Þjóðviljinn - 30.01.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.01.1962, Blaðsíða 10
E=i'S—V Jt Norðmenn léku við Frakka í handknattleik um helgina. í karlaflokki sigruðu Frakkar 12:9 og var staðan í hálfleik 6:5 fyrir Frakka. Norðmenn sögðust hafa verið þreyttir fyrir leikinn og Frakkar scgðust efast um að þeir ynnu Norðmenn, ef lið þeirra væri í góðu formi, en í þetta skiptið sigraði betra liðið, á því var enginn vafi. ’★ I kvennaflokki sigruðu norsku stúlkurnar 8:5, en frönsku stúlkurnar leiddu í hálíleik 3:2. ★ Á skautamóti í Horten sigraði Bandaríkjamaðurinn Edvvard Rudolph í 500 m hlaupi á 42.9. Síðar keppti hann við Grisjin Sovétr. og sigraði Grisjin á 42.5 og Ed- ward fékk tímann 42.8. Þá vann Bcetinn -.Mongan 1500 m hlaup á 2.22.0, en Kot- ov Sovét hlóp á 2.22.6. ★ Á skíðamóti í Cortina sigraði Austurríkismaðurinn Karl Schranz í bruni, annar varð Barteks Þýzkalandi og þriðji Perrot Frakklandi. í bruni kvenna sigraði austur- ríska stúlkan Greta Grandner. Jr Sovézka skautakonan Inga Voronina setti nýlega heims- met í 1500 m hlaupi á 2.19,0. >V í alþjóðlegri svigkeppni sigraði r.orska stúlkan Astrid Sanvik og í þriðja sæti var einnig norsk stúlka. / ★ í Cortina voru jafnir í svigi Albert Gacon Frakkl. og Chuck Ferries USA. Perillat Frakklandi varð í 16. sæti. Jr Norðmaðurinn Torolf Enger sigraði á stökkmóti í Noregi um helgina. Hann stökk 104.5 m og 100.5 m. ir Ferries vann sérstaka karlakeppni í svigi og annar varð Bozon Frakklandi. Jr Norðmenn unnu Svía í skautalandskeppni í Gau.ta- borg um helgina, 165.5 stig gegn 146.5. Unnu Norðmenn einkum 1500 m hlaup glæsi- lega, höfðu 28 stig yfir Svía í þeirri grein. utan úr heimi A-listinn fékk meira en % atkvæða Framhald af 1. síðu. 1960 A: ................ 1369 B: ............... 627 1361 A: .........'.... 1584 B: ................. 664 1962 A: ................ 1443 B: ................. 693 22. þing Kommánistdlokks Sovétr. Framhald af 7. síðu. Sú fyrsta var samþykkt ár:ð 1903 og fjallaði um baráttuna fyrir verkalýðsvöldum í Rúss- landi. Þessi stefnuskrá var framkvæmd með verkiýðsbylt- ingunni 1917. Sú hin önnur var samþykkt árið 1919 og fjallaði um upp- byggingu sósíalismans í Ráð- stjómarríkjunum. Þessi stefnu- skrá er þegar framkvæmd. Þriðja stefnuskráin. sú sem var samþykkt nú á 22. flokks- þinginu, fjallar um uppbygg- ingu tæknilegs og efnalegs grundvallar kommúnismans í Ráðstj órnarrikjunum. Hún hefur verið nefnd Kommúnistaávarp tuttugustu aldarinnar. Heimssögulegt gildi hennar felst í því, að hún felur í sér íyrstu framkvæmdaáætlunina í sögu mannkynsins um uppbygg- ingu kommúnismans í reynd. Tímanlegt giidi hennar felst í því, að núverandi kj-nslóð í Ráðstjórnarríkjunum mun upp- lifa allsnægtaþjóðfélag komm- únismans. í sumar og haust sem leið, var frumvarp að stefnuskránni rætt og athugað af öllum þorra Ráðstjórnarþjóðanna. Tugir xnilljóna Ráðstjórnarborgara sóttu umræðufundi um stefnu- skrána, huridruð þúsunda tóku skömmum tima í fyrsta flokks iðnaðarland og hvernig þetta Iand — stutt af aþýðu heimsins — stóð af sér innrás 14 auð- valdsríkja. langvinna borgara- styrjöld, örbyrgð og ógnir heims- styrjaldarinnar siðari, erfið- leika og mistök. Stefnuskráin rekur ennfrem- ur, hvernig sósíalisminn breytt- ist í stríðslok úr sósíalistisku kerfi eins lands í heimskerfi margra landa með þriðjung mannkyns innanborðs, hvemig alræði og vfirdrottnun imperí- alismans