Þjóðviljinn - 23.12.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.12.1961, Blaðsíða 8
VILIINN Útsefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósíalístaflokkurlnn. — Rltstjórar- Magnús Kjartansson <áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Ouðmundsson. — FréttaiitstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsin«ast.:óri: Guðgelr Masnússon. - Ritstjórn. afgreíð'sla, auglýsingar, prentsmiðja: SkóLavörðust. 19 Suzil 17-500 (5 línur). Áskríftarverð kr 50.00 4 mán. — Lausasöluverð kr. 3.Ö0 PrentsmiðJa Þjóðviljans ú.f. Veikvæð iiiðurskurðarstefna ^lþýðublaðið hefur gumað mjög af því undanfarna daga að Islendingar hafi ‘komið sér upp gjaldeyr- isvarasjóði og sé það árangur iaf viðreisnarstefnu nú- verandi ríkisstjórnar. Hefur blaðið staðhæft bæði í stórri forsíðufyrirsögn og í forustugrein að gjaldeyris- eign landsmanna hafi um síðustu áramót numið nær 400 milljónum króna. Þessi tala er ósönn með öllu. Gylfi Þ. Gíslason bankamálaráðherra hefur skýrt svo frá að gjaldeyriseign fcanbanna hafi um síðustu mán- aðamót numið 393,6 milljónum króna, en á sama tíma ihafi stutt vörukaupalán og skuldbindingar einstakra kaupsýslumanna numið 277 milijónum króna. Sam- kvæmt þeim tölum hefur hrein gjaldeyriseign aðeins numið 116,6 milÞónum — en Alþýðublaðið gerir sér litið fyrir og fjórfaldar töluna. ¥Vins vegar skal það ekki dregið í efa að ríkisstjóm- inni geti tekizt að -koma upp gjaldeyrisvarasjóði með stefnu sinni. Það verður eitthvað undan að láta þegar gengi krónunnar er fellt tvívegis, á rúmu ári og ýmsar brýnustu nauðsynjar hækka -í verði um 50% og iafnvel meira, en kaupgjaldið dregst langt aft- ur úr. Áhrif þessarur st-efnu koiri'á glöggt fram -af op- inberum skýrslum. í nýjasta hefti gf Fjármálatíðind- um S-eðlabankans segir^svp um innfíutninginn á'fyrsta ári viðreismarinnar, 1960: „Heildarverðmæti -innflutn- ings varð um 40 millj.. kr. (1,2%) minna en áður. Á árinu 1960 var skipainnflu'tningur óvenju mikill og nam rúmlega 572 millj. kr; Er’ þSð aúkning urn 315,3 millj. kr. eða 122,5% miðað við arið áður'Annar inn- flutningur en skip hefur því orðið um 358 millj. kr. lœgri en árið áður eða minnhaS um 11,4%.“ Innflutn- ingur á almennum neýzluvörum. og rekstrarvörum lækkaði þannig á fyrsta ári viðreisnarinnar um sem næst eina milljón króna á dag á sarna tíma og þjóð- inni fjölgaði að sjálfsögðu, og er það nokkur mæli- kvarði á kjaras-kerðingu bá sem ríkisstjórnin hefur framkvæmt. Og um ástian-dið á ’pe^teu ári segir svo í sama riti: „Verðmæti utklutn%igsiíiéAtaÍ ágústloka í ár var mjög svipað og á sama tima í fýrra, en verðmæti innflutningsins lœkkaði verulega eða úr tœpum 2.056 millj. kr. í tœpar 1.774 millj. kxj‘ Þannig hefur enn frekar dregið úr neyzlu manria á þessu ári, -auk þess sem innflutningur á fjárfestingarvöram minnkar nú einnig stórlega, nýsköpún atvinnuveganna er að staðna. Stefna ríkisstjórnarirnar er sú að bæta gjald- eyrisstöð-una. á kostnað almennrar neyzlu og frim.