Þjóðviljinn - 01.02.1962, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 01.02.1962, Qupperneq 2
í dag cr fimmtudagurinn 1 fe- brúar. Brigidarmessa. Tungl í hásuöri kl. 9.16. Árdegisháflæði kl. 2.18. Síðdegisháflæði kl. 14.47. Xæturvar/la vikuna 27. janúar til 2. febrúar er i Vesturbæjarapóteki. simi 22290. Loftleiðir í dag er Leifur Eiríksson vænt- anlegur frá N.Y. kl. 8.00,. Fer til Oslóar Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9.30. Flugfélag Islands Millilandaflug: Gullfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja. skipin Jöklar Drangajökull er á leið til N.Y. Langjökull lestar á Faxaflóahöfn- um. Vatnajökull er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Norðurlandshöfnum. Esja fór frá Reykjavík í gær- kvöld. vestur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Vest- mann.aeyjum í dag til ílorna- fjarðar. Þyrill fór frá Karlshamn 27. þ.m. áleiðis til Vopnafjarðar. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á Norðurlands- höfnum,. Icefish er 4 Húnaflóa- höfnum. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell fer í dag frá Gdynia áleiðis til Norðfjarðar. Jökulfell fer í dag frá Cloueester tíl N.Y. Dís- arfell fer í dag frá Hamborg á- .leiðis. til Kaupmannahafnar. Litlafell fór í gæ'r frá Reykja,vík til ,N.or.ð.url.an.dshafna. Helgaíeil fer væntanlega, á morgun frá : Aabo áleiðis til- Rotterdam. Hamrafell fcr 29. f.m. frá Bat- umi áleiðis til Reykjavíkur. Heeren Gracht er væntanlegt til Gdynia á morgun frá Bremen. Rinto er á Akureyri. Styrktarfélag vangefinna Konur í Styrktarfélagi vangef- inna halda fund í Tjarnarkaffi niðri fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: ýmis félags- mál, þ.á.m. kosning í bazarnefnd. Skuggamyndasýning. Stjórnin. Ráðstesfanir gerðar til að Skilgreining á gœðaflokk- takmarka neyzlu áfengis um vsS ferskfiskmat Oft hafa fréttij: farið króka- leiðir milli margra aðila áð- ur en þær eru birtar í blöð- um, t.d. bessi frétt frá Frakk- iandi, sem norskt blað, Folket, , ‘ 'birti' í/’á'rsbyrjáríifso^ áfefigis-i? ýárná'rróð rak'st' þhr á og' hbf- * ur beðið Þjóðviijann að prenta. Fréttin er svona: — Lögreglustjórinn í París, Maurice Papon, gaf fyrir síð- ustu jól út opinbera tilkynn- ingu um <að bannað væri að setja á stofn nýjar ölkrár eða vínstofur í stórum hverfum borgarinnar, og ennfremur í útborgunum. Þeir vínveitinga- staðir, sem fyrir eru, fá að starfa, áfram, en þegar núver. andi eigaindi ölkráir flytur burt eða deyr, er einungis leyfilegt að selja þar óáfenga drykki. Bann þetta byggist á tveim- ur stjórnartilskipunum, sem út vpru gefnar 29. nóv. 1959 og 14. júní 1960, o.g er fyrsta raunhæfa átak yfirvaldanna til þess að takmarka fjölda vínsöiustaða í borginni. Talið er, að í Parísarborg sé einn vínsölustaður á hve’rja 180 borgarbúa, svo að bér virðist stjórnin ganga rösklega til yerk s. ' ..v ^ru taldír 1 áði áf bjóðinni', óg er þessi " háa hiutfallstala drykkjusjúk- linga sett í samband við það hve auðvelt er að ná í áfenga drykki þar i landi. Áfen,gisvandamálið kostar franska ríkið rúmlega 12 milljarða ísl. króna árlega. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (W.H.O.) skýrir nýlega frá því, að meðal hinna 74 þjóða, sem að stofnuninni standa, hafi Frakkland algera sér- stöðu að því, er tekur til dauðsfalla iaf þeirri tegund lifraveiki, sem áfengisneyzla getur valdið. _ Við ákvörðun hins nýja fiskverðs breytist verulega frá því sem áður var skilgreining á gæðáílpkkun við ferskfisk- rrit fcru' hin'- nýju ákvíéði : mjcg , í/1 hagsbóta fyvit 'sjó-- mcnn. í&luia voru þeir iáhægð- ir með gömlu ákvæðin, þar sem verðflokkunin byggðist á veiðiaðferðum en ekki að sama skapi á gæðum fisksins. Þ.vkir Þjóðviljaniun rétt að kynna sjómönnum hin nýju flokkunarákvæði og varð ferskfiskmatið góðfúslega við þeim tilmælum blaðsins að láta því í té til birtingar eft- irfarandi skilgreiningu á ,{Íæðaflokkum við ferskfisk- mat: Bolfiskur 1. fl. A; Fiskur séin hefur ó- aðfinnanlegt hráefni í hvaða verkun sem er. Sósíaiisíar, munið þorraþlót Sósíalistafélags Kópavogs í Félagsheimili Kópavogs annað kyöid, 2. febrúar 1962, ki. 20,30.. Húsið opnað klukkah 20,00. N.