Þjóðviljinn - 16.01.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.01.1962, Blaðsíða 4
Síldveiðarnar - Athafnir og úrræði <i i, < < < Mikil síldargengd hefur ver- ið að undanförnu í Skerja- dýpi og út af Jökli Síldin af suðurmiðunum hefur í allt haust verið smá og ekki hæf sem hráefni í venjulega salt- síld, en talsvert magn af henni hefur mátt nota til súr- síldargerðar. Síldin sem feng- izt hefur út af Snæfellsjökli, hefur verið mikið stærri og feitari og talsvert af henni söltunarhæft hveirju sinni. Nú eftir áramótin höfðu safnazt svo miklar bitðgir af bræðslusíld fyrir hjá Síldar- verksmiðjunni á Kletti að til vandræða horfði, þar sem síldin þolir takmarkaða geymslu, svo hún missi ekki gildi sitt sem hráefni í fyrsta flokks afurðir með lágu sýru- magni. Það hefur komið greinilega frambæði við sumarsíldveið- arnar og nú aftur 'við vetrar- sildveiðarnar hér sunnanlands, hve okkur er ennþá hörmu- lega áfátt við nýtingu á síld- inni til manneldis. Við kunn- um aðeins hinar gömlu verk- unaraðferðir sem giltu um sl. aldamót eða voru teknar upp á fyrstu áratugum þessarar aldar. Og þó höfum við aldrei til- einkað okkur framleiðslu á „kippers“ úr Suðurlandssíld. Það er nú fyrst eftir meira ERLENDAR FRÉTTIR « Mikil sild- i veioi i NorSursjó Mikil síldargengd hefur ver- ið í Skagerak og Norðursjó nú á þessu hausti. Sérstaklega hefur verið mikil veiði á suð- svæði Norðursjávar. Um miðj- an d.esember vair þar rúss- neskur veiðifloti sem veiddi með reknetum, og voru þeir þá sagðir fá upp í átta tunn- ur í net. í drift, af ágætri síld. Rússnesku veiðiskipin lögðu síldina upp í átta þús- und smálesta móðurskip. og þar var hún söltuð og verkuð um borð. Norskir vélbátaeigendur úr Suðui’-Noregi, sem stundað hafa veiðar í Skagerak í haust telja sig hafa haft góða af- komu við síldveiðarnar sfðari hluta sumars og í haust. Þessi aukna síldveiði í Skagerak styður algjörlega útreikninga og ti.lgátur fiskifræðingsins Finn Devolds um síldargöngur við Noregsströnd, sem hann birti á sl. ári í sambandi við spádóma um stórsíldarveiði Norðmanna á næstu árum. NorSmenn láfa smiSa skuttogara Hlutafélagið Nordtrál í Har- stad í Norður-Noregi er að láta smíða tvo skuttogara í skipasmíðastöð Rickmers í Bremerhaven í Vestur-Þýzka- landi. Fyrri togarinn verðúr afhentur kaupendum í marz n. k. Það var búizt við, að hann hlypi af stokkunum nú í byrjun janúar. Hinn, togar- inn á að afhendast sex mán- uðum síðar. Stærð þessara togara er sem hér segir: Lengd 220 fet, breidd 9.60 m og dýpt frá efsta bilfari í botn 7.15 m. Gangvélar skipanna vdrða 1600 hestafla Deuts Disel. Auk þessa hafa togararnir 360 hest- afla hiálparvélar og er hægt að kúppla þeim inn á öxla að- alvélanna. Skipin eru smíðuð samkvæmt nvium Veritas klassa sem fullkomnustu skip, en hálfrar aldar reynslu margra þjóða f framleiðslu á þessari vörutegund sem hér er sögð komin hreyfing til fram- kvæmda á þessu sviði. Þá vil ég nefna hétt- enn eina verkunaraðferð sem henta mundi Suðurlandssíld, sérstaklega eftir að hún fer að verða mögur, en það er framleiðsla á svokallaðri þurr- saltaðri síld. Þetta er gömul aðferð, xið sílda(rverkun fyrir Afríkumarkað, og eru komnir áratugir síðan ég sá þessa verkun í fi’amkvæmd. Þetta er sérstaklega ódýr verkunar- aðfei’ð, og væri ekki í mildð ráðizt þó gerð væri tih’aun með slíka verzlun hér. þar sem verzlunarsambönd við Af- ríku aukast nú með hverju ári, vegna skreiðarsölunnar þangað. Svo eru það hinar mörgu sérvei’kunaraðfei’ðiír sem tekrj- ar hafa verið upp á síðustu