Þjóðviljinn - 16.01.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.01.1962, Blaðsíða 1
. Þriðjudagur 16. janúar 1968 27. árgangur — 12. tölublað Langir fundir ' Verðlagsráð sjávarafurða hefur verið á löngum fundum síðustu dagana og enn hefur fundur verið boðaður í dag kl. 3 síðdegis. i SIGUR VINSTRI MHNNA í ÞRÓTTI Um helgina unnu vinstri menn eftirminnilegan sig- ur í Vörubílstjórafélaginu Þrótti. A-listinn hlaut 105 at- kvæöi, en B-listi íhaldsins 98. 4 atkvæöi voru auð og 1 ógilt, þannig aö alls kusu 208 af 217 á kjörskrá. það á sundinu milli suðvestur- strandar Nýju Gíneu og Kai- og Araeeyja. Fréttaritarinn hafði það eftir M. Elbers, yfir- manni hollenzka flotans við Nýju Gíneu, að tundurskeytabátarnir- hefðu sennilega verið af austur- þýzkri eða sovézkri gerð ogr hefðu þeir verið komnir inn i landhelgi við Nýju Gíneu. Hérr hefði verið um'að ræða forustu- sveit indónesísks innrásarhers. Hollenzka iandvarnaráðuneytici varðist allra frétta af þessari viðureign þar til seint í kvöld» að það tilkynnti að samkvpemt; fréttum sem það‘ hefði fengið hefðu það verið tundurskeytabát- arnir sem lögðu fyrst til atlögu. Þar segir ennfremur að Indónes- ar hafi stefnt til Nýju Gíneu á fuliri ferð. Viðureignin átti sér- stað kl. 21,30 á mánudagskvöldt eftir staðartíma. Stríðið að hefjast? f gærkvöld höfðu enn ekkí borizt fréttir frá Djakarta urat þessi vopnaviðskipti, en aðrar- íréttir þaðan gáfu til kynna að" fótur væri fyrir þeirri fullyrð- ingu Hollendinga að ætlun Indó* Framhald á 5. síðu. hamförum í kosningunum og taldi sér vísan sigur. Á laugar- daginn var birti Morgunblaðið stórar fyrirsagnir á útsíðu: „Þróttarfélagar, rekið kommún- ista af höndum ykkar. Tryggið sigur B-listans“. Var þar ráðizt sérstaklega með persónulegum svívirðingum á Einar Ögmunds- son formann félagsins og sagt: „nú er svo komið eftir þriggja ára stjórnartímabil kommúnista að algert öngþveiti ríkir í málum Þróttarfélaga“. Jafnframt var Morgunblaðið svo. óskammfeilið að minna á framkomu atvinnu- rekenda við Þrótt í verkföllunum í fyrra og virtist gera sér vonir um að tekist hefði að beygja vörubílstjór.a með þeirri fram- komu og ofsóknum atvinnurek- enda síðan. Var atvinnurekend- um enn óspart beitt í kosningun- um um helgina. En árangurinn varð sá einn að gera ósigur í- haldsins ennþá eftirminnilegri. f kosningunum í fyrra hlaut A-listinn 120 atkvæði en B-list- inn 89. Síðan hefur fækkað um 20'—30 mepn á kjörskrá. Veldur því atvinnuleysi innan stéttar- innar sem hefur gert atvinnurek- endum kleift að láta atvinnuof- sóknir bitna sérstaklega á vinstri mönnum. Stjóm Þróttar er þannig skíp- uð: Einar Ögmundsson formaður; Ásgrímur Gíslason varaformað- ur; Gunnar B. Guðmundsston ritari; Bragi Kristjánsson gjald- keri; Árni Halldórsson með- stjórnandi. Varamenn eru: Guð- mann Hannesson og Ari Agn- arsson. Sjálfkjörið í Þrótti á Siglufirði og Verko- marmafélagi Akureyrarkaupstaðar Stjórnir 2ja af stærstu rerkalyðsfélögunum á Norö- irlandi, Verkamannafélags ítkureyrarkaupstaöar og i/erkamannafélagsins Þrótt- ar á Siglufiröi, hafa orðiö sjálfkjörnar. Siglufirði 15/1 — í gærkvöld rann út frestur til að skila til- lögum við stjórnarkjör í Verka- mannafélaginu Þrótti. Aðeins ein tillaga kom fram, frá uppstill- inganefnd og er stjórnin því sjálfkjörin. Ilún er skipuð sömu mönnum og sl. ár; Gunnar Jó- hannsson formaður, Óskar Gari- baldason varaformaður, Hólm Dýrfjörð gjaldkeri og Kolbeinn Friðbjarnarson ritari. Meðstjórn- endur eru Gunnlaugur Jóhannes- son, Sveinn B. Bjarnason o.g Anton Sigurbjörnsson. Akureyri, 15/1. — Aðalfundui Verkamannafélags Akureyrar- kaupstaðar var haldinn sl sunnudag í Alþýðuhúsinu. 1 upp- hafi minntist formaður, Björn Jónsson, 7 félaga, er látizt höfðr frá því síðasti aðalfundur vax haldinn og flutti því næst skýrslu stjórnar um starfið á liðnu ári og var þar að sjálf- sögðu ríkasti þátturinn verk- fallsbaráttan og kjarasamning- arnir á sl. sumri. Benti hann m.a. á þá staðreynd, að þrátl fyrir hækkun þá á kaupgjaldi, er fékkst við samningana í júní. er kaup verkamanna 5% lægra en það var við áramótin 1958— Framhald á 10. síðu. Kosningaúrslit þessi urðu í- haldinu mikil vonbrigði. Það fór Einar Ogmundsson Björn Jónsson Gunnar Jóhannsson Affakaveður HAAG og DJAKARTA 15/1 — Svo viröist að ófriöurinn milli Hollendinga og Indónesa út af vesturhluta Nýju Gíneu sé um þaö bil aö hefjast. Hollenzk herskip skutu í gær á indónesíska tundurskeytabáta viö eyna og sökktu a. m. k. tveimur þeirra. í Eyjum Vestmannaeyjum 15/1 — f gær- kvöldi og nótt, var aftakaveður með snjókomu hér í Vestmanna- eyjum. Vindhraðinn komst uppí 14 vindstig milli 11 og 12 í gær- kvöldi. Skemmdir urðu ekki aðr- ar en þær, að þak fauk af skúr og truflanir urðu á rafmagni. •---------------------- Frjttaritari hollenzku frétta- stofunnar ANP símaði í gær frá Hollandia, höfuðborginni á vest- urhluta Nýju Gíneu, að hollenzk herskip hefðu sökkt tveimur tundurskeytabátum Indónesa og sennilega hæft þann þriðja. Að sögn fréttaritarans höfðu Hol- lendingar uppgötvað tundur- skeytabátana með radartækjum sínum skammt frá þeim stað sem þeir kalla Vlakke Hoek og er VERÐLAUNAMYND á alþióðlegu teiknisamkeppninni sem pólska Þetta e* leikningin, sem 9 ára dÁcngur á Hólma- útvarpið efndi til meðal barna um hcim allan. vík, Hlynur Andrésson, hlaut gullverðlaun fyrir — Sja nánar 3. síðu. STRIÐ AÐ HEFJAST UT AF NYJU GINEU? Hollenzk skip sökkfu í gœr fveimur 1 ! fundurskeyfabáfum Indónesa r j i 1 1 1 i * ! / . .0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.