Þjóðviljinn - 19.12.1961, Síða 4

Þjóðviljinn - 19.12.1961, Síða 4
Bckin um Siskó á fiœkingi komin út Nýlega er kpmin út barna- bókin Siskó á flækingi eftir Estrid Ott í þýðingu Péturs Sumarliðasonar kennara. Út- gefandi bókarinnar er Prent- smiðja Jóns Helgasonar. Saga bessi, sem segir frá 7 ára j. portúgölskum snáða er legÆr land undir fót, er ís- len2|cum börnum að góðu kurin, því að hún var lesin sem, frámhaldssaga í barna- tíma útvarpsins ekki alls fyr- ir Igþgu og eignaðist Siskó þá mal|a vini meðal jafnaldra sintia hér á landi. Bókin er 205 bls. að stærð, hin snotrasta að ö!lu útliti og prýdd nokkrum teikning- urp. eftir Odd Björnsson. Tyrkjasaga Mika Waitari Nú söguleg skáldsaga eftir finnska höfundinn Mika Walt- ari er komin út hjá Bóka- -íorlagi Odd.s Björnssonar og nefnist Förusvcinninn. Þetta er fyrri bindið af tveim og sér- titill þess er Með Stór- Tyrkjanum. Sögusviðið er Tyrkjaveldi á rriiðöldum og aðalpersónur bræðurnir Mika- el. Loðinfótur og Antti, sem lenda í margvíslegum æv- intýrum. Þriðja hefti þessa árs af Melkorku, tímariti kvenna, er komið út með margvíslegu efni. Alþýðulistin og barnakrot nefnist myndskreytt grein eft- ir Valgerði Briem. Margrét Sigurðardóttir skrifar. Hug- leiðingar og rabb um dag- heimili barna. Grejn eftir Drífu Viðar nefnist Um kverinablöð, leikhús og leik- list. Drífa skrifar einnig um færeyska myndlist. Viðtal er við Hjalta Krist- geirsson um Efnahagsbanda- lagið, sem nú er svo mjög á tíagskrá. Sagt er frá íslenzk- um kvenlækni sem sta.rfar við vísindarannsóknir á Keldum. Margréti Guðmundsdóttur. — Þýddur er samanburður Indó- nesíukonu, sem gift er sænsk- um. rithöfundi, á Austurlönd- um og Vesturlöndum. Loks er sérstakt jólaefni. Grethe Benediktsson birtir' uppskriftir að prjónuðum jóla | gjöfum og. einnig eru upp-1 skriftir að margskonar jóla-, kökum og smáréttum. Rit- stjórar Melkorku eru Þóra Vigfúsdóttir og Nanna Ól- afsdóttir. i Jólagjöf fyrir nnga og gamla málað eftir númerum MÁLARINN skemmtileg dægradvöl Sigurður Támasson, úrsmiður Skólavörðustíg 21, Eeykjavík (Hús Fatabúðarinnar) „Poljol" og „Raketa44 armbandsúrin xússnesku " ílill ' ;V V'V hafa nú þegar náð áliti ís- lenzkra notenda sem sterk og gangviss úr, enda er smíði þeirra nákvæmt og efnið gott. Þau eru þétt og hö^gvarin, ganga á 16—17 steinum og hafa tvöfalda (Breguet) spíralfjöður sem auðveldar nákvæma still- ingu en er venjulega aðeins notuð í dýrustu úr. Þrátt fyrir þessa kosti er verð * þessara úra þó ótrúlega lágt. Þannig kostar 'Poljot- karlmannsúr í stálkassa án > bands aðeins 77<),00 kr. ’ „Raketa“ í 20 micron gull- 1 r . V . húðuðum kössum af ýms- um gerðum án bands 790,00 kr. „Poljot“-sjálfvinduverk, > gengur í 21 steini í stál- kössum, mjög glæsileg út- lits, kosta án bands, aðeins 1422,00 kr. Ur þessi fé.st nú hjá und- irrituðum og fleiri úrsmið- um. Ábyrgðarskírteini fylg- ir hverju úri. 11111 ai-ííMStó???v ’r: HEILDSÖLUBIRGÐm Sími 12804 ©ða 6 Beyfejayík HffilSnani NÝ|AR BÆKUR I DAC í UNUHÖSI • ‘Á;.s2 • s r . ' GRÝTTAR GÖTUR, bezta smásagnasafn JakoÉs Thorarensen. Á 1 . l'' '••• .«V-V' -• MIN LILJAN FRÍÐ, stórspennandi nýr r óma|ij eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Al’ t('! SUNNUDAGSKVÖLD TIL MÁNUDAGS MORGUNS, bók fyrir unga fólkið sem yill, vita eitt'hvað um lífið. _ ‘ = í; Fyrsta bók Ástu Sigurðardóttur. •8 * ; V 1 ‘f : |l íihgana, Sparið peni verzlið í m m Pyl m n | 1 * grl H B c 1 ;V ; 1 ^.'«aSeE^Ær3SES:.’,!!'i«5!SKBealSESiaBe5SE3É3*B0SBSSBS3 4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 19. desemsber 1961

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.