Þjóðviljinn - 16.12.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.12.1961, Blaðsíða 6
- FERÐ ASÖGUÞÆTTIR Frá Grænlandi fii Rómar Eniar Ásmunds-íon lögmaður notar frístundir sínar til iefðalaga út í heim. Ferða- þaetlir hans eru fjörlega rit-a aðir; Einar er allra manna ircðástur um þá staði sem hann staldrar við á, og segir ekki frá ööru. en því, sem gaman er að heyra. Þetta er goð íerðabók. ÆVISAGA Saga bóndans í Hrauni Guðmundur L. Friðfinnsson 1 ritdómi í Mbl. (Guðm. Damíelsson) segir: „Ég tel þes-sa bck alveg vafa- laust með beztu ævisögum c-kkar og mundi enginn fær um að skrifa sléka bók, sem ckki væri sjálfur tvennt í senn: góður bóndi og gott fkáld:“ SKEMMTILEGAR SKÁLDSÖGUR Guliæðið Jack Londcn (Geir Jónasson annast útgáfuna). í Suíjrhefum Jac-k London (Sverrir Kristjénsson þýddi) Þetta eru tvær nýjustu þæk- urnar í ritsafni Jacks Lond- on, sem nú er orðið átta bindi. Báðar þessar nýju Jack London þækur eru ein- staklega skemmfilegar og spennandi. Lifl! vesfurférSnn Björn Rongen (ísak Jónsson þýddi) Norski rithöfundurinn Rong- en skrifar hér unglingabók, sem er alveg frábær, Bokaverzltm Isafoldar Kaup og fiskverð geta stórhœkkað ef okrinu verður létt af útaerðinni Hér fer á eftir aðalkaíli grein- argerðar Lúðvíks og Karls fyr- ir írumvarpi þeirra um stuðn- ing við atvinnuvegina: Öngþveiti Viðreisnar- innar Enginn husandi maður getur lengur verið í nokkrum vafa urn það, að steína núverandi ríkisstjórnar í efnahagsmálum leiðir út í beir.t cngþveiti. Sið- an ríkisstjórnin tck við völd- um, eða á tæpum tveim árum, hefur aRt verðlag í landinu fárið stórhækkandi og lífskjör vinnandi fó1ks að sama skapi versnandi. Þannig hefur verð á kjctvcrum hækkað um 18°'0, á mjólk og feitmeti um 22%, á fiskmeti um 30%, á mjölvöru um 66%, brauðum um 35%, og meðaltalsverðhækkun á matvör- um nemur 270/0. Hiti og raf- maen hafa hækkað í verði um 34% og fatnaður um 28fl0. Með- lalshækkun á vörum og þjón- ustu nemur 29% á tæpum tveimur árum. Allar eru töiur þeasar samkvæmt útreikning- um Hagst«fu Isiands. Og enn heidur dýrfíðaraukningin á- fr?m, því að vitað er um verð- hækkanir. sem tiikynntar verða á næstunni. Varnarþarátta Iaunþega Það var hin. sffellda dýrtíðar- ai’t'r'nff sem leiddi til verk- fal’a"',a á sl. rumri. Launbeg- er gátu ek'ki tekið á sie verð- hTi ’-nn;mqr bó’alai'st. Fn svo cifiinínrus,,s var r-'kmstjörnin á hag )ai’r>h“ga, að hún boildi ekV' að h^rfa á bað, að þeir fensiu iaun sín hækknð um 10 —12% f"TT'sr. Fú launa- hæVi">»n var augiiösJega ekki næsileea mikil 111 þess að hæt,a launamönpum umn bá dýrtíð, sem núvemndi ríkisstjórn hafði leitt yfir þó. Eins eg rúum er kunnu.st, grein rík;sstiómjn til þess ó- yndisúrráe^’i' að lækka gengi ís- lenzkrar kmmu aftur í sumar. Sú genejylækkun hefur þegar leitt til þess, að öll kauphækk- unin. sem samið var um í sum- ar. hefur étizt uon í nýrri verð- ]a sshækkun. I.aunþegasamtökin hafa á ný sagt upd samningum. og enn má búast vjð