Þjóðviljinn - 30.01.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.01.1962, Blaðsíða 3
Ekkert lát á 1 óöldinni í Alsír ALGEIRSBORG 29/1 — Ekkert lát virðist á óöldinni í Alsír. I Algeirsborg voru 2 Evrópumenn myrtir og 2 alvarlega særðir, í Öran var 1 Serki drepi.rin .og ahn- ar særður, en alls voru 17 drepn- ir í Alsír á sunnudag,. !þar af 11 Serkir. Tvö kennarasambönd >hafa hót- að sólarhringsverkfalli, til að mótmæla morðum á mörgum starfsbræðra sinna. Evrópskar heimildir álíta að allflestir skólar myndu loka-st vegna verkfallsins, en menntamálaráðherra Alsír skoraði í dag á kennarana að ! hætta við þetta áform. rð um Keflavíkurflug- minnkar á botuðld í tilefni af grein í Vísi, sem ráðizt var á stjórn Kefla- víkurflugvallar, bauð Pétur Guð- mundsson flugvallarstjóri, frétta- mönnum útvarps og blaða að ræða við sig þar syðra fyrir helgina. Hann gat þess í upphafi að missagnir þær, sem fram komu í Vísisgreininni, mætti ef til vill rekja til þess, að hann hafi ekki haft nógu nána sam- vinnu við blöð og útvarp og hét að bæta úr því. Pétur viðurkenndi, að milli- lendingum stórra flugvéla í Atlanzhafsflugi, hafi stórlega fækkað með tilkomu hinna lang- fleygu farþegaþota árið 1958, en sú þróun er vissulega óviðráð- anleg. Til glöggvunar mætti birta eftirfarandi tölur um lend- ingar. Ár. fjöldi Icndinga. 1956 2500 1957 1939 1958 1275 1959 1304 1960 1291 1961 1169 Allar eru þessar tölur miðað- ar við þorgaralegt farþegaflug, þar en herflutningar á vegum banda- ríska hernámsliðsins ekki taldir með. Tala lendinga árið 1956, er sú hæsta sem um getur og það vegna flóttamannaflutninga vest- ur um haf. Fullkomin lendingaskilyrði. öll flugþjónusta á Keflavíkur- flugvelli er alíslenzk og hefur yfir að ráða fullkomnasta örygg- isútbúnaði, sem þekkist. Sérstöku fjarstýrikerfi, fullkominn ljósa- útbúnaður og þjónusta og viður- gerningur við farþega mun vera með því fullkomnasta. Boðið var í mat í veitinga- stofu hótelsins, en yfirmaðttr hennar er íslenzkur maður, Eð- varð Frederiksen og allt starfs- fólk hans er íslenzkt, en rekstur hótelsi.ns er í höndum flotans. Sagði flugvallarstjóri, að allar aðstæður hefðu stórbatnað eftir að flugherinn hætti. Að loknum snæðingi var hald- ið útí flugturninn, þar sem 15 íslenzkir flugumferðarstjórar vinna undir stjórn Boga Þor- steinssonar. Þeir hafa 2 banda- ríska sjóliða á hverri vakt. Þeir eru við nám til að geta tekið við stjórn vallarins, ef syrjaldar- ástand skapaðist. Ýmsar endurbætur standa fyr- ir dyrum, að sögn flugvallarstjór- ans, bæði á vellinum sjálfum og aðbúnaði við farþega, m.a. er ráðgert að gera miklar breyting- ar á greiðasölunni. Pétur Guðmundsson lýsti að lokum ánægju sinni með ágæta samvinnu við hernámsliðið. jf Það dylst engum sem til Keflavíkurflugvallar kemur j^ að völlurinn er framar öllu jf öðru bandarísk herstöð — jf Myndin hér fyr- jc ir ofan blasir við