Þjóðviljinn - 23.12.1961, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 23.12.1961, Blaðsíða 16
 .... ; . .. . Stjórn Ngo Dinh Diem í Suður-Vietnam á í vök að fyrir skaaruher, sem nýtur stuönings almennings, og e Laugardagur 23. desember 1961 — 26. árgangur — 296. töiublað hagsmunamál Meðal breytingatiiiagna þing-! manna við .3. umræðu fjárlag- ] aijna voru a’.Imargar tillögur um aukin framlög til verklegra! iramkvæmda, en stjórnarflokk- arnir fel’.du þær al’ar, enda þótt flutningsmenn færðu óvefengj- anleg rök fyrir nauðsyn þeirra. Þannig var um till, sem Gunn- ar Jóhannsson og Ólafur Jóhann- esson fluttu um hækkun fram- lags til Siglufjarðarvegar ytri upp í 500 þús. krónur. 1 umræð- um íýsti fyrri flutningsmaður, Gunnar Jóhannsson. eítirminni- lega samgönguörðugleikum Sigl- firðinsa, meðan beir verða að byggja einvörðungu 'á veginum yfir Siglufjarðarskarð. En stjórnar’iðið lét’ sig þau rök engu skipta og voru Norður- landsþingmennirnir, Einar Ingi-. mundarson. Jón Þors.téins'son, Gunnar Gislason o" Jónas G. Skipun fulltrúa í VerSlags* réS sfóvarúfvegsins að Ejúka Samkvæmt upplýsingum sjáv- arútvegsmálaráðuneytisins hafa hú allir aðilar nema einn lokið sk'pun fulltrúa í Verð’agsráð sýávarútvegsins, en samkvæmt lögunum um Verðlagsráð á það að fara að taka til starfa. Eftir- táldir aðilar hafa skipað þessa íiilltrúa: Landssamband íslenzkra út- vegsmanna: Sigurður Pétursson, Pvík, Ingimar Einarsson, Rvík, og Björn Guðmundsson, Vest- mánnaeyjum. Tii vara: Matthías Bjarnason, ísafirði, Ólafur Tr. E'narsson, Hafnarfirði, og Jón Á. Héðinsson, Rvík. Alþýðusamband íslands: Tryggvi Helgason Akureyri. Tii vara: Sigurður Stefánsson Vestmannaeyjum. Sjómannasamband íslands: Jón Sigurðsson, Rvík. Til vara: Sigríkur Sigríksson, Akranesi. Farmanna- og fisk'mannasam- Eand íslands: Guðmundur Odds- son, Rvík. Til vara: Guðmundur Jensson, Rvík. Sölnmiðsföð hraðfrystihúsanna: Tryggvi Ófeigsson, Rvík, Guð- laugur Stefánsson, Vestmanna- oyjum og Heigi Þórðarson, ísa- lirði. Til vara: Aðalsteinn Jóns- son, Eskifirði, Jón Jónsson, Hafnarfirði og Karvel Ögmunds- son, .Njarðvik. Srfusamband islenz.kra fisk- framleiðenda: Helgi Þórarinsson, Rvík. Til vara: Margeir Jóns- scn, Keflavík. Fiskvinnslustöðvar á vegu.m Sanibands íslenzkra samvinnu- félaga: Valgarð J. Ólafsson, Rvík. Til vara: Kristján Hallsson, Stvkkishólmi. Sam'ag skreiðarframleiðenda: Huixley Ólafsson, Keflavík Til vara: Jóhann Sigfússon, Rvík. Félag síldarsaltenda á Norður- og Ausíurlandi: Sveinn Bene- diktsson, Rvík ög Jón Arnason, Raufaihöfn,. Til vara: Ólafur Ragnarsson, S'glufirði og Aðal- steinn Jónsson, Eskifirði. Frá stjórn Síldarverksmiðja ríkisins: Sigurður Jónsson, Si'g’.u- firði. Til vara Sve nn Benedikts- son, Rvík. Frá samtökum síldarvinnsl- anna á Austur- og Norðurlandi: Vésíeinn Guðmundsson, Hjalt- eyri Til vara Sigurjón Þorbergs- son, Vopnafirði. Félag síidarsaltenda á Suð- vesturlandi hefur ekki enn til- nefnt fulltrúa, en það á að skipa tvo aða’menn og tvo til vara. Verksmiðjueigendnr á Suður- og Vesturlandi: Guðmundur Kr. Jónssoh, Rvik: Til vara: Guð- mundur Guðmundsson, Hafnar- j íirði. Rafnar meðal þeirra sem felldu að hækka framlagið h. þessum lið fjárlaga um 100 búsund krón- ' ur! Var tillagan felld með at- kyæðum allxa viðstaddra stjórn- ' arf’okkaþingmanna, 31 gegn 26 atkvæðum þingmanna Alþýðu- bandalagsins og Framsóknar- flokksins. ★ Þingmenn Suðurlands — eða stjórnarflokkanna? Þingmenn Framsóknarflokks- ins og Albýðubandalagsins á Suð- urlandi f’uttu saman allmargar breytingatillögur um hagsmuna- i mál kiördæmis síns, en stjórnar- liðið felldi hveria einustu þeirra, og létu Suðurlandsþingmenn úr stiórnarflokkunum sig ekki vanta í hóp þeirra sem brugðu þannig fæti fyrir brýn hagsmunamál Suðurlands. Ágúst Þorvaldsson, Biö’-n