verkföjlum og franiieiðslustöðvunum. Fiskverð og kaup verð- ur að hækka Með gengislækkuninni í sum- ar var kaup sjómanna raun- verulega Jækkað eins og annars vinnandj fólk. Þeir krefjast því í dag hækkaðs fiskverðs eins og verkamenn og aðrir launbeg- ar hækkaðs kaurs. Hagur út- gerðarmanna versnaði líka við geneisjækkunina í symar. Fisk- verð bátanna hefur ekki hækk- að um eínn einasta eyri, og sbdarverðið hækkaði ekki þrátt fyrir gengisJækunina. En nauð- svniar útgerðarinnar hafa hækkað í verði vegna gengis- brevtin ga ri nn ar. Það má þvi öllum vera ljóst. sem um þessi mól hugsa, að ekki verður undan því vikizt að hælcka kaun verkafólks og fiskverð til sjómanna og út- gerðarmanna. Að neita -slíku er að berja höfðinu við steininn og þverskallast við staðreynd- um. Stefna ríkisstjórnarinnar í þessum efnum er söm og áður. Hún segir, að ekki sé hægt að hækka kaupið cg að enginn gru.ndvöllur sé fyrir hækkað fiskverð. Það er stefna stjórnar- innar. að verkafcik og siómenn og útvegsmenn taki á sig dýr- tíðaröldu gengislækkunarinnar bótalaust. Svikamylla ríkisr/jórn- arinnar Það hefur löngum verið leik- ur núverandi ríkisstjómar að halda því fram við verkamenn, að ekki sé hægt að hækka kaup þeirra af því, að útgerðin þoli það ekki. Otgerðinni er aftur sagt, að hennar hagur sé þröng- ur af því, að sjómenn taki of stóran hlut af aflanum. Og frystihúsin geta ekki hækkað fiskverðið til sjómanna og út- gerðarmanna af því, að kaup verkaíólks er talið vera of hátt. Þannig er hverjum stefnt gegn öðrum og þar með sannað, að ekkert sé hægt að gera við vandanum. En samanburður á kaupgjaldi og fiskverði í Noregi og hér hefur brugðið nokkru ljó-si á Karl Guðjónsson þessa svikamyllu ríkisstjórnar- innar. I Noregi er kaupgjald verkafólks hærra en hér. Þar er íiskverð miklu hærra en hér, og þar virðist afkoma fisk- kaupenda einnig vera miklu betri en hér. íslenzki fiskurinn er þó seldur á eins háu og jafn- vel hærra verði á heimsmörk- uðum en sá norski. Gífurlegt okur milliliða Hvað er það þá, sem veldur? Málið er augljó-st, þegar betur er að gáð. 1 Noregi eru útflutningsgjöld á sjávarafurðum svo að segja engin, eða um 0.075%, en hér eru þau orðin samkvæmt á- kvörðun ríkisstjórnarinnar 7.4%. Slík útflutningsgjcld þekkjast hvergi hjá nokkurri annarri þjóð. Núverandi ríkisstjórn hefur hækkað þessi gjöld úr 2.9% í 7.4%. I Noregi býr sjáv- arútvegurinn og atvinnuvegir landsins almennt við lága vexti, 2—3%, en hér á landi eru vext- irnir hærri en í nokkru öðru landi í Evrópu hér ertu vext- ir nú 7—97?% Og á Íöíítum lán- um 6 V?