Þjóðviljinn - 16.01.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.01.1962, Blaðsíða 8
WÓDLEIKHlJSíD SKUGGA-SVEINN Sýning í kvöld kl. 20 ' UPPSELT. Næstu sýningar miðvikudag, íöstudag og laugardag kl. 20. HÚSVÖRÐURINN Sýning fimmtudag kl; 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Stjörmibíó Ást og afbrýði Geysispennandi og mjög um- töluð ný frönsk-amerísk mynd í litum og CinemaScope tekin á Spáni. Leikstjóri er Roger Vadim, fyrrverandi eiginmaður hinnar víðfrægu Brigitte Bardot, $em leikur aðalhlutverkið ásamt , .Stephen Boyd og Alida Valli. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími 22 1 40 Susie Wong Amerísk stórmynd í litum, 'fcyggð á samnefndri skáldsögu, er birtist sem framhaldssaga í Morgunblaðinu. i— Aðalhlutverk: Wiliiam Iloiden, Nancy Kwan. Bönnuð bömum. Sýnd ki. 5 og 9. Þetta er myndin, sem kvik- myndahúsgestir hafa beðið eft- ir með eftirvæntingu. lnpoliMo Sími 11-188 Verðiaunamyndin Flótti í hlekkjum |(The Defiant Ones) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný, amerísk stórmynd, er blotið hefur tvenn Oscarverð- llaun og leikstjórinn Stanley Kramerfékk verðlaun hjá kvik- anyndagagnrýnendum New York biaðanna fyrir, sem beztu mynd ársins 1959 og beztu leikstjórn. Sidney Poitier fékk Silfurbjörn- ánn á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrir leik sinn. Tony Curtis, Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. I Laugarássbíó j Sími 32075 Dagbók Onnu Frank Sýnd í kvöld kl. 9 Sýnd kl. 5 og 7 Miðasala frá kl. 4 Skrímslið í Hólafialli A HOP.ROR BEYOND BELIEFl terror fiÆraiw beyond CQMPARE! NASSÖUR STUOlOS-fNC- Presenti GUY MADISON PATRICIA MEDINA ii Ný geysispennandi amerísk CinemaScope-mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. Ðönnuð börnum innan 12 ára. I Gamanleikurinn S e x e ð a 7 Sýning miðvikudagskvöld klukkan 8,30 KVIKSANDUR Sýning fimmtudagskvöld klukkan 8.30 Áðgöngumiðasalan opin í Iðnó frá kl. 2. — Sími 1-31-91. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Barónessan frá benzínsölunni Ný úrvals gamanmynd í litum. Ghita Nörby Dirch Passer Ove Sprogöe Sýnd kl. 6,30 og 9 /lusiurbæjarbíó Sími 1 13 84. Allir komu þeir aftur (No Time for Sergeants) Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd, byggð á samnefndu leikriti, sem leikið hefur ver- ið í Þjóðleikhúsnu í vetur. Andy Griffith Myroii McCormick Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Nvja bíó Sími 1 15 44 Skopkóngar kvik- myndanna (When Comedy was King) Skopmyndasyrpa frá dögum þöglu myndanna, með frægustu grínleikurum allra tíma. Charlie Chaplin • Buster Keat- on • Fatty Arbuckle • Gloria Swanson • Mabei Normand og margir fleiri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50184 Presturinn og lamaða stúlkan Úrvals litkvikmynd. Aðalhlutverk: Marianne Hold Sýnd kl. 7 Gamla bíó Sími 1 14 75 „Party Girl“ Spennandi bandarísk saka- málamynd í litum og Cinema- scope. Robert Taylor. Cyd Charisse, Lee J. Cobb. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14- ára. Tumi þumall Sýnd kl. 5. Hafnarbíó Simi 16444 Koddahjal Afbragðsskemmtileg, ný, rísk gamanmynd í litum CinemaScope. Rock Hudson Doris Day Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. ame- og liópavugsbió Sími 19185 Aksturs-einvígið Hörkuspennandi amerísk mynd um unglinga, sem hafa hraða og tækni fyrir tómstundaiðju. Sýnd kl. 9. Örlagarík jól Sýnd kl. 7 íbúð óskast Ung og reglusöm hjón óska eflir lítilli íbúð strax eða íyrir mánaða- mót. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins merkt „Reglusemi - 1001" UTSAL ÚTSALA í TOLEDO8ÚÐUNUM á mánudag HERRASKYRTITR frá kr. 75.00 HERRABUXUR (nælon) — — 250.00 HERRABLÚSSUR (nælon) — — 250.00 DRENGJABUXUR (nælon) — — 150.00 ÐRENGJASKYKTUR (nælon) — — 75.00 DRENGJ ABLÚSSUR — — 150.00 TELPUBUXU B — — 150.00 BARNANÁTTFÖT — — 35.00 GÓLFKLÚTAR — — 10.00 HANDKLÆÐI — — 25.00 NÆRFÖT — SOKKAR — SOKKABUXUR o. m. fl. EFNI! DðKMJðU á kr. 95,— TOLEU08ÚBSRNAR Fischersundi, Langholtsvegi og Ásgarði. SuSurnesjamenn SuSurnesjamenn verður haldið í Samkomuhúsi Nj arðvíkur í kvöld kl. 9. Húsið opnað kl. 8. Á meðal vinninga: Flugferð til Kaupmannahafnar og til baka og ókeypis uppihald í viku fyrír tvo. Útvarpstæki, armbandsúr, Sindrastóll, hnífapör úr stáli með ekta- höldum fyrir sex, standlampi, kristall og margt fleira ágætra muna. í hléi mun hinn vinsæli gamanvísnasöngvari, Ómar Ragnarsson skemmta. — Allur ágóði rennur t il góðgerðarstarfsemi. Lionklúbbur Njarðvíkur. |g) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 16. janúatr 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.