okkur, með það fyrir augum að tilenka okkur þann árang- ur sem aðrar þjóðir hafa náð á þessu sviði, ef hann liggur á lausu. En við i verðum að gera meira. Við verðum að hefja tih’aunir sjálfir á þessu sviði, og ráða til þess vel menntað- an efnafræðing, sem hefur á- huga á slíku Ef vel tækist um val á manni, ætti slík ráðning að geta gefið góðan arð að nokkrum árum liðnum. En ef á að vinna að fram- gangi þess, að hér skapist grundvöllur fyrir aukinn síld- ariðnað til manneldis, þá verð- ur að tryggja vísindalega und- irstöðu slíks iðnaðar strax frá byrjun. Það þarf líka að af- nema með öllu innflutnings- tolla á síldarflökunarvélum því án þeirra rís hér ekki síldariðnaður. Það verður líka að gera bragarbót á lögunum og eru þau styrkt sérstaklega fyrir ís. Kaupverð hvers tog- aira er 6 milljónir norskra króna; eða í íslenzkum pen- ingum samkvæmt gengi kr. 36.180.000,00. Togarar þessir verða búnir öllum þeim fullkomnustu hjálpartækjum sem nú er völ á, svo sem gii’ókompás, talstöð og fullkomnustu loftskeyta- tækjum, miðunarstöð, og tveimur tegundum af radar og rafmagnsloggi, ásamt öllum siglingatækjum af fullkomn- ustu gerð. Til fiskileitalr fá togararnir tvær tegundir berg- málsdýptarmæla, og Asdic- tæki af stei’kustu gerð. Skip- in verða búin frystivélum frá Drammen Jern og Kværneji’ Bi-uk. Kæli- og frystilest verður 400 í’úmmetrar að stærð. I skipunum verður bæði mjöl- og lýsisvinnsla. Aðgerð- arplássið er undir togþilfari að aftan. Allar tilfæringar á fiski eru með færiböndum. Þá er á aðgerðarplássinu fisk- þvottavél af fullkomnustu gei’ð. Framkvæmdastjóri útgerðar- Teikning af nýja skutíogaranum sem verið er að smíða í Þýzltalandi fyrir Norðmenn. árum og við vei’ðum að kynna félagsins segir í viðtali við norsk blöð, að báðir þessir skuttogarar muni kosta sam- anlagt fullbúnir á veiðar 13 milljón norskar krónur, eða í íslenzkurrj peningum samkv. ski’áðu gengi kr. 78.390.000,00. Norðmenn eiga nokkra litla skuttogara sem byggðir voru 1960 og 1961. Þeir eru allir frambyggðir og er stýrishúsið mjög framai’lega. Stæi'stur þessara smátogalra mun vera Hekktind frá Melbu, 300—350 smálestir. Þessi togari var smíðaður af Bergens Meka- niske Værksted og afhentur kaupendum snemma á sl ári. Eftir sex mánað'a í’eynslutíma sögðu eigendurnir að þeir um síldarútflutningsnefnd. væi’u mjög ánægðír með tog- arann. Þessi togari er sagður hafa togað með góðum á- rangri þegar stdlrir síðutog- arar urðu að hætta að toga sökum veðurs á sömu slóðum og á sama tíma. Bergens Mekaniske Værksted er nú að smíða systurskip þessa togara, og eru margir útgerð- ai’menn sagðir hafa falað skip- ið, en því hefur ekki ennþá verið ráðstafað. Lánastofnan- ir norska sjávarútvegsins bíða nú eftir ársuppgjörinu yfir út- gerðina á Hekktind svo hægt sé að sjá svart á hvítu, hvort hagkvæmt er að lána til smíða á fleiri smátogurum af sömu stæi’ð og gerð. . E. UTSALA NÝR ÞÁTTUR ÚTSÖLUNNAR ER HAFINN! UPPREIMAÐA BARNASKÖ með innleggi. Stærð 22—26. Verð aðeins kr. 157,50 KULDASKÓR fyrir hÖrn 1 Stærðir: 22—32 — Verð aðeins kr. 198,— DRENGJASKÓR (áður 192,—) kr. 98,— SELJUM í DAG 0G NÆSTU DAGA: KARLMANNASKÓR (áður kr. 589,—) — Kr. 360,— KARLMANNASANDALAR (áður kr. 225,—) — Kr. 198,- KVENSKÓR Verð aðeins ki, 123,— og 175, — Ennfremur seljum við nokkurt magn af nælonsokkum (kven). — Verð aðeins 20 kr. parið. Gerið svo vel að líta inn SKÓBÚÐ AUSTU Laugavegi 100 Æ J A R ^) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 16. janúé’ 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.