Þjóðviljinn - 23.12.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.12.1961, Blaðsíða 7
Á fundi á Vmf. Dagsbrún sl. sunnudag var gengið írá sam- komulagi við a t v in n ui'e k e n d u r um greiðslu fasts vikukaups verkamanna. Tveim dögum síð- ar boðaði Hennann Guömunds- son formaður Vmf. Hlífar í Hafnarfirði til fundar í félag- inu og lagði fram sömu samn- inga og Dagsbrún hafði látið undirbúa og reikna út. Samningar þessir ná til verkamanna, sem vinna að stað- aldri hjá sama atvinnufyrir- tæki; í Hai'narfirði er þar eink- um um að ræða bæjarfyrirtæki. hefðu fengizt til að semja við stjórnina um hagsmunamál verkamanna. Væri nærtækast dæmi um það frá síðasta verk- falli. Við þessi svör Péturs um- hverfðist Hermann og greip til einstakra aðferða til að koma í veg fyrir, að reynt verði að. fá fram fast vikukaup fyrir verkafólk á fiskvinnslustöðvun- um. Hermann misnotaði vald sitt sem sjálfskipaður fundar- stjóri (allt verður hann að gera sjólfur) og lýsti því einfaldlega yfir, að tillaga Péturs Krist- Laetur fella tillögn um að reynt verðj að fá fram fast vikukaup fyrir verka- fólk á fiskvinuslustöðvum. — Um hvað fjölluðu leynisamningar hans og Jóns Gíslasonar í sumar? En í útgerðarbæ sem Hafnar- firði er vinnsla sjávarafla svo mikil í atvinnulífinu, að samn- ingar þessir ná ekki almennt til verkafólks nema þeir taki einnig til. þéss fólks, sem vinn- ur á fiskvinnsiustöðvunum. ÍÞar sem á hverri .fiskvinnslustöð vinnur fastur hópur manna að staðaldri, væri eðlilegt, að hinn nýi samningur um fast viku- kaup næði einnig til þess verka- fólks. Pétur Kristbergsson fyrr- verandi ritari Hlífar, sem sagði sig úr stjóm félagsins í sumar vegna einræðisaðgerða Her- manns Guðmundssonar, lagði Iþví fram svohljóðandi tiliögu: „Fundur haldinn I Vmf. Hlíf 19. des. 1961 felur stjórn félagsins að leita eftir sam- komulagi og samningum við eigendur fiskverkunarstöðva í bænum um að verkafólki, sem hjá þeim vinnur að staðaldri, verði greitt fast vikukaup eftir sömu reglum og gilda gagnvart fastráðn- um verkamönnum annars staðar“. Er Pétur lagði fram þessa tillögu, var sem Hermann rugl- aðist gersamlega, enda er hann því óvanur og finnst nánast ó- svífni að aðrir en hann sjálfur flytji tillögu á almenmim fé- lagsfundi í Hlíf. Staðhæfði Her- mann, að tillaga Péturs væri gagnslaus og tilgangslaus, og ætti hann því að draga hana til baka, þar sem leitað hefði vérið eftir samningum um fast viku.kaup verkafóiks á fisk- vinnslustöðvum, en án árang- urs. Hermann neyddist þó til að viðúrkenna, að stjórn fé- lagsins hefði ekki -svo mikid sem talað vi.