu eftir óskað og vcru þeir fluttir til P<erlínar, svo að þeir fengiu að kynnast voðanu.m þar af eigin raun. Og bar var sannarlega ekki hir.vgi’legt utn að lítast. Steelt- inyin uppmáluð á hvers mánns ésiónu. T~ i vnr bað öðruvísi, þegar Gfsli kom þar síðast, á velmak.tardögj.m Hitlers sál- úga. Þá voru allir glaðir og ánægöir og Mfshamingjan geislaði af hverri ásjónu. feá veit maöur það. En meðal annarra orða: Hvernig skyldi vera umhorfs fyrir austan múrin.n rn.ikla? Getur maður ekki látið sér detta i hu.g, aö þeir á þe;m bæ muni vera eins hræddir við vestanménn. og vestanmenn eru við þá fyrir austan? feað ■ er að minnsta kosti ákaflega erfitt að trúa því, að þeir hafi lagt út í cína múrvirkjagerð af mannvonzkunni einni saman.. Síðar þetta sama kvöld f’utti örnólfur Thorlaciús er- indi um líf á forsöguöld. Þetta vi.rðist vera upphaf. a.ð lengrá má.íi, ,.því botninh datt úr írásögninni í þann mund rem höfundur var að komast að efninu. Þrýstingur og spenna Ekkert orð kemur j-afn oít fyrir í útvarpsfréttum erlend- um og orðið spenna. feað er talað um vaxandi spennu, minnkandi spennu, að draga úr spennu, að auka spennu, og í stuttu máli kemur spenna f.vri.r í flestum hugsanlegum orðasamböndum. Násst spennunni að tíðl.eika ky>mur svo. orðið þfýstingur Sá er munur á brýstingi og SDennu, að spennan getur ver- i.ð gagnkvíem, cn þ.rýstingur- inn er aðeins á aðva hlið. Hann kemur nefpilegá að austan. Nú hefur mér komið til hugar ný skýring eða tilgáta um hlutverk þáttarins Efst á baugi. Er hann ekki nokkurs- konar mælir, sem á að mæla spennuna og. þrýstinginn , eins og það er á hvérjivm tíma, eða nánar tíltekið vikulega? Og menni.rnir tveir. sem ahnast þáttinn eru því í raun og veru ckki-.annað en vísar á þessum mæli, sem eisa að sýna hve ;spennan er há. og þrýstingur- ,inn mikill. Ei þessi ti.Igáta mín er rétt, hefur spennan fallið og þrýstihgurinn minnkað frá því ■i fyrrtt yiku, , þvl þeir voru yfirleitt spakkitir á. föstudags- kvölclið isíðasta., og komu þeir austanmenn lítt við scgu. í^sbsí: Er Bjarni meS? Á fimmtudags- og föstudags- kvaldum, eftir síðari fréttir hefur Hersteinn Pálsson lesið' upp úr endurminníngum Dean Achesons, þess er var utan- rrkisráðherra Bandaríkjanna i tíð Trumans. Ráðherra þessi virðist hafa kýmnigáfu, méiri en títt. er um stjörnmólamenn. Og þó að ..í þessum pistlum levnist 'áróð- ur. talsverður, verður að geta lcess sem vel er, að höíundur er laus yið illkvittni. Og hann getur þ\n með g’öðri ■'amvizku pottð ánægjunnar af því að gcra gys að forystumönnum í heimsmálunum, af því að honum er í raun og veru hlýtt til þeirra. jafnvel Rússanna. Og þama kemur það átakan- le?a í l>ós, að hinir miklu stjómmálamenn og leiðtogar i heimssögulegum skilnihgi þpfa sínar veiku hliðar, rétt eins cg. við hinir. Vnnandi hefur hmn ba’>da- rý-.k-i ráðherrá skráð eitthvað í endu.rminningar sínar um ku.n.ningja okkar Biarna Be.ne- d.vktsson og aðra forystumenn úá-enz.ka, og vonandi lofar Hersteinn okkur að heyra það, ef til er, áður en hann lýkur lestrum sínum. feegar þetta er ritað eru k.omnir tveir af þrem köflum leikrits Engene O’Neil; M.enn- irnir minir þrír. Iiin löngu eintöl sálnanna gera þetta verk nokkuð þreyt- andi á að hlýða, og það því íremur sem léikararnir tala oft helzt til lágt og óskýrt. þegar þeir eru að tjá hinar leynd- ustu hugrenningar persón- anna. En mikið hlýfúr nú mannskepnan að vera ljót innvortis, ef hún í raun og veru er, eins og -liöíundur sýnir okkur. Og manni verður Framhald á bls. 14:; unnarsíöðuRi Þótt engar tollalækkanir haii orðið á kæliskápum, hafa Indeskæliskáparnir stór- lækkað í verði, því oss hefur tekizt að fá Ind.es verksmiojurnar til að lækka 8 cub. feta kæliskápinn, sem Áður kostaði kr. 1 3,185, — þanaif- að haim keslaE nú fer. 11,742. — eða som svarar síðustu'gengislækkun. iw’ “ 'jA V ' ' 'u’:' '" • ■1 ■■:’■” *• >a <»c.í rrm. »<i Það sem bezt sannar gðeði Ir.cles skápanna er að verksmiðjan hefur seit Jil ísjánds á annað þusund skápá á rómu ári.: • • , . i>i : - > ■ Enníremur höfum yið 5V2 og 4V2 cub. feta Indes-skápa. — Hagkvæmií grciðslcskilmálar. — VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. — Sími 12352. •i-:nng..yy<?«u4ann«»Pi.o ,J2) - feJöÐVILJINN— Laugardagur 16. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.