var brotið á bak aft- ur, hvernig hið nýia heimskerfi sósíalismans og sókn nýlendu- þjóðanna vinna meir og meir á í baráttunni við auðvaldið, sem kvelst af kreppum og getur ekki leyst nein vandamál sín, en stefnir að stríði. Loks er það rakið, hvernig sósíalisminn haslar sér völl með áskorun sinni um friðsamlega samkeppni hinna tveggja heims- kerfa, hins nýja og hins gamla, hvernig baráttan fyrir lýðræð- inu í löndum auðvaldsins er orðinn hluti af baráttunni fyr- ir sósíalismanum og hvernig form alþýðuvalda og sósíalisma hljóti að vera margbreytileg eftir löndum og aðstæðum. Heillaóskir, ýmsir munir og gjofir bórust Í.S.Í. Framhald af 9. síðu. ins við íþróttamenn. Árnaði sambandinu heilla og tilkynnti að lokum að íþróttafréttarit- arar hefðu ákveðið að láta taka upp á hljómbönd allt sem fram fer í sambandi við hátíðahöld Iþróttasambandsins, og afhenda það síðan sem gjöf til minning- ar um þessi merku tímamót. Þórarinn Magnússon þakkaði störfin á umliðnum árum og afhenti peningagjöf að lokum. Þá ávarpaði Lárus Salómons- MINNINGAR- SPJÖLD DAS fást hjá Vesturveri Minningarspjöldin Happdrætti DAS, sími 1-77-57. -*■ Veiðarfærav. Verðandi, sími 1-37-87 ■— Sjó- mannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andrés- syni gullsmið, Laugavegi 50. sími 1-37-69. Hafnarfirði: A þósthúsinu, sími 5-02-67. son stjórn og gesti og færði að gjöf lýsingu íslandsglímunnar 1956, sem tekið var á hljóm- bönd, ásamt afmælisræðum sem þá voru fluttar í tilefni af því að Grettisbeltið var 50 ára. Að lokum þakkaði forseti ÍSl kveðjur og gjafir sem hér höfðu borizt. Gat hann þess, að í til- efni af afmælinu hefði Sjóvá- tryggingafé’ag Islands gefið í byggingarsjóð ÍSl 10 þús. krón- ur til minningar um fyrsta for- seta ÍSÍ Axel Tulenius. Enn- fremur höfðu H. Ben. & Co. og Álafoss h.f. gefið 10 þús. hvort í byggingarsjóðinn. Þórarinn Sveinsson frá Eið- um, sendi 1000 kr. og Kristinp Jönsson frá Dalvík 5000.00 kr. Blómakörfur bárust frá borgar- stjóranum í Reykjavík og Slysa- Varnafélagi Islands. Þá höfðu borizt heillaskeyti frá íþrótta- samböndum Norðurlanda og fjöldi annarra skeyta, sagði for- setinn að lokum, um leið og hann þakkaði mönnum kom- una. , Frímann. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS til máls á mannfundum, í blöð- um, útvarpi, sjónvarpi. Margar athugasemdir og til- lögur voru gerðar í þessum þjóðarumræðum og ýmsar þeirra. sumar veigamiklar, teknar í hið endanlega ávarp. Ráðstjórnarþjóðirnar fylktu sér einhuga um þessa stefnu- skrá. Hún varð í rauninni verk þjóðanna í þessu stærsta landi jarðar. Það er heldur ekki að undra. Hin nýja stefnuskrá Ráð- stjórnarþjóðanna felur í sér fyrirheit, sem hrjáð mannkyn þessarar jarðar hefur dreymt um í aldir. Stefnuskráin skiptist í tvo aðal-hluta. Sá fyrri fjallar um þróunar- leið mannkynsins frá kapítal- isma til kommúnisma. Sá síðari fjallar um verkefni Kommúnistaflokks Ráðstjórnar- ríkjanna við uppbyggingu hins kommúnistiska þjóðskipulags. f fyrri hlutanum er lýst óhjá- kvæmileik þess, að auðvaldið líði undir lok sem síðasta arð- ránsskipulagið í þróunarsögu mannanna, hvernig innri mót- setningar þess leiði að lokum til falls þess, hvernig það fæði af sér verkalýðsstéttina og þar með þau öfl, er sigri það. Það er rakið, hvernig mót- setningar imperíalismans hafi í byrjun tuttugustu aldarinnar safnazt saman í brennipunkt í Rússlandi keisaravaldsins og Rússland þar með orðið