- fara; en framleiðslu þjóðarinnar og gj-aldeyrisöflun eykur hún ekki. Jjað væri jáfnvel hægt að verja neikvæða niðurskurð- arstefnu af skku tagi,. ef mðursikurðurínn bifnaði á þeim aðilum sem bézt þola hann og á þeim v-arn- ing sem óþarfastur er. En stefna ríkisstjórnarinnar hef- urverið þve'rcfug. Á sám.a tíma-og hún hefur srkert stór- lega afkomu almennra launþega hefur hún -aukið hlut hátekjumanna og fj-árplógslýðsríjafnframt því sem inn- fíutningur á matvælum og fatr.aði minnkar leggur rík- isstjómin ofurkapp á á:ð beyriá -að auka innflutning á b'lum. Fyrirmynd hennar e-ru afturhaldsríki — eða nýlendur og hjálendur — þar sem gjaldeyrisstaðan er- -góð af þeirri ástœðw einni xið almenningur hefur naumast efni á því að kaupa innfluttan varning. Þeg- ar gjaldeyrisinneign ér þarihig ferigín er hún ekki vottur um heilbrigt stj.óynarfa^heldur tákn hins gagn.- stæða. — m. .. MOSKVU 9. desember. Frá fréttaritara Þ.ióðviljans. Á þessum gráu desemberdög- u.m hafa hundruð manna frá öllum heimshornum safnazt hingað tii að taka þátt í 5. þingi Alþjóðasam-bands Verka- lýðsfélaga (WFTU). Það var sett á mánudaginn og hefur -því staðið í tæpa vi.ku. Þetta er ekkert smáþing. 1 heiminum eru nú ta.idar um 180 miiljónir fé’ag-sbundinna verka- manna og af þeim eru 107 -millj- ónir í WFTU, — í Alþjóðasam- bandi frjálsra verkalýðsfélaga (ICFTU) eru um 56 milljónír, í Alþjóðasambandi kristilegra verkalýðsfélaga um 6 milljónir. Meðtimir sambandsins eiga hér rúma 900 fu'.itr. frá meir en 90 lnndum, en þar að auki hafa fiö’.mörg verbá’ýðssarr-bönd og félög. sem ekki eru meðlimir í WFTU, sent fuUtrúa tii rheyrn- ar og róðagerða. Þar á meðal eru landsa-mbönd japanskra chUe-ískra og júgcslavneskra verkamanna, ennfremur Sam- band afrískra verka.lýðsfélaga, stofnað í Casablanca í sumar. Og land eins og Austurríki, þar sem ICFTU hlýtur að ráða, á hér 17 fuiltrúa, Englarid á 9 á- heyrnarfuiltrúa óg svo mætti lengi teija. Louis Saillant aðalritari flutti skýrslu um störf . samtakanBa, það var löng skýr-la og þar kenndi margra grasa. Hann talaði u.m hin þróaðri auðvalds- lönd. Þar hefði verkamönnum vissulega tekizt að ná ýmsum kjarabótum. En vara bæri við þeirri hættu, að stórauðvaldið og hægri sinnaðir verkalýðsfcr- ingjar reyna að nota þá sigra élaga í Moskvu Eftir Árna Bergmann Fuiltrúar verkalýðsfélaga í Mcngólíu sitja á fremri bekk en Nígeríumenn á þeim aftari klæddir þjóðbúningum sínum. sem verkamenn hafa náð með erfiðri baráttu til að svæfa ár- verkni verkamanna, kljúfa sam- tök þeirra, fá þá til að sætta sig við þann stéttafrið sem er aivinnurekendum f hag. í raun og veru, eru lífekjör verkalýðs í stöðugri hættu í öllum þess- um löndum. Að vísu vex fram- leiðslan, framleiðnin, en gróð- inn á afskaplega vandratað í vasa verkamannsins. Hækkað- ur framfærslukost.naöur eleypir fljótlega þær kauohækkamr sem hann -kann að fá, eða meir en það — í Frakkiandi hefu.r kaupmá.ttur launa lækk- að um 7% á síðasttiðnum þrem árum. Það er svipuð sasa á fk-stum stöðum. ísienzk albýða ætti að kannast við hana. Sail- lant nefndi það einnig, að þær greiðslur sem verkamenn nióta úr ýmiskonar tryggingarsjóðum fari rýrnandi sakir verðbó'au, og víða hafa þrengzt þau skil- yrði sem gefa rétt til slí-kra greiðslna. Og atvinnuleysið er enn sem fyrr aivariegt vanda- mé.l: á íta’iu hafa atvinnuleys- ingjar ekki verið færri en 1.5 rnUljón síðan stríði lauk, Banda- ríkin sitja