Þjóðviljinn - 16.12.1961, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 16.12.1961, Blaðsíða 13
4) — ÖSKASTUND Laugardagur 16. desember 1961 -— 7. árgangur 43. tö’.ublað. ★ ★ ★ ★ Myndasaga HTLA KISA OG REBBI GAMLI %UK>' yngstu barnanna -¥• -¥■ -¥■ -¥• ★ ★ ★ ★ 1) Herra Fasan varð að ha'.da sig utanhúss, á méðan konan hans þvoði og greiddi bömunum þeirra sjö, .— Þið eruð yndisieg, sagði hún. Eng- inn í öllum skóginum á svona falleg börn, það er áreiðanlegt. 2V Einhver sást á sund' úti á vatninu. í>að var Oturinn, .með . son. sinn á hákinu. — Fahu þér fast, og vertu prúður og góður drengur sagði Oturinn. Þá færðu áreiðanlega verðiaunin, það máttu vera viss um. É? veit áð þú ert langfallegasta bamið. 3i En heima á bóndabæn- um var Kisa, og hún j hatði ekki hugmynd um hvpð var um að ve-i. Þessvegna kvaddi hún iitla kettiinginn sinn 3) eins og venjulega, og fór að kaupa í matinn. Urn j-leið og. hún var íatjin ? ilæðdist Rebbi gamli til Litiu-Kisu. — Þykja þér góðar rjómakara- inurur.? ,snurði. ...hann . - tók upp lítinn bréfpoka. -— Mjá, mjá, það þykir mér sannarlega, saaði Litla-Kisa og eftir dálitla stund hafði Rebba gamla tekizt að lokka hana með sér inn í skóginn. 4) Os nú hófst samkenon- in. Nákvæmlega klukkan eliefu settist Uglan í dómarasætið. lét á sig gleraugun og ieit yfir dýrin. og fuglana sem stóðu fyrir framan hana. Uglan hafði íkorna- mömmu sér til . hæeri handar og Gústa greif- ingja á vinstri hönd. Stóra ístertan stóð fyrir | framan þau svo al'ir j tætu dáðst að henni. j ibeear allt var tilbúið leiddu hinir stoltu for- eldrar börnin sín fram. — HITSTJÓRI UNNUR EIRÍICSI)5TTIR — ÚTG.: ÞJÓÐVILJINN L'öV;. •; i?;-•:. irjfi rjúpan Eiru sinni boðaði Mar ía mev áíla ' fuglaná : sinn fund. Þegar þeii kornu þangað, skiþá'ð: hún beim .að vaðá bál Fuglarnir vissu 'sð húr var himriadroftning oe mikils megnandi. Þeil þorðu því ekki annað eri hlýða boði -hennar oé banni, og stukku þegai' ’.út í eldinn bg gegmnr hann, nema rjúþari. En- er þeir komu í gean’um e’dinn. voru fælurnir á þeim öllúm fiðurlausir og ’ sviðnir ’irin að skinni, oe svo hafn beir ’verið sið an. all.t tiI þeSsa dags. os h'utu beir þnð- -f Uttí ní, vaða bálið fvrir Maríu. F-i ekki fór betur fyri; r'ÚDunni. sem var sý eina fuglategund. seri þrmtkaðist vifl að vaðr e’dinn. því María reidd- >st hennj og lagði bað p bnr n, þún skyld'i verða allra fugla mein- lausu't og vamar’ausust, en urdif eins svo ofsótt. e* hún ætti sér ávaVt óttavonir nem.a á hvíta- snrr,u rþvldi fálkinn sem fvrir öndverðu át+i að hafa verið bróðir henn- ár, æfinlega 'að ofsækja tmnq og dferiá og lifa ai ’^oHi' hennár. Én þó lðgði -María mey rjúpunni þs ■líkn. að húri ’ skyldi megs •Skrota litum óg verða al- hvít á vetrum en mógrá V sumrum ' Svo fá’kinr. gæti há frekar dei’t hana 4”rá ■ sniónum á veturna bg frá ■ lyngmóunum á sumrum. í>etta hefur ekki úr skorðum skéikáð ' né heldur hitt. 'að: fálkinn ofsæki hana, drepi oþ éti, og kennir hariri þéss ekki, fyrr en hann kerriur að' ' hjártánu í rjúpunrii. að ;’ hún er systir hans, énda : setúr þá að honum svo mikla sorg í hveft sinn, ér hann hefur drepið rjúpu og étið hana til hjartans, að hann vælir1 ámáttlega lengi á eftir. (Úr ísl. þjóðsögum.j Vísan hans Nonna Kraftalítill enn þá er ég, unnið get ég varla neitt; pabbi minn er alltaf úti, of,t\ég’sé hún mamma’ -er þreytt; ég er enn þá ósköp stuttur eing og kútur — rengla mjór; einhvern tíma, ef ég lifi, ætla Óg samt að verða stór. Siff. Júl. Jóhannesson. sf Endurmmi-inear , . fm ICrislmar Krisli-ái:ssonf skráSas af GuSmundl G. Hagalín. Saga a£ lífi merkrar ker,u í íveimur heimsálfum ©g iveimur iieimum. H Kristín Helgadóttir Kristjánsson er Borgfirðingur að ætt og uppruna. Hún fluttist til Reykjavíkur innan við tvítugsaldur og var þar í vistum í nokkur ár á mynd- arheimilum, m.a. hji Lund apótekara, Thor Jensen og Biri!i! Jónssyni ritstjóra. Fluttist síöan til Kanada, giftist þar og bjó þar í þrem Islendingabyggðum í 17 ár. Fluttist síðan aftur til Islands og er ‘nú búsett í Reykjavík. Þeir eru margir bæði hér heima og vestan hafs, sem þekkja Kristínu. Einkum eru það dulrænir hæfileikar hennar og h.iúkrvnarátðrf, sém’hún. er kunn fyrir. en hún er ekki einvörðungu merk fvrir þær sakir, heldur engíi síður sakir þess að hún er stórhretin kona, sem hefur ti.l að hera marga þá kosti. sem löngnm hafa ver- ið merf ímetnir í fari íslenzkra, kvenna. sv« sem dugn- að, áræðl, þrautscigju og skörungsskap. Ank þesr er hún gnfug kona, s-.:m líf i íve.isnur heinium eg tveimor beimsálfum og mikil og margvísleg reynsla beftir ekki rp.egnað að beygja eða brjóta, beldur þroskað eg garit óvenju ríkri og frjórri ábyrgðartilfinningu, fórnfýsi ng ksprleika til alls setji Rfir og þjáist... „í Þetfa er stórbrotiá bg htjfandi sag;r nr.i si'ij-heða koftu, sem er svo miki’lar gerðar, að alit, sem i’rain við hana hefur komið, engu -íöur illi en gott, hcfur. aukið á reisn hcnnar og styrkt hana. í dag klukkan 5 í Þingholtsstræti 27, MlR-salnum. Sýndar veiða tékkneskar hrúðu- og teiknimyndir. AÐGANGUR ÖKEYPIS. » 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.