ð stærsta atvinnu- rekandann, Bæjarútgerð Hafn- arfjarðar. Pétur neitaði að sjálfsögðu að draga tiJlögu sína til baka og taldi það sjálfsagt, að einnig yrðt ieitað til Bæjar- útgerðarinnar og fá leit.t í þós, hvort hún gæti ekki brotið ís- inn í þessu efni. Auk þess væri algengt og raunar nauðsynlegt, að almennir féagsfundir ítrek- uðu kröfur við aðila, sem ekki bergssonar fjallaði um sama efni og tillaga stjómarinnar en gengi lengra og ætti þv£ að koma fyrst til atkvæða. Ef hún yrði samþykkt, væri fallin til- laga stjómarinnar um fast vikukaup verkamanna í al- mennri vinnu, og misstu þeir því af vikukaupi úm jólín!! Þessi framkoma Hermanns Guðmundssonar er svo furðu- leg og heimskulega ósvífin, að u.ndrun hlýtur að vekja langt út fyrir raðir Hlífarmanna. önnur eins vinnubrögð, slík einræðishneigð og misnotkun á valdi fundarstjóra, em sem bet- ur fer fáheyrð í verkalýðsfélög- um. Með þeim tökum sem Her- mann hefur, tókst honum þann- ig að hrseða verkamenn frá því að samþykkja till. um að reynt verði að tryggja verkafólki á fiskvinnslustöðvunum fast viku- kaup. Svo sem hver óbrjálaður maður sér kemur tillaga Péturs alls ekki í stað tillögu stjórn- arinnar. heldur kemur til við- bótar og fjalJar um leiðréttingu mála annars verkafólks en til- laga stjórnaiinnar nser til, og byggist á því að sú tillaga hafi verið sambykkt. En Hermann Guðmundsson, sem rak rýtinginn í bak Dags- brúnarmanna í sumar, má ekki heyra nefnt. að verkafólk við fiskverkun fái fast vikukaup. Er bví ekki að undra, þótt verkamenn í Hsifnarfirði velti því nú fyrir sér, hvort Her- mann hafi í leynisamningi þeim. er hann gerði við Jón Gíslason á .skrifstofu Lýsis og' Mjöls, nóttina þegar hann sveik í verkfahinu í sumar, gengizt inn á að tryggja Jóni Gíslasyni, að ekki komi til þess að hann burfi að greiða fast vikukaup þv£ verkafólkí, sem hjá honum vinnur. Þá bar Pétur Kristbergsson einr-'g fram eftirfarandi tillögu: „Fundur haldinn í Vmf. Hlíf 19. des. 1961 skorar á Al.bingi að breyta iögum um útsvör þannig, að öll álögð útsvör fá- ist dregin frá skattskyldum tekium ef þau eru greidd fyrir 1. febrúar- árið eftir að þau eru lögð á...í stað þess að nú er það skilyrðí sett öðrum en fast- ráðnum starfsmönnum að út- svarsgreiðsiu skal að fuHu lnk- ið í sfðasta lagi 31. des. sama ár off bau eru lögð á. Fastir starfsmenn þurfa samkv. nú- gildandi lögum ekki að greiða útsvör sfn að fuilu fyrr en fvr^ ir 1. febr., og sýnist eðiilegt og réttlátt. að saroa regla gildi fyrir alla. Má á bað benda, að regiulega er dregið af kaupi verkamanna vikulega, en af föstum starfsmcnnum mánaðar- lega, o.g ætfi verkafólk bví ekki að niöta minni réttar í þessu máli en aðrir“. Hermann treystist ekki til að snúast gegn þessari tillögu. og var hún því samþykkt sam- hljóða. TILKYNNING frá Hitaveitu Reykjavíker Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hátíðarnar, verður kvörtunum veitt viðtaka í síma 15359 (aðfangadag, jóladag, annan jóladag og nýársdag) kl. 10—14. HITAVEITA REYKJAVÍKUR. iCápissslgi' tilkynnir: Telpnajólakjólarnir eru seldir með miklum afslætti. Kápur með afborgunarskilmálum. Kápnsakn, Laugavegi H (efsta hæS). Sími 15983. er stórbrotiii og spennandi frásögn af fram- lagi margra manna, hugvitssamra Iækna, í baráttu þeirra í þjónustu lífsins. TLLSR YÐAR! ÐILEG |ÓL Laugardagur 23. desember 9161 — ÞJÓÐVILJINN — (7j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.