uppi með 5 milljóniu atvinnuleysingja. Og framfarir í tækni, sjálfvirkni, ógna nýj- um hópurn verkamanna brptt- rekstri. Það er ek-ki að ástæðu- lausu að meðal verkamanna auðvaldsheim.sins ríkir ótti við morgundaginn. Saillant og margir aðrir full- sin na •• Guðbergur Bergsson: Endurtekin orð, Heimskringla, Rvík 1961. Guðbergur Bergsson -er ung- ur Suðurnesjamaður, - sem hleypt hefur heimdraganum og ferðazt vfða um Evrópu. Hann hefur m.a. dvalizt iangdvölum á Spáni og rtvun vera þar staddur um þessar mundir. Guð- bergur hefur fengizt við rit- störi all-lengi, þótt ungur sé, tæplega þrítugur. Ekki hefur hann birt mikið af þeim skáld- skap fram að þessu, og er þetta íyrsta bók hans; Hann -hefur slcFifað fleira en ijóó . og: er skáldsaga eftir hann nýkomin út. í : þessari bók eru 30 Ijóð. og sumum þeirra skipt í marga kafia. Þotta er ekki hávær steáldskapur og hér er iítið- um yfirlæti. Ekkl er jat'nvel laust við, aÖ manni, ftpnist höiundur fuil-hægur á sér stundum a. m,, k. . -Þ t „Allt sem ég segi hafið þið heyrt áður, fundið, eða búið með ykkur. Ég óndurtek það ... Mörg ljóðanna eru dálítið þunglýndisiegar vangavéltur. Eicki illa unhin, en myndirnar í ’peim stuhdum nokkuð dauf- ar og gripa mann ekki sterk- um -tökum. Þrátt -fyrir ' þaö leyna- þessi ljóð oft talsvert á sér. - „Ég trúi ekki á hörkuna • • á. enga mynd hennar." :Svo segir-. hann á einum st-að, -ogú ég held' hann segi þetta ■ satt..'í , þessum ljóðum er meira ■ af .mjúkiátri samúð en „karl- mánnlegri11 . hc-rku, og er - það ekki kagt -ljoðunuttt. til. -Tasís. , Stundum tekst Guðbergrí líka að -bríígða upp skýrum mynd- um.r-eins bg t.d. Haust: -• •'. , •., > Framhald . á . 14. síðu. trúar hafa tilfært margar stað- reyndir sem sanna, að verka- -menn eru ekki beinlínis ginn- e kéyptir fyrir kenningum hægri- manna — og þá sérstaklega ýmissa leiðtoga sambands frjálsra vérka’ýðsfélaga — um stéttafrið, um að barátta al- -býðu sé að ,.stii!ast“. Á síðustu þrern árurn hafa 1,3 milljónir verkamanna háð verkföll ár- leaa í Bandaríkjunum og 6.5 milij. í Japan. Á bessu ári hafa 5 mUlj. íta’skra verkamanna átt í verkfpUum. Oe bað hefur veríð skotið á verkfaUsmenn í Belgíu. á Indlandi og Italíu. Og verkalýðsforingjar hafa verið handteknir í Argentínu, Venezuelu, Suður-Afríku. Það hefur líka verið mi-kið rætt um nýlendu.stefnuna og síðustu leifar hennar, og svo um þá nýju nýlendu.stefnu sem ryður sér til rúms í krafti auös- ins eftir að evrópiskir lands- stjórar gyu .stokknir heim að skrifa endurminningar. I ný- lendum: og hálfnýlendum hafa verkalýðáfélög átt miklu . hlut-cj verki að gegna ekki aðeins í beinni kjarabaráttu heldur og . í sjálfstæðisbaráttu. í mörgum löndum hefur þetta verið eitt og hið sama: verkfall var háð til kjarabóta í einhverju fýr- irtæki, sem reyndist þá oftast í eigu erlendra manna og því eitt af virkjum nýlendukúgun- ar; þar að auki hlaut hvert verk-fall að vekja æ stærri hóp manna. til umhugsunar um hlutskipti þjóðarinnar. Um þessi mál flutti Zacharia, einn af ritururn samtakanna, langa skýrslu. Hánn talaði einnig utn þann margvíslega stuðning sem Albjóðasambandið hefur sýnt nýlendubjóðum, en það hefúr ailtaf sýnt baráttu þeirra full- an