Þjóðviljinn - 31.12.1961, Síða 5

Þjóðviljinn - 31.12.1961, Síða 5
135 stórslys kostuóu 7300 inaiinsllf á ár- OSLÓ 29/12 — Á hverri ein- Íórst einnig flugvél Iiammar- ustu mínútu sem líöur er skiöids með 15 manns. í nóvem- „ M1 ... f . ber fórst' bandarísk farþegaþota folk að aö farast í margs- ° við Richmond i Virgimu og með konai slysum um allan gi. Að íokum má geta þess heim. Tala þeirra sem far- að 4 fiugs'ys hafa orðið í des- ast á einu ári er svimandi ember og hafa 90 farizt í þeim. há. Engin heildarskýrsla er Náttúruhamfarir Slys af völdum náttúruhamf.ara krefjast árlega flestra fórna. í Dr. Hans Globke, fyrrum deildarstjóri í innanríki sráðuneyti Hitlers og núverandi ráðuneytisstjóri Adenauers, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, sést hér á myndinni (til vinstri) ásamt fyrrverandi yíirboðara sínum. i Tékkar krefjast að dr. Hans Globke verði sóttur til saka PRAG (CKT) — Samtök þeirra manna sem störfuðu í and- spyrnuhreyfingunni í Tékkó- slóvakíu á hernámsárunum hafa í nafni eftirlifandi ættingja þess fólks sem þýzku nazistarnir myrtu á stríðsárunum farið þess á leit við saksóknara vestur- þýzka ríkisins að mál verði höfðað gcgn dr. Hans Globke, fyrrum deildarstjóra í innan- ríkisráðuneyti Þriðja ríkis Hitl- ers og núverandi ráðuneytis- stjóra Ádenauers kanziara. Þessum tilmælum íylgja göng sem sanna hlutdeild Globkes í gyðingaofsóknum nazista. Tvö hundruð þúsund tékkneskir borg- arar létu lífið í þeim. 1 bréfinu til vesturþýzka sak- sóknarans er Globke m.a. sakað- ur um að hafa átt þátt í samn- ingu hinna svonefr.du Niirnberg- laga enda sýnt fram á að hann hafi verið höfundur skýringa innanríkisráðuneytisins á því hvernig túlka bæri þau lög, en samkvæmt þeim skýringum voru milljónir gyðinga hundeltar og myrtar í fangabúðum á stríðs- árunum. Gögnin sanna ennfrem- ur að í fjöldamörgum tilfellum úrskurðaði dr. Globke í málum einstakra gyðinga eða venzla- manna þeirra á þann hátt að þeir urðu útrýmingarvél nazista að bráð. Fyrir því er þess farið á leit að vesturþýzki saksóknarinn stefni dr. Globke fyrir rétt svo að hann geti svarað til saka. Nefnd eru ýms ákvæði vestur- þýzkra hegningarlaga sem taka til þeirra afbrota sem dr. Globke er sakaður um. til um tölu dauöaslysa á einstökum mönnum 1 hin- um ýmsu löndum. Ööru máli gegnir um stórslys —' ár hafa orðið 33 slík 'slys cg í þegar hundruö eða e.t.v. I'þeim hafa farist 3700 manns. þúsundir fólks farast. í blöðum um heim allan er hægt aö fá yfirlit um slík slys — bæöi um fjölda slys- anna og um fjölda þeirra sem farast. Norska fréttastofan hefur tek- ið saman slíkt ýfirlit fram til 29. desember 1961, og fengið eftirfarandi niðurstöðu; "l i 1300 mannslif M.a. fórust yfir 100 manns í i hríðarveðrum í Bandaríkjunum í febrúar. Fellibylir í Austur- Pakistan og Úkraínu urðu 250 manns að bana og um 150 manns fórust í skriðuföllum. 400 manns fórust í flóðum og skriðuhlaup- um í Japan í iúní. í september urðu 5 slys af völdum náttúru- aflanna. Þá fórust t.d. 425 manns á Formósu í fellibylnjm Pamela. og 150 manns í fellibylnum Nancy í Japan. f október fórust 880 í náttúruslysum. 500 fórust í fellibyl i brezka Honduras. GENF 28 12 — Nú geta hinir „fljúgandi Hollcndingar“ okkar tíma, rikisfangslausir sjómenn, loksins fengið ferðafrelsi á þurru landi. Fram til þessa liafa þess- ir br jóstumkennanlcgu menn al- drei getað yfirgcfið skip sín, þegar þau voru í höfn, nema hvað þcir hafa sumstaðar fengið • r ser Hafiiarfjarðar óskar öllum Haíníirðingum, yiðskiptavinum til lands og sjávar gleðilegs nýárs og þakkar íyrir það liðna. faríð í land að stjákla dálítið um í liafn- arhverfum. Danmörk, Belgía, Frakkland, Bretland, Holland, Noregur, Sví- þjóð og Vestur-Þýzkaland hafa nú gengið frá samningi um réttindi þessara manna. Fyrir þrem mánuðum undirritaði full- trúi Vestur-Þýzkalands