Þjóðviljinn - 23.12.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.12.1961, Blaðsíða 1
1961 Laugardagur dcsember — 26. árgangur 296. tölublað 99 Idliupp- drœttið Heildarútgjöíd 337.3 milljónir kr. í kvö'd verður dregið í Af- I mælishappdrætti Þjóðviljans I i annað sinn um Volkswagen- bíí,-— Skvifstofa happdrættis- ( ins að Þórsgötu 1 er opin í 1 dag kl. 10—24. — Konvið á ) skrifstofur a og gerið skil og 1 I skilið óseldum bláum miðum. I I — Umboðsmenn úti á landi I eru einnig beðnir að hraða | skihini cins og þeir geta, svo , að hægt verði að birta vinn-, I ingsnúmerið sem fyrst. - | Nokkra menn vantar til 1 i starfa fyrir happdrættið í dag. I Hafið samband við skrifstof- una, sími 22396. GERID SKIL! © Fjárhagsáætlun Reykja- víkurbæjar fyrir árið 1962 var afgreidd í gærmorgun klukkan nær 8 á fundi bæj- arstjórnar, er hafði staöið frá klukkan 2 síðdegis í fyrradag, að frádregnu mat- arhléi. Útsvörin voru ákveð- in 255 millj. 629 þús. krón- ur. © í meðförum fundarins var samþykkt útgjaldaaukn- ing um 1 mill. 289 þús. kr. og tekjuaukning um 1 millj. 380 þús. kr. Niðurstöðutöl- ur áætlunarinnar urðu því 337 millj. 357 þús. krónur. BreytingartillÖgur bæjarfull- trúa Alþýðubandalagsins voru nær undantekningalítið felldar og ályktunartillögum þeirra vís- að frá eða t'i nefnda. Brcytingartillögur við fjárhagsáætlun Auk beirra breytingatillagna, sem frá var sagt hér í blaðinu í fvrradag flutti Guðmundur Vigfússon eftirfarandi breyting- artillögur á bæjarstjórnarfund- inum i gær: Til Fóstruskóla Sumargjafar voru áætlaðar 55 bús. kr., til- laga um 80 bús. kr. Ti! Leikfélags Reykjavíkur á- ætlaðar 150 þús. kr., tillaga um 200 þús. kr. Til skógræktarfélags Reykja- víkur áætlaðar 250 þús. kr., til- taga um 300 þús. kr. Þá gerði Guðmundur tillögu um tvo nýia liði: Taflfélag Hreyfils vegna skákmóts nor- -ænna sporvagnastjóra kr. 10 sjóði. kr. 165 þús. kr. þús. Orlof reykvískra húsmæðra, Frá afgreiðslu einstakra mála gegn jafnháu framlagi úr rikis- verður sagt síðar. lleriáð A-bandalagsins hsf- ur setið á fundum í París, og hér siást þrir æöstu her- fcrlngjarnir á þeim fundi. Ti! hægri er Alfred Ileus- inger, fyrrverandi foringi í herráöi Hitlars-Þýzkalands, uni tíma yfirhershöfðingi vesturþýzka hersins en nu formaöur hinnar föstu her- málanefndar NATÓ í VVas- hhr-.fon. Við líeusinger talar I.yn'.an Lemnitzer, banda- | ríski hershöfðinginn sem er ^ yfir sameiginlegri nefnd 1 herráðs Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands. Milli þeirra sést Norstad, Bandaríkjamaðurinn sem er vfirhershöfðingi NATÓ. Heusinger skipulagði fyrir Hitler innrásirnar í Frakk- land og Niðurlönd og Sovét- rfkin og stjórnaði herjum á austurvígstöðvunum. Sov- étstjórnin hefur beðið Bandaríkin að framselja hann því hann verði að svara til saka fyrir striðs- gkepi, en þeirri kröfu hafn- að: Bandaríkjastjórn. Tshomhe í svikahug Elisabethville og Leopoldvilie kvaðst mundu veita Tshombe J Adoula. Tshombe hefði farið 22/12 — Stjórn'n í Katanga tii- frest til 27. þ m. til þess að sýna (til Kitona samkvæmt eigin ósk- kynnti í dag að hún hefði ekki hvort hann ætlaði að reynast heið- | Hann hafi undirritað þar sámn- útlit fyrir löndnnarerfiðleika Gott veður var á síldarmiðun- urn undaií Jökli og í Skerjadýpi i fyrrinótt og nokkur veiði, eink- um í Skerjadýpi. Fimrn bátar voru við Jökul og. fengu 3 þeirr.a veiði. Útlit er fvrir löndunarerfið- leika við Faxaf’óa, þar eð allar verksmiðjur munu vera að fyll- ast og fór’u nokkrir bátá/ íneð bræðslusíld til Vestmannaeyjat t.d. Víðir II með 1300 tunnur. Faxaborg me.