skiiing, gert málstað þeirra að sírium. Það hefur til dæmis beitt sér fyrir sameiginlegum aðgerðum allra samtaka verka- lýðsins tll stuðnings við Alsír. Aiþjóðadamband frjálsra verkalýðsfélaga (IGFTU) hefur vissulega sæ.tt mikilli gagn- rýni á þinginu. Það héfur, sem fyrr segir, verið ásakað fyrir hæpnar kenningar sem þjórii hagsmutium stórauðvaldsins. Það hetfttr verið sakað um klofnlngsstarfserrii: það háfi til dæmis lengi hindrað stofnun Samtoaöds afrís-kra verkalýðs- fó.’uga, sem tókst að koma á fótfynr nokkrum mánuðum. Og nú reyn; það að beita ame- ...rískutn'" f jáirnunum til að - koma up.p, rólegum . og skikkanlegum verkalýðsfélögum í vanþróuð- . umáöadum. Samt gem áður hef- ur ,-.áj þessu- þingi verið. lögð r‘.k. áherala á að taka upp sem v-íötækast samstarf milli WFTU os ICFTU. Síðast þegar ICFTU hélt,.þjag í, Brii'jsel1 1959.-. íagði' WFTrlMál að fuHtrúar írá báð- Pólskir fulltrúar á þiugi Alþjóðasambandsins. Fulitrúar verkalýðssamtaka Kúbu á þingii Alþjóðasambandsins. um samböndum mæ’tu sér rcót til að ræða samstarf og sam- eiginlegar aðgeröir í ýmsum málum. Eft léiðtogar þeirra ,.frjálsu“ hafa skotið cko’’eyr- um við öJlum sJiícum tillögum. .Hinsvegar hefur undanfarin ár á ýmsum svið.um og í mörgum löndum tefcizt samstarf milli WFTU og ýmissa .stærri og smærri samtaka sem standa utan sambandsins, .— og er mikill' fjöldi ful.ltrúa frá sVk- um aðilum á þinginu gott dæmi um þetta. Einkum hefur góður árangur náðzt á þessu sviði i Afríku og Suður-Ameríku.. Og enn sem fyrr er skorað á þá „frjá.lsu“ til að ganga til samn- inga. Alþjóðæamband verka- lýðsíélaga kveðst ávallt reiðu- bútð. Fu’’trúar- margra landa hafa ■ jtéfetð' t’.l máls. Fu’llrúar sósíal- istíSkra Janda hafa ta.’að um þýðinsarmikið hlutverk verka- lýðsféjpganna í u.ppbysgingu ’ átvinnu- og menningarUfs, og „pinnlg'; i-vm þær bjartsýnu fram- leiðsiuáætlanh' sem eru leiðin- legar á pappírnum, en stór- •• merfcúegar beaar merm kynn- ‘.ast þpim • ho’dtétenum: 1 morg- un. var Knistjoff boðið orð’ð. Hann talaði- m’kið um friðar- samninea vif)': Þýzka’and, um •vfgbúúað og -afvopnun og aðra slíka ’h’uti. sem. heyra undir : MTÓ. ’.' F.n hann- ta.’aði ,’úka íim venkalýðsfélögin,: hversu h’ut- verk þeirra • muri vaxa eftir þvi sem nær. dregúr kommúviism- .anuriiy hvernig þau muni í mörgum greinum Jeysa ríkis- vai.dið af hólmi smátt og smátt. Honum var géysivel fagnað, og þá sagðist hann ekki taka svo hlýjar móttökur til sín per- sónulega, heldur sem vott. hlý- hugar til sovézkrar alþýðu, virðingarvoít gagnvárt starfi hennar á 44 árum. ; . ' ' ] Og það kom japanskur full- trúi í stólinn og sagði að í heimalandi sínu væru tíu millj. manna atvinnulausar með öllu eða að hálfu. Fulltrúar kanad- íökra rafmagnsverkamanna sagði frá iþví, hverj’r erfiðleik- ar sléðja að verkamönnum jafnvel í hábvcuðu iandi þegar um helmingur fjármagns í veigamestum greinum iðnaðar- ins er erlent. Frá eynni Mauri- tius sem lýtur Bretum bárvust iþær fráttir, að þar þjáðust 86° n verka.manna af blóðleysl (an- emia), á evnni Martinique sem lýtur Fröfckum neyta menn að meðaltali flmm lítra m.jóikur.