Þjóðviljinn - 16.12.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.12.1961, Blaðsíða 7
FIMM Á FORNUM? SLÓÐUM Áí'rs Nýjasta bokín : feíági ana íimm. 1 TCI STRX'KUR MEÐ VARÐSKIPI Sponnanai dreng.ia- - og ungiingasaga'úi-' landhelgisdeilurini. PETRA LIT’LA. GulL' falleg og skemmtneg'- saga handa leipnnv. - BALDIN'JEÁTA 'l * <8 * i v ert'. ar u n ís.í ö ijp ? íií® !f ur. Þriðja óg. síöas.tja- bókin um Baldii'.'áUi.. TÖFRASTAFUEfNN i Fa'leg og skenrr.'ífle-f ævintýri handa börai um. ÐULARFULLA '• o HERBERGID v,..C . ' • + I Þriðjá ley.ni'.ögreglUf æyiniyxið .gfli^ Blyton. Sækoptinn er ný bók um uppfinningamanninn unga, Tom Swift og vin hans Bud Barclay, sem kunnir eru orðnir af afrekum sínum í áður út komnum bókum um „Æviritýri Tom Swift“. Ein þeirra, Geimstöðin, varð met- sölubók síðastliðið ár. SÆKOPTINN , er ein þeirra drengjabóka, sem ekki verður iögð frá sér fyrr en hún er fulilesin. Nýj ævintýri kjarnorkualdarinnar heilla alla drengi, sem gaman hafa af viðburða- hröðum og spennandi sögum. Verð kr. 63,00+1,90. Sn&rráð er ný barnabók sem gerist í heimi álfanna. Álfarnir eru yndislega góðar verur. Þeir eru ó sífelldu flögri og hyggja að, hvort lítil dýr eða blóm muni vera í háska stödd eða fuglar, sem eiga bágt. Verði álfarnir varir við einhvem, sem í vanda er staadur reyna þeir að hjálpa þeim. — Þið hafið áreiðan- lega gaman af að lesa um öll ævintýrin hennar Snarráðar. Verð kr. 48,00+1,45. KjarnoEkukaíbátuEÍnn kemur hér út í annarri útgáfu og er ekki að efa að bókinni verður vel tekið. Til gamans má geta þess, að þegar bókin kom fyrst út, var hún uppseld viku fyrir jól, eða sem sagt áður en aðal jólasalan byrj- aði. Óhætt er að fullyrða, að fáar söguhetjur hafa náð jafn mikilli og skjótri hylli ís- lenzkra pilta og hinn snjalli, ungi vísinda- maður, Tom Swift og vinur hans, Bud Barclay. Verð kr. 63,00+1,90. Kömmúnisfa- flokkur Banðaríkjanna hcfur fyrir sambandsdómstóli í Was- bihgíoh ncitáð álgjörlega að veiða við þeim fyrirmælum yfir- vai-.a að skrá flokkinn hjá dóms- málaráðuneytinu sem „crindreka erlends ríkis“. Lkg um þetta, McCarran-Iögin svcnefnöu, voru sett í ;Bandarikj- uhum 1950 þegar ofstækisstel'na MacCartys var í mestu veldi í Bándaríkju.num. Hæstiréttur Bandaríkjanna úrskurðaði fyrr á þessu ári að ofsóknarlögum þess- um skvldi framfylgt, og einnig að abir félagar kommúnista- Uokksins skyldu ennfremur láta skrá sig reglulega sem erindreka erlends ríkis. í réttinum í Washington nú fyrir skemmstu sagði dómsfor- setinn, Mathew F. Macguire, að Kommúnistaíiokknum yrði veittur frestur til 1. febrúar til þess að láta skrá sig sem deild úr Kommúnistaflokki Sovétríkj- anna, en frestur Hæsfaréttar hafði annars runnið út 1. desem- ber. Meðal áheyrenda , í réttarsaln- um var aðalritarf Kommúnista- ílokksins, Gus Hall, sem er 51 árs gamall. Brosandi svaraði hann spurningum blaðamanna á þá leið að hann væri þarna „að- eins sem áhugasamur áheyrandi“. 1 viðtali við blaðamenn sagði Hall, að Róbért Kennedy dóms- málaráðherra (bróðir Banda- ríkiaforseta) ynni nú að því að spilla mjög áliti því sem aðrar þiéð'r hefðu á Bandaríkjunum. Stefna hans væri skammsýn og crétflát. Það væri ekki banda- ríski Kommúnistaflókkurinn sem væri.-.nú Verið að neyða til að; staría heðárijárðar, heldur vvasrtj ver.ið að jarða mannréttindayíir-. lýsingu stjórnarskrár Bandaríkj- anna. ..Þetta ár er upphafið á nið»' urlægingartímabili í stjórnmála- sögu bandarísku þjóðarinnar", sagði Hall. „Þetta er nýr kapituii í scgu e’lcfu ára tPrauna til að reyna a-5 koma á legum t>l að evri'i.e.ffg’a freisið og o?la verð? mæta þælti í lýðræði Banda- rvkjanna. Með framkvæmd þess- ara laga cr verið að slíta upp rætur bandarísks lýðræðis, - og ræna Bandaríkjamenn bví.frelsi, sem gert hefur land okkar stói't og gefið því á.lit. McCarran-lögin troða á sjálf- stæði og heiðarleika, en ýta und- ir fals, rógburð cg lýgi. Skyida sú til skréningar, sem lögin fyr- irskipa. táknar mikla hnignun í bandarísku réttarfari. Það er kominn tími til þes; að allir Bandarík.iamenn, . og þar með talinn dómsmálaráð- herrann, gori sér grein fyrir því, að þeir sem ffamí'ylgja þessum lögum ofstækisfyllstu hægri af+ anna eru að taka sjálfunr séf gröfina“, sagði Hall að lolcum. Tokio 12/12 — Japanski fiski- maðurinn Takarhi Kubo lézt s.l. mánudag eftir að hafa þjáðst árum saman af hvít- blæði. Sjúkdómurinn orsakað- ist af 'geislun frá kjarna- vopnatilraunum Ea nö arík j manna við . Bikini-ey áftð 1951. Kubo var við fiskvciðaf á báti um 960 sjómílue frá tilraunasvæðinu. BÖKAÚTGÁFAN SNÆFELL Tjarnarbraut 29. Haínarfirði. ' Sími 50738. ALMENNAR TRYGGINGAR SIN1I 1 77QO POSTH U SSTRÆT! 'C'LI ALELANjf'^l g Fílíbomm-bcmm •' bemtn VaS'j&í Fyrsta bókin uiit' * Ó'.a Alexacder. ÓLI ALEXA.M). ’.l á hlaupum Ný saga um Ó’.a Alexander. Laugárdagur 16. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — [J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.