Þjóðviljinn - 19.12.1961, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 19.12.1961, Blaðsíða 14
Frá sðalfuni K.R.R. Framhald af 11. síðu. um málum á síðari árum. Hef- Reykjavíkur- og Haustmótin en þegar kom að landsmótunum fór hún öll úr skorðum. Margar ástæður voru til þess, m.a. ferðalög sem ákveðin er.u í trássi við niðurröðun og ekki kunngerð fyrr en á síðustu stundu. Þetta fyrirkomulag er orðið algerlega óviðunandi fyr- ir alla sem að þessum málum vinna. Leikmenn hætta að treysta á þá ieikdaga sem til- kynntir eru og setur þetta jafnvel úr skorðum sumarleyfi sem menn hafa hagað í sam- ræmi við leikjabókina. Nauð- synlegt er að setja þessi mál i fastar skorður, þannig að leik verði ekki frestað nema vegna hamfara náttúruaflanna. — Eins og að undanförnu starf- aði dómstóll á vegum ráðsins og tók hann fyrir og afgreiddi 8 mál á árinu. — Á liðnu leik- timabili hefur tekizt mjög vel með störf dómara. Miklar breytingar hafa orðið á þess- um málum á síðari árum og má þakka það breyttu skipu- lagi sem K.D.R. tók upp fyr- ir nokkrum árum. Hefur hún skipað einn fulltrúa úr stjórn félagsins til þess að hafa eft- irlit með þessum málum hver á sínum velli. Skal fulltrúinn fvlgjast með því að dómari mæti og útvega aðra ef það bregst, ellegar dæma sjálfur. — Eins og undanfarandi ár ann- aðist íþróttavöllurinn viðhald og krítun á öllum keppnisvöll- um í Reykjavík. Var það í mjög góðu lagi eins og áður. Flytur ráðið vallarstjórn, vall- arstjóra Baldri Jónssyni og starfsmönnum vallanna beztu þakkir fyrir. Tveir pressuleikir fóru fram í Reykjavík. — Skipting hagn- aðar varð með sama fyrir- komulagi og verið hefur. Ólafur Jónsson las upp reikninga ráðsins og kom það fram að hagur ráðsins er all- góður. Var síðan orðið gefið laust um skýrslur og reikninga og tóku eftirtaldir til máls: Björg- vin Schram, Jón Guðjónsson, Haraldur Snorrason, Ólafur B.R. var kjörinn Einar Björns- son; til vara Jón Guðjónsson. Úr dómstólnum áttu að ganga, -sqm- .ahalfuHtf, Hjörtur Hjart- arson ' «g varafulltr. Böðvar Guðmundsson en voru báðir endurkjörnir til þriggja .ára. Árstillag var samþ. óbreytt kr. 500.00. Tillaga kom frá stjórninni j sem viðbótartillaga við 3. gr. • starfsreglna K.R.R. eg var hún ú þá leið að við fráfall merk- isbera" (gull j mætti sæma ann- an mann í stafiinn cn aldrei mega fleiri en 12 manns bera merkið samtímis. Undir liðnum önnur mál tók fyrstur til máls hinn nýkjörni formaður, Einar Biörnsson, og þakkaði hann þ-að traust sem fundarmenn hefðu sýnt honum og félagi hans Val og kvaðst hann myndi leysa starf sitt eins og hann bezt gæti. Fyrsta verk Einars s.em for- manns var að veita Reykjavík- urstyttu þá sem það félag hlýt- ur sem flest stig fær eftir sumarið og varð það Fram sem hlaut 169 stig. Afhenti hann síðan form. Fram Sigurði E. Jónssyni stýttuna. Ellefu aðr- ir tóku til máls undir þessum lið og yrði of langt mál að geta málflutnings hvers og eins hér, en þó skal tekið fram að Reyn- ir Karlsson ræddi á áhrifamik- inn hátt um þjálfunarmál og það starf sem tækninefnd K. S.í. væri þegar búinn að undir- búa fyrir væntanlegt nám- skeið. Björgvin Schram tók næstur til máls og kvaðst hann harma að jafn góður ræðumaður sem Reynir Karlsson væri og hefði ennfremur mikla þekkingu á þessum málum, hefði ekki látið í sér heyra á þingi K.S.