ánari upplýsingar gépí Bjö.rn Kristjánsson, sími 23279 og. Haukur Ársælsson, sími 35298. Skeinmtinefndin, FytkÍDgin ræðir Æskulýðsfylkingin í R- vík heldur málfund í fé- . 'lagsheimili sínu, Tjarnar- götu 20, í kvöld klukkan níu. Umræðuéíni er.: 'Ái Æsku- lýðsfylkingin að taka upp fundarmenningu Varð- bergs? Frummælendur eru Ragnar Ragnarsson og Jak- ob Hallgrímsson. Leiðbein- andi Guðmundur J. Guð- mundsson. Félagar, fjölmennið! Sophía Loren œfir .Twist' Um þessar mundir cr í París unnið að töku nýrrar kvikmynd- ar, sem á að nefnast „Þriðja víddin“. Með eitt af aðalhlut- verkunum í lrvikmyr.dinni fer hin fræga ítalska leikkona Sophia Loren. Myndin hér fyr(r ofan var tekin í París fyrir nokkrum dögum, er ieikkonan notaði frístund frá myndatök- unni til að æfa hinn umtalaða dans „Twist“ í hópi nokkurra „kunnáttumanna“ í danslistinni. Engar blóðæðar né roði í þunnildum. Vöðvinn heill og stinnur, ekkert sundur- los. Engar sjáaniegar gogg. - StungUr né . bióðblcttir 1. fi. B: Fiskur með minni- háttar gá'li, efnislega tæk- ur til frystingar, en sem gefur verri nýtingu eða lak- ari útflutningsgæði, en 1. fl. A, vegna blóðs í þunm- ildum, blóðbletta í holdi og Ioss. Nokkuð áberandi blóðæðar eða roði í þunnildum. Los byrjað í holdi, en tiltölulega lítið um blóð- og marbletti, - Ekki mjög áberandi gogg- stungur né aðrir meðferðar- gallar. 2. fl. Fiskur, sem vinna má úr lægstu gæðaflokka salt- fisks og skreiðar. Þunnildi með blóðæðum en ekki sámfelldum blóðflekkj- um. Sundurlos töluyert- í holdi, en bað helzt saman sem ein heild. Holdið blæ- dökkt. Áberandi gogg- stungur eða töluvert um aðra meðferðargalla. 3. fl: Úrgangsfiskur, eingöngu- tii mjöivinnslu. Greinileg súr. eða ýldulykt. Vöðvinn mjög linur og laus við hrvgg. Mikið sundurlos. Rifinn og kraminn fiskur eða stórgallaður á annan hátt. ATH.: Línufiskur, ©f bátum, sem landa daglega og togara- fiskur er undanskilin flatn- ingsmati, nema ástæða þyki: að athuga fiskinn sérstaklega. Netafisk skal flokka um borð í liíandi- o.g dauðblóðgaðan fisk, að öðrum kosti er -hann ekki matshæfur. Fœrð spillist Færð er nú tekin að þyngj- ast hér sunnanlands og vest- an. í gærkvöld var Hellis- heiðarvegurinn að lokast og ejn<j veguriinn yfir Bröttu- brekku vestur í Dali. Búizt var við, að vegirnir um Kerl- ingarskarð og Fróðárheiði myndu lokast fljótlega. Krýsuvíkurvegurinn var fær í gærkvöld og heita mátti snjólaust á Reykjanesbrauit til Keflavíkur. Ekki var tiltak- aniega mikill sniór á Hval- fjarðarveginum eða á ■ vegin- um um Borgarfjörð. Sama er að segja um Þingvallaveginn, en mikill snjór mun nú vera á Þingvöllum. Sameinað Alþingi í dag kl. 1.30. 1. Rannsókn kjörbréfa,. 2. Hlut- deild atvinnugreinanna í þjóð- arframleiðslunni, þáltiil. Hvernig ræða skuli. 3. Lýsisherzluverk- smiðja, þáltill. Ein umr.. 4. Landafundir fslendinga í Vestur- heimi, þáltill. Ein umr, 5. Hvera- orka til fóðurframleiðslu, þáltill. Ein umr. Æsbulýðsráð Laugarnessóknar Æskulýðsfélag Laugarnessóknar Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fund- arefni. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins verður haldið í Skátaheimilinu föstudaginn 2, febrúar kl. 21 stundvíslega. Húsið opnað kl. 20.15« Góð kvöldverðlaun. Mætið vel og stundvíslega. vildi segja um þessa stöðuveitingu. Þórður tók vel í þetta og það var afráðið, að Anjo ,fengi vaktmannsstöðu um Gilbert var nú staðráðnari en fyrr í því að rannsaka flakið. Er hann fór til Þórðar að ráðgast um málið við hann, gekk Anjp í veg fyrir hapn og spurðj hvort hann borð í skipinu. Anjo fór um borð í skipið en Þórður og gæti ekki fengið að vera yaktmaður um borð í „Hydra“.,. Gilbert sökktu sér niður í frekari ráðagerðir í sam- Gilbert tók hann með til Þórðar og spurði hvað hann bandi við flakið í 2) — ÞJÓÐVILJINN — Frmmtudagur 1, febrúar 1962 >i.» ;. •>moto os ; itítr*::

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.