Þjóðviljinn - 23.12.1961, Blaðsíða 5
%*
Enginn vill kaupa 7 lesta
brynvarinn lúxusbíl?
Stokkhólmi 22/12 — Kaupmað-
ur eiiui í bænum Fagersta í Sví-
]jjód hefur keypt bíl, sem norski
föðurlandssvikarinn Vidkun
QuisHng notaði sem embættis-
vagn fyrstu heimstyrjaidarárin
eftir að þýzkir nazistar gerðu
hann að leppráðherra í Noregi
hernumdum. .
Þetta er bíll af gerðinni Opel
Admiral frá 1939 með skotheld-
um rúðum og mörgum öðrum
öryggistækjum.
Bíllinn hafði hafnað hjá kaup-
manni nokkrum í Ludvika, sem
sáfnar gömlurn bílum, og/.sá
höndiari hefur nú selt sænska
kaupmanninum hann. Þetta er
íburðarmikill lúxusvagn með
ýmsum útbúnaði, sem annars var
ekki algengur 1939.
Quisling hætti að nota þenn-
an bíl eftir skamma hríð vegna
þess að hann þarfnaðist enn meiri
öryggisútbúnaðar. Fékk hann sér
þá brynvarinn Mercedes, sem
vóg ekki minna en sjö lestir.
Sá bíll hefur einnig verið boð-
inn til sölu í Svíþjóð. Gífur-
leg þyngd bílsins og þarafleið-
andi hár skattur hafa hinsvegar
hindrað það að nokkur kaup-
andi byði sig fram.
Jólatónleikar verða í Krists-
kirkju, Landakoti, á annan í jól-
um. Pólýfónkórinn syngur þá
jólasöngva og dr. Páll Isólfsson
leikur einleik á orgel.
Á söngskró kórsins eru lög
eftir gamla meistara: Praetorius,
Schröder og Sweelinck, jólalög
frá ýmsum löndum og þættir úr
stærri kórverkum eftir Berlioz
og Bach, m.a. recitativ/ og kór
úr Jólaoratorio Bachs, þar sem
Halldór Vilhelmssoh sjmgur ein-
söng; Dr. Páll ísólfsson. leikur á
kirkjuorgelið. verk eftir Pachel-
. bel, .Sweelincfc og .Frescobaldi.
Pólýfónkórinn hefur starfað
með afbrigðum vel á þessu ári
undir stjórn söngstjóra síns
Ingólfs Guðbrandssonar. Á jóla-
tónleikunum verður flutt þriðja
efnisskráin sem kórinn hefur
æft á arinu; áður hafði kórinn
haldið tónleika um síðustu páska
og á liðnu sumri fór kórinn ut-
an og tók þá m.a. þátt í alþjóð-
legri samkeppni kóra í Llan-
gollen á Skotlandi. Varð utanför
þessi kórnum til mikils sóma,
eins og greint var frá í fréttum
á sínum tíma, árangur í sam-
keppninni ágætur og blaðadóm-
ár mjög lofsámlegir,
Hefði gefað
orðið verra
New York 22/12 — Krishna Mén-
on sagði á blaðamannafundi-'í
New York í dag, að alvarlegir
erfiðleikar hefðu hlotizt af, ef
Indverjar hefðu ekki látið til
skarar skriða og bundið enda á
yfirráð Portúgala í Goa. Ef ríkis-
stjórnin hef ði ekki tekið af
skarið hefðu vissir þjóðflokkar
á Indlandi ráðizt inn í Goa, og
hefði þá verra hlotizt af. Fram-
koma Portúgala varðandi Goa
hefði alltaf verið ögrandi og
vakið mikla reiði meðal Ind-
verja.
Enn ein etóm-
sprenging í USA
Washington 22/12 — Bandáríkja-
menn sprengdu í dag enn eina
kjarnorkusprengju neðanjarðar í
Nevada-eyðimörkinni.
Kjarnorkumálanefnd Banda-
ríkjanna tilkynnti sprenginguna
aðeins með einni setningu. Þetta
er áttunda kjarnorkusprenging
Bandaríkjanna í röð. í tilkynn-
ingu Bandaríkjamanna segir að
hún hafi ekki verið öflug.
