Þjóðviljinn - 19.12.1961, Side 11

Þjóðviljinn - 19.12.1961, Side 11
 Einsr BjömsscR var kjörinn loimaður Knattspyrnufáðs SsYkj'avíkuE Jón Guðjónsson, setti íundinn og stakk upp á Haraldi Stein- þórssyni sem fundarstjóra og var sú uppástunga samþykkt einróma. Því næst var einróma kjörinn fundarritari Sigurgeir Guðmannsson Aðalfundur K.R.R. var hald- inn í Framheimilinu á miðviku- dagskvöldið, hinn 25. í röðinni. Gestir fundarins voru þeir Björgvin Sehram form. K.S.Í. og Reynir Karisson þjálfari. Fyrrverandi formaður ráðsins, lllli Frá einum leikja meistaraflokks Fram sl. sumar. Geir markvörður grípur knöttinn. Á meðan kjörbréfanefnd var að starfi las Sigurgeir Guð- mannsson upp fundargerð síð- asta aðalfundar og var hún samþykkt samhljóða án um- ræðu. Kjörbréfanefnd skilaði siðan áliti og fór fram á að kjörbréf yrðu samþykkt eins og þau lægju fyrir, sem og var gert. Jón Guðjónsson las skýrslu stjórnarinnar og kom þar m.a. fram að stjórnin hefði haldið um 60 bókaða fundi á árinu. — Ráðið sæmdi Harald Gísla- son gullmerki og heéðursskjali ráðsins fyrir frábært starf í þágu knattspyrnunnar í Reykja- vík, en hann hefur í 9 ár átt sæti í knattspyrnuráðinu og setið yfir 400 bókaða fundi, auk annarra. starfa fyrir ráðið. — Eitt aðalverkefni stjórnarinn- ar var nú sem áður að raða niður öllum knattspyrnumótum og einstökum kappleikjum sem fram faTa hér í Reykjavík. Ráð- ið raðaði einnig niður leikjum allra landsmótanna, hvort sem leikirnir fóru fram hér í Reykjavík eða utan bæjarins. — Erlendar heimsóknir voru með mesta móti á árinu. Hing- að komu alls 7 erlendir flokk- ar, 3 meistaraflokkar og 4 yngri flokkar. Tvær mótanefndir störfuðu á vegum ráðsins. Sá önnur um leiki í meistara- og 1. flokki, en hin sá um leiki í yngri flokkunum. Eins og undanfarin ár var komið á bæjakeppni við Akra- nes og sigraði Reykjavík 5:0. Var þetta 5. sigur Reykjavík- ur í þessari bæjarkeppni, en Akranes hefur sigrað 6 sinn- um. Tveir leikir hafa orðið jafntefli. í tilefni 50 ára afmælis Mela- vallarins fór fram leikur milli Reykjavíkur og úrvals utan- bæjarmanna. Líð utanbæjar- manna sigraði 2:1. Ennfremur lék iið Reykjavíkur gegn úr- vali frá Hafnarfirði, Keflavik og Sandgerði. Leiknum lauk með sigri Reykjavíkur 2:1. í þessum leik lék Gunnar Guðmannsson KR sinn 25. leik í úrvalsliði Reykjavíkur og er hann þriðji leikmaðurinn sem það gerir. Áður hafa Karl Guðmundsson Eram og Halldór Halldórsson Val náð þessum árangri. Hefur stjórn ráðsins ákveðið að heiðra þá með því að sæma þá merki ráðsins með lárviðar- sveig og heiðursskjali og gefa þeim grip til minningar um þetta. Gefin var út sérstök leikja- bók svo sem gert hefur verið undanfarin ár og var hún send öllum aðilum. Stóðst niðurröð- unin mjög vel, hvað snerti Framhald á 14. síðu. HVAÐ VILTU VERÐA? Hvað viltu veiða? Þar er spilað um íé og írama, gæíu og gengi, í þeirri mynd, sem hver einn kýs sér. er heimilisspilið I ár íræðandi, þroskandi og geíur innsýn inn í hin ýmsu störf þjóðfélagsins. , Hvað viltu verða? Jafnt ungir sem gamlir hafa óskipta ánægju af því að spila HVAÐ VILTU VERÐA? Ásaþór Laufásvegi 4 — Sími 13492. Pétur Eincrsson itSalstræti 9C —Símar: 11795, 11945. Þriðjudagur 19. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (J ]j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.