Þjóðviljinn - 23.12.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.12.1961, Blaðsíða 6
r ein Erich Maria Eemarque: LÍFSNEISTI, skáldsaga. Herdís Helgadóttir þýddi. Útgeíandi Dvergliamar, Reykjavík 1961. R.emarque þarf ekki að kynna íslenzkum lesendum. A. m k. f jórar skáldsögur hafa verið þýddar eftir hann á ís- lenzku á'undan þessari, og all- ar, að ég hygg, aflað höfundi sínum vinsælda hér, að verð- leikum. Þessi skáldsaga, Lífsneisti, kom fyrst út árið 1952. Hún gerist í fangabúðum nazista í Þýzkalandi undir lok síðari heimsstyrjaldarinnar. Aðal söguhetjan ber númer í stað nafns. 509 var meðal þeirra er lengst höfðu gist fangabúð- irnar. Var oft mesta furða hvernig honum tókst að sleppa lífs úr greipum búðastjórnar- innar, sem taldi hann hafa hlotið nægilega langa gistingu. Er sérstaklega skemmtilegt hvern:g höfundur lýsir sam- starfi fanganna og samhjálp, og hvemig andrúmsloftið í búðunum er bruhgið samblandi af- fórnfýsi og eigingirni. iþrátt fyrir allar hörmungar sem yfir þessa menn hafa gengið árum saman eru þe:r enn mannlegar. verur með til- finningar, sem að vísu brjót- ast út með ýrnsu nióti, enda hlýtur öll mannleg viðleitni að afskræmast við svona aðstæð- ur. Þá er ekki síður fróðlegt að kynnast heimilislífi nazistanna, sem stjórnuðai fangabúðunum: Þessir grimmu morðingjar voru heima hjá sér aðeins viðkvæm- ir mömmudrengir, sem elskuðu blóm, og dýr, lásu fíngerð ljóð og hlustuðu á tónlist. „Foring- inn elskar börnin og Göring dýrin“; segir búðastjórinn og gefur sínum elskulegu kanín- um hádegisveroinn Þá er ekki heldur ófróðlegt að sjá hvernig óttinn fer að grafa um sig innra með naz- istunum undir lokin, þegar þeim er orðið ljóst að allt er tapað. Hvernig þeir fara þá sumir að rpyna að koma sér í mjúkinn hjá föngunum. Jólanefnd félagasamtakanna að þessu sinni. Húsið verður Verndar munu á aöfangadag gang- opnað klukkan 3 fyrir þá sem ast fyrir jólafagnaöi fyrir ein- hnrfa. að fá fatnað, en jólahátíð- | stætt í'ólk sem ekki getur verið Jr, s.iálf hefst klukkan 6. Séra '&rz yíir rH5r!fes°n mun hafa allir hessir menn Þetta * þrlðja Smn SCm Jola' iólahugleiðingu. sálmar verða ” nefndin heldur slíkan fagnað og r.iwgníw cg seinna um kvöldið barnt ef hann^tapar þvx stoði verður hann að j,cssu sinni , fflra fr3J skemmtiatriði. Þeim hafði þá skotið einn helzta kvalara s'nn. þrátt fyrir það hljótum við að vona að maður- inn hvers hafa, allir þess sem enn er háð? Ragnar Lár gerði kápu bók- arinnar helzt til fráhrindandi. Þýðingin er skammlaus, en margar prentvillur. Jón frá Pálmholíi. Lítli Sjúrður á íslenzku Eric Maria Remarque. Mannlegri grimmd eru lítil takmörk sett, þegar hún fær aðstöðu til að sýna mátt sinn. Eg mundi segia að þessi bók væri okkur öUum hollur lest- ur og þörf áminning. Ekki sízt nú á fæðingarhátíð Jesú frá Násare',', boðíbera miskunnar og kærleika meðal mannanna. Sérstök ástæða er einnig til að vekja athygli á því að það eru sömu mennirnir, sem stjórnuðu Mellen-fangabúðunum og nú eru mestu ráðandi í V.-Þýzka- landi, og að hér á landi er til allstór hópur manna,. sem virð- ist eiga þá hugsjón eina að koma okkur íslendingum undir þeirra stjórn. Þessi saga er líklega . þarf- asti jólaboðskapurinn sem við fáum um þessi jól. Aðvörun um yfirvofandi hættu. 