Þjóðviljinn - 16.01.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.01.1962, Blaðsíða 2
í dag’ er þirðjudagrurinn 16. jan Marcellus. Tung;I í hásuðri kl 21.30. Árdeffisháflæði kl. 2.00. Síðdegisháflæði kl. 14.32. Xæf urvar/la vlkuna 14. til 21. janúar er í Ingólfsapóteki, sími 11330. flugið Toftleiðir 1 dag er Eiríkur rauði væntan- legur frá N.Y. kl. 8.00, fer til Oslo Gauta.borgar, Kaupmannahafnai og Hamborgar kl. 9.30. Flugfélag Islands Millilandaflug: Gullfaxi er vænt- lan'egur til Reykjavikur kl. 16.10 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannaháfnar kl. 8.30 í fyrramáiið. Innanlandsflug: I dag er áætlað lað fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Egilsstaða, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að f'júga til Akureyrar, Húsavík- ur, Isafjarðar og Vestmannaeyja skipin Eimskipafélag fslands Brúarfoss kom til Dublin í gær, fer þaðan til N.Y. Dettifoss fer frá N.Y. 19. þ'.in. til Reykjavitkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 11. þ.m. frá Leningrad. Goðafoss fór frá Húsavík í gærmorgun til Isa- fjarðar, Súgandafjarðar, Flateyr- ar, Bíldudals, Patreksfjarðar og Faxaflóahafna. Gullfoss kom til Reykjavíkur 14. þ.m. frá Kaup- mannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá Leith í gær til Korsör, Swinemiinde og Gdynia. Reykja- foss er í Vestmannaeyjum, fer þaðian til Akureyrar, Siglufjarðar, Isafjarðar og Faxaflóahafna. Sel- foss fór frá Hafnarfirði 12. þ.m. til Rotterdam og Hamhorgar. Tröllafoss ifer frá Hamborg í dag til Hull og Reykjiavíkur. Tungui- foss fór frá Stettin 12. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla kom til Reykjavikur i gærkvöld að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 til Reykjavíkur. Þyrill er á Austfjörðum. Skja’d- breið er væntanleg til Reykjavík- ur frá Breiðafjarðarhöfnum Herðuhreið var i Vestmannaeyj- um í gærkvöld. Skipadeild S.t.S. Hvassafell er í Reykjavik. Arnar- fell fór 13. þ.m. frá Eskifirði á- leiðis til Gauta-borgar, Gravarna Aabo og Helsingfors. Jökulfeil lestar á Húnnflóahöfnum. Litla- fell er í Reykjav;k. Helgafell er á Rauifarhöfn. Hamrafe'l fór 14 þ.m. frá Reykjiavik áleiðis til Batumi. Skaansund er i Hull, Hceren Gradht er á Húnaflóa- höfnum. Flokkurinn Félagsfundur Kvenfélags Sósíalista Kvenfélag sósíalista heldur félagsfund n.k. fimmtudags- kvöld, 18. þ.m., kl. 8,30 í Tjarnargötu 20. Þar verða rædd félagsmál, María Þor- steinsdóttir ræðir um friðar- málin og Þór Vigfússon talar um Þýzkaland. félagslíf Preittarakonur Fundur annað kvöld kl. 8.30 í fé- lagsheimilinu. Kvenfélagið Edda. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstæti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. Otibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema Iaug- ardaga. Valur Gislason Icikari hefur skapað margar eftirminnilegar persónur á leiksviðínu uns dagana. Nú síðast sýnir hann á sviði Þjóðleikhússins efiirminnilcgan leik í hlutverki Davies í leikriti Harolds Pintcrs „Húsverðinum". Myndin cr af Val í í hlutverkinu. — l eikarinn átti sextugsafmæli í gær. ÞótHaka í sklpagetraun Þlóðviljans var mjög góð „Skemmtiferðir" fœr nýjan hópferðabíl 10. þ.m. rann út frestur til þess að skila lausnum í skipagetraun Þjóðviljans. Get- raun þessi var til muna erfið- ari en myndagetraunin ,.Þekk- irðu bæinn þinn?“, sem blað- ið efndi til á sl. sumri, en þrátt fyrir það bárust þó heldur fleiri lausnir en þá. Er það mun betri árangur en við þorðum nokkru sinni að vona og sýnir vel, hve á- huginn hefur verið mikill fyr- ir getrauninni. Langflest svör bárust úr Reykjavík en utan af landi bárust einnig all- mörg svör, t.d. frá Akureyri og víðar. Sökum þess hve get- raunin var erfið var nú tals- vert fleira af röngum svörum en síðast en meirihluti lausn- anna reyndist þó réttur og var dregið úr þeim um verð- launin, sem heitið var, plötu- spilara (Garrad), og kom upp nafn Sigríðar Jónsdóttur, Karfavogi 13 Reykjavík. Er hún vinsamlega beðin að vitja verðlaunanna á skrifstofu Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19. Rétt svór við getrauninni eru þessi: 1. Gullfoss (eldri) 2. Togarinn Freyr. 