Þjóðviljinn - 23.12.1961, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 23.12.1961, Blaðsíða 15
i Skrásett hefur Séra Jén Guðnason Dalamenn og aðrir áskrifendur vitji bók- anna sem fyrst í Bókaútgáfuna Feykishóla, Austurstræti 9, sími 22712. ATH.: Síðustu eintökin aí Æviskrárritinu Strandamenn fást þar einnig. Jólagreni og sala Grenisala, kransar og krossar, skálar, kertaskreytingar, körfur, mikið úrval af ailskonar jólaskrauti á góðu verði. Fyrir þá, sem vilja skreyta sjálfir allskonar skraut i körf- ur og skálar. Gott verð, góð þjónusta. BLÖMA- OG GRÆNMETISMARKAÐURINN Laugav. 63. TORGSALAN á Vitatorgi. BLÓMASKÁLINN við Nýbýlaveg. Athugið að Blómaskálinn við Nýbýlaveg er opinn alla daga frá kl. 10—10. — Simi 1-69-90. þegar framhlutinn skall niður. Hún hlýtur að hafa farið gegnum brennandi olíu, eða þá að olía CÞorláksmessa) 12.55 ðskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 15.20 Skákþáttlir. 16.00 Veðurfregnir. •— Bridgeþátt- ur. (Hallur Símonarson). 16.30 Da.nskennsla. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: ÞoFákur Helgason verkfræðingur velur sér hljómplötur. 17.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 18.00 Útvarpssiaga barnanna. 20.00 Jólakveðjur. 22.10 Framhald á jólakveðjum og 10. dagur hefur hellzt yfir hana.“ I-Iann leit sem snöggvast á hreyfingar- lausan líkamann á teppinu og rödd hans skalf. ,,Hún er öll brotin. Það eru ekki bara bruna- sárin. Þegar ég Ivfti henni rétt í þessu — “. Hann þagnaði. Varir hans skulfu. ,,Hún væri betur komin hjá hinum þarna yfirfrá." Hayden sagði ekki neitt. Þeir störðu hvor á annan. „Betur komin dauð, það segi ég satt,“ endurtók Franklinn og reikaði á fótunum. Eftir dálitla stund leit hann niður fyrir sig og togaði vandræðalega í hatt- barðið sitt. „Tilbúinn?" „Já, já.“ Þeir lyftu henni aftur og báru tónleikum. Síðast danslög. i hana yfir sléttuna, ringlaðir og 01.00 Dagskráriok. messur Frikirkjan: Aðfangadagur: aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa klukkan 2. 2. jóladagur: barnagnðsþjónusta kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja Öháða safnaðarins: Aðfanga.dagskvöld: aftansöngur klukkan 6. Jóladag: hátiðamessa klukkan 3.30. Séra Emil Björns- son, LanghoItsprestalTalI: Messa í Safnaðarheimilinu á að- fangadag klukkan 6, jóladag kl. 2 og annan i jólum klukkan 2. Séra Árelíus Nielsson. Hátcigsprestakall: Jólamessur í hátíðasal Sjómanna- fkólans. Aðfangadag klukkan 6. Jó'adag klukkan 2.30. Annan jóla- dag er barnnguðsbjónusta klukk- an 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Aðventkirkjan: Aðfangadagur: Aft.ansöngur kl. 6. Jóladagur: Guðsþjónusta ki. 5 ftðdegis. Bústaðasókn: taugaspenntir. Og þegar þeir komu loks að stélinu, varð Hay- den undrandi þegar hann komst að raun um að þeir voru ekki lengur einir. ■k Milli þess sem Hayden barðist við ógleðina hafði hann gert sér í hugarlund, að Franklinn hefði kastazt útúr sæti sínu eins og hann. En einhverra hluta vegna hafði hann gersamlega gleymt þeim sem sátu næst honum, og þegar hann kom auga á dreng- inn sem stóð hjá Boog liggjandi í hnipri, þá fann hann til ó- lýsanlegrar gleði. Drengurinn leit ekki einu sinni á hann. Hann starði á teppið og æsingurinn í svip hans varð til þess að Hayden þokaði sér til vinstri til að skyggja á. „Ertu ómeiddur?“ spurði hann. Drengurinn leit upp til hans og beit á vörina. Svo kinkaði Jólads.gur. messa í Réttarholts-' hann kolli KóiavoÍs^kn: ' | "Allt 1 M drengur?“ Aðfancadagur, aftansöngur f tautaði Franklinn fynr aftan j var búmn að spyrja. Kópavogsskóla klukkan 6. Annar hann. jó’adagur, messa í Kópavogsskóla klukkan 2. Messp. í Nýiahæli kl. 3.20. Séra Árnason. Ensk jólaSÖðF.hiómista. „Já,“ sagði drengurinn. Það var næstum hvísl. Boog bölvaði lágt. „Það er Eins o°r að undaförnu verður ensk : ónýtur á-mér úlnliðurinn.