hverjum jr þeim sem um flugvöllinn fer, jf stór flugskýli bandaríska jt hcrnámsliðsins, vandlega jc merkt því, og herflugvélar, jr stórar og smáar. jt (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Járnbrautmlys PRAG 29/1 — Það slys varð á járnbrautarstöð ' borginni Tabor í Suður-Bæheimi í gærkvöld, að 9 manns dóu og 36 særðust al- varlega er lest fór út af sporinu. Aftakaveður var, er slysið átti sér stað. Fjórir menn teknir ölvaðir við akstur Um helgina var talsvert af bif- reiðaárekstrum hér í bænum ea engin alvarleg slys urðu á mönn- um. Hins vegar urðu talsverðar skemmdir á bifreiðum. í einum. árekstrinum, er varð á sunnu- dagsnóttina á gatnamótum Reykjanesbrautar og Fossvogs- vegar lentu fjórir bílar saman. Þá tók lögreglan um helgina fjóra menn ölvaða við akstur, er lent höfðu í árekstrum, og er þaðf óvenjulega há tala. ægjuleg hátíðahöld á fímmtiu ára afmæli ISI afmælis ISÍ á sunnudaginn fóru hið bezta fram. Sérstök hátíða- sýning var haldin í Þjóðleikhús- inu, sem tókst mjög vel og þótti fólki gaman að sjá fornar íþróttir og nýjar. öll atriði voru ágætlega æfð og var einkum gaman að sjá áhalda- leikfimi og dýnuæfingar yngri sem eldri þátttakenda. Er ekki að efa að almenningur myndi hafa gaman að sjá slíka sýningu í Þjóðleikhúsinu og ættu forráða- menn þessarar hátíðasýningar að hugleiða hvort ekki væri fram- kvæmanlegt að leyfa fleirum að sjá þessa skemmtilegu og fræð- andi sýningu. Á sunnudagskvöld var svo haldin hátíðaveizla að Hótel Borg. Þar fluttu ávörp og kveðjur for- seti íslands, herra Ásgeir Ásgeirs- son, Geir Hallgrímsson borgar- stjóri, Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra, séra Eiríkur J. Ei- ríksson, fulltrúar íþróttasambanda á Norðurlöndum, Kristján Ing- ólfsson, Jónas B. Jónsson skáta- höfðingi og Benedikt G. Waage. Guðmundur Jónsson söng íslenzk lög og Ma@nús Kjaran mælti fyr- ir minni kvenna. Að lokum var dansað til kl. 2 um nóttina af miklu fjöri. Stœrstö haldið ÍSAFIRÐI 29/1 — í dag fór fram á ísafirði uppboð á skip- um og hraðfrystihúsi Togarafé- lagsins ísfirðings h.f. Uppboðið á skipunum hófst kl. hálf tvö í skrifstofu bæjarfógeta. Þar voru mættir eftirtaldir lögmenn: Sig- urður Ólason, fyrir hönd rikis- sjóðs, Eyjólfur Jónsson fyrir hönd Lífeyrissjóðs togarasjó- manna, Bjöm Ólafsson fyrir hönd stofnlánadeildar sjávarútvegsins, Vilhjálmur Lúðvíksson fyrir Landsbankann., Gísli ísleifsson fyrir Ágúst Fjeldsted og færeyska Sjávarutvegsmálaráðh. Norðurlanda á fundi sjómenn, Árnj Guðjónsson fyrir j Næst fór fram uppboð á bæjarsjóð ísafjarðar og Jón frystihúsinu. Á því hvíla þing- Grimsson fyrir ýmsa kröfuhafa. lýstar veðskuldir að upphæð 15,5 Einnig voru mættir Ásberg Sig- millj. kr. Sumar þessara skulda urðsson forstjóri ísfirðings og j eru með svokallaðri gengisklá- Jón Páll Halldórsson. j súlu, þannig að þær hækka ef Kröfur á Sólborgu voru þessar: j gengið lækkar. Aðrar kröfur eru Sjó- og lögveðskröfur ca. 2.570., gjaldfallnar afborganir af veð- 000. Veðskuldir: 1. veðréttur, er- j skuldum, 4,5 millj. og vextir 2,5 lent lán 125.000 stpd. Lánið er millj. síðan 1951 og hefur verið greitt Aðalveðskuldir voru þessar: 1. 