Í. Mörg önnur mál voru rædd sem urðu fundarmönnum gagn- leg og upplýstist ýmislegt sem mönnum var áður ókunnugt um. Það var álit fundarmanna að fundur þessi hefði farið mjög vel fram og gagnleg orða- skipti hefðu farið á milli fund- armanna um hin ýmsu mál er herja á okkur í dag. Fundi lauk rétt fyrir mið- nætti. H. Jónsson, Haraldur Steinþórs- son. Var þá gengið til atkv. og skýrslan og reikningar samþ. einróma. Næst fór íram kosn- ing formanns fyrir næsta kjör- tímabil. Allir ráðsfulltrúar voru í kjöri en kosningu hlaut Einar Björnsson. Aðrir í stjórn- inni eru Jón Guðjónsson, Ól- afur Jónsson, Haraldur Gísla- son og Jens Karlsson. Endurskoðendur voru endur- kjörnir en þeir eru Baldur Steingrímsson og Gunnar Már Pétursson. Fulltr. á ársþing í. Hermennirn- ir sigruðu íslendingana Á sunnudagskvöldið lék úr- valslið Rcykjavíkurfélaganna í körfuknattleik við lið frá bandaríska hernámsliðinu á Keflavikurflugvelli. Bandaríkja- menn sigruðu með 57 stigum gegn 45. — Frásögn bíður næsta blaðs. Gjöf Jóns I verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar kaup Alþingi í gær Þórð Eyjó’fsson ög Matthfas Þórðarson (af a-lista) og Magn- ús Má Lárusson (af b-lista). Vikukaup Um fáar kvikmyndir er nú meira talað en um Kleópötru, en þá mynd er verið að gcra suður í Uóm með miklum bægsla- gangi. Aðalhlutvcrkin leika Elisabeth Taylor, Richard Burton og Uex Harrison. Mynd þessi cr af einu atriði kvikmyndar- innar. Það er Afrískur dans á Forum Homanum. Sá atburður er liður í hátíðahöldunum í tilefni af sigurinnrcið Klcópötru í Rómarborg. Ranglæti tryggingarleganna Frmhald af 6. síðu. félagi. Mörkin munu vera um Kaplaskjól. Viljið þið ekki einnig staldra við þessi mörk og athuga, hvaða mun þið sjá- ið á þessu sama. Eftir þessar áreiðar þykir mér líklegt, að þið sæjuð það sama og allir aðrir landsmenn hafa séð, þ.e. að þegnréttur fólks í þúsunda- tali víðsvegar um landið hefur verið freklega skertur og af því haft stórfé, á þess mælikvarða, á undanförnum árum með fyrr- greindum lagaákvæðum, mið- að við aðra þegna þjóðfélagsins, sem eins er ákomið með. . Eins og ég gat um, liggur nú fyrir alþingi því, er nú situr frumvarp, er felur í sér úr- bót á því, sem hér hefur verið gert að umtalsefni. Þetta sýnir að til eru menn á þingi, sem sjá ósómann og vilja úr hon- um bæta. Þúsundir manna munu fylgjast með gangi og úrslitum þessa máls. Þess má geta, að þetta vesa- lings fólk, sem óréttlætið bitn- ar á, er þegar farið að leika sum mótleik, þótt aðeins fáir geti komið því við. Til er, að það er farið að skrifa sig þeim megin markanna, sem bæturn- ar eru fullar, þó það dvelji og eigi raunverulega heima hinu- megin. Ég fæ ekki séð, hvernig þið getið komið í veg fyrir þetta,. nema með því að setja upp girðingar, eins og þeir í Berlín hafa gert, ráða svo verði með tilheyrandi útbúnaði, setja síðan upp spjöld sitt hvoru megin markanna. Mætli þá ann- ars vegar hafa áletrunina: Full- Framhald af 16. síðu. Hér hefu.r aðeins verið drep- ið á helztu atriðin í samningun- um. Dagsbrúnarmenn niunu á næstunni fá nakvæmar útskýr- ingar á þessu máli í blaði Dags- brúnar, sem er væntanlegt innan skamms. Hér skal þeim eindreg- ið bent á að leita upplýsinga hjá skrifstofu Dagsbrúnar um öll þau atriði sem þeir kunna að vera í vafa up, og öll atriði sem ágreiningur kann að verða úm. Nokkrir tóku til rnáls að ræðu Eðvarðs lokinni og báru fram ýmsar fyrirspurnir sem hann svaraði. Að loknum umræðum var