á ári. Fulltníi Angóia sagði frá toeim nýlendukúgurum, sem hvað grimmastir hafa veríð í sögunni. . .. -s Á bessu þingi hefur yfirleitt toorið tniög rcikið á fu’ltrú- - um nýlendutoióða eða fyrrver- andi nýJendubjóða, enda Jigg- ur beim mest á hjarta/j 1 morgun stóð binghe’mn.r ó Itæt- ur os fagnaði með langvMriu ,’ófataki beirri frétt, að <-■■■ ’hefnr Tanganvká borízt í tfi’ ú" S’óJfRtæðrn ríkjn. Og ’ séítdf’ toinsið nri’vðu-'.nmtoandi láridsltis beztu heiJlaóskir. Guðmundur DaníeJs'on: Fonuj. minn SinfjötM. Skáldsaga. ísafoldar- prentsmiðja h.f. Guðmundur Daníelsson hefur sent frá sér langa skáldsögu. Er hún 22. verk hans sam- kvæmt skrá framan við bók- ina. Guðmurdur er enn á miðjum starfsa’.dri, ca hefur haft ritstörfin sem aukastarf, svo auðséð er að hann hefur ekki legið í le’i um dsgana. Hitt er svo ann?ð mál að dugnaður er ekki einhJ’tur við sköpun listaverka. Fleira þarf ti’. í bessari sögu hefur Guð- rcundur að yrkiseíni upp''af Vö’sungasögu. £ð vísu noíar hann hinq eöroJu c’ögu sðrins sem uppistöðu o? v'kur al'mik- ið frá lienni v’ða. Seeia má að ástir. Sigrýiar Vö’.sungsdóttur séu íváf söffúnnsr. Kemur hó- f’eira til. =vo sem birn rrfcli “'ttarmetnaður þeirra Vö’s- un»a er tö’du sig frá C<ini s’áJfum komna o? þau mann- víg öll er :af þeim metnaði leiddu. í>að er ekkert rýtt að rithöf- undar sæki sér viðfangsefni í fornsögur. Allmargir höfundar hafa brugðið á það r’ð á und- anfömum árum, og er að sjáifsögðu ekkert við bví að segia, ef vel tekst tifc þótt manni geti a.m.k. stundum fundizt að nútímann skorti kar.nski flest annað frekar en yrkisefni handa skáldum. Fæstar hafa þessar nýupp- gerðu ,.fornsögur“ verið merVii- leg vsrk. Grunar mia að höf- undar beirra hafi stundum ímyndað sér verkefnið auð- ve’dara en bað er. Þótt Ha’.l- dóri I.axness tækist að skapa got; verk, ercs og GerpJu, er ekki bar með s?g+ að hver sem er geti unnið bókmennta- afrek í sna‘ri með t'ví að gríoa ein'iver’a fornsösuna, brcða úr henni be’nsarindina o% svo síbrpavi ^lo.bvorskorsir nýia. .,fOTnfelen'7ku“. En. betta er r’U'nar ^ðeins þsð serc Guð- rrundur D?n:e’sSon ger’r í þes's- rri bók. St?’’!nn e- lí’ið meira en ofskræmd c*:æ'i''o‘ á Gemlu. Auðve’t er ?ð benda ,á tíærcí þessu t:’ ss"rc.m*r en é? ’æt næzia bór -ö.vulck beg010 «»nn- enna. .Eonur minn Sinfjötli“ lýkur svo: . Þá t.vTd“ rc.rc’+i Hli"’’r Þ!ark-,r*"f‘rí, „þfgar b?;r auð- i— eru dairíir. cerc á b’óðfóm- urc "rc-qft bsma 'sinna én sv°rð okkar bi'o'in öll, cr söng- haroan. ein við ’ýM, þá fyrst munum vér, gamlir menn, fá að ba'da sonum vorum og gleðiáfc víð þeirra líf.“ ,.Figi verffúr þ-éð í okkar tíð, fóstri “ mæ’ti Siercúndur. ..Verður -samt eitthvert sinn,“ gegndi Hlinur. Gg hé’.du enn áfr"m ’engi að mælast við, ská’dið og. korc.mgurinn, meðán dreif húm á skóginn oz kvéikti sticr"U uridir noft.‘‘ Gavn’u lýkur' barmig: „Styttu nú stundir konúngi þínum, ská’.d, segir Ólafur Har- a’.dsson, o.g f’yt rnér gerpiu þín.a undir hörginum í nótt. Skáldið svarar og’ nokkuð dræmt: Nú kem ég eigi leingur fyrir mig því kvæði, segir hann. og stendur upp seinlega, og haltrar brott við lurk sinn, og er horfinn bak hörginum. Þá var túngl geineið undir og fe’ur nótt’n dal og hól að Sriklarstöðum. o? svo hinn síð- friðvp hega.