1 gær hófst í Osló fundur sjávarútvegsmálaráðherra Norð- urlanda og verður á fundinum rætt um afstöðu og viðhorf sjávarútvegsiKS á Norðurlöndum til Efnahagsbandalagsins. Sækir Eniil Jónsson sjávarútvegsmála- ráðherra fundinn af íslands hálfu og einnig mun Jónas Har. alz ráðuneytisstjóri væntanlcga sitja haran. f sumar var haldinn hér í Reykjavík óformlegur fundur embættismanna til þessaðræða néinar þessi mál o.g síðar var annar slíkur fundúr haldinn í Bergen í haust. Tóku Jónas Haralz.Gunn- laugur E. Briem ráðuneytisstjóri, Jóhannes Nordal bankastjóri, Einar Benediktsson fulltrúi í efnahagsmálaráðuneytinu þátt í þeim viðræðum. Mun nefndin hafa skilað skýrslu um störf sín fyrir nýár í vetur. Þjóðviljinn átti í gær tal við bæði Gunnlaug E. Briem og Ein- ar Benediktsson og spurðist fyrir um viðfangsefni ráðherrafundar- ins nú og störf nefndarinnár í sumar en hvorugur gat gefið frekari upplýsingar og vísaði hvor á annan. Ráðherra- fundinum mun ljúk í dag. niður að einhveriu leyti. 2. veð- réttur: Lán úr ríkissjóði 3.125. 000, 3. veðréttur: ‘ lán úr ríkis- sjóði 1.700.000, en þetta síðast- talda lán hvíiir á báðum skipun. um. Krötur á ísborgu voru þess- ar; Sió- og lögveðskröfur c.a. ]}.1'00'.000. Veðskuldir):' li. veð- réttur: Stofnlánadeild sjávarút- vegsins 1.400.000, 2. veðráttur: Landsbankinn 3.200.000, 3. veð- réttur: ríkissjóður 1.700.000. Mörgum af þessum kröfum var mótmælt og eeta þær lækkað. f gær hófst málflutningur út. af kröfum Lífeyrissióðs togara- sjómanna. en heildarkröfur sjóðsins nema 500.000 krónum. af beirri upnhæð eru 300.000 sem til greina komu áður en sióður- inn hlaut lösveðsrétt í skipunum. Réttarhöld stóðu yfir í gær- kvöld út af öðrum kröfum. Ríkissjóður keypti Sólborgu fyrir 2.9 milliónir, en Sto.fnlána- deild sjávanítvegsins ísborgu á 940.000 krónur. Sennilega hefur komið. upp í allar sjóveðskröfúr á bæði skipin. veðréttur; ríkissjóður 7,8 millj., Framhald á 4. síðu. ! I T j ISl fékk að gjöf veglegar fjárhæðir ÍSf voru færðar margar | gjafir og veglegar á afmælis- daginn og er flestra getið á i íþróttasíðunni. ÍSf fékk að J gjöf frá ríkisstjórninni 450 þús.’ krónur sem á að verja til* byggingar íþróttamiðstöðvar I fSÍ í Laugardalnum. Borgar-( stjómin gaf 300 þúsund krón- ur i sama skyni og ÍBR 100 J þúsund krónur. Benedikt G. Waage sagði á sunnudags-1 lcvöld, er hann hafði tekið á I móti öllum gjöfunum, eitt-l hvað á þessa leið: Það sjá all- . ir. að við verðum að byggja, 1 nýtt hús, þó ekki væri nema 1 til þess að fá húsrými fyrir j ^allar gjafirnar. í Þriðjudagur 30. janúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.