3. Skeljungur 4. Togarinn Keilir 5. Hæringur 6. Drangur, Akureyri 7. Kyndill 8. Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjan h.f. Kletti 9. Súðin 10. Arctic 11. Drangajökull (eldri) 12. Goðafoss (nr. 2) 13. Akraborg 14. Togarinn Maí 15. Togarinn Júpíter. Til sjós Sl. fimmtudag bauð um- boðsmaður Volvo bifreiða- verksmiðjanna hér á landi, Gunnar Ásgeirsso.n, blaða- mönnum að skoða nýja hóp- ferðabifreið, sem fyrirtækið Skemmtiferðir hefur tekið í notkun. Billinn, sem hér er um að ræða, er 30 manna Volvo yfirbyggður af Bíla- smiðjunni. Hann'er með nýrri og sérkennilegri gerð yfir- byggingar, þar sem farangurs- geymsla er undir öllu gólf- inu, en engin toppgrind. Geymsl.a þessi er 6 rúmmetr- ar Bíll þessi er af nýrri. gerð frá verksmiðjunni, kall- aður Volvo B-705 og er all- mikið léttbyggðari en aðrir langferðabílar, sem þaðan hafa komið. Hann er með aflmiklum dieselhreyfli, 5 hraða gírkassa og tvískiptu drifi. Meðal nýjunga má nefna það, að hemlakerfi er tvö- falt, sér fyrir framhjól og sér fyrir afturhjól. Veitir það fyrirkomulag mikið öryggi t. d. ef hemlarör brotnar og vökvinn lekur út, en þá er annað ker.fið virkt eftir sem áður. Auk þess er bíllinn bú- inn aflmiklum handhemli og mótorhemli. Önnur nýjung er stýrið. Það er af þýzkri gerð. ákaf- lega létt og stenzt fyllilega samanburð við vökvástýri. Skemmtiferðir Geir Björgvinsson er eig- andi fyrirtækisins Skemmti- ferða og hóf starfsemi sína fyrir liðlega ári, er hann keypti 18 manna Mercédes- Benz. sem hann hefur ekið með skemmtíferðafólk útum sveitir og einnig hefur kjör- búðin Austurver leigt af hon- og lands um bílinn til að aka viðskipta. vinum úr Háaleitishverfi til innkaupa og heim aítur. Þessi þjónusta Austurvers hefur verið viðskiptavinunum að kostnaðarlausu, 'en yfir 200 manns hafa notað sér hana að undanförnu. Vinninger fyrir jélakrossgáfu Frestur til að skila lausnum á krossgátu jólablaðsins rann út í gær. Dregið var úr rétt- um lausnum og hlutu vinn- ingana: Kjartan Ólafsson, Sunnuvegi 3, Hafnarfirði, kr. 300 og Jón Kristófersso.n, Bergstaðastræti 28, Reykjavik, kr. 200. Vinninganna sé vitj- að á skrifstofu Þjóðviljans. Frestur til að skila lausn- um á skákdæmum og bridge- þrautum rann einnig út í gær og verða réttar lausnir birtar og sagt frá hverjir urðu hlut- skarpastir í bridge- og skák- þáttum blaðsins síðar í mán- uðinum. Stjörnubíó: ÁST OG AFBRÝÐI (frönsk-amerísk) Það er víst orðið nokkuð langt síðan Brigitte (berrass) Bard- ot lék í þessari mynd, þvi að hún hefur lært mikið síðan. í þetta sinn fáum við að skoða kropp hennar í krók og kring með spanskri umgjörð. Við þekkjum nú orðið svo vel hennar daegilegu kríka, að það væri álitamál, hvort ætfi ekki að leyfa okkur að skoða inn- an í hana næst með aðstoð skurðlæknis. Stephen Boyd fer með hlutverk karldýrsins af álíka mikillj hæfni og tam- inn apaköttur og Alida Valli (Þriðji maðurinn) með hlut- verk þriðja aðilans í ástar- flækju sem ástæðulaust er að rekja. Ef nefna ætti eitthvað athyglisvert við þessa mynd er það einkar fagurt anda- lúsískt umhverfi, þar sem ekkert virðist hafa breyzt síð- an á dögum ísabellu, nema hvað tákn vestræns frelsis: Coca Cola, prýðir nú hina fornú veggi. D. G. Ágúst Hólm Ágúslsson, rukkari hjá Rafveitunni, Aöalsteinn Snæfcjörnsson, dyravörður í Alþýðuhúskjallaranum og bílstjóri hjá Víði h.f. Sæmuntlur (í ltexinu) Ötafsson, forstjóri í Kexvdrksmiðjunni E-sju, kusu nýlega við stjórnarkjör í Sjómannafélagi Reykja- víkur. — Starfandi sjómenn, kosið er alla virka dága frá kl. 10—12 og 3—6 í skrifstcíu SR, Hverfisgötu 8—10 Kjósið lista starfandi sjómanna, E-listann. X B-lisfL „Já, það ætti ekki að vera erfiðleikum bundið að finna skipið, fyrst við höfum svo góða lýsingu af klettunum,“ sagði Gilbert -,Ég heí bara ekki nein tæki til köfunar, annars væri ég búinn að athuga málið fyrir löngu.“ „Tæki til köfunar? Ég hef þau um borð. Eigum við ekki. að reyna strat á morgun?“ Gilbert lét fögnuð sinn í ljósi. Anjo og Lisca. sem voru í felum, höfðu hlýtt á tal þeirra og horfðu skelfd hvort á annað. — ÞJÓÐVILJJNN — Þriðjudagur 16. janúar 1962,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.