samningurinn samþykktur með öllum greiddum atkvæðum gegn 3. Ekki ballakns fjárlög Framhald af 16. síðu. þessu móti gætu þingmenn engu um það ráðið hvernig þessari fjárveitingu væri varið. heldur væri það allt lagt á vald flug- vallastjórnarinnar. ur réttur, en hinum megin réttur eða annað, sem orðhagir menn kynnu að velja og ykkur væri mest særnd í. H0LLYW00D BED NíKOMIÐ KJÓNARÚM MEÐ BÓLSTRUÐUM GÖFLUM Verð aðeins kr. 4.980,00 , BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstaðastræti 2 — Sími 16807. En við skulum vona að engra Berlínargirðinga verði hér þörf, að þið séuð velflestir þeg- ar búnir að sjá, að verðlags- mörkin eru óþörf og óréttlát og a£ þeim ástæðum eiga þau að hverfa. Þessi von styðst meðal annars við það, að al- þingismennirnir Sigurður Bjarnason, Guðlaugur Gíslason og Birgir Finnsson munu hafa lýst því yfir, að verðlagsskipt- ingin ætti ekki rétt á sér. Þarna eru þingmenn úr tveim- ur stjórnmálaflokkum og menn úr þeim þriðja flytja frum- varpið, og ég efast ekki um, að þessir menn eiga marga sam- stöðumenn í ykkar hópi um, að afmá þá vanvirðu, sem verð- lagsskiptingin felur í sér. Hér er ekkert vandamál um að ræða. aðeins einfalt og óbrotiö réttlætismál, sem auðvelt er á skömmum tíma að kippa í lag, og því fyrr, sem það er gert því betra. . Þess er því vænzt, að þið háttvirtir alþingismenn, látið ekki jólahelgina halda innreið sína, án þess að hafa fært þetta í lag með lögbreytingu. Það er ykkar sómi og þvf munu fylgja hlýjar jólaóskir margra og friður í sál ykkar. vegna þeirrar meðvitundar að hafa leyzt réttlætismál. Með innilegum jólateveðjúm og ósk um, að ykkur takist giftusamlega að leysa þjóðmál okkar. Hraungerði í Garðahreppi 6. dos. 1961. Jóh. Teitsson. -k Móðgun við Alþingi Þá minnti Karl á, að aðalmál- gagn ríkisstjórnarinnar hefði gef- ið í skyn að verið sé að fjalla um það utan þings að breyta stórlega vissum tekjuliðum fjár- laganna, sem hér ætti-að fara að samþykkja, og væri slíkt móðg- un við Alþingi ög óhæf vinnu- brögð. Hér væri um að ræða tekjur ríkisins af benzíninnflutn- ingnum. Spurði Karl fjármála- ráðherra hvort rétt væri, að ver- ið væri að fjalla um það mál utan Alþingis eða leggja ætti fyrir þingið frumvarp um laga- breytingu varðandi þetta efni. Svaraði Gunnar með örfáum orðum. Tók hann til tvennt: lækkun innflutningsgjalda af bifreiðum og hækkun innflutn- ingsgjalda áf benzíni, (enda þótt Karl hefði einungis spurt um benzínið.) Var svar ráðherrans það, að hvorugt he.fði verið rætt í ríkisstjórninni. Umræðunni lauk laust eftir mið- nætti sl., en atkvæðagreiðslu var frestað til fundar í dag. Frá all- mörgum breytingartillögum, sem fluttar voru við fjárlagafrum- varpið við 3. umræðu verður sagt í næstu blöðum. Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. I Reykjavík í hannyrðaverzlun- inni Bankastræti 6, Verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Lang- holtsvegi og í skrifstofu fé- lagsins í Nausti á Granda- garði. Afgreidd í síma 1-48-97. MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 1-77-57. — Veiðarfærav. Verðandi, sími 1-37-87 — Sjó- mannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andrés syni gullsmið, Laugavegi 50, sími 1-37-69. Hafnarfirði: A pósthúsinu, sími 5-02-67. [14) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 19. desember 1901

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.