Fr. Biörnsson og Karl G’.ið.i’ínsson lögðu til að fram- lag til bygginga sjúkrahúsa og læknisbústaða hækkaði um 750 þús. o" yrði 250 þús. ætlað sjúkrahúsinu á Selfossi og 500 Framh. á 14. síðu. Engin Irusn enn á læknadeilunni Enn er allt við sama i deilu Læknafélags Reykiavikur og Sjúkrasamlags Reykjavíkur, sagði Arinbiörn Ko’beinsson, formaður Læknafélagsins í við- ta’i víð Þ’óðviliann í gærkvöld. Þá hafði Læknafé’aginu enn ékki borizt svar frá S.iúkrasamlaginu við gogntiiboði bess o? íleiri við- ræðuíundir með þessum aðilum voru ekki • væntanlegir fyrir jól. Arinbjörn sagði bins vegar, að íundur hefði verið boðaður í Læknafé’aginu að kvöldi þrið.ia i jólum, miðvikudags 27. desem- ber. þar sem þessi mál myndu verða tekin t’I umræðu. Á jólabazar Æskulýðsfylkingarinnar í Tjarnargötu 20 kennir margra grasa. Þar eru m. a. þessir gullfallcgu útskornu munir, sem gleðja vandlátustu augu. Og svo er þar að sjálfsögðu margt annað elcki síður skemmilegt. — (Ljósmynd Þjóðv. A. K.). Jólabazar ÆF ★ Jólaþazar Æskulýðsíylking- arinnar hófst í Tiarnargötu 20 í ' gærkvöld kl. 8 og stendur' vfir í dag frá kl. 2 e.h. Meðal jólagjafir á jólabazar Æskulýðs- þess sem selt verður má nefna: | fylkingarinnar, Tjarnargötu 20. ★ Leikföng, listmuni. hljóm- plötur og margt fleira frá ýms- um löndum. T*r Fylkingarfélagar og aðrir: Þið fáið hentugar og ódýrar í fyrradag sendi Albýðusam- lags sjómanna, er renni í stvrkt- ba”d fslards Landssambandi ar- eða sjúkrasjóð félagsins.“ í j|‘ ízkr:’. útveTStnanna. tillögiir ! til breyfinga á kiarasamningum bátasjómanna og mun fyrsí’. | viðræðufundur þessara aði'a um 1 væntanlega samningá verffa haldinn 28. desember n.k. Á siómann í.ráðstef nu þeivri. er ASÍ gekkst fyrir 1. október sL, var samþykkt að leggja til við sjómannafélögin, að þau segðu upp samningum og kjör- in sérstök nefnd til þess uð gera tillögur til breyíinga á tamningunúm Kröfur þær, sem ASÍ hefur nú sent LÍU erv. byggðar á þeim til ögunt. er fram komu á sjómannaráðstefn- unni, og voru þær sendar til sjómannaíélaganna úm síðus’u mánaðamót og hafa þau ö!l lýst sig þeim fylgjandi. Höfuðatriðin, sen farið er fram á í breytingurtillögum ASÍ, eru fjögur. í fvrsta lagi. að skiptahlutur sjómanna á línu- og netaveið- um hækki úr 29,5% í 34% og aðrir skiptahlutir samsvarandi. ■Ennfremur er lagt til að' flokk- ’ un á skipum eftir stærð með tilliti til prósentu af afla breyt-! ist í nokkrum atriðum frá því é sem nú er í öðru lagi, að kauptrygging til háseta hækki úr kr. 5.365 00 í kr. 6.300,00 og annarra skip- verja í samræmi við það. í þriðia lagi er lagt til að bætt verði inn í samningana nýjum lið svohlióðandi: „Út- gerðarmaður greiði 1% miðað við allar launagrei&slur skip- verja, til viðkomandi stéttarfé- í fjórða lagk að inn í ákvæði samninganna um slysa- og veik- indsbæíur verði bætt því, að út- gerðarmaður trvggi á sinn kostnsð hvern þann mann er samningur’nn tekur til, gegn öll- um'slysum, hvort heldur þau verða um borð eða í landi, fvrir kr. 200 þúsund. miðað við dauða eða fullkomna örorku. Hafa sum félög þegar fengið þetta ákvæði inn í samninga sína. Sirákarnir í Teigahverfinu 1 urðu fvrir sárum vonbrigðum ’í. gærdag, þegar einhverjir ! slæmir prakkarar kveiktu í I bálkesti sem þeir hafa verið I að safna í að undanförnu. 3álkösturinn, sem stóð við nýju sundlaugina í Laugar- dalnum, fuðraði upp á skömm- ’ um tíma og strákarnir sem I höfðuv safnað timbri; og öðru hann horfðu hryggir á er ) erfiði þeirra fór fvrir litið. Húsmóðir í hverfinu hringdi ' til blaðsins og vi’di koma þeirri áskorun til íbúanna á I Teigunum að þeir tækju hönd- I um saman að hjálpa drengj- I unum að safna, aftur í brennu, I svo beir gætu haft jafn veg- lega brennu á gainlárskvöld oo hingað til.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.