509 sagðist ekkert vera annað en maður Honum tókst ekki að lifa stund endurheimts frelsis. Hann fé1! í lokaátökunum og Sigurð Jóensen: Litli Siggi og kálfurinn. Teikningar efíir Fridu í Grótinum. Bókaútgáf- an Bímon, Reykjavík 1961. Nýlega var- hér færeysk myndlistarsýning, sem vakti mikla aðdáun og færði okkur sönnur á að. Færeyingar eiga Góðtemplarahúsinu. í fyrra komu «,:„c>æðfr.n,im sem e.kkert heimili milli 60 og 70 manns í boð nefnd- eiga verður séð fyrir gistingu arinnar á jólunum og var þá ut- vvn Ank þessa jóiahalds býtt alfatnaði til þeirra sem hans v-it* eín.stæðine'a sendir nefndin þörfnuöust og gefnar jólagjafir. iólairjafir til allra fanga á Litla Sami háttur verður haföur á Hmnni. ---------------------------------i Sfarf jótanefndarinnar hefur ; f"kizt miög vel tvö undanfarin ér eg marm'r styrkt hana með "iöfvm bæði þá oe nú. Bæði ein- r.taklinear cg ýmis fyrirtæki hafa gefið fatnað og skó, notað rvft, og hafa konurnar í nefnrtinri. si"if.?r látið hreinsa og gert vlð það sem notað er. Þá hafa fyrirtaeV? gefið mat og fmsdrykki til jólafagnaðarins. — Sö"öu konurnar í viðtali við fréitaroenn í fyrradag að þær hefðu lítið þurft að kaupa ann- að en siirarettnrnar sem látnar "ru i jó.lab.iiggiana ásamt fieiru. fn .gífurleg vinna liggur að %iá1'fFÖgön, f frárangi fatnaðarins O" „nuirbúnin"' öiíum og söfnun. J jóHnefnd. Verndar eru eftir- f*',d"t knnur: SUrríður .1. Magn- frá óhappinu og fær aftur í skjóluna og kálfsi fær drukk- inn sinn. Höfundur lýsir fal- lega s.ambandi drengsins og ömmunnar og skemmtilegt er samtalið við kálfinn. Þýðingin er ekki góð. Þýð- anda tekst ekki að ná mynd- auðgum, en þó einföldum, stíl höfundarins enda mun ekki eins ágæta myndlistarmenn. Á sýn- . auðvelt að þýða úr færeysku og ingunni voru auk málverkanna virðist fljótt á litið, þar sem nokkrar bækur, sem gefnar málin eru svo samslungin og hafa verið út í Færeyjum og skyld hvoirt öðru. voru rayndskreyttar af þarlend- Það getur verið smekkleysa , um listamonnum. Ein þessara að hafa lýsingarorðið litli á férmaðnr. Lóa Kristjáns- bóka var Lítli Sjúrður eftir undan nafnorðinu og farið illa Sivuröa.rdóttir og Sigurð Jóensen myndskreytt af. á íslenzku. Hérna er dæmi um Rnr>r,vc'B I.nglnwmdardóttlr. Þær Fridu í Gcójtinum.. Færeyingar þetta úr þýðingunni, en svo f '1 *A skila; því. að geta réttilega verið stoltir a£ s.tendur á bls. 24; „Og aliir hin- værl afar hmrkornið ef þessari bók, sem ég tel með ir kálfarnir komu líka, bæði sá: be'r .ee'm v’Þa koma til jóiahá- fallegustu barnabókum, sem ég rauði hans litla Péturs og hún; í'ð"rmT'ar Wkyú**** W fyrir Skjalda hennar litlu Maríönnu I i6,in f sfma Vemdar 24399 eða og Grána hennar litlu Sunnevu j ^fnanHnn^r 12398, og hún Kola hans litla Heina | hæðf ttl að bær wto vitað nokk- og hún Huppa hennar litlu r,’rnveírinn hve margir kæmu og erno til að rcta sótt það fólk hef séð. Kolateikningar Fridu í Grótinum eru sérkennilega fagrar, einfaldar og sterkar í formi, en þó svo einkar fín- gerðar og blæbrigðaríkar. Það er yfir þeim þjóðlegur svipur. Litli Siggi og kálfurinn er fyrsta sagan af- þremum um Sigga • litla. Hún segir frá drengnum, 'kálfinum og ömmu í Bæ. Siggi fer út í hagann að gefa kálfinum drukkinn. sinn, en rekur klossann í stein og missir allt niðut úr skjólunni. Hann fer heira og segir ömmu Elspu“. Að formi er bókin næstum eins og í færeysku útgáfunni, þó er brugðið útaf með lit á kápu og brot og spillir það heildarsvip bókarinnar. Prent- un myndanna er einnig síðri, þær eru dekkri en í frumút- gáfunni og tapa sumar við það fínleika sínum. Vilborg Dagbjartsdóttir. I i bíi- sexn ekki kæmist öðruvísi. Nýfízku liusgögn Fjölbreytt úrvaL Póstscndum. Axel Eyiólfsson, Skipholti 7. Sími 10117, gj — ÞJÖÐVILJINN- —Laugardagur 23. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.