“ Báðum lýkur söaununi með s°mta'i konu”ns við ská’.d srt. Munurinn er he’rt sá, sð G.uð- mundur býr til einskonar „happy end“, cg er einna lík- ast því að hann sé þar eð revpa að betrumbæta Gerp’u. Guðrcimdur Daníelsson býr vf- { ir ská’d’eari æð mik’urc brótti. Viðhovf b?”s eru • leg og ekki fær leynzt að sam- úð hans er beim mesini sem . hsrcin er strokin orr líf^eikin gróðursett, þótt þeir. f: sem sverðum bregða oe hús þ'rerna verði ekki að ófreskium ein- um saman í meðföru.m Jians. Fkki þori ég að fu’.Jyrls? að þe‘ta sé bezta skéldverkt Guð- mundnr til bessa. Er merynæst að halda að svq sé ekkii: Mér finnst einhvern vesinti að fcez.tu vcrk Guðmundar Dan- íe’ssonar séu enn óskrifuð, brátt fyri.r bókafjö’.darn;; sem í'rá fconum hefur komið.i; Vonandi er að dugnaðub hans . oa ósiáJfstrcði gasnvart ({ðrurn höfu^dum komi ekki í venj fyrir >?ð við eignumst fcau einhvern tíma. Jón frá Pá'mholíL Rímur Sigurðor Út er komið hjá IsafcJ.dar- prentsmiðju eitt bindi af rím- um Sigurður Breiði'jörð, hug- myndin er að gefa út aJJar rímur Sigurðar á næstu árum. Tístransrímur voru fyrst gefn- ar út 1831 og voru upphaf að allmikllli rímnaútgáfu. Jónas HaJlgrímsson skrífaði toarðorðan ritdóm um rfro.ur fcessar í Fjölni 1837 og réðst þai' að rímnakv.eðskap.nuro al- raennt og hJaut litlar vinsældir fyrir, enda þótt a’raenningur léti ljóð lians ekki gjalda þeirrar d.eilu. Það voru breyttir þjóðlífs- 'hættfr en eitki dómur Jónasar sem- þokuöu. rímum til hiiðar í menningu Islendinga, og þó voru þær ofarlega á baugi allt fram á daaa beírra manna sem enn lifa. Enn i dag getur vel kveðin ríma ’vakið góða •skommtún og þá engu síður hjá yngra fólki,-- sem að mestu efc-laÚBt Við forAóma o.lrlri kyn- stóðar f garð rimnanna. Sígurður Brei’ðfjörð er fræg- ásta. rímnaskáld :ís!aud.s og aH-' ir Islendingar . kunna e3tthvað ttigurSux Breiðfjörð eftir,; han-n.- I þessir bindi eru Tístpircrírour sem nú eru orðn- ar jlúum kunnar, og þó kann gámalt fclk’ énn vísur úr beim. Þá ebir her Rímur af Asmundi og . EJósu ortar. eftír r-""-anff-'ku ás+arkvæði -sem ck" .' !- ið -Jens Baggesen þýddi úr þýzfcu. En.nffemur eru skemrnli- legár rímúfc tífn Hðns'og Pétur, fuUar af gamanseml. Þá er rímukorn um A’kon Skeggjabróður, ort þegar ikáld- ið gisti í Efranesi í Sta|holts- tungum; efnið er úr Þúsijjid og einni nótt. Síðan er Ferjumannaríma glettilegur kveðskapur. ji L-oks er Emmurímgi sem margir kannast við. Emnluríma er lystilegt gamanrím og víða bráðfyndin eins og við jter að búast af Sigurði. Rímunum fylgja nák^æmar. skýríngar á kenningum <jg- fá- gætum orðum, skýringarl’ bess- ar eru á snéssíum o.g bfcí' til- tækar við lestur, þeimk sem ekki kunna-fu’J- skil .á sttálda-’ nsáli rfmnánna: Sveintojörn Bei.nteinssoft bjó rímur þeps-ar ttl prSrftunar, sam.di kkýrinsar. c.g rita’fj for- rcát.a. Það or l ólr.nni tilft mik- . iúar nrýði að í herni elú tt'u heiJríðumyndir eftir jfib.ann Tlrí.om listrrý’ara, fdjlcgar —vndtr og i'orðar af góðum sJ;ilningi á efni rímnanh». Þetta er m.jjSg pimiJeg’ fcófc f'-'r'r aj.’a þá sem hafa áiætur á íslenzkum kvteðskap. |hrí. JKL 8) ÞJÓÐVILJINN — Laugafcdagur 23.: desember 1961 I -ausai’dái(ur..^3. desember 9161 — ÞJÓÐVILJINN — (0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.