C: i i *
Emden 22/12 — Norski flotinn
hefur pantað . 15 nýtízkulega
kafbáta með fullkomnasta út-
búnaði I V estur-Þýzkalandi.
Verða þeir afhentir á árunum
1963—1961. Hér er um að ræða
Bermudaftindi
er nú lokið
HAMILTON, BERMUDA
22/12 — Kennedy og Mac-
Millan hafa loikið Viðræðu-
fundum sínum á Bermunda.
Árangurinn er sá að Thom-
son ambassador USÁ í Moskvu
verðúr falið að ræða við
Sovétstjórnina um stefnu
hennar í Berlínarmálinu, seg-
ir í frétt frá Reuter. Gert er
ráð fyrir að slíkar viðræður
gætu undirbúið formlegar við-
'ræður Sovétríkjanna og vest-
urveldanna um Berlínarmálið.
fullkomnari gerð af þeim 359
lesta kafbátum, sem vestur-
þýzki flotinn hefur einnig pant-
að í Emden. Bandaríkin greiða
hluta af kostnaðinum af smíði
þessara kafbáta. Kaupverðið
verður 150 milljónir mörk um 1.6
milljarðar ísl. kr.
1 frétt norsku fréttastofunnar
um þetta segir að hermálaráðu-
neyti Noregs og Vestur-Þýzka-
lands hafi árið 1960 gert samn-
ing um smíði og kaup þessara
kafbáta. Samkvæmt þeim sömu
samningum skuldbinda vestur-
þýzk hernaðaryfirvöld sig til að
kaupa mikið magn af vopnum
í Noregi.
Rit Eggerts gefin
Til umboðsmanna
Afmœlishappdrœtfis
Þjóðviljans
•fc Umboðsmenn Afmælishappdrættis Þjóðviljans eru minntir
á að gera skil sem allra fyrst. Eru þeir beðnir að senda alla óselda
bláa miða svo og innkomna peninga til skrifstofu happdrasttisins
að Þórsgötu 1 þegar að loknum drætti, svo að ekki þurfi að drag-
ast lengi að hægt verði að birta vinningsnúmerið.
menmngar-
stofnunum
Eggert Stefánsson óperusöngv-
ari er sem kunnugt er afkasta-
mikill rithöfundur o.g hefur hann
gefið út endurminningar sínar í
fjórum bindum, og von er á fleiri,
en Eggert hefur lifað mestu um-
brotatíma í sögu lands og þjóð-
ar og sjálfur tekið virkan þátt í
frelsisbaráttu þjóðarinnar. Nú-
fyrir jólin hafa nokkrir af vin-
um Eggerts tekið sig saman og
keypt ritverk Eggerts og senfc
þau ýmsum helztu menningar-
stofnunum víðsv.egar um land
sem góða gjöf fyrir skólaæsku
landsins.
MY
MATREIÐSLU
BOK
er komln
i allar
bókabSir
Bók þessi er til þess gerð að auðvelda husmóður-
inni, eða matreiðslukonunni, að velja íólki sínu
íæði, sem er í senn hollt, vítamínauðugt og ljúí-
íengt. — í bókinni er fjöldi mynda, m. a. 34
iitmyndir í 4 litum.
Bók þessi verður áreið-
anlega kærkomin jóla-
bók fyrir eiginkonuna,
unnustuna, vinkonuna.
■■
• Matreiðslubók með
næringarefnafræði
• Yfir 450 uppskrift-
ir.
• Fjölda línurita yfir
vítamín og bætiefni í
ýmsum matartegund-
um.
• Einnig línurit yfir
þörf bama og fullorð-
inna fyrir bætiefni.
Bók þessi heifir „MATREIÐSLUBÓKIN MÍN
og verSur vafalausf ySar effir þessi /ó/.
Upplag bókarinnar er takmarkað. — Lítið inn í næstu bókabúð og skoðið bókina.
%
.00
90 /
80
70
60
50
40
30
20
10
EGGJAKAKA
með reyktu fleski
og iuniheldur
H E Ca P Fe A B, C
B-vítamín + D-vítamín
Laugardagur 23. desember 9161 — ÞJÖÐVILJINN — (5;