Þjóðviljinn - 30.01.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.01.1962, Blaðsíða 2
1 dasr er þriðjudagurmn 30. jan. Aðalgunnur TuiirI í hásuðri kl. 7.31. Ardegisháflæði kl. 12.16. Næturvarzla vikuna 27. janúar til 2. febrú.ar er í Vesturbæjarapóteki. sími 22290. Flugfélag íslands Milliiandaflug: GuHfaxi er vænt- anlegur til Rvíkur k:. 16.10 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna.ha.fnar k’. 8.30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: 1 dag er áæt’að lað f. júga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egil’sstaða, Sauðárkróks og Vestmannacyja. Á morgun er á- ætla.ð að fljúga til Akureyrar, Húsavíkvr, ísafjarðar og Vest- mannaeyja, I.oftleiðir 1 dag er Þorfinnur karlsefni vænt- an'egur frá NY. kl. 8.00. Fer til Oslo, Gautaborgar, Kaupmanna- ha.fnar og Hamborgar kl. 9.30. skipin Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja kom til Reykjavíkur í gærkvöldi að austan úr hringferð. Herjó'fur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 21.00 í kvöld ,til Reykjavf k- ur. Þyrill er á leið frá Karlshamn ti-1 Austf jarða. Skjaldbreið er í Reykjavik. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hringferð. Icefish er á Húrtaflóa- höfnum. Fimskipafélag lslands Brúiarfoss fór frá Dublin .19 þm. til NY. Dettifoss kom til Rv'kur 27. þm. frá NY. FjaTifoas fór frá iSiglufirði í gærkvö’d til Danmerk- ur og Finnlands. Goðafoss fór frá Reykjavík 20. þm. til NY. Guli- foss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss kom til Mántyluoto 27. þm. Fer þaðan til Gautaborgar og Revkjavíkujr. Reykjafoss fór frá KefDiVÍk 27. þm. til Landon, Es- berg og Hamborgar. Selfoss kom ti’ Reykjavíkur í gær. Tröllafoss fór frá Reykjavík It gær til Siglu- fjarðar. Tungufoss fór frá Rvík í gærkvö’d til Hafnarf jarðar. Zeehaan fór frá Antwerpen 27. þm. til Reykjavíkur. Skipadeild SIS Hva.ssafe’l fer væntanlega í dag frá Gdynia áleiðis til Austfjarða- Jöku’Æell er í Cloucester, fer það- an á morgun áleiðis til NY. Dís- a.rfell fer væntan’ega á morgun frá Hamborg áleiðis til Kaup- manniahafnar og Malmö. Litlafell er væntanlegt ti’, Reykjav'kur á morgun frá Austfjarðahöfnum. Helgafel" fer í da.;r frá Helsing- fors áleiðis til Aabo og Hangö. HamrafeM fer væntanlega í dag frá Batumi áleiðis til Islands. Heeren Gra.cht cr væntanlegt til Bremen á morgun, fer þaðan áleið- is ti’ Gdvnia. Rinto er áSiglufirði, fer þaðan til Akuireyrar. félagslíf K.S.l K.S.l Dómaranefnd s.ambandsins tilkynnir hér með samhandsaðil.i- 1 nm, að dómaraskírteini fyrir árið 1962 verða bví aðeins send, að skýrsa nm virka dómara berist nefndinni. Dómaranefnd K.S.Í. afmesli Afmæli Sigurborg Gísladóttir frá Reykj- um í Mióafirði eystra er áttræð í dag. Hún dveiur i dag að heim- ili dóttur sinnar að Laugarnes- vegi 94. 1 sterlingspund 120.97 1 bandaríkiadollar 43,06 1 kanadadollar 41.18 100 danskar krónur 625,53 100 norskar krónur 603,82 300 sænskar krónur 833,20 100 finnsk mörk 13.40 100 franskur franki 878,64 100 belgískur frankar 86,50 100 svissneskir frankar 997 46 100 gyllini 1.194,04 100 tékkneskar krónur 598,00 100 vesturþýzk mörk 1.077.93 1000 lírur 69,38 100 Austurr. schillingar 166,60 100 pesetar 71,80 Yerkalýðshreyfingin skipi sér í órfúfandi varðstöðu Eitt kvikmyndahúsanna í Reykjavík hefur öðrum fremur kynnt gestum sínum norskar kvikmyndir á undanförnum árum, það <(r Stjörnubíó. I gær hóf bíóið sýningar á enn einni norsku myndinni. „Stóra kastið“ heitir þessi kvikmynd og er látin gerast meðal norskra síldveiðisjómanna í Álasundi, miðstöð norskra síldveiða. Myndin hér fyrir ofan er af tveimur aðal- leikendanna í þessari kvikmynd, sem íslenzkum bíógestum ætti að þykja forvitnileg. I»au heita Jack Fjeldstad og Björg Vatle. Sinfóníutónleikor A aoalíujidi Vérkalý.