Þjóðviljinn - 16.12.1961, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 16.12.1961, Blaðsíða 16
Laagardagur 1,6. dæember 1961 — 26. árgangur 290. tölublað Brigitte Bardot mœtir fyrir rétti út af bréfinu frá OAS »A'> j dag og ltvöld verður, ef að líkum lætur, mikið verzlað hér i Reykjavík, liví að sölu- búðir eru opnar til kl. 10 í kvöld. ös .verður því áreiðanlega mikil víða, ekki hvað sízt í 'bókabúðunum, t.d. þeirri sem þessi mynd er og menningar að Laugavegi 18. Þar hefur að undaní'örnu verið margt um manninn, einkum í baruabókadeildinni. (Ljásm. 'ÆÉSf . 1 v "• ■ H} 9 Dómarar œttu ekki að hafa lögmannsstörf í hjáverkum PARÍS 15/12 — Briai'te B3rdof mætti fvrir. rátti í París í da<? veana ksem i'“ir"ar sem h’ár hefur fram á hendu’- l''vnisamtökum hmarimanna OAS. se'v sendu henni bréf bar sem kráfi’t v>r i-ð hnn ereidd' samtökunum 50.000 franka (um há’fa mi’linn krcnurV og hótar' hj illu ef hún vrði ekki við Vrn'unni. Hún kcert sam- tökin fy~jr, fiárkúgun. T brérinu v°r sagt að féð vrði nntrð til baráttunnar gegn stiórn de Gau’le. aeen kommún- istum . óg 'siálf 'tæðishre.vfiusu Serkía. en Bardot hefur ’ýst bv' vfir' að hún hafi borið fram kæruna af ýví að hún hafi enga ’öngun ti’ að búa við nazistískt stjórnarfar. Það er hsft fyrir satt, að Bardot é æfareið yfír þvi að sumir '•>afa gtfið í skyn að hún h?fi risið gegn OAS einungis til að* vekja á sér athygli. Dómstóllinn sem hún mætti fyrr ’r í dag hefur það verkefni að komast fvrir ura hveriir hafi =ent henni bréfið. Ekki er vitað U1 þess að rannsókn málsins hafi hingað til borið nokkurn árangur. Stjórnarfrumvarpið um dóms- málastörf, lögreglustjórn, gjald- heimtu o. fl. var afgreitt í gær Sem lög frá Alþingi, en það fel- tir í sér fjölgun borgardómar- aitna í Reykjavík hliðstætt fjölg- ún 'þeirri ,sem varð á sakadóm- iiritm í fyrra. Altmiklar umræður spunnust um frumvarpið við 2. umræðu máisiús í neðri deild. vegna préytingartUIögu sem fulltrúi Al- liýðubandalagsins í allsherjar- nefnd, Gunnar Jóhannsson, flutti, samkvasmt tilmælum Lögmanna- félags Islands. Var tillaga Gunn- ars á þá leið að borgardómurum og fulltrúum þeirra væri óheim- ílt að hafa á höndum hvers kon- ar önnur störf er valda kunna vanhæfi þeirra. Brezku togars- karlarnir þrír náðsðir í gær Bre7ku togaramennirnir þrír, sem dæmdir voru 3. þ.m. á ísa- íirði fyrir likamsárás á lögreglu- Þlðn í starfi, voru í gær náðað- ir af eftirstöðvum 2ia mánaða fangelsisvistar sem hver þeirra um sig var dæmdui> í. Skipverj- arnir þrír, Richard Taylor skip- . stjóri, Robert Ceiay háseti og Raymond Manning háseti, munu þvi væntanlega geta haldið jóL in hátíðieg heima. Kosinn gæzlu- stjéri Söfnunar- sjóðs Islands Efri deiid Aihingis kaus í gær gæzlustjóra Söfnunarsjóðs fs- lands til fjögurra ára, frá 1. janúar 1962 til 31. des. 1965. — Kosinn var Garðar Jónsson verkstjóri. Dómsmálaráðherra Jóhann 1 Hafstein vildi gera lítið úr áliti og áskorun Lögmannafélags Is- land-s í þessu máli, og lét orð liggja að því að félagsmenn þess hefðu í huga aö missa ekki af j þeim störfum sem banna ætti hinum opinberu embættismönn- um að fást við. Lýsti ráðherr- ann yfir því, að launakjör émb- ppttismanna væru slík að þeir gætu ekki annað en aflað sér aukastarfa. | Einar Olgeirsson. Gunnar .Tó- hannsson og Jón Skaftason töldu alTír mjög æskilegt að dómarar væru svo vel launaðir að þeir þvrftu ekki að taka að sér auka- störf. Kváð Einar mikilvægt að fá þá viðurkenningu dómsmála- ráðherra að launakjör þessara embættismanna