veik. asti hlekkurinn í heimskerfi imperíalismans, hvernig rúss- neska alþýðan kastaði af sér oki auðvalds og aðals, tók völd- in í sínar hendur og hóf við erfiðuðsu aðstæður og í fyrsta skipti í veraldarsögunni upp- byggingu sósíalistísks þjóð- skipulags, hvernig þessi alþýða byggði upp sósíalistiskan iðnað og landbúnað, breytti risalandi bændaánauðar á sögulega ör- Herjólíur fer á morgun til Vestmannaeyja og Hc(rna£jarðar. Vörumóttaka í dag. Þjóðviljinn srieri sér i gær til Eðvarðs Sigurðssonar, formanns Dagsbrúnar, og spurði hann hvernig honum féllu úrslitin: Hann svaraði: — Við í stjórninni erum mjög ánægðir með þessi úrslit. Þetta er tvímælalaust öflugasti stuðn- ingur sem nokkur stjórn hefur fengið í Dagsbrún. Kosningarnar í fyrra voru annað og meira en venjulegt stjórnarkjör; þá var fé- laeið nýbúið að bera fram kröfur sínar til atvinnurekenda og um bær voru miklar umræður í fé- laginu og hin víðtækasta sam- staða. Stjórnarkosningarnar urðu Dagsbrúnarmönnum tækifæri til að sýna einhug sinn um þessar kröfur, einnig mörgum sem endranær ha.fa greitt atkvæði gegn stjórn félagsins. Enda bætti A-listinn þá við sig 215 atkvæð- um frá árinu áður. Úrslitin í ár eru mesta fylgi sem stjórnin hefur fengið í venjulegum kosnineum, og ég vil nota tækifærið til þess að þakka verkamönnum það mikla traust sem þeir hafa sýnt stjórn félagsins. Nauðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20, hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og ibæjargjaldkerans í Reykjavík miðvikudaglnn 7. íebrúar n.k. kl. 1.30 e. 'h. — Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-13, R-110, R-160, R-195, R-199, R-262, R-668, R-696, R-955, R-1087, R-1524, R-1553, R-1967, R-2105, R-2170, R-2217, R-2227, R-2248, R-2274, R-2348, R-2448, R-2801, R2830, R-2924, R-3042, R-3523, R-3555, R3681, R-3741, R-4090 R-4212, R-4246, R-4367, R-4738, R-4824, R-4886, R-4946, R-5057, R-5061, R-5073, R5249, R-5523, R-5542, R-5690, R-5694, R-5923, R-6023, R-6036, R-6100, R-6501, R-6564, R-6583, R-6586, R-7044, R-7057, R-7094, R-7098, R-7316, R-7469, R-7552, R-7639, R-7985, R-8055, R-8060, R-8138, R-8216, R-8302, R-8430, R-8647, R-9001, R-9008, R-9026, R-9094, R-9350, R-9354, R-9386, R-9389, R-9788, R-9854, R-9859, R-9868, R-2740, R-3514, R-1011, R-4709, R-4974, R-5339, R-5828, R-6251, R-6868, R-7112, R-7945, R-8189, R-8993, R-9151, R-9616, R-2790, R-3516, R-4021, R 4734, R-5000, R-5400, R-5857, R-6352, R-6936, R 7292, R- 7981, R-8196, R-8S99, R-9195, R-9731, R-2724, R-3050, R-3788, R-4421, R-4949, R-5321, R-5750, R-6106, R-6755, R-7108, R-7882, R-8139, R-8872, R-9118, R-9530, R-9894, R-10320. R-10525,, R-10781, R-10919, R-11189, R-11594. R-12422. R-12576, G-1047, G-1838 Ö-29, Ö-631 og loftpressa. Greiðsla fari fram við hamarshögg. R-10124, R-10135j R-10200, Ril0295, Ril0318, R-10379, R-10383, R-10396, R-10456, R-10518, R-10566, R-10596, R10597, R-10625, R-10748 R-10787, R-10823, R-10829, R-10874, R-10888, R-10946, R-10968, R-10969, Rill071, R-11183, R-11284, R-11332, R-11375, R-11437, R-11582, R-11598, R-11660, R-11704, R-11759, R-12370, G-2177, G-2477, K-339, BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. Undirrit óskar að gerast áskrifandi að Tímaritinu RÉTTI Hafnfirðingar Nafn vantl yður sendibíl. Heimili Hringið í síma 50348. 0) ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 30. janúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.