“ Flann jólaguðsbiónusta hald.'n ; Ha'l- lcU a]lt j einu á há fSlumi sljó- pnmrkirkiu. aðfansadasr .To’a 24. desember klr.kkan 11. Sóra Ja.kob Jónsson prédikar. — Allir vel- komriir. Bómkirkian: Að,f.3ngadavur: Aftansönuur kl. 6. Séra Jón Auðuns. Jóladagur: Measa. klulckan 11. Séra Óskar .T. Þorláksson. Messa k’ukkan 5. Céra Jón Auðuns. Dönsk messa klutokp.n 2. Séra Biarrii Jónsson. Annar jóladagur. Messa klukkan 11. Sérn. Jón Auðuns. Þýzk messa klukkan 2. Séra Jón Auðuns. Messa, klukkan 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgríniskirk ia: Aðfannradaaur: Kl. 11 ensk messa. Séra. Jakob Jónsson. Kl. 6 afta-n- söngiur. Séra Siaurjón Þ. Árnason Jóladagur: Messa kl. 11. Séra Jnkoh Jónsson. Messa kl. 5. Séra Ha’Idór Kolibeins. Annar .ióladag1- ur: Kl. 11 messa. Séra Sigú.rión Þ. Árnason. KI. 5 messa. Séra Jiakob Jónsson. Laugarneskirk ja: Aðfansradagur. Aftansöncur kl. 6. Jóladaeur: Messa kl. 2.30. Ann- ar jóladasrur: Messa kl. 2. Barna- puðsþiónusta kl. 10.15. Séra Garð- ar Svavarsson. legum augum þar sem hann kraup við sætið eins og bein- ingamaður. Franklinn anzaði honum ekki. Við Hayden sagði hann: „Hvar eigum við að leggia hana? Inni eða þarna — í skuggann?“ „í skuggann,“ sagði Hayden. „Það er betra í ,skugganuni.“ Þeir lögðu hana varlega í skuggann af stélinu. Um leið og Franklinn var búinn að leggja sinn enda niður, sótti hann nokkrar sessur og stakk þeim undir höfuðið á henni. „Við getum ekki gert öllu meira.“ Hann kraup enn hjá henni og svitinn lak af nef- broddinum á honum. Því leng- ur sem hann horfði á hana, því ákafar vildi hann fá einhvern til að fallast á að þeir hefðu gert allt sem þeir gátu. Þessi ill a leikni líkami var eins og atriði úr martröð. Hann hélt að engin von væri um hana, en þó var eins og athafnaleysið væri glæpur. „Ég býst við að röðin sé komin að yður sem presti — “ Hayden hristi höfuðið. ,,Ég er ekki prestur.“ ,,Ég hélt — „Ég er djákni. Ég er ekki bú- inn að taka vigslu.“ „Nú já.“ Það varð þögn. „Það er allt undir því komið hve fljótt þeir finna okkur. Hafið þér nokkra hugmynd um hvar við erum?“ „Nei.“ Franklinn leit á úrið sitt; bar það upp að eyranu. „Það er stanzað,“ sagði hann, „Hvað er yðar klukka?“ „Kortér yfir fimm.“ Það var eins og tíminn hefði misst gildi sitt. „Sautján mínútur yfr.“ „Það verður orðið dimmt eftir klukkutíma eða svo“. Það marraði í hnjánum á stóra manninum þegar hann stóð upp. Hann ýtti hattinum aftar á þunnhærðan kollinn. Drengurinn færði sig yfir að sætunum. Ilann sýndist mjög lítill og þreyttur. ,,Farðu burt þaðan,“ sagði Hayden blíðlega. ,,Hann meiddi sig í hendinniV „Hver?“ „Hinn maðurinn,“ sagði .dreng- urínn og benti. V.Hvað um þig snáði?“ sagði Franklinn og glevmdi, að hann ! var búinn að spyrja. „Nokkuð meiddur?“ ,.Nei“. ..Farið með hann héðan,“ taut- aði Hayden. Hann vildi ekki að drengurinn kæmi nærri tepp- inu. „Farið burt með hann!“ Franklinn kinkaði kolli. ,.Komdu“. sagði hann. „Við skulum siá hvað við finnum.“ ,,En hinn maðurinn?“ spurði drengurinn stóreygur. .Við skulum afhuga hann Úti á eyðimörkinni bar logana við dökk skýin. Hayden starði Sonur minn og bróðir okkar Asgeir jakobsson, málarameistari, sem lézt þann 13. þ. m„ verður jarðsunginn miðvikudag- inn 27. des. kl. 1.30 frá Dómkirkjunni. Valgerður Pétursdóttir og systkinin. Hann var eilitið farinn að jafna sig. Hann var reikull á fótunum og það söng fyrir eyr- unum á honum, e.n flökurleikinn var í rénun. Þegar beir gengu framhjá Boog tók hann eftir handjárnunum og fleiri bútar úr gestaþrautinni komust á sinn stað, bútar sem hann vissi ekki að væru til. .,Það er ónýtur á mér úlnlið- urinn, lögga.“ „Hann verður að bíða,“ sagði Franklinn. „Hann er allur broíinn.“ „Stilltu þig,“ sagði Franklinn stuttur í spuna. . JEvískreœ’rctuf X RÚSSNESKAR VÖRUR Ilmvötnin ódýru kom- in aftur, hvergi meira úrval. Rússneskar furu- nálasápur á kr. 3.50 stk. ★ Stórmótaskákklukk- an TAL. Myndavélar. ★ Rússneskt posíu- lín, gjafverð. ■Á Slæður í öllum litum. RAUÐA MOSKVA Aðalstræti. Laugardagur 23. desemher *I«1 — ÞJÓÐVILJINN — (JJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.