Þjóðviljinn - 30.01.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.01.1962, Blaðsíða 8
m WÓDLEIKHlJSID SKUGGA-SVEINN Sýning í kvöld kl. 20 Sýning miðvikudag kl. 20 HÚSVÖRÐURINN Sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sími 22 140 Susie Wong Myndin, sem allir vilja sjá Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn Stríð og friður Hin heimsfræga ameríska stór- mýnd, byggð á samnefndri sögu eftir Leo Tolstoy. Aðalhlutverk; Audrey Hepburn Henry Fonda Mel Ferrer Endursýnd kl. 5. Sími 50184 TEvintýraferðin Mjög skemmtileg dönsk lit- mynd Frits Ilelmuth Hannie Birgite Garde Mynd fyrir alla fjölskylduna. Styttið skammdegið og sjáið Ævintýraferðina. Sýnd kl. 9 Risinn Sýnd kl. 5. ! Hafnarbíó t Sámi 16444 Conny og stóri bróðir Fjörug, ný, Jbýzk litmynd. Conny Froboess ■ i*Haesti vinningur í hverjum flokki 1/2 milljón krónur Dregið 5. hvers mánaðar. Meðan eldarnir brenna (Orustan um Rússland 1941) Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Hafnarfjarðarbíó Síml 50249 B i n cr ó Iðnaðarmannafélagið í Hafnar- firði heldur Birigó í Hafnar- fjarðarbíói í kvöld kl. 9. Gamla bíó Síml 1 14 75 Fjárkúgun (Cry Terror) Spennandi bandarisk sakamála- mynd. James Mason Rod Steiger Inger Stevens Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Stjörnubíó Stóra kastið Skemmtileg o.g spennandi, ný norsk stórmynd í CinemaScope úr lífi síldveiðisjómanna, og gefur glögga hugmynd um kapphlaupið og spenninginn, bæði á sjó og landi. Mynd sem allir hafa gaman af að sjá. Aðalhlutverkin leika tveir af fremstu leikurum Norðmanna: Alfred Maurstad og Jack Fjeldstad. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nýja bíó Sími 1 15 44 Kvenlæknir vanda vafinn Falleg og skemmtileg þýzk lit- mynd, byggð á sögu er birtist í „Famelie Journalen11 með nafninu „Den lille Landsby- lege“. Aðalhlutverk: Marienne Koch og Rudolf Prack. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Áusturbæjarbíó Sími 1 13 84. Á valdi óttans (Chase A Crooked Shadow) Óvenju spennandi og vel leikin, ný, ensk-amerísk kvikmynd með íslenzkum skýringartext- um. Richard Todd, Anne Baxter Sýnd kl. 5, 7 og 9 np ' '1*1 rr Inpolibio Sfml 11-182 Um leið og við lokum gamla kvikmyndahúsinu þakkar Tón- listarfélagið öllum velunnurum þess og býður velkomna í nýja kvikmyndahúsið, er það verður opnað. Trúlofunarhringlr, stein. hringir, hálsmen, 14 og 18 karatn. Kópavogsbíó Sími 1.9185 Aksturs-einvígið Hörkuspennandi amerísk mynd um unglinga, sem hafa hraða og tækni fyrir tómstundaiðju. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5 Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. I Reykjavík í hannyrðaverzlun- inni Bankastræti 6, Verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Lang- holtsvegi og í skrifstofu fé- lagsins í Nausti á Granda- garði. Afgreidd í síma 1-48-97. v^iÍAfpÓQ. ÓUDMUmWN l}&&Uoujata,t7aMo Siml 23970 INNHEIMTA LÖCFRÆ.t>l-STÖQT t/A Aðalfundur Slysavainadeild«,r INGÖLFS, Reykjavík, verður haldinn miðvikudaginn þann 31. janúar kl. 8.30 í Slysavarnahúsinu. — Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. AUSTU RÞÝZKA LISTSÝNINGIN í Snorrasalnum, Laugavegi 18 (3 hæð) er opin daglega frá kl. 3 til 9. AÐGANGUR ÓKEYPIS. — SÝNINGARNEFNDIN. Árshátíð Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldin í KLÚBBNUM sunnudaginn 4. febrúar n.k. og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Fyrir þá, sem ekki taka þátt í borðhaldinu verð- ur húsið opnað klukkan 9 e.h. Borð tekin frá fyrir matargesti í síma 35355. GÓÐ SKEMMl’IATRIÐI. Miðar seldir í skrifstofu VR, Vonarstræti 4 — sími 15293. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Tilkyiming um um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga • nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningar- stofu Reykjavíkurborgar, Tjarnargötu 11, dag- ana 1., 2., 3. og 5. febrúar þ.á., og eiga hlutað- eigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögun- um að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga, laugardaginn 3. febrúar þó aöeins kl. 10—12 f.h. Óskað er eftir að þeiir, sem skrá sig séu við- búnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mán- uði. 2. Um eignir og skuldir. ‘ rnrf Jri jfj - Rorgarstjónnn í Reykjavík * i g) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 30. janúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.