samn- inginn í Haag, og var það síð- asta ríkið sem staðfesti hann. Flóttamannafultrúi Sameinuðu þjóðanna og hollenzka stjórnin eiga mestan heiður af því að gengið var frá þessum samningi. Ríkisfangslausir flóttamenn hafa eftir bitra reynslu og mörg vonbrigði getað staðfest gamalt rússneskt máltæki sem hljóðar þannig: Maðurinn er gerður af þrem meginhlutum: Líkama, sál og vegabréfi. Nú hafa ríkisfangsleysingjarn- ir fengið eftirtalin réttindi: 1: Það ríki, sem eftir árið 1954 lét flóttamanninum í té fyrstu ferðaskilrfki hans, er veittu hon- um rétt til að koma til baka, veiti. honum nýtt v.egabréf, eða: 2. Það ríki læti’.r hann fá vega-r bréf, er hann hafði síöast löglega landvist. eða: 3. Það rfki, sem þau skip til- heyra er hann heíu.r starfað á síðustn þrjú árin, veiti flótta- manninum vegabréf, enda hafi hann starfað á skipunum a.m.k. í 600 daga. Flóttamennirnir fá leyfi til að taka sér bólféstu í hverju því ríki sem veiti þeim vegabréf. F.kki er fyllilega vitað hversu marga flóttamenn hér er um að rsfeða, en talið er að þeir séu ekki færri en 2500. Samtals hafa orðið 135 stórslys á árinu. Þau hafa kostað 7300 mannslíf. Samt hefur þétta ár ekki verið neitt sérstaklega mik- ið slysaár. Sum ár hafa orðið slíkar náttúruhamfarir að þús- undir fólks hafa farizt á skömm- um tíma. Af hinum einstöku tegundum slysa 1961 hafa flugslysin verið einna mest áberandi. Heims- pressan getur um 43 stór flug- siys á árinu, ogí fórust 1340 manns í þeim, þ.e. 400 fleiri en í fyrra, en þá urðu 22 meirihátt- ar flugslys. í septembermánuði einum urðu sjö flugþlysi, er kröfðust 325 mannslífa. f maí, júlí og nóvember fórust 180 manns í hverjum mán. 12 af þessum slysum voru það stór að yfir 50 manns fórust í hverju. í febrúar hrapaði belgisk far- þegaflugvél fyrir utan Brussel og fórust þar 73 manns, m.a. 17 bandarískir list-skautahlauparar á leið til heimsmeistaramótsins í Prag. í maí fórst frönsk Sup- er Constellation-flugvél við bæ- inn Edjele í Alsír. Með henni fórust 78 manns. í sama mán- uði fórst flugvél frá hollenzka flugfélaginu KLM og með henni 61 maður. í júlímánuði hrapaði tékknesk flugvél við Casablanca með 73 mönnum og argentínsk flugvél fyrir suðvestan Buenos Aires með 63 mönnum. í september fórst bandarisk flugvél við Chicago með 78 manns, og önnur bandarísk fiug- vél fórst við Shannon-flugvöli á írlandi með 83 mönnum. Flug- vél frá franska fiugfélaginu Air France fórst í Marokkó og með henni 78 manns. í september Brunar í 14 stórbrunum fórust 860 manns á árinu. ■ Mesti bruninn var í Brasilíu 17. desember, en þá brann fjölleikatjald og 400 manns íórust. Það var fjölleika- maður sem kveikti í tjaldinu. Þóttist hann vera að hefna sín vegna þess að honum var sagt upp vinnu hjá fjölleikaflokkn- um. Sjósiys 650 manns fórust í 15 meiri- háttar sjósiysum á árinu. í janú- ar fórst bátur við strönd Mar- okkó með útflytjendur af gj’ð- ingaættum innanborðs. 42 menn týndu þar lífi. 50 manns fórust með férju á skurði í Egypta- landi. 60 fórust er brezka skip- ið Klan Keith fórst fyrir utan Túnis í nóvember. Umferðarslys Um 430 manns fórust er járn- brautariestum og fjöldavögnum hlekktist á. Mesta slysið af því tagi varð er lest fór af sporinu á Suður-Ítalíu í desember og 70 manns fórust. Þrjú stór umferðar- slys urðu í október og fórust 95 manns í þeim. 33. fórust í járn- brautarsiysi í Hambora og 41 með langferðabíl í Júgóslavíu. Að lokum má nefna 7 meiri- háttar námaslys, er kostuðu lif 260 manna. 72 fórust t.d. í bruna i koianámum í Japan í marz- mánuði. 108 fórus+ í námaslysi í Morava Ostrava i Tékkóslóvakíu 8. júlí. Gleðiiegt nýtf ér! Þckkum viðskiptin á liðna árinu. Trésmiðja Gissurar Símonarsonar við Miklatorg. í Sunnudagur 31. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (Jj'

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.