væru of lág og taldi víst að ráðherraiin viður- kenndi þá einnig að laun verka- manna á íslandi væru alttof lág, og ættu þeir þá að geta unnið saman að bví að bæta úr hvorutveggja. Tatdi Einar og Gunnar að þetta atriði sem í til- lögu Gunnars fólst væri mál sem varðaði réttaröryggi þegnanna, dómarar yrðu að vera f.járhags- lega öháðir og hafa nægan tíma til þess að rækia störf /sín vel. enda ætlaðist stjórnarskráin til þess. Var titlaga Gunnars felld með 20 atkvæðum gegn 7, frumvarp- j ið samþykkt og tekið til 3. umr. j á nýjum íundi, og þá afgreitt sem lög. | Bæjerhúsin í Höskuldsey brunnu í gær í gær varð eldsvoði í einni aí Breiðafjarðareyjum. Brunnu þá bæjarhúsin í Höskuldsey, einni at' stærri ey.jum í firðinum. EFTA-lönd vilja ræða tengsl við Efnahagsbendalag BRUSSEL 15/12 — Þrjú af ríkj- unum í Fríverzlunarbandalaginu (EFTA). Svíþjóð, Sviss og Aust- urríki fóru í dag formlega íram á viðræður við stjórn Efnahags- bandalags Evrópu um tengsl við bandalagið. Ekkert er vitaö hve- nær þær viðræður geta hafizt, en það verður ekki fyrst um 1 sinn. Bresnéff kominn til Nýju Delhi NÝJU DELHl 15/12 — Leoníd Bresnéff. forseti Sovétríkjanna. kom i dag til Ný/u Delhi og mun hann dveijast á lndlandi í hálf- an mánuð í opinberri heimsókn. Nehru forsætisráðherra tók á móti honum á flugvellinum. í föruneyti Bresnéffs ?r Kúlatoff varaforseíi og Malik varautan- ríkisráðherra. Snrenging í skipi r Algeirsborg ALGF.TRSBORG 14/12 — Fransk- ur siúmaður ’ét lífið og þrír aðr- ir smrðust þegar sprenging varð í skmi úr franska flotanum I höfuinni í Algeirsborg í gær- kvöjd. Útvai’nsstöð var í skip- inu oo var æUanin að nota hana ef útvarr-swtöðÝnp f landinu vrðu evðitagðar. Tögretrian er ekki í vafa u.m oð snrengingin hafi ver- ið verk levu'hérs hiegrimanna OAB. en tvtno hefttr hvað eft- ir an*>nð ráðizt á útvarpsstöðvar T Alsír. Umferðarslys á Laugholts- vegi í gær A sjöúnda tímanum í gærkvöld varð umferðar- slys á Langholtsvegi. skammt frá gatnamótum Alfheima. Sendiferðabifreið af Volks-wagen-gerð var þá ekið aftan á 26 ára gamlan brunavörð. Vilhjálm B. Hjörleifsson, Dyngjuvegi 12. Lenti vinstra framhorn bílsins á manninum, sem var á göngu austur Lang- holtsveg á vinstri vcgar- brún. en ibílnuih var ekið í sömu átt. Maðurinn kast- aðist í götuna og var flutt- ur meðvitundarlaus í slysa- varðstofuna. ökumaður sendibílsins skýrði lögregl- unni frá liví í gaerkvöld, að hann hefði ekki orðið Vil- hjálms var, þar eð ijós bif- reiðar ,sem kom í þessu á móti hefftu blindað sig um stund. Biftur ransóknarlög- r.eglan þann sem ók bifreið þessari að gefa sig fram hafi hann orðið slyssins var. Eru allar þrœr að fyllast? • Talsverð síldveiði var á Eldeyjarsvæðinu í fyrrinótt, en seinni hluta nætur spilltist veður, svo ekki var hægt að kasta. • Við Jökuiinn var lítil sem engin veiði, en síldin frá Eldey var óhæf til annarar vinnslu. en bræðslu. i • Alls mjnu um 16200 tunnur hafa komið á land og megnið af því verið brætt. • Vandræði virðast vera að skapast varðandi bræðsluna. T.d. verða Sandgerðisbátar að sigla með aflann til Hafnarfjarðar eða l Reykjavíkur. MYNDACETRÁUN ÞJÓÐVILJANS Þá er komið að elleftu myndinni í skipagetrauninni og er hún af yngra skipi en þeim tveirn síðustu, skipi, sem mikið var rætt unv í íréttum fyrir ekki ýkja löngu og mönnum eru áreiðanlega enn í fersku minni. Er að yenju spurt um 'naín skipsins. Þá' eru aðeins eftir fjórar myndir, er birtast í næstu blöðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.