Þjóðviljinn - 19.12.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.12.1961, Blaðsíða 1
ýjtybtrHnnri < ÐOMBAY' áður hafa allt frá þvi þeir fengu stæði 1947 gert kröfur til að Portúgalar létu nýlendu portú Brœla á síld- armiSunum I fyrrinóH Tillaga Björns Jónssonar og fleiri þingmanna Alþýðubanda- lagsins varðandi rannsókn á því á hvern hátt verði með mestum árangri komið á átta stunda vinnudegi var samþykkt einróma á fundi sameinaðs þings í gæc með nokkrum orðalagsbreyting- um, sem allsherjarnefnd hafði lagt til. Fimm manna nefnd sem kjósa. á til víðtækrar rannsóknar þessa máls verður kosin á Alþingi í dag. Ofvöxtur í yiðskipta- lífinu Fimm dagar eru til jóla og árviss ofvöxtur er hlaupinn í verzlunarlífið. Miðbærinn er kominn í sparifötin og jóla- sveinar sjást víða á stjákli. Fólkið gluggar i bankabækur og kikir í pyngjur, skoðar i þessa dýrðlegu glugga og veit •kki sitt rjúkandi ráð. Mynd- in er tekin á laugardagskvöld- ið af jólaösinni í Austur- stræti, en nánari fregnir af verzlunarlífinu er að finna á bls. 1. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) NtJU DELHI, LONDON, NEW YORK 1 8/12 — Sveitir úr indverska hernum réðust í gær inn í nýlendur Portúgala á vesturströnd Indlands, Diu, Daman og Goa og náðu þeim tveim íyrrneíndu á vald sitt á nokkrum klukkustund- um. Portúgalar veittu hins vegar harða mótspyrnu í Goa og vörðust þar enn þegar síðast fréttist. Öryggisráðið kom saman í New York í kvöld að beiðni Portúgala og lýsti sovézki fulltrúinn þar stuðningi við málstað Indverja. 4,"£ '*<** Nýlendurnar Diu og Daman (Damao) eru 100—200 km fyrir norðan Bombay, liggja sitt hvor- um megin við Oambavflóa og eru aðeins örfáir ferkílómetrar og íbúar fáir. Þær voru í höndum indverska hersins aðeins hálfri annarri kiukkustundu eítir að aðgerðirnar hófust. 20—30.000 manna lið Hins vegar hafa prðið harðir bardagar í Goa, sem er stærst portúgölsku nýlendnanna (um 3.000 lerkm). Talið er að um 20—30.000 manna indverskt her- lið taki þátt í aðgerðunum þar og hefur því orðið vel ágengt, þrátt fyrir viðnám Portúgala. í kvöld. eftir sólarhrings bar- daga, fékk indverska liðið fyrir- mæ!i um að láta staðar numið, treysta vígstöðu sína og leggja síðan á ný til atlögu á þriðju- dagsmorgun. Voru framsveitir Indverja þá aðeins 13 km frá höfðuborginni í Goa, Panjim. Árangur aðgerðanna Indverjar hafa sótt inn í Goa úr þremur áttym, norðri. austri og suðri. og' bað er einkum á austurvigstöðvunum sem Portú- galar hafa veitt harða mót- spvrnu. Aðgerðirnar hafa borið góðan árangur og öil ástæða til að ætla að Indverjar vinni full- an sigur á fáum dögum. í stuttu máli er árangur að- gerðanna þessi eftir einn sólar- hring: 1) Indverjar hafa tekið sex bæi í Goa og umkringt þann siöunda, Pondo, sem er á leið- inni til höfuðborgarinnar Panj- im. 2V Indversk herskip sökktu portúgölsku freigátunni Alfonso d’Albuquerque i sjóorustu undan ströndinni við Karwar. skammt frá Goa. 3) Landgöngulið úr indverska flotanum hefur tekið Angediva undan sti;önd Goa. 4) Indveriar hafa náð á sitt vgld nýlendunum Diu og Daman. Fkki vitað uin manntjón Það verður hvorki ráðið af til- kvnningum Indverja né Portú- gala hve mikið manntjón hafi orðið í þessum viðureignum. Hins vegar virðist mega ætla að manntjónið