Þjóðviljinn - 16.01.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.01.1962, Blaðsíða 10
tferkamannafél. Akureyrar og Þróttur Framh. af 1. síðu. 1959, en á sama tíma hefur vísi- tala vöru og þjónustu hækkað úr 100 í 132 og útgjöld meðal- fjölskyldu hækkað samkvæml útreikningi Hagstofunnar um 15 þúsund krónur á ári. Þá ræddi hann um gengislækkunina síð- ustu og þá nauðsyn, sem enn væri á nýju átaki í kjarabar- áttunni til að vinna upp aftur Verzlunin Föndur og sporL Vitastíg 10, Hafnarfirði. Höfum fengið bast í öllum litum og aðrar föndurvörur. Höfum einnig gítara og mandólín. Gitara á kr. 448.00. Badmintonspaðar og kúlur og fleiri íþróttavörur. P A SS AP-ú tpr jónsvél. m Trúlofonarhrlnglr, stein. hringir, hálsmen, 14 or 18 karats. a.m.k. það sem kaupmáttur verkalauna var skertur með gengisfellingunni. Þá ræddi hann sérstaklega um sjúkrasjóðinn og upplýsti, að Verkamannafélag Akureyrar var fyrsta verka- mannafélagið á landinu, er samdi u.m greiðslu frá atvinnurekend- um í sjúkrasjóðinn og fyrsta fé- lagið, er hóf greiðslur úr sjóðn- um. Á liðnu ári naut alls 31 fé- lagsmaður bóta úr sjúkrasjóðn- um. Félagataia Verkamannafé- lagsins um siðustu áramót var 158 og hafði hækkað á árinu urr 3 manns. Reksturshagnaður fé- ^agssjóös á árinu. var 12.500 kr Eignir Vinnudeiiusjóðs ukust utr 5.400 krónur og eignir Sjúkra- sjóös um 12.500 krónur. Sam- þykkt var að hækka árgjald fé- lagsmanna í krónur 300. Stjóm félagsins var þanni| kjörin. Formaður: Björn Jónsson , varaformaður: Ingófur Árnason. rnitari: Árni Jónsson, gjaldkeri Ólafur Aðalsteinsson, varagjald- keri: Aðalsteinn Halldórsson. meðstjórnendur: Björn Gunnars- son og Doftur Meldal og voru þeir allir einróma kjörnir.- Nýtízku husgögii Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson, Skipholti 7. Sími 10117. NauðungaruppboS sem auglýst var i 106., 107. og 108. tbl Lögbirtingablaðs- ins 1961 á vélskipinu Hrafnkell NK 100, eign H.f. Hrafn- kels, fer að kröfu Fiskveiðasjóðs íslands og Stofnlána- deildar sjávarút/egsins fram í skrifstoíu embættisins, Miðstræti 18, Neskaupstað, föstudaginn 19. jan. 1962 kl. 2 eftir hádegi Bæjarfógetiun í Neskaupstað ÓFEIGUR EIRÍKSSCN'. CTSALA - CTSALA Gjaíverð — Allt á að seljast Rauða Moskva Þjóðviljann vantar unglinga til blaðburðar um Herskólahveríi og Heiðargerði. Afgreiðslan, sími 17-500 Undirrit .......... óskar aö gerast áskrifandi aö Tímaritinu RÉTTI Nafn ................................. Heimilí .............................. Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sjálfstæðis- húsinu fimmtudaginn 18. janúar 1962. Húsið opnað kl. 8. FUNDAREFNI: : í. Sýnd verður Iitkvikmynd af íslenzku fuglalífi tekin af dr. O. S. Pettingill, dr. Finnur Guðmundsson skýrir myndina. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24.00. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzlunum Sigfúsar Eymundsson- ar og Isafoldar. Verð kr. 35.00. Höggdeyfararnir komnir aftur fyrir: Buick Cadillac Chevrolet Chrysler De Soto Dodge Edsel Targo Ford International Jeep Kaiser Lincoln Mercedes Benz Mercury Morris Moskwitch Opel Plymouth Vauxhall Volvo Willy's Bílabúðin HÖFBAT0HI 2 SÍMI 24485 Etonrttfruuiffóóvtt * Afmælismóf HKRR Framh. af 9. síðu. Fram — Ávmann 14 : 7 Ármann setti fyrsta markið, en Fram jafnaði stuttu "síðar. Ágúst bætti betur fvrir Fram en Árni iafnaði stuttu síðar fyrir Ármann. Síðan tók Fram forustuna í sínar hendur og jók bilið jafnt og þétt og sigr- aði auðveídlega. - í leikhléí var staðan 7:3 Fram í vil. ÍR-irgar — Víkingur 8 : 7 ÍR-ingar náðu góðu forskoti 3:0 og eftir fyrri hálfleik var staðan 5:2 þeim í vil. Víking- ar sóttu sig í síðari hálfleik og undir lokin var staðan jöfn 7:7, en þá skoraði Gunnlaugur sigurmark ÍR úr vítakasti. Uróttur — Haukar 7 : 6 Haukar frá Hafnarfirði sendu nú lið tii keppni, en það er orðið miög langt síðan að þeir hafa leikið með. í liði þeirra eru nokkrir leikmenn, sem leik- ið hafa með FH á undanförn- um árum. en voru hættir keppni. m.a. Sigurður Júlíus- son, Sverrir Jónsson og Hörður Jónsson. Leikur þeirra nú gegn Þrótti var afar rólegur og eru þeir auðsjáanlega í iítilli æf- ingu, en ef þeir halda saman, þá ættu beir ekki að þurfa að vera lengi í 2. deild. • • • Á sunnudagskvöldið hélt mót- ið áfram og var fyrsti leikur- inn í M.fl. kvenna. V, Valur — KR 5:3 Valsstúlkurnar tóku strax forustuna og í leikhléi var stað- an 4:1 þeim í vil. KR-stúlkum- ar sigruðu síðari háifleikinn 2:1 en það nægði ekki og fór því Valur í úrslit. M.fl. Icarla Fram — Þróttur 12 : 4 Fj'rri hálfleikur af hálfu Þróttar var með bví betra sem þeir hafa sýnt. En hmir leik- reyndu Framarar áttu góðan síðari hálfleik og komust aftur og aftur einir upp og sigruðu með miklum yfirburðum. í leik- hléi var staðan 3:2 fyrir Fram. M.fl.kv. Fram — Ármann 5:3 Fram-stúlkurnar léku nú við hina nýbökuðu Reykjavíkur- meistara Ármanns og varð það mjög jafn leikur, sem endaði jafntefli svo framlengia þurfti. Fram-stúlkurnar náðu góðu forskoti 3:0, en síðan ekki sög- una meir. Áður en leiknum lauk höfðu Ármanns-stúlkurn- ar jafnað leikinn. í framleng- ingunni settu Fram-stúlkurnar tvö mörk án þess að Ármanns- stúlkurnar gætu svarað fyrir sig og komust Fram-stúlkurn- ar þar með í úrslit. M.fl. karla ÍR—KR 9:8 Þetta var einn skemmtileg- asti leikur mótsins. KR-ingar höfðu forustu allan fyrri hálf- leikinn, en hann endaði 6:5 þeim í vil. En ÍR-ingar sneru þessu við og strax í síðari hálf- leik jafna þeir og taka forust- una tvívegis. en KR-ingar jafna í bæði skiptin. Á siðustu sek- úndunni skoraði Gunnlaugur sigurmark ÍR úr vítakasti. FH — Fram 10:4 iFH-ingar fóru geyst iaf stað og komust snemma í 6:0, en í leikhléi var staðan 7:1, Seinni hálfleikur var aftur á móti jafn og fóru þvi FH-ingar auðveld- lega í úrslit. M.fl. kvenna, úrslit Valur — Fram 6:5 Vals-stúlkurnar settu fyrsta markið (Sigríður) en Jóhanna jafnaði f.yrir Fram og Inger bætti betur úr vítakasti. Ekki stóð leikurinn lengi svo. því Sigrún iafnaði fyrir Val og systurnar Sigríður og Svan- hildur settu sitt markið hvor fram .að leikhléi. Höfðu Vals-stúlkurnar því tvö mörk yfir begar síðari hálfleikur hófst. en það stóð ekki lengi, því Fram-stúlkurn- ar jöfnuðu og komust eitt yfir. Sigrún jafnaði fvrir Val og Sigríður skora sigurmark Vals úr vítakasti rétt fyrir leikslok. Af úrslitaleik að vera, þá var þetta ekki góður leikur og kvennaflokkarnir okkar í dag eru mun lélegri en þeir voru fyrir tveimur árum. M.fl. karla, úrslit FH — ÍR 6:5 ÍR-ingar settu fyrstá mark- ið (Hermann) en Birgir jafnaði fyrir FH. Kristján bætti einu betur og var bá staðan 2:1 fyrir FH. En ÍR-ingar tóku nú leikinn í sínar hendur og settu þeir fiögur mörk fram að leik- hléi, án hess að FH-ingum tæk- ist að skora og hafði ÍR því for- ustuna í leikhléi. Þetta hefur Hafnfirðingum ekki litizt á, og er leikur hófst að nýju, þá voru þeir komnir í sinn gamla ham og jöfnuðu brátt leikinn. Sigurmark FH-inga setti Örn Hallsteinsson. ÍR-ingum var dæmt vítakast á síðustu mín. leiksins, en Gunnlaugur fékk ekki skorað hjá Hjalta. Hjalti var búinn að standa sig mjög vel í markinu og átti hann mestan þátt í sigri FH að þessu sinni. Dómari var Axel Sigurðsson og dæmdi hann vel. Hann ætti að taka sér oftar flautu í munn. H. Fjórðungsþing Vestfjarða Framhald af 7. síðu. göngum við Vestfirði, sem nú ríkir. Allt farþegaflug til ann- arra héraða en ísafjarðar á vesturfjörðunum hefur nú Jagzt niður með öllu, og verður ekki við það unað. Skorar Fjórðungss^mbandið á þessa aðila að leysa þetta vandamál annaðhvort á þann hátt að taka í notkun hent- ugri vélar, en nú tíðkast, til farþegaflutninga, eða vinna að því, að byggðir verði tiægilega stórir flugvellir í fjörðunum. Jafnframt treystir Fjórðungs- þingið þingmönnum Vestfjarða til þess að halda áfram harðri baráttu fyrir því, að mál þessi verði leyst sem allra fyrst“. Margar fleiri álvktanir voru gerðar, en bessar voru þær helztu. Stjórn Fjórðungsþings Vest- firðinga skipa nú: Sturla Jóns- son, hreppsstjóri, Suðureyri í Súgandafirði, Ari Kristinsson sýslumaður Patreksfirði Qg Björgvin Bjarnason sýslumaður Strandamanna. H. !l 0) ~ ÞJÓÐVILJTNN — Þriðjudagur 16. janúair 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.