Þjóðviljinn - 16.12.1961, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 16.12.1961, Blaðsíða 15
KnMaúSpsií ' ytra borð Estiella-skystur' hvítar og mislitar Herranáttíöt ' Herrasleppar Verð kr. 695 Old Spiee snyrtivörur í .úrvali Slifci ! Sokkar Nærföt , Treilar j Drengfaskyrtur hvítar, mislitar, köflóttar mjög ódýrar , Frakkar Peysur Drengjanáttiöt Drengjabelti VERÐANDI H.F. Tryggvagata Bókaútgófan Logi. Sími 38270 / i I l i I Hrífaiidi saga um tvær ungar manneskjur af tveini litarliáttum og ást þeirra, sem brúaði bil haturs og lifði af ógnir heillar styrjaldar. Mira var fögur indversk stúlka er Richard emb- ættismaður hinnar brezku stjórnar Indlands. Heill heimur skildi þau að, en þó auðnaðist þeim að kynnast og elskast. Gevind og Kitsamy voru bræður Miru. Gevind var einn af sterkustu fylgismönnum sjálfstæöis- baráttunnar, Kitsamy sem var menntaður í Englandi, heillaður af vestrænni menningu og starfsmaður brezku stjórnarinnar. Tveir bræð- ur með ólíkar skoðanir á framtíðarstefnu þjóðar sinnar, og endalokum deilu þeirra ... Innrí eldur er án efa bókin sem íslenzkar stúlkur og konur munu lesa um jólin. Innri eldur veröur vafalaust uppseld fyrir jól, eins og fyrri austurlandasögur frá LOGA. Innr! eldur fæst hjá næsta bóksala og kostar aðeins 155 kr. + sölusk. 4. dagur sandinum dauður. liggur villikötturinn Klukkan eitt þrjátíu oH fimm. Packardinn er ekki enn kominn út úr aðalumferðinni í Santa Monica. Beatson veit að hann getur komizt á flugvöllinn án þess að tími verði aflögu, svo að hann fer krókaleiðir. Hann er með farmiðann í vasanum. Drengurinn situr í sætinu hjá honum, farangurinn er aftur í. Hann lítur sem snöggvast af veginum og lítur á litla snáðann við hlið sér. Hann vorkennir honum. f>að er næstum eins og hann sé að horfa á póstsend- ingu. „Ertu með munnhörpuna þína með þér?“ spyr hann. Hann sér á hana í skyrtuvasa drengsins, en það er betra en ekki að spyrja. Drengurinn kinkar kolli. Eftir nokkra stund tekur hann munn- hörpuna. upp og fer að leika á hana. Hann spilar hægt og titr- andi lag. ,.Þetta er fínt“, segir Beatson uppörfandi. ,.Reglulega fínt“. Drengurínn einbeitir sér að tónlistinni og horfir nður á fæt- ur sér. Hárið hefur fallið fram yfir augun og hann sér ekki stóra auglýsingaskiltið rétt við veginn, þar sem Gail Slade er að löðrunga meðleikara sinn. Það er kannski eins gott að hann sér það ekki. Mjög svipað atvik gerðist í síðasta skipti sem hann sá foreldra sína saman og þetta væri ekki bezti tíminn til að rifja það upp. Laura Chandler er komin lang- leiðina frá Pasadena að flug- vellinum. Plún var tuttugu mín- útur niður í miðborgina í Los Angeles og nú ekur hún í vest- urátt eftir Manchester Avenue. Hvað eftir annað hefur hún sagt við sjálfa sig, að hún geti enn hætt við ferðina. Hún get- ur hringt á flugvöllinn og sagzt vera veik og snúið síðan við ! heimieiðis aftur. Og hvað eftir | annað hefur hún spurt sjálfa I sig, að hvaða gagni það kæmi. I Hún getur ekki verið heima endalaust. í næstu viku þar á eftir yrði hún samt sem áður að aka eftir Manchester Avenue á leið á flugvöllinn. . . . Hún tekur af sér flugfreyju- bátinn, fleygir honum í sætið við hlið sér og hristir á sér hár- ið um leið og hún eykur ferð- ina. Það er ekkért sem hún getur fest hönd á. Það liggur við að hún óski þess að svo væri. En hún hefur ekki fyrr áttað sig á óskinni í huganum. en hún veigrar sér við henni. Boog situr tílekkjaður við Franklinn í baksætinu á lög- reglubílnum. ^Etir fimm mín- útur beygja þðir inn á Readondo Boulevard. Hvorugur hefur mælt ! orð síðan þeir fóru úr dóms- húsinu. Tilfærslan á Boog til New Orleans er síðasta skyldu- verk Franklinns áður en hann lætur af störfum og hann verð- ur feginn þegar þetta er um garð gengið. Bæði finnur hann óþægilega til hitans og svo hef- ur honum aldrei verið gefið um skyldustörf af þessu tagi. Hann hefur enga samúð með mannin- um við hlið sér, en hann viidi heldur að hann væri að gera eitthvað annað. Ef til vill er ég að verða viðkvæmur í ellinni. Hann réttir Boog sígarettu og Boog urrar eitthvað um leið og hann tekur við henni með frjálsu hendinni. „Ég skal vera eins liðlegur og ég get“, sagir Franklinn. Boog urrar en segir ekkert. „Við eigum eftir að vera sam- an næstum tvo heila daga“. Franklinn ber kveikjarann að sígarettu hins. ,.Þú getur haft það á hvorn veginn sem er. Það er þitt að velja“. ..Boog blæs rejdtjarmekki upp í loftið og horfir út um glugg- ann. Hann horfir ólundarlega á það sem ber fyrir augu, gef- ur síðan frá sér snöggan gagg- andi hlátur. Það eru svitaperl- ur á efri vör hans. „Ég hef ekki enn gert löggu greiða“, segir hann og Frank- linn ypptir öxlum. Richard Hayden ekur í flug- félagsvagninum ásamt fjórtán öðrum. Hann gerði sér aldrei í hug- Fastir liðir eins og venjulega. 12.55 Óskalög sjúk'inga (Bryn- d is Sigurjónsdóttir). 14.30 Daugardagslögin. 15.20 Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). 16.00 Veðurfregnir. — Bridgeþátt- ur (Stefán Guðjohnsen). I 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást-; valdsson). 17.C0 Fréttir. — Þetta vil ég! heyra: Bjarni Stefánsson | leikhússtarfSmaður velur sé% hliómplötur. 17.40 Vikan frc.mundan: Kynning j á dagskrárefni útvarpsins. | 18.00 Útvarþssaga barnanna: „Bakka-Knútur" eftir séra Jón Kr. fsfeid. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.55 iSöngvar i léttum tón. 20.00 Leikrit: .Mennirnir mínir þnír" (Strange Intcrlude) eftir teugene O’Neil’; þriðji og siðasti hluti. Þýðandi: Árni Guðnason cand. mag. — Leikstjóri: Gísli Hall- dórsson. Leikendur. Herdís Þorvaldsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Róbert Arn- finnsson, Rúrik Haraldsson Guðrún Ásmundsdóttir, (Halldór Karlsson og Birgir Brynjólfsson. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Laugardagur 16. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (J5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.