hafi orðið talsvert þar eð vist er að Portúgalar vörðust grimmilega, einkum þær sveitir þeirra sem gættu vegar- ins til Panjim og bardagar urðu þar sérlega harðir við bæinn Pondo. Óstaðfestar fregnir herma að portúgalski herinn i Goa sem fengið hefur mikinn liðsauka að undanfömu og búinn er góðum vopnum (af birgðum Atlanz- bandalagsins) hyggist búazt til varnar við Pinjim og grafa skot- grafir um borgina á þrjá végu. Eyðileggja allt á undanlialdinu Indverjar segia að portúgöisku hersveitunum hafi verið fyrir- skipað að eyðileggja öll mann- virki sem þeir verða að yfirgefa og hafi beir þannig lagt bæinn Bicholim algerlega í rúst. en þeir urðu að hörfa úr hon- um. Hefur verið skorað á hina indversku íbúa landsins að gera sitt til að koma í veg skemmdarverk. Kom ekki á óvart Aðgerðir Indverja gegn gölsku nýlendunum komu ekki á óvart. Búizt hafði verið við átökum undanfarnar vikur, enda safnað liði beggja vegna landa- mærá nýlendnanna. Indverjar Jubt - r~ r'/inr> tShoiapm - sjálf- þess íýlendur sín- ar af hendi, en beim kröfum hefur ekki verið sinnt. Portú- galska stjórnin hefur margsinn- Framhald á 5. síðu. Sendiherra V-Þýzkalands, Hirschfeld, var nazisti BERLÍN, 15/12 — Frá fréttarit- ara Þjóðviljans. Á þriðjudag lagði ríkisritari Þýzka aiþýðulýðveldisins, Otto Winzer, fram skiöl um starfsfer- il og ummæli 185 manna sem áður störfuðu í utanríkisþjón- ustu Hitlers-Þýzkalands en nú gegna störfum í utanrikisráðu- neyti og utanrikisþjónustu Bonn- stiórnarinnar. Æðsti yfirmaður þeirra i nýju stjórninni sem Ad- enauer mvndaði i haust er gám- all nazisti og SA-maður, Ger- hard Schröder utanríkisráðherra Vestur-Þýzkalands. Af tólf æðstu embættismönn- um í utanríkisráðuneytinu í Bonn störfuðu átta í utanríkis- ráðuneyti Þriðja rikisins undir stjórn Ribbentrops, utanríkisráð- herra Hitier.s, o.g öðrum . stjórn- ardeildum nazistastjórnarinnar. Sérstök grein er gerð fyrir ferli Etzdorfs; sendiherra Vestur- Þýzkalands i London. og Grewe, sendiherra í Washington. sem báðir eiga sér nazistafortið. Skjölin varða. ýmsa forustu- menn í vesturbýzkum sendiráð- um á Norðurlöndum, þar á með- al Hans-Richard Ilirschfeld.sendi- herra á Isiandi. Hann er fæddur i Aalsbúttel við Rendsburg 26. okt. 1900, varð meðlimur í naz- istaflokknum 15. jan. 1936 með flokksskirteini númer 3.715.319. Hirshchíeld gerðist starfsmaður í utanríkisráðuneyti nazista- stjórnarinnar daginn áður en hann gekk í fiokkinn, 14. janúar 1936. Starfaði hann síðan í ut- anrikisþjónustunni til ársins 1944. Hirschfeld tók til starfa í ut- anríkisþjónustu Vestur-Þýzka- lands 1950, skömmu eftir að Bonnstjórnin var sett á iaggirn- ar. Sendiherra í Reykjavík varð hann 1956 G.A.G. samþykkt í Þriðjudagur 19. desember 1961 — 26. árgangur — 292. tölublað JAR REKA {LANDi SÍNU ME GALA VALDI Ekki var veiðiveður á stldac- miðunum í fyrrinótt og fáir bít- ar úti. 4 bátar köstuðu undir Jökli og þó þeir ættu í nokkrum örðug- leikum með næturnar, náðu þeir einhverjum slatta. Til Reykjavíkur komu 3 þess- ara báta með tæpl. 1000 tunnur. Rifsnesið var með mestan afla, eða 550 tunnur. Hafa tekiS Daman og Diu, en Portúgalar veita harSa mótspyrnu i Goa, ÖryggisráSiÓ kvatt saman i gœr Tillagan um 8 sfunda

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.