Þjóðviljinn - 19.12.1961, Síða 15

Þjóðviljinn - 19.12.1961, Síða 15
6. dagur merki um mannabyggð, nema rétt í jaðri eyðimerkurinnar. Richard Hayden dottar. Við hliðina á honum krotar drengur- inn fansamark sitt á móðuna á plastrúðunni. Hann tekur ekki eítir því að mennirnir tveir hin- um megin við ganginn hafa far- ið saman á snvrtiherbergið, né heldur bví að þegar beir koma saman til baka eiga beir dálítið erfitt með að komast aftur í sæti sín. Enginn tekur eftir því nema Laura Chandler. Hún heldur á bakka með vínföngum, isvatni og bjórdósum og verð- ur .að bíða meðan Franklinn mjakar sér ólánlega inn i sæt- ið á eftir Boog. Hún veit hverjir þeir eru, en hún hefur ekki tek- ið eftir handjámunum fyrr. Hún fær líka augnagotu frá Boog. Hún finnur hvernig föl augun fylgja henni eftir þegar hún gengur fram gangveginn. Þegar bakkinn er tómur, fer hun fram í stjórnklefann. Fram- undan eru ljót og bólgin ský. Fiugstjórinn situr við mæla- borðið. Hann brosir til hennar. ,.Við megum víst búast við smá hossi“ ,,Það lítur ekki vel út“, segir hún þungbúin. ,.Það mætti segja mér að það héldist alla leiðina til E1 Paso. Veðurfræðingárnir sjá sitt af hverju í kristallskúlunni sinni“. Fastir iiðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 18.00 Tónlistartimi barnanna: (Sigurður Markússon). 18.50 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.00 Orgeltónlei'kar: Ra.gnar Björrtsson leikur á orgel Dómkirkjunnar. a) Tilbrigði yfir Weinen, klagen, sorgen. jagen, eftir Liszt. b) Tokk- ata eftir Mu’et. 20.00 Erindi: Framtíðaruppbygg- ing abvinnulífsins (Kristján Friðriksson forstjóri). 20.50 Léttir kvöldtónleikar: a) Anton Dermota syngur óperuariur eftir Moza.rt. b) Konsert fyrir tvö horn og toljómsveit eftir Rosetti (M. iStefek, Vladimir Kúbát og Borgarhljómsv. í Prag leika; dr. Vaelav Smetaeek stj.). 21.15 Stutt erindi um hirðingu tanna og tannskemmdir (M. R. Gíslason tannlæknir). 21.30 Útvarpssagan. 22.10 Lög unga fólksins (Guðrúi- Ásmundsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. ,.Það er tilbreyting", segir flugstjórinn. „Þú ert búin að gleyma hvað það er að fljúga“. Hann ber freknótt handarbakið upp að munninum. Svo hnykkir hann til höfðinu og segir við Lauru Chandler. ,,Þú ættir að láta þá festa á sig beltin — svona til öryggis“. „Allt í lagi“. ,,Hvernig hegðar Eoog sér?“ ,,Boog?“ „Þessi með lögreglufulltrúan- um“. „Hann er ósköp rólegur“. „Við skulum vona að hann verði það áfram“. Hann snýr sér að yngri manninum. „Jæja, Ralph, ég skal taka við henni núna. Ég ætla að lækka mig dálítið“. F.vrir vest- norðvestan Ajo. Hrægammur rífur í sólbakað hræ villikattarins. Annar kem- ur svífandi, sköllóttur og með mikið vænghaf. Nokkru vestar er enn einn á flugi í mollulegu loftinu og hann horfir fránum augum niður á auðnina. Hann sér þegar síðari gamm- urinn flýgur og lendir off hann breytir stefnunni í flýti og ætl- ar að halda sömu leið. Samtímis' lendir hann í snöggu uppstreymi sem byrlar honum og snýr með miklum hraða. ) Flugvélin hossast dálítið um leið og hún flýgur gegnum skýja- slæðu. Gráleitar flyksur loða sem snög'gvast við vængina og skrokkinn. Þær hverfa' jafn- snöggt. Andaríaki • síðar og fyrirvara- laust er hrægammuriim fimm- tíu metra beint framundan. Þ'að er eins og hann hafi kviknað úr engu. ,.Guð minn góður!“ Fiugstjórinn rvkkir í stöngina. Fuglinn lyftir sér og trjónan á vé'inni fylair honum eftir eins og byssa sem miðar. „Guð minn -—“ Það eru tuttugu og fimm metr- ar að þessu flögrandi flykki. Hreyflarnir soga það inn á milli sín. Það kemur eins og fallbyssu- kúla, áttatíu pund af holdi og fjöðrum sem kastast á vindhlíf- ina með hundrað off sextíu mílna hraða á klukkustund. Plexigler- ið brestur og opnast. Andartaki síðar tætir vindúrinn það eins og fis úr rammanum. Fug'linn Móðir okkar ÞORBJÖRG ÞORBJARNARDÖTTIR verður jarðsungin í dag, þriðjudaginn 19. desembw, klukkan 1.30 frá Fossvogskirkju. Ingibjörg Steinsdóttir og Steinþór Steinsson. | sogast gegnum opið eins og inn í rýksugu. Flugstjórinn hallast útaf í sæt- inu, bað stendur langt glerbrot í hálsinum á honum. Annar vængur fuglsins ligur vfir and- litinu á honum og kippist enn til. Blóðið strevmir úr opnu sári á enni flugstjórans. Hann situr eins og stirðnaður. Einhvers staðar djúpt í huga sínum hefur hann hugboð um óljóst vélar- h’jóð. en hendur hans hafa fall- ið niður frá mælaborðinu og stöngin kippist fram á við eins og hún væri lifandi. Trjónan á vélinni fer að vísa niður. Nálin á hæðarmælinum titrar og þokast að þrjátíu þúsund og sex hundruð • . . þrjátíu þúsund og fimm hundruð. f farþegaklefanum þokast Laura Chandler milli sætanna og ráðleggur farþegunum að festa beltin sín. Hún hefur engar áhyggjur af titringnum sem hún fann rétt áðan.. En þegar gólfið fer að hallast æ meira, finnur hún til kvíða. Nokkrir af far- þegunum gera það líka. Þeir verða órólegir. Hún flýtir sér áfram fer úr jafnvægi, en reynir að láta ekki sjá á sér ótta. Hún á erfitt með að komast inn í stjórnklefann. Vindurinn skellur á henni og slengir aftur hurðinni. Það sem mætir augum hennar gerir hana agndofa. Hún starir óttaslegin og vantrúuð á þennan óskapnað og hún fyllist hræðilegri skelfingu. Hún þríf- ur í axlirnar á flugstjóranum, dettur næstum yfir hann. ..Frank! Frank!“ Það heyrist ekki til hennar í þessum gný. Hún hristir hann í örvæntingu og heldur áfram að æpa. Hún er ekki lengur með sjálfri sér. „Frank, í guðs almáttugs bær.- um — “ Tvö þúsund og fjögur hundruð . . . Tvö þúsund og þriú hundr- uð .... í farþegaklefanum er óttinn farinn að grípa urn siff. Kven- maður bvriar að æpa. Karlmað- ur bröltir á fætur og gengur í áttina að stjórnklefadyrunum, annar maður dregur hann til baka. Hinir sitjg eins Off líkn- eski. Skrásett heíur Séia Jón GuSnason Dalamenn og aðrir áskriíendur vitji bók- ! anna ,sem fyrst í Bókaútgáfuna Feykishól^, Austurstræti 9, sími 22712. ATH.: Síðustu eintökin af Æviskrárritinu i Sírandamenn fást þar einnig. Jólagreni og sala Grenisala, kransar og krossar, skálar, kertaskreytingar, körfur, mikið úrval af allskonar jólaskrauti á góðu verði. Fyrir þá, sem vilja skreyta sjálfir allskonar skraut í körf- ur og skálar. Gott verð, góð þjónusta. BLÓMA- OG GRÆNMETISMARKAÐURINN Laugav. 63. TORGSALAN á Vitatorgi. BLÓMASKÁLINN við Nýbýlaveg. Athugið að Blómaskálinn við Nýbýlaveg er opinn alla daga frá kl. 10—10. — Sími 1-69-90. „Hækkaðu hana, Frank! ■ Hækkaðu hana!4' Hún hristir þungar axlir flug- stjórans í angist og örvílnur Hún heyrir ekki stunur hans en hún sér að það fara kippir um hendurnar á honum. Hann hreyf- ir sig. Loftið er iðandi af fjöðr- um. Síðurnar í flugbókinni blakta ofsalega. Vindgnýrinn blandast djúpum dyn vélarinnar. Eitt búsund off sjö hundruð ... eitt þúsund og sex hundruð ... , Guð minn góður, guð minn góður. Flugstjórinn opnar augun, deplar þeim. Hann lyftir höfð- inu, starir eins og hálfviti. Það | gerist eitthvao í heilanum á Lauru Chandler. Hún hallar sér fram og grípur í stöngina, t'og- ar í hana án allrar kunnáttu, to'gar af afli. Off nú er hún farin að gráta; hún er veik og kjökr- andi og allur styrkur horfinn. Ellefu hundruð. .. eitt þús- und . . . níu hundruð... Athafnir hennar virðast koma lífi í flugstjórann Hann fálmar fijam fyrir sig1. blindaður 'af blóði og hendur hans fram- kvæma ósjálfráðar hrejTingar. Hljóðið í vélinni breytist og nú heyrir hún fyrst rödd hans. ,,Aftur í!“ Gólfið er svo skáhallt að hún getur með erfiðismunum slitið sig frá honum. Hún grípur í hanka í loftinu til að ná jafn- Það er óhugnanlega stutt til j jarðar. | r 4 Miklatorgi (viö hliöina á Isborg). T*1 II soiu einbýlishús viö Smáragötu. Félagsmenn sem óska að nota forkaupsrétt að húsinu, snúi sér til skrifstofunnar, Hafnarstræti 8 fyrir 23. des. B.S.S.R. Sími 23873. Skrifstofustúika Opinber stofnun óskar eftir stúlku til að annast vélritun og símavörzlu. t 1 Upplýsingar f síma 18337. Þriðjudagur 19. desember 19«1' — ÞJÓÐVILJINN —(15

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.