ð 900 tunnur og Þorbjörn með eitthvað. Reykjavík Hingað áttu að koma þessir bátar með bræðslusíld úr Skerja- dýpi; Rifsnes með 1400 tunnur, Halldór Jónsson með 1250 tunn- ur, Helga með 1350 tunnur, Leif- ur Eiríksson og Björn Jónsson með 1200 tunnur hvor, Hafþór með 800 tunnur og Pétur Sig- urðsson méð 750 tunnur og nokkrir bátar með 1—200 tunn- ur. Þrir bátar voru væntanlegir undan Jökli: Sæíell SH með 1150 tunnur, Jón Trausti með 850 tunnur og Bjarnarey með 350 tunnur. Framh. á 14. síðu. gefið Tshombe neina heimild til að ganga frá binclandi samning- um um innri málefni í Kongó, eins og hann hefffi veriff neydd- «r til að gera á fundinum með Acloula forsætisráðherra. Þykir þetta benda til þess aff ekki veröi af hálfu Katanga staffið! hann við sátfmálann, sem gerður var í Kitona, um að Katanga samein- ist Kongó á ný. Yfirlýsing um þetta var gef- in út áð loknum ráðuneytisfundi í dag, sem haldinn var undir forsæti Tshomb.es. í yfirlýsing- unni segir að þingið í Katanga sé eini að.Iinn, sem hafi vald til að taka afstöðu til Kitona- samninganna. Adoula undrandi Nokkrum stundum áður hafði Adoula, forsætisráðherra í Kongó, kallað saman blaða- mannafund í LeopoldviIIe. Lét hann i Ijós undrun sína yfir því að stjórmn í Katanga þættist ekki bundin af Kitona-samning- unum. Adoula neitaði því . að Bandaríkjamenn hefðu stjórnað viðræðunum í Kitona. Hann arlegur eða svíkja gerða samn-1 inga, 'og það sé furðulegt að inga. Tshombe lofaði því m.a. að halda því fram nú að hann hafi fulltrúar Katanga á þjóðþingi Kongó skyldu koma til Leopold- ville eigi siðar en 27. desember. ekki haft heimild til þess. Ralph Bunch, varafram- kvæmdastjóri SÞ, sem var í Ef Tshombe sýni það áður en Kongó þegar samningarnir í þessi frestur er útrunninn að v:lji hafa samvinnu við stjórnina í Leopoldville, þá muni flokkur hans fá ráðherra í þeirri stjórn.Ef hann gerir það ekki, höfum við reynt allar frið- samlegar leiðir sem til eru í því skyni að jafna deilumálin. Þá verður ekki úm neitt annað að ræða en að beita valdi, sagði Kitona voru gerðir, segist ekki trúa því að Tshombe rjúfi samningana, sem séu bindandi. í tilkynningu frá U Thant, framkvæmdastjóra SÞ í dag, segir að það sé skýlaust a'ffi Tshombe hafi skuldbundið sig til að hlýða ákvörðunum öryggis- ráðsins um Kongómálið og virða þær. á NýjVGíneu DJAKARTA og HAAG 22/12 — SiYtamo frn'seíi Indónesiu Itií- k.vnnti í dag, að hafnar yrðu sér- hollenzku Nýju-Gíneu. Jafnfrainf. tilkynnti yfirstjórn hersins, aff> komið hefði veriff á fót eigint síakar heræíingar fyrir ungt kjarnavopna- 0g eldflaugastöðv- fólk, og værj það þáttur í und- , um fyrir her Indónesíu. irbúningnum undir að frelsa | Framh. á 14. síðu. |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.