—872%. Vaxtabyrðin hér er tvisvar til þrisvar sinn- um meiri en í Noregi. Vátrygg- ingargjöld fiskiskipa eru tvisvar Framhald á 14. síðu. til laga um stuð atvinnuvegina Frumv. ing við Hér er birl frumvarp Lúðvíks Jósepssonar og Karls Guðjóns- sonar um stuðnirg við atvinnu- vegina, sem nú liggur fyrir Al- þingi: 1. gr. í þeim tilgangi að hækka fiskverð til sjémanna og út- gerðarmanna og kaupgjald iþeirra, sem vinna að fram- leiðslustörfum, skulu gerðar þær ráðstafanir til stuðnings at- vinnuvegunum, sem lög þessi mæla fyrjr um. 2. gr. Frá 1. janúar 1962 skulu vextir Seðlabanka Islands af afurðalánum eigi vera hærri en 2% og útlánsvextir viðskipta- bankanna á þeim lánum eigi hærri en 2‘/2% fyrstu 6 mán- uði lánstímans, en mega hækka úr því um Vjs0/b- Scðlabankinn skal veita af- urðalán, sem nema % af á- ætluðu útflutningsverði vörunn- ar. 3. gr. Frá 1. janúar 1962 skulu al- mennir innláns- og útlánsvext- ir banka og sparisjóða og vext- ir af öllum föstum lánum fær- ast í það, sem þeir voru, áður en efnahagslögin frá 20. febrú- ar 1960 voru sett. 4. gr. Frá 1. janúar 1962 skal Seðlabanka Islands skylt að greiða útflytjendum fullt verð útfluttra íslenzkra framleiðslu- vara eigi siðar en einum mán- uði ^tir að varan hefur verið flutt úr landi, enda sé frá þeim tíma óheimilt að flytja úr landi cseldar framleiðsluvörur. Þá er Seðlabankanum einnig skylt að greiða framleiðendum fullt útflutningsverð þeirrar vöru, sem þeir sanna með vottorði matsmann-s eða á ann- an fullnægjandi hátt að tiJbú- in hafi verið til útflutnings í einn mánuð og sölusamningur hefur verið gerður um. 5. gr. Frá 1. janúar 1962 skulu öll útflutningsgjöld sjávarafurða, þar með talin gjöld til hluta- tryggingasjóðs-, lækka í það, sem þau voru fyrir setningu bráðabirgðalaga nr. 80 frá 3. ágúst 1961. 6. gr. Frá 1. jaaúar til 1. júlí 1962 skal ríkissjóður sjá um vátrygg- ingu aJlra íslenzkra fiskiskipa, og skal iðgialdagreiðsla (hundr- aðshluti iðgjalds) hvers skips vera sem svarar helmingi þess. iögjalds, sem greitt var fyrir það árið 1961. Iðg.iöld nýrra skipa skulu ákveðin tilsvarandi. Fyrir 1. júlí 1962 skal ríkis- stjórnin hafa stofnsett nýtt vá- tryggingarfélag fiskiskipa, sem tr>rggi sem hagkvæmust vá- tryggingarkjör. Eigendur fiskiskipa skulu hafa rétt til þess aö segja upp gildandi tryggingarsamningum við íslenzk tryggin,garfélög með tveggja mánaða fyrirvara. 7. gr. Árið 1962 slral öJJum íslenzk- um vátryggingarféJögum skylt að Jækka gildandi vátryggi.ngar- iðgir’d sín á íslenzkum fram- leiðsluvörum um 25%. ■ 8. gr. Ári.ð 1962 skulu fJuiningsgiöld ísjenz.kra skipa á útflutningsaf- urðum Jækka um 20% 'frá því, sem var árið 1961. 9. gr. Fró 1. ianúar 1962 skal út- fJutningsféJögum fraTnleiðenda oa beim aðiJum öðrum. sem hafa rreð höndum n'i'hoðnsölu á ísJ.enzkum framJe'f-'íuvörjiim, röpjmilt. að tpka hærrí bðknun f—rir störf við sö’u.n.a en 1% af fob-verði. Gheim’R er að greiða erJendiim n.mboðsað- i’ii.m bærri. umbnðsjnnn vegna sölu útfluttra vara en 2n0. 10. pr. Siáva rútveeem á 1 p i-i Tnnevtið r.°t’tr með r°pJugerð ákveðjð nánpr um aJJt, s<m varðar framkvæmd þessara laga. 11. gr. I.ög Viper’ öð’ast Hpppr glJdi, r“ eru iafnframt úr gfldi felld öJI Jagaákvæði, sem fara í bága við þau. g) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 16. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.