ðsfé- laasiris B.iarma á Siokkscyri, er haldinn var sl. sunnudag var sambykkt eftirfarandi á- lyktun: „Fundurinn mótmælir sí- cndurteknum skrifum í blöð- um ríkisstjórnarinnar, þar sem tekið er undir þá kröfu Vinnuveitendasambandsins að breyta verði ákvæðum laga um stéttarfélög og vinnudeil- ur á þann hátt að skert verði samningsfrelsi verkalýðsfé- laga og torveldaður eða af- numinn verkfalisréttur. FÍmdurinn Iítur svö á að árásir ríkisstjórrarblaðanna á forustufélag verkalýðshreyf- ingararinnar, Verkamannafé- lagið Dagsbrún, nú að undan- förnu séu árásir á alla verka- lýðslireyfinguna og hljóti að verða til þess að verkalýðs- hreyfingin öll skipi sér í ó- rjúfandi varðstöðu um unnin réttindi verkalýðssamtakanna og jafnframt hvatning til á- framhaldandi sóknar fyrir bættum lífskjiirum hins vinn- andi fólks í landinu“. Síðustu tónleikar sinfóníu- hljómsveitarinnar, fimmtu- daginn 25. þ.m., hófust á „ís- lenzkri svítu“ Hallgrims Helgasonar, þess mikla á- hugamanns um þjóðlega ís- lenzka tónlist. Flokkur þessi hefur að uppistöðu sex islenzk þjóðlög, að vísu nokkuð mis- jöfn að gæðum, þeirra á með- al svo ágæt lög sem ,,Járn- hurð enn“ og „Ég er votur“, KÓ^PAV^^^ Sósíalistar, munið þorrablót Sósíalistafélags Kópavogs í Félagsheimili Kópavogs n.k. föstudag, 2. febrúar 1962, kl. 20,30. Nánari upplýsingar gefa Björn Kristjánsson, sími 23279 og Haukur Ársælsson, sími 35293. Skemmtinefndin. Fylkingin MÁLFUNDUR Næstkomandi fimmtudags- kvöld, efnir ÆFR til málfund- ar í Tjarnargötu 20. Til um- ræðu verður: „Á Æskulýðs- fylkingin að taka upp sömu fundamenningu og Varðberg?" Framsögumenn verða, Jak- ob Hallgrímsson og Ragnar Ragnarsson. Leiðbeinandi er Guðmund- ur J. Guðmundsson. Stjórnin. svo og „Hættu að gráta, Mangi minn“, sem reyndar verður að teljast afbökun úr því sígilda lagi „Keisari nokk. ur“. Öll þessi lög eru prent- uð í 2. þjóðlagahefti Hall_ gríms (sem út kom 1941 eftir ársetningu heftisins sjálfs að dæma, en ekki 1942, eins og segir í efnisskránni). Verkið hljómaði áheyrilega í með- förum strengjaflokks hljóm- ..sveitarinnar. Fyrir flutning- inn á Hugarórasinfóníu Hect- ors Berlioz eiga hljómsveitin og stjórnandi hennar Jindrich Rohan einnig fyllsta lof skilið. Ekki getur það talizt koma að sök, að verkið var hér flutt af minni hljómsveit en höf- undurinn gerir ráð fyrir. Þessi tónlist Berlioz er ekki svo við- kvæm eða varigæf, að henni þurfi að verða meint af slíku, þegar allt er í svo góðum höndum sem þarna var. Einleikur tékkneska lista- mannsins Frantiseks Smetana í knéfiðlukonsert Dvoraks var með þeim snilldarbrag í einu og öllu, sem vér máttum bú- ast við eftir að hafa heyrt til hans á tónleikum Tónlistar- félagsins fyrir skemmstu. Flutninginn einkenndu jafn- framt góð og nákvæm sam- tök einleikara og hljómsveit- ar. Kveðið í Grœnadal Skálholti frægu það skuldum vér sikrautfjöðrum staðinn prýða. Benedikta írska nú er umrætf að skuli blíva hér. Viti það Vor-frú hin fríða: Vér eigum nóg með okkar Bensa að stríða. Staðnum virðist það stopult hrós í stað dýrðar himmasjóla illa þefjað upprísi fjós engan minnandi á himneskt ljós. Viti það Bjössi um bændaskóla: Brott er nú hleypt, en ekki heim til Hóla. Á klerkinn Hraungerðis minna má, makt vill sá staðinn gæða. Bagall þar tróni og þiskup hjá bústinn og múraður, hallelújá! Veit hann það hirðirinn hæða: Á ihrossaprangi peninga má græða? í Skálholti var á þrifum þurrð, þar var á Jörundar dögum bannað með lögum að banga hurð, bera á völl og grafa skurð. Veit það Kjartan ei breytt er búa högum, þeir 'beita á söfnum og so þessum lögum. Enn vill það henda sem oftar fyrr eftirá ráðin greina. Hann sem oss dára við spjallar og spyr sparað oss getur skút og skammir og skverað upp staðinn, ég meina. Allt veit Siggi og engan vill því leyna. Bóndalkona. (Hripað niður eftir að hlusta á Spurt og spjallað, Skálholtsþáttinn.) Þegar Gilbert va’- kominn um borð athugaði hann bún- ing sinn sá þá fiskikrók. „Hvert þó í logandi! Þannig er þessu þá varið, þetta er ekki gróður þarna niðri, heldur tilbúin flækja til að hylja flakið! Hvernig stéridúr á þessu?‘‘ — Ættarhöfðinginn ræddi á sömu stundu við Dioka, sém sagði: „Ef eitthvað kæmi nú fyrir skipið „Hydra“, þá myndu þeir ef til vill hætta við allar framkvæmdir hér“. 6 cnní;r g) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 30. janúar 1962 .<€. C \ \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.