Þjóðviljinn - 16.12.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.12.1961, Blaðsíða 11
MOSIN sem lædist eftir Guðberg Bergsson Sálfræðileg skáldsaga — eitthvert athyglisverð- asta byrjandaverk, sem sézt hefur hér í mörg ár. Sagan segir frá ungum dreng í nauðum. Hann er fjötraður járnaga strangrar og vart heil- brigðrar móður. Rosk- inn maður í næsta húsi er að deyja úr krabba. Drengurinn hlustar á sifelldar útlistanir á veikindum hans og ork- ar þetta tvennt þannig á hann, að úr ver.ður mögnuð sálarflækja. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAK EYMUNDSSONAR i saswass "" ADDA ‘ mm eítir Jennu og Hreiðar Stefánsson f|<|í}- Öddu-bækurnar voru geysilega vinsælar þegar þær m komu fyrst úí, enda hafa flestar þeirra Iverið ófáan- tííí«• legar um langt skeið. Þetta er fyrsta bókin í bóka- m flokknum, aukin og endurbætt. , r r n t'*.» * ODDS BJÖRNSSONAR bita Til jólagjafa ONDIRFATNABUR , HÁLSKLCTAR HANZKAR og ULLARVETTLINGAU MIKIÐ URVAL Skólavörðustíg 17. — Sími 12990. Jálegreni oq ssli Grenisala, kransar og krossar, skálar, kertaskreytingar, körfur, mikið úrval af allskonar jólaskrauti á góðu verði. Fyrir þá, sem vilja skreyta sjálfir allskonar skraut í körf- ur og skálar. Gott verð, góð þjónusta. Bléma- og giænmetismaikaSaiiim Laugavegi 63, — og Blómaskálinn við Nýbýlaveg Athugið að Blómaskálinn við Nýbýlaveg er opinn alla daga frá kl. 10—10. — Sími 1-69-90. Verkamaimafélagið Dagsbrún Félaosfundur ?? verður í Iðnó sunnudaginn 17. .desember kl. 2.00 e. h. DAGSRKÁ: 1. Félagsmál. 2 Samningar um fast vikukaup og önn- ur samningamál. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru beðnir að sýna skírteini við innganginn. STJÖRNIN. Laugardagur 16. desember 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (11)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.