Þjóðviljinn - 01.02.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.02.1962, Blaðsíða 8
<s> feöOLEIKHÖSID ILEIKMAGI mtmyíKm Hvað er sannleikur? HÚSVÖRÐURINN Sýning í kvöld kl. 20. SKUGGA-SVEINN Sýning föstudag kl. 20 STROMPLEIKURINN Sýning laugardag kl. 20 Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1 - 1200. Sími 22-1-40. Stríð og friður Hin heimsfræga ameríska stór- mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Leo Tolstoy. Aðalhluhtverk: ( Audrey Hepburn, Henry Fonda, Mel Ferrer. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Aðeins í kvöld. Gög og Gokke í Oxford (A chump at Oxford) Amerísk gamanmynd með Gög cg Gokke sem koma öllum í gott skap. Sýnd kl. 5 og 7 Sími 50 -1 - 84. (/Evintýraferðin Mjög skemmtileg dönsk lit- jnynd. Frits Helmuth, Hannie Birgite Garde. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Styttið skammdegið og sjáið Ævintýraferðina. Sýnd kl. 9. Risinn Sýnd kl. 5. i Gamla bíó Sími 1-14-75 Fjárkúgun [(Cry Terror) Spennandi bandarísk sakamála- mynd. James Mason, Rod Steiger, Inger Stevens. áýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hæsti vinningur i hverjum Ilokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5 hvers mánaðar, eftir J. B. Priestley. Þýðandi: Inga Laxness. Leikstjóri: Indriði Waage. Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson. Frumsýning í kvöld kl. 8,30 Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna í dag Kviksandur Sýning föstudagskvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 1-31-91. Meðan eldarnir brenna (Orustan um Rússland 1941) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. np r rf •! r r Iripolibio Sími 11-182. Um leið og við lokum gamla kvikmyndahúsinu þakkar Tón- listarfélagið öllum velunnurum þess og býður velkomna í nýja kvikmyndahúsið, er það verður opnað. Stjörnubíó Stóra kastið Skemmtileg og spennandi, ný norsk stórmynd í CinemaScope úr lífi síldveiðisjómanna, og gefur glögga hugmynd um kapphlaupið og spenninginn bæði á sjó og landi. Mynd sem allir hafa gaman af að sjá. Aðalhlutverkin leika tveir af fremstu leikurum Norðmanna: Alfred Maurstad og Jack Fjeldstad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444. Fallhlífarsveitin Hörkuspennandi, ný, amerísk kvikmynd. Richard Bakalyan Jack Hogan Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19-1-85 Erigin bíósýning í kvöld Leikfélag Kópavogs: GILDRAN 16 sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er frá kl. 5 í Kópavogsbíói. Austurbæjarbíó Sími 1-13-84 A valdi óttans (Chase A Crooked Shadow) Óvenju spennandi og vel leikin, ný, ensk-amerísk kvikmynd með íslenzkum skýringartext- um. Richard Todd, Anne Baxter. Sýnd kl 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Simi 50-2-49 Barónessan írá benzínnstöðinni Sjáið þessa bráðskemmtilegu úrvals gamanmynd. Sýnd kl. 9. Ferjan til Hong Kong Sýnd kl. 7. Nýja bíó Sími 1 -15 - 44. Kvenlæknir vanda vafinn Falleg og skemmtileg þýzk lit- mynd, byggð á sögu er birtist í ,,Familie Journalen“ með nafninu „Den lille Landsby- læge.“ Aðalhlutverk: Marianne Koch og Rudolf Prack. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Iírana og klósettkassaviðgerðir. VATNSVEITA REYKJAVIKUR. Sími 1-31-34. Trúlofunarhringir , stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 karata. SKlpAIÍTGeRÐ RIKISINS Hekla austur um land í hringferð hinn 6. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar, Húsavíkur og Ól- afsfjarðar. — Farseðlar seldir á mánudag. isvmna Tvo vana og duglega menn vantar strax í ákvæðisvinnuflokk í fiskaögerð. Meðalkaup frá áramótum kr. 44.00 pr. klst. Upplýsingar í síma 22396 eftir kl. 8 í kvöld. ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. febrúar 1962 Útsalan byrjar í dag, fimmtudag. Seljum meðal margs annars: • PERLONSOKKA á ikr. 20.00 ^ BARNASOKKA á kr. 5.00. • NATTFÖT KVENNA á kr. 150.00 Q NATTFÖT BARNA á kr. 50.00 SVUNTUR á kr. 8.00 Mikið úrval af allskonar efnisbútum á lágu verði. RoiJvefsiaðarvömverzlun, ' SKÓLAVÖRÐUSTlG 19 Bútasala PökkunsrstúSkur og karlmenn óskast. Fæði og húsnæði. — Mikil vinna. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. Sími 11 og 60 (í Reykjavík 19-4-20). ÍJtsala Útsala Ódýrar prjónavörur. Ódýrt ullargarn frá kr. 10.00 hespan. Verzl. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. — Sími 13472. Laust starf Staða bókara á skrifstofu vorri er laus til umsóknar.. Laun samkvæmt launalögum. Bókhalds- og vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri stöj'f. og meðmæli, ef fyrir hendi eru, sendist skrifstofu vorri fyrir 15. febrúar næstkomandi. AFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RlKISINS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.