Þjóðviljinn - 30.01.1962, Síða 1

Þjóðviljinn - 30.01.1962, Síða 1
' 1' •' ■ -. ; tffliifl - ■ Íiiixviii-Í :-':x Síft Vxii.: • i; ■>:;■• •fsx :: »:s.; i-i ■ »>'■: •». iiiiiiii;: WM§m Þau urðu árslit Ðagsbrúnarkosninganna að A- 4 listinn sigraði með miklum yfirburðum, hlaut 1443 atkvæði eða meira en tvo þriðju gildra at- kvæða. B-listi ríkisstjórnarflokkanna fékk 693 at- kvæði. 49 atkvæði voru auð og 5 ógild. Yfirnefnd verðlagsráðs sjávarútvegsins felldi þaim úrskurð í gær, að meðal- verð á þorski og ýsu (slægður fiskur með haus) skuii á tímabiiimi 1. jan. til 31.maí vera kr. 2,96 kg. Samkvæmt þessu verður verð í 1. fl. A (stór) kr. 3,21 pr. kíió, 1. fl. B (stór) kr. 2,89, 1. fl. A (smár) 2,82, 1. fl. B (smár) 2,53 og 2. fi. (stór) 2,57. Ilækkun á meðalverði frá því í fyrra er 25 aurar kg. Þetta er næsthæsta atkvæða- tala sem stjórn Dagsbrúnar hef- ur hlotið frá upphafi. Aðeins í fyrra var atkvæðatalan hærri, en bá var jafnframt stjórnar- kjörinu kosið um kröfur félags- ins og verkamenn lögðu áherzlu á samstöðu sína í væntanlegum Þegar cldurinn kom upp var hlaupiö upp til handa og fóta að bjarga einkaflugvélum og bif- reiðum úr flugskýli Loftleiða. Hér hleypur ungur maður burt af hættusvæðinu með Iitla flug- fél í eftirdragi (Ljósm. Þjóðv.). átökum við atvinnurekendur. Hlaut A-listinn þá 1584 atkvæði og bætti við sig 215 atkvæðum frá árinu áður en B-listinn fékk 664 atkvæði. Þátttaka í atkvæð.a- greiðslunni var þá einnig meiri. Sé litið yfir lengra tímabil kemur í 1 jós að fylgi Dagsbrún. arstjórnarinnar hefur jafnt og þétt verið að styrkjast á undan- förnum árum þótt þátttaka hafi breytzt nokkuð ár frá ári. Árin 1955, 1956 og 1957 var sjálf- kjörið í félaginu, ,en síðan hafa atkvæði fallið svo sem hér segir: 1958 A: ... ... 1291 B: . 1959 A: .... ... 1268 B: ... 793 Framhald á 10. síðu. Gerðia sér vonir um meirihluta! Ríkisstjórnarflokkarnir > beittu öllu afli sínu í kosn- ingunum í Dagsbrún, og gerðu þeir sér vonir um að þeir hefðu tök á að ná meirhluta í félaginu eins og sjá má af þessum mynd- um úr Alþýðublaðinu í fyrradag. Var Alþýðublað- ið enn bjartsýnna en Morg- unblaðið, væntanlega vegna þess að nú var settur íhaldsmaður í formannssæt- ið á B—Iistanum en AI- þýðuflokksmaðurinn látinn víkja. mr tsl að Jkjósa ábyrga stjórn, Með sterku átaki allra 3ýðræðissinnaðra verka manna er kægt að . fella ‘ kommúmsta í Ðagsbrun og 20 ára afmæli stjórnar jþeirra er trlvalið tækifæri til þess. ■ý/r Mikið tjón varð í gærdag er þrír braggar á Reykjavíkurflugvelli brunnu til grunna. I þess- um bröggum áttu Loftleiðir og flugmálastjórn o. fl. mikil verðmæti, verkfæri, varahluti og ýmis tæki. Auk þess brunnu um 5 tonn af áfengi, sígarettum, ilmvatni og fleiru í birgðageymslu Loftleiða. •^r Ekki er hægt að segja með neinni vissu hve mikið tjónið varð, en óhætt er að fullyrða að tjónið er hátt á aðra milljón króna. ■fc Með snarræði tókst að bjarga mörgum einka« flugvélum og bílum út úr flugskýli Loftleiða. ■fc Elduiinn kom upp í bragga Flugmálastjúm-i arinnar, er neisti frá logsuðutæki hrökk i bcn-í zíngeyms. i Gífurlegan reyk lagði frá Reykjavíkurflug* velli er eldurinn varð laus og þyrpt- ust bundruð manna suður á flug- völl til að